Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 6
— 6 /«- - KAUPUM FLÖSKUR Merktar Á.T.V.R. í glerið á 10 kr. stk. Móttaka Skúla- götu 82. HÚS TIL SÖLU Tiltooð óskaet í Ktið húsr, 40 fm, selst til brottflutniogs eða niðurrrfs. Sími 40064. BLOKKÞVINGUR ta söfu 5, toúkkar. Upplýsingar í sima 37155 á kvöldin. SKATTAFRAMTÖL Pantið tiímanlegia í síma 16941 Friðrik Sigurbjömsson, lög fræðingur, Harrastöðu, Fáfmsnesi 4, Skerjafirði. SABA Sjómvarpstæki 23" til sölu ódýrt! Uppiýsingar í síma 16139 fynir hádegi. HEF FJARSTERKA kaupendur að 10—22 tomma toétum. Etnnig óskast bétar til leigu. Bila-, báta- og verð- bréfasaian við Mikkrtorg. Sími 18677. HÖFUM KAUPE1MDUR að öllum tegumdum og ár- gerðum vörutoifreiða og fói'kstorfreiða. Bíla-, báta- og verðbréfasatan við Mtklatong, sími 18677. VERZLUNARHOSNÆÐI óskast (til leigu). Til gneina kemur verzkm í fulkum gamgi. Uppl. í síma 30141. VOLKSWAGQM '69 til sölu. nýsprautaður. Uppf. í sím a 20641. IBÚÐ ÓSKAST til leigu í Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Upp- fýsimgar í síma 18056. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án bíl1 stjóra. Ferðabilar hf„ sími 81260. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. VK. KAUPA NOTAÐA BATAVÉL 6—10 toestöfl, helzt dísi, en bemswvvél kemur til gneina. Uppfýsingar í síma 66332 eftir W. 8 á kvökdin. KONA ÓSKAST til barnagæzíu og léttari toússtarfa kt. 8—2 fimm daga vikunnar, rétt við Miðbæinn. Laun eftir samikomulagi. Uppl. í sínrva 15781 eftir kl. 2. m sölu Bunns Marvin rafmagnisgítar og Selimer magnari 50 vatta. Upplýsingar að Hóngtoraut 59 kjalliara, eftir kJ. 19. MORGUNBLAÐIÐ, TRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1972 ÁRNAI) HlíILLA Sextogur er í dag, 15. febrúar Sigurður Júlíus Sigurðsson, Fífti hvammsvegi 9, Kópavogi. Á annan dag jóla voru gefin saman í hjónaband af séra Garð ari Þorsteinssyni í Hafnarfjarð- arkirkju ungfrú Kristín Krist- jánsdóttir og Steindór Ólsen. Heitnili þeirra er að Hellubraut 3. Ljósmyndast. Hafnarfj. Iris. t>ann 31. 12. 1971 voru gefin saman í hjónaband í Keflavík- urkirkju af séra Bimi Jónssyni ungfrú Gerður Ólafsdóttir og Hrólfur Karlsson. Heimili brúð- hjónanna er á Hringbraut 98, Keflavík. Ljósmyndastofa Suðumesja. Þann 2.1. 1972 . voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Ingi björg Gunnlaugsdóttir og Bjöm Birgisson. Heimili brúð- hjónanna er að Bjarmalandi, Fáskrúðsfirði. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Munið smáfuglunum! eftir FRETTIR Hafnarf jarðarkirkja Viðtal við börnin, sem fermast eiga 1973 í dag ld. 5. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Smóvnrningur Hermannaflokkur á æfingu var að grafa skotgröf. Liðþjálf- anum Iikuðiu ekki vinnubrögðin, þótti verkið sæikjast seint. Hann hrópaði þrumuröddu: Afflir upp! Hermennirnir þutu dauðfegn- ir upp. — Allir niður! hrópaði lið- þjálfinn. Hermennimir hoppuðu niður i gröfina aftnr. Undir eins og þeir voru komnir niður aftur, hrópaði liðþjálfinn: AHir upp! Þetta endurtók sig nofckrum sinmirn, þar til einn hermann- anna spurði hvað þetta ætti að þýða. -— Þið berið meiri moCd upp með skónum en þið mokið með skófuinum, svaraði liðþjálfinn. í styttingi Tveir kunninigjar voru að tala um starfsbróður: — Honum er ekki viðlbjarg- andi, sagði annar, hann lifir all- ur í fortíðinni. — Hann heifur alla tíð verið séður, sagði hinn. Hann veit áð það er ódýrara á verðbóagutím ttm, eins og núna. Blöð og tímarit De rerum natura De reram natura, ri<t, sem gef- ið er út í Menntaskólanum i Reykrjavík af raunvisindadeild Framtiðarinnar, er nýfcomið út og er frágangur tií fyrirmynd- ar og til sóma þeim un.gu mönn- um, sem að því standa. Nafn rits ins er á latínu og útleggst á móðurmálinu: Um hlutanna eðli. De rerum natura er raunar nafn á miklu kvæði eftir spek- Tunga hins rétbláta er úrvals silfur, vit hins óguolega er litils virði. (Orðskv. 10.20). I dag er þriðjudagur 15. febrúar og er 46. dagur ársins 1972. Eftir lifa 320 dagar. Sprengidagur. Góutunglið. Árdegisháflæði - kl. 6.42. (Úr íslandsalmanakinu). Almennar ípplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—-12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lœkna: Símsvari 2525. Tannlæknavakt I Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Næturlæknir í Keflavík 15.2. Guðjón Klemenzson. 16.2. Jón K. Jóhannsson. 17.2. Kjartan Ólafsson 18., 19. og 20.2. Arnbjörn Ólafs- son , 21.2. Guðjón Klemenason. Munið frímerkjasöfnun Geðvemdarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Asgrímssafn, Bergstaðastrætt 74 tr opið sunnudaga, þriðjudag*^ og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. NáttúrairripasafniS Hverfissrtítu 114 OpiS þriOJud., fimmtud., iaugrard. 09 sunnud. kl. 13.30—16.00. BúSffjafarþjönunta GeSverndarftílars. ins er opin þriOJudaga kl. 4.30—6.30 síSdegis aO Veltusundi 3, simi 12139. PJónusta er ókeypis og öllum helmil. inginn rómversika og skáldið Tit- us Lúcretius Carus (d. um 50 f. Kr.). Efni ritsins er þetta: LLf og geislun eftir Einar Stefáns- son 6 Z, ÁHiriif skordýraeiturs á fugla eftir Karl G. Kristinsson, 5. X, Gróðurkortagerð eftir Björn Björnsson, 6. R, Fróðleiks molar eftir Árna Einarsson 5. X, Mengun, grein eÆtir Kjartan Gunnarsson, 6. D, Vísindaþank- að eftir Hannes Gissurarson, 6. X, Ljósfæri dýranna, eftir Árna Einarsson, 5. X, Agnaihraðlar eft- ir Jón Þórð Stefóinsson, 3. J. For- síðumynd er litmynd tekin i Surtsey sl. sumar og sýnir þakið á helli í öðrum gignum. Mynd- ina tók Eríirag Ólafsson, Hí.; Baksiíðumyndin er tekin úr lofti yfir Bifröst í Borgarfirði. 1 rit- stjóm eru Einar Stefánsson, rit stjóri, Bjöm Bjömsson, Árni ( Einarsson, Jón Kristjánsson og Jón Þ. Stefánsson. Ritið fæst i bókaverzlun um. SÁ NÆST BEZTI — Hvað segir fólk, þegar það giftist? spurði Nonni litli mömmu sína. — Það lofar að elska hivort annað og vera gott hvort við annað. Bftir nokkra umihugsun saigði sá litili: — Þú ert þá ekki alltaif gift marrama! Jörundur III. kemur að landi ineð fullfermi. (Ljósm.: Friðþjófur Helgason.) Trygg, en hann er fullmektug-: ur á Jörundi III. Runólfur Haffl- freðisson skipstjóri á Jörundi III sagði okkur að Tryggur væri tveggja ára og af sjóbundakyni- því móðir hans var skipshund-, ur til margra ára hjá Hafsteini á Eldingunni. Runólfur sagði að' Tryggur hefði verið um borð hjá þeirn síðan hann var smá, hvo'.-pur — og kemur einstaka sinnum í land, rétt eins og aðr:,! ir. Og þarna sjáið þið hann Trygg’ þar sem hann stendmr á nótinni, meðan strákarnir sjá um lönd- unina ag lætur sem hann sjái' ekki strákinn, sem hefur í> frammi eimhver gyMiboð. Skipshundurinn Tryggur á Jörundi III Þótt hundgá heyrist ekki leng ur í Reykjavík aí ástæðum, sem aílir vita, lifa skipshundar góðu liifi ag gelta ef þeim býður svo við að horfa, þvi ennþá a.m.k. er ekiki búið að banna hunda- hald á íslenzkum fiskisikipum. Og hér er mynd af honum Á efri myndinni er svo Jör-i undur III að koma með fulifermi af loðnu tii Akraness og lönd- unarskiljan biður þess albúin að dæla loðraunni í land, enda veitir eWki af að haifa hraðar hendur þegar loðna er úti um allan sjö. , Skipshundtirinn Tryggur stendur á nótinni meðan strákarnir sjá iun nppskipunina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.