Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1972 11 HöftÐUR ÓLAFSSON hæstaréttadögmaði* skjataþýðarvdl — enikju Austurstrsati 14 Saumakonur sérwr 10332 og 35673 Óskum að ráða vanar saumakonur. Knútur Bruun hdl. Upplýsingar hjá verkstjóra. Lögmarmsskrifstofa Greitisgöfu 8 II. h. Sími 24940. Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN Frakkastíg 8 — Sími 13060. Happdrœttið I skráir öll greiðsluskil fynir heim- sendum miðum, — einnig alla Nýkomið lausasöluimiða. Aðeins greiddiir miðar gilda. — Geðverndarfélag- ið biður yður vinsamlegast um ANGÓRAHÚFUR að gera skil. Póstgíró 34567, pósthólf 5071. og hattar, einnig kuldahúfur í litavali. GEÐVEMD Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. ÚTSALA Útsala verður næstu daga á eldri gerðum prjónafatnaðar að Skjólbraut 6 Kópavogi og Nýlendugötu 10 Reykjavík. Opið kl. 10—5. ÚTSALA Vetrarkápur og kuldaföðraðar kápur. Mikill afsláttur. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46. FERÐASKRIFSTOFA RlKISIAS TJÆREBORG-SUMARÁÆTLUN 1972 ER KOMIN — GLÆSILEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR. FJÖLDI ÁKVÖRÐUNARSTAÐA UM ALLAN HEIM. Noregsferðir — 9 dagar — frá kr. 24.500,00. Svíþjóð/Finnland — 14 dagar — frá kr. 28.300,00. Róm/Sorrento — 15 dagar — frá kl. 26.400,00. Rínarlönd — 7 dagar — frá kr. 22.3000,00. Sviss/Ítalía — 14 dagar — frá kr. 23.700,00. Hringið í síma 11540 og biðjið um eintak af þessari fallegu litskreyttu TJÆREBORG 1872 sumarátælun. LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540 Framtíðarstarf Öskum eftir að ráða forritara (programmer) í rafreiknideild okkar. Starfið býður upp á möguleika, að tileinka sér kunnáttu og reynslu á sviði gagnavirmslu. og fylgjast með hinni öru fram- þróun, sem á sér stað á því sviði. Hér er um að ræða framtíðarstarf fyrir áhugasaman mann é aldrinum 25—30 ára. Æskilegt er. að viðkomandi hafi stærðfræðideildarstúdentspróf. Umsóknareyðublöð liggja frammi i skrifstofunni. TF‘PÍ'hXl? á íslandi cillLBjlLmJl Klapparstíg 27. KAUPMENN INNKAUPAST JORAR PRIMETTA gleraugun 1972 eru komin PRIMETTA TÍZKUSÓLCLERAUCU SNJÓBIRTUGLERAUCU BÍLST JÓRAGLERAUGU Öll gleraugu frá þessu þekkta þýzka fírma eru merkt PRIMETTA og með gleri S 77. Sérstaklega skal brýnt fyrir öllum þeim sem aka bíl að nota aðeins góð gleraugu. Hafið því til í verzlun yðar PRIMETTA S 77. PRIMETTA gleraugu. Vönduð, smekkleg, fara vel. Takmarkið er að hafa aðeins það bezta sem fáan- legt er. H.A. TULINIUS, heildverzlun Austurstrœti 14, Símar 11451—14523.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.