Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 12
12 MÖÍtGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1972 Stórbætt aðstaða í Hveradölum Skíða- skálinn endur- bættur Þetta er nýja T-Iyftan, en með tilkomu hennar er aðstaöan I Hveradölum orðhi ö'II önnur. (Ljósm. Hjalti Gíslason). Ný skíða- lyfta Klanfar og knáir, stórir og smáir notiiðu góða veðrið til skíða- iðkana, en snjóþoturnar voru vinsælastar hjá yngrsta fólkinu. Langar biðraðir voru við nýju lyftuna allan siinnudaginn, og annar hún 1k> 700 manns á klst. GÍFURLEGT fjölmenni var við sldðaiðkanir hjá skíðaskálanum i Hveradölum um helgina, eins og frain kenmr á öðrum stað í blaðinu. Reykjavíkurborg hefur nú keypt skiðaskálann af Skiða- félagi Reykjavíkur, og hefur niik U breyting orðið á skíðaskálan- um og allri aðstöðu í Hveradöl- um, jafnt til reksturs sem skíða- Iðkana. Hefur verið unnið fyrir um tíu miUjónir króna í Hvera- dölum síðustu tvö árin, og m. a. hefur verið lögð raflína frá Lækj arbotnum að skálanum, og þar verið reist fullkomin skíðalyfta. Skiðafélag Reykjav'íkur flutti skíðaskálarm í Hveradölum inn frá Noregi uim miðjan fjórða tug aldarinnar. Haustið 1969 var orðið ljóst, að re'kstur sikálans var orðinn félaginu ofviða, og nauðsynlegt og kositnaðarsamt viðhald orðið aðkalilandi, þar sem Skálinn uppfyllti ekiki þær kröf- ur, sem gerðar eru til silíkra húsa. 1 ársbyrjun 1970 varð að saankomulagi miiii Skíðafélaigs- ins, Iþróttaráðs Reykjavíkiur og Iþróttabandalagsins að reyna að koma skálanum í re'kstrarhæft hoorf meðan Skíðafélagið leitaði eftir samningum við Reykjavik- urborg um kaup á skálanum. — Var Steingrímur Karlsson, veit- ingamaður, fenginn til að sjá um eftirlit með fram'kvasmdium og atnnast rekstur sikálans til bráða- birgða. Hefur hann frá fyrri ár- um verið að góðu kunnur fyrir veitingarekstur í skáianum. — Reykjavikurborg keypti svo Skálann af Skíðafélaiginu sil. vor. Eins og að framan getur hafa miklar breytingar orðið á Skái- anum og altri aðstöðu sl. 2 ár. Við skíðaskálann sjálfan hefur verið unnið fyrir 2 mdllj. króna, við tréverk, máílningu, raíiögn, vatns- og hitakerfi, og rafstöð skálans. Þá hefur verið borað eftir köldu vatni, en áður fyrr var vatnið leitt f r á laskjansprænu iinn með hl'iðinni. Stærstu fram- kvæmdimar eru þó fram- kvæmdir Rafmagnsveitu Reykja- vilkur við rafildnu frá Lækjarbottn um að skállanum, og er nýlega lokið við þær. Þess'i raf'iína var nauðsynleg forsenda þess að koma upp rafknúinni stórri skíðalyftu, sem Reykjavíkurborg hefur komið upp við s'káiann í haus't oig vetur. Var lyftam opn- uð almenningi sl. laugardag, nökikrum dögum eftir að s'kádinn var tengdur við hdna nýju raf- línu. Nýja lyftan er svakölilu, T- lyfta, 200 metra löng og flytiur um 700 manns á Idukkusitund. — Áður var borgin búin að kaupa færanilega lyftu fyrir minni brekkur, en hún getur fiutt um 250 manns á klst., Báðar þessar lyftur kosta um 3 mi'lljónir króna. Borgaryfirvöld hafa falið iBR að hafa umisjón með sikálanum og lyftunum, og hefur sérstö'k nefnd með refcsturinn að gera. — Formaður hennar er Jón Hjalta- son, en með honum er Leifur Mu'IIer og Þórir Lárusson. Sam- ið hefur verið við S'teingrdm Karlssion veitingamann, um veit- ingarefestu-rinn ti'l nokkurra ára, en Ásgeir Eyjóifsison, skíðamað- ur, hefur tekið að sér reikstur skíðalyftanna. Fyrirhugað er að halda endur- bótuim á sfciðaiskiá'lanum áfram og kappkosta að gera hann svo vel úr garði, sem kostur er. Þá er á næsitu dögium ráðgert að raflýsa brefckuna við sikáiann og koma þar upp hátalarakerfi. Á næsta sumri verður lokið við gerð brautarinnar yfir Heliis- heiði, en brautin l'iiggur sfcammt fyrir fraiman sikálann. Uim leið skapast möguleikar á sikipulagn- ingu stórra og rúmgóðra bíla- stæða í nágirenni ská'lans. Gífurlegur fjöldi var í Hveradöl um uni helgina á skiðiim, eins og bílafjöldinn á myndinni gefu,* vísbendingii um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.