Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FKBRUAR 1972 17 — VI umferð Framliald af bls. 7. Ilvítt: Ulf Anderson. Svart: Ueonid Stcbi. Sikileyjarvörn. 1. e4 - c5, 2. Rf3 - Rc6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - RÍ6, 5. Rc3 - d6, 6. Bc4 ■ Db6. (Stein heíur millsiö dálæti á þessum leik og beitir honum oít. Markmiðið er að draga úr áhrríavaldi hvita biskupsins á skáiinunni a2 - g8i. 7. Rb3 - e6, 8. «—« - Be7, 9. Be3 - Dc7, 1«. 14 - a6, 11. Bd3 - b5, 12. a4 - b4, 13. Rbl • að, 14. Rbdi ■ 0—«, 15. De2. (Fram til þessa hefur skákm tefizt eins og skák þeirra Friðriks og Stein í Aljekinmóti'nu 1971. Friðrik lék hér 15. Khl ásamt DÍ3 og Dg3. Áætlun Andersons er hins vegar öllu hvassari og jafnframit kemur textaleikur- inn í veg fyrir að svartur geti losnað við hinn sterka biskup á d3 með því að leika Ba6, sem Stein einmitt gerði í áð- umefndri skák). 15.--e5(?). (Maður freistast til að álykta að Stein hafi hér ofmetið stöðu sina. Rökréttara virðist að ljúka liðsskipun og leika t.d. Bb7 áður en lagt er til atlögu á miðborðinu). 16. f5 - dð, 17. g4 - fxe4, 18. Rxe4 • Rd5, 19. ±'6! (Skemmtileg peðsfórn, sem rííur upp svörtu kóngsstöðuna). 19. — - gxf6, 20. Bh6 - Hd8, 21. Hf3 ■ Rf4. (Þessi leikur er aigjört neyðarúrræði, sem sýnir, hve erfið svarta staðan er). 22. Hxf4 - Hxd3. (Ekki exf4 vegna Rxf6t og síðan De4). 23. cxd3 ■ Be6. (Svartur gat ekki held- ur drepið hrókinn i þessari stöðu vegna Rxf6t og ef Bxf6 þá De8f og mát). 24. Rxf6f - Bxf6, 25. Hxf6 - Bxb3, 26. Hcl ■ Bd5, 27. Df2 - He8, 28. Hc5 - Be6, 29. Dli4 - Kh8, 30. Hf2 og svartur gaf, enda verður mát ekki varið nema með stór- felldu liðstapi. Þaö er kannski tæplega við- eigandi að segja, að gott sé að maður tapi skák. Þetta tap Stein getur þó haft góðar af- leiðingar fyrir áhorfendur. Hér eftár verður hann að tefla af fullum ki'afti; getur ekki leyft sér nein stutt jafntefli, ef hann ætlar sér sigur 1 mót- inu. Megum við því búast við skemmitiiegum baráttuskák- um frá hans hendi það sem eftir er mótsins. Þá er kornið að skák þeirra Jóns Torfasonar og Braga. Þar var tefld Sikileyjarvöm og valdi Jón fremur fáséð af- brigði. Bragi lék nokkuð óná- kvæmt í upphafi miðtaflsins og gaf andstæðingnum kost á að vinna tvo menn fyrir hrók. í staðinn fékk hann þó anz: álitleg miðborðspeð, en lenti í heiftarlegu timahraki og er hann fór yfir tímatak- mörkin i 36. leik, var staðan orðin erfið. Gunnar Gimnarsson hlaut nú sinn fyrsta vLnning í mót- inu og má það þykja vonum seinna. Fórnarlambið var Magnús Sólnuindarson, sem hafði hvitt. Gunnar beitti Grúnfeldsvarn og varð snemima ljóst, að hvorugur hugðist láta sinn hlut fyrr en í fuila hnefana. Varð skákin mjög spennandi og fórnuðu keppendur skiptamun á víxl. Út úr öllum þessum darraðar- dansi kom Gunnar með skipta mun yfir. Magnús hafði þó mótspil, en í tímahrakinu missti hann af beztu leiðinni og er hann fór yfiir tímamörk- in var staðan töpuð. Þá er komiið að viðureign þeirra Friðriks og Hort, sem tvímæialaust setti mestan svip á umferðina. Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: V. Hort. Sikileyjarvörn. 1. Rf3 - g6, 2. e4 - c5, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - d6, 6. Be3 ■ Bg7, 7. f3 - Rc6, 8. Dd2 - 0—0, 9. Bc4 - Bd7, 10. 0—0—0 Da5, 11. h4 - Re5, 12. Bb3 - Hfc8, 13. h5. (Tima Caro-Kann-vörn 1. e4, c6. 2. d4, d5. 3. cxd5, cxd5. 4. c4, Rf6. 5. Rc3, e6. 6. Rf3, Be7. 7. cxd5 (Hér etr einn ig oft leikið 7. c5, en það er nánast smekksatriði hvort af- brigðið er valið). 7. — Rxd5. 8. Bc4, Rc6. 9. 0-0, 0-0. 10. Hel, Bf6. 11. Re4, b6. 12. a3, Bb7. 13. Dd3, He8. 14. Bd2, Bd7. 15. Ba2, Hfd8. 16. Hadl, Rce7. 17. Bfol, Rg(i (Jón forðast að veikja kóngsstöðuna, en hvít- ur hótaði Rc5). 18. h4, Da4. 19. Reg5, Rde7 (Svartur má auðvitað ekki þiggja peðið, sbr. aths. við 17. leik). 20. h5 (Ekki 19. Rxh7 vegna Kxh7. 20. h5, Bxf3 og hvíta peðið á d4'fellur með góðri stöðu á svart). 20. — Rf8. 21. Bb4, Bxf3. 22. Rxf3, a5. 23. Bxe7, Bxe7. 24. He5, Bf6. 25. He4, Dc4. 26. De3, Hd5. 27. h6, g6. 28. Hf4, Bh8. 29. Be4 e5? (Hér er Jón fullbráður, skárra var að hörfa með hrókinn þótt hvítur hafi betm tafl eftir sem áður. Nú gerir hvítur út um skákina á snaggaralegan hátt). 30. Bxd5, exf4. 31. De4, Dc2. 32. Bxf7t! Kxf7. 33. Dd5t Re6. 34. Rg5f og svartur gafst upp. Hvítt: Bragi Kristjánsson Svart: Jón Kristinsson Spánskur leikur. 1. e4, e5. 2. Rf3, Rc6. 3. Bb5, a6. 4. Ba4, Rf6. 5. 0-0., Be7. 6. Hel, b5. 7. Bb3, 0-0. 8. c3, d6. 9. h3, h6. 10. d4, He8. 11. Rbd2, Bf8. 12. Rfl, Bd7 (Betra er að leika biskupnum til b7 í þessari stöðu). 13. Rg3, Ra5. 14.Bc2, c5. 15. b3, g6. 16. Be3, Bc6. (Þessi leikur er helzti hægfara, betra virðist cxd4 og síöan Rc6). 17. d5! (Nú iok ar hvítur miðborðinu og snýr sér síðan til sóknar á kóngsvængnum, þar sem hann teflir í rauninni með manmi meira vegna hinnar slæmu stöðu svarta riddarans á a5). 17. — Bd7. 18. Rh2, Bg7. 19. Dd2, Kh7. 20. Hfl, Rg8. 21. Hael, De7. 22. Í4, exf4. 23. Bxf4, Rb7. 24. Rf5, Df8 (Drepi svartur ridd- arann vinnur hvítur manninn aftur með yfirburðastpðu vegna fráskákarinnar á 16. Nú fellur hins vegar sterkasti varnarmaður svarts). 25. Rxg7, Dxg7. 26. Rf3, Had8. 27. e5, dxe5. 28. Bxe5, f6. 29. Rh4. (Nú er svartur varnarlaus). 29. — Hxe5. 30. Hxe5, fxe5. Bxg6t Dxg6 (Ef Kh8 þá Hf7). 32. Rxg6, Kxg6, 33. Dd3t og svartur gafst upp. Eftir 5 umferðir er staðan þessi: 1.—2. Hort og Georghiu 5 v. 3.—5. Friðrik, Andcrson og Tukmakov 4 >/2 v., 6. Timm- an 4 + biðskák, 7.—8. Stein og Keene 4 v., 9. Jón Torfason 3 ■/*, 10. Guðmundur 3 + bið- skák, 11. Magnús 3 v., 12.—13. Bragi og Freysteinn 2Vi + biðskák, 14. Jó.'i Kristinsson l'/i + biðskák. 15. Gunnar l/2, 16. Harvey 0. v + bið- skák. Jón Þ. Þ.ór. bundin peðlsfóm, sem tryggir hvítum langvarandi frum- kvæði). 13. — - Rxh5, 14. Rd5 - Dxd2t, 15. Hxd5 - Kf8, 16. g4 - Rf6, 17. Hdh2 - Rxd5, 18. Bxd5 - He7, 19. Bh6 - Bxh6t, 20. Hxe6 - e6, 21. Bb3 - a5, 22. Hxh7 • Hac8. (Auðvitað ekki 22. -— - a4, vegna Hh8f). 23. a3 - b5, 24. g5 - Rd3f. (Hvítur hótaði að fóma á e6, t.d. Bxe6 - fxe6, Hh8t og svartur verður mát)! 25. Kbl - Rc5, 26. Ba2 - 1>4, 27. axb4 - axb4, 28. Hlh4 • Be8. (Hort viU tryggja sig gegn hótuninni Hf4. Nú dugir ekki að fórna á e6, þar sem svarti kóngur- inn sleppur til d8). 29. Bc4 - Ha8, 30. b3 - Ke7, 31. Hh8 - e5, 32. Bd5. (Eftir skákina benti Friðrik á, að 32. Rb5 hefði verið sterkara, þar sem svart- ur losnar þá ekki úr press- unni. Nú var Hort hins vegar kominn i geigvænlegt tima- hrak og falilvísirinn á klukku hans hékk á bláþræði. Með tillitá tii þessa ákvað Friðrik að „taka sénsinn". Verða næstu leikir að skoðast i ljósi þessara staðreynda). 32. — - Ha6, 33. Hxe8t ■ Kxe8, 34. Rb5 - Hd7, 35. Hh8f ■ Ke7, 36. He8 - Re6, 37. Hc4 - Rxg5, 38. Hxb4 - Rxf3, 39. Kb2 - Hb6, 40. c4 - g5. (Timahrak- inu er lokið en keppendur gerðu sér ekki grein fyrir tölu leikjanna og héldu áfram að tefla æðisgengna hraðskák). 41. Ha4 - g4, 42. Ha8 - Rd4, 43. Ra7 - Hxb3t, 44. Ka2 - Hb6?? (Þar fauk unnin staða og þar með forystusætið í mótinu). 45. Rc8f (Hort brá itlilega í brún er hann sá þennan leik og láir honum víst enginn. Nú fyrst rann upp ljós fyrir keppendum, timahrakinu var löngu lokið). 45. — - Kf6, 46. Rxb6 - Hc7, 47. Hg8 - og svartur gafst upp. 1 skák Jóns Kristinssonar og Timmans urðu Hollend- ingnum á þau slæmu mistök að leika af sér heilum manni á afar einfaldan hátt. Bjugg- ust víst flestir við því að hann gæfist upp, en aðeins örfáum leikjum síðar fór Jón í röng uppskipti, sem leiddu til þess, að Timman fékk mótspil. I biðstöðunni hefur Jón tvo menn á móti hrók og e.t.v. einhverjar vinningsli'kur, en allt getur þó gerzt. Og það komu fleiri á óvart í þessari umferð en Anderson. í skák þeirra Giiðnuiiidar Sig- urjönssonar og Harveys urðu miklar sviptingar, þar sem Harvey fórnaði liði fyrir sókn. Var Guðmundur um tima hrók og riddara yfir, en svo mi'kill var þungi sóknarinnar, að liann varð að gefa allt liðið til baka og meira til. í biðstöð- unni hefur Harvey skiptamun yfir og því vinnings’íkur, þótt ekkert megi út af bera. Og þar með nóg um þessa skemmtilegu umferð. Jón Þ. Þór. — VII umferð Framliakl af bls. 7. áætlunar og missti fljótlega peð. Þótt hann verðist af hörku eftir það fékk hann þó ekki vairizt fullkominni tækni stórmieistarans. Magnús Sólmundarson beitti Caro-Kann-vörn gegn Timman. í byrjuninni virtist, sem Hollendingurinn væri að ná yfirhöndinni, en Magnús bægði hættunni frá og eftir það var staðan í jafnvægi unz jafntefli var samið eftir tæp- lega fjörutíu leiki. Þá er komið að skákum dagsins og lítum fyrst á við- ureign efstu manna: Hvítt: V. Hort Svart: Ulf Anderson Frönsk vörn. 1. e4, c5. 2. c3, c5. 3. d4, d5. 4. e5, Rc6. 5. Rf3, Db6 (Nú er komin upp, eftir krókaleiðum, staða, sem vel or þekkt úr Nimzovitsch-afbrigði franskr- ar varnar). 6. Bd3, Bd7? (Hér var betra 6. — cxd4 og síðan Bd7. Nú nær hvítur öruggu frum- kvæði). 7. dxc5, Bxc5. 8. De2, a5. 9. Rbd2, a4. 10. b4, axb3. (fr.hl.), 11. Rxb3, Ba3. 12. 0 0, Rg7e. 13. Bd2, Rg6. 14. Rbd4, Be7. 15. Hfel, 0-0. 16. h4, f5 (Svartur má auðvitað ekki drepa peðið á h4, t.d. 16. Rxh4. 17. Rxh4, Bxh4. 18. Dh5 og vinnur mann. Nú verður peðið á e6 hins vegar bak- stætt og erfiður veikleiki skap ast í svörtu stöðunni). 17. exf6 (fr.hl.). Bxf6. 18. Habl, Da7. 19. Be3 (Ekki Rxe6 vegna Hfe8). 19. — Rxd4. 20. cxd4, Be8. 21. Rg5! (Nú neyð- ist svartur til að láta biskup- inn á f6 af hendi vegna hót- unarinnar Dh5). 21. — Rxg5. 22. hxg5, Rf4. 23. Bxf4, Hxf4. 24. g3, Hf8 (Illskást. Eftir 24. — Hxd4 kæmi 25. Dxeöt Bf7. 26. Bxh7f og hvítur vinnur auðveldlega). 25. Dxe6t, Bf7. 26. Dg4, Dxa2. 27. He2, Da3. 28. He3, Da7. 29. Kg2, Da2. 30. He2, Da2. 31. He3, Da2. 32. Hxb7, Bg6. 33. He2, BIxd3. (Ör vænting!). 34. Hxa2, Hxa2. 35. De6f, Kh8. 36, Hf7, Hg8. 37. Dxd5, He2. 38. Hf4 og svartur fór yfir tímatakmörkin. Þar með endurheimti Hort for- ystusætið. Guðmundi Sigurjónssyni hafa verið nokkuð mislagðar hendur í þessu móti. í þessari skák tókst honum þó að hrista af sér slenið. Hvítt: Guðm. Sigurjónsson Svart: Jón Torfason jafn og markviss árangur • M.R. varpfóður • M.R. varpfóður 19, með sojamjöli • KögglaS varpfóður, heilfóður • Blandað hænsnakorn • Maískurl • Bygg • Hveitikorn líf- kjúklingar • Byrjunarfóðúr, mjöl • Vaxtarfóður, kögglar holda- kjúklingar • Byrjunarfóður, mjöl • Vaxtarfóður, mjöl Blandað vílamínum og varnarmeðali við hníslasótt * Staðlaðar legundir -JfVilamínblandaðar í fullkomnustu vélum )(-Efnagreiningarbla3 í hverjum poka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.