Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRHXJUDAGUR 15. FEBROAR 1972 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 45 ÁRA Heimdallor minnir é afmaelisfagnaðinn, sem haldinn verður þríðjudaginn 15. febrúar að Hótel Loftleiðum. Miðasala og upplýsingar i Galtafellí, Laufásvegi 46, og Val- höll, Suðorgötu 39. sími 17102. Stjórnmálanámskeiö Óðins Næsti fundur verður í Valhöll, miðviku- dagínn 16. febrúar kl. 20.30. Frummælandi: Jónas G. Hafnar, banka- stjóri, sem ræðir um FUNDARSTJÓRN og FUNDARREGLUR. Stjóm Óðins. Fyrirtæki Hef fengið til sölumeðferðar töluvert af fyrirtækjum í ýmsum greinum. ★ Hef kaupendur að stærri og minni fyrir- tækjum, Ragnar Tómasson hdl., Austurstræti 17, Sími: 26666 Heima: 30150. óskar ef tir starfsf ólki í eftirtalin störf= BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Þingholtsstrœti Sörlaskjól Laufásvegur 2-57 Ingólfsstrœti og Ármúli Suðurlandsbraut Afgreiðslan. Sími 10100. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunbiaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. — Óþelló Framhald af bls. 15. mennska og kuJdi þessarar hörðu sálar að bera si.g, það veröur að koma í Ijós að hér er hættulegur maður á ferð- jnni. 1 túikun Gunnars íannst mér oí mikið á það skorta að persónan fengi þann svip, se<m hún þarí til að skiijast. Jagó er búinn að sjá í gegnum manneskjurnar, sjá hvilíkir þrælar tilfinninga og annarra óskynsarrdegra hvata þær eru, hann íyrirlitur, en athugar efkki að um leið er hann að þjóna sinni tilfinningu, sinni ástriðu. Ástríða hans er öðru- visi en Eestra manna, þegar aðr ir skipuieggja stefnumót, ásta- fundi, ieynda og ekki Jeynda, smíðar hann öðrum ógsefu og íær sina fullnægingu við að sjá smíðina takast. Þessar ástríð ur berar hann, hiýtur að bera í eintölum sinum við áhoríendur og verða þá hættuiegur, óhugn anlegur svo hrollur fari um fólkið í salnum. Það fór eng- inn hrollur um neinn og ill- mennskan hafði yfir sér góðlát- legan svip, kom ekki óþægiiega við mig að minnsta kosti. Eiflaust er maður í viðhorfum sínum til hlutverksins mótaður af eigin viðhorfum til þess og einn- ig þeim skilum sem maður hef- ur séð því gerð fram að þessu. Kannski var ýmsum nóg það sem manni sjálíum fannst of lít- ið —- en þvi verður ekki breytt að Jagó er iJ.lmenni af nokkurri ástríðu þótt hann hafi vald til að fela það í umgengni sinni við fólk. Hins vegar á Gunnar skil- ið mikið hrós fyrir meðferð text ans, sem einnig á við um ajla leikara sýnin.garinnar, því hér var textameðferð á hærra stigi en ég hef áður heyrt. Jón Laxdal Halldórsson leik- ur Óþelló. Hann Jeikur Márann innanfrá eins og vera ber, en gerir það af meiri krafti og dýpt en maður á að venjast á leilksviði hér, enda er Jón gestur, kom- inn þaðan sem atvinnuleikhús er gamalt og stundað af mikiaii al- vöru, ögun og átaki. Márinn í túlkun hans er útlendingur á meðal Feneyinganna í kringum hann, hann hreyfir sig öðru visi og tunga hans er ekki eins lip- ur, fljót til þjónustu og þeirra hinna. Það kemst vel til skila. Márinn er senniiega nýkristinn og tekur boð og siðgæðishug- myndir trúarinnar alvarlega, þrætubókin I þjónustu lifsnautn anna er honum ekki handgeng. Tilfinningar hans eru mjög rík- ar og einhver efi fljótur að kveikja hugarfiug hans. Kvöl hans er meiri en dagvitund hans þolir svo hann fær flog og feM- ur i öngvit af þjáningu. Öliu þessu skilar Jón á svo sannfær- andi hátt að unun er á að horfa. Hreyfingar leikarans eru mjög sérkenniiegar og eiga að tjá framandleika Márans. En ieik- stjórinn, sem sá ekki þörf fyrir stílhreyfingar hjá öðrum en hon um og Ródrígó (eða voru þær kannski verk Baldvins eins?) hefði nrtátt drega örlitið úr þeim í upphafi til þess að áhrifamátt- ur þeirra yrði meiri i lokin, þvi þessar hreyfingar eru margar skýr tjáning manns í vöm. Kassíó leiteur Jón Gunn- arsson. Hlutverkið gerir ekfki sérlega mildar kröfur til lefkar- ans, en al)a vega þær að hann sé ungur, myndarlegur og glæsi- leigur — það verður að vera meira en smáástæða fyrir af- brýði Óþellós. Jón Gunnarsson gæti líka verið það, en hann kann ekki að bera si.g vel, hon- um er ekki eðlilegt að ganga uppré-ttur, maðurinn er stór og stendur oft eins og nokkuð teygt S á sviðihu. Raddbeiting- in er heidiur ekki í iagi, orð- myndunin gerist of aftarlega i munninum. Desdemánu leikur Kristín Magnús Guðbjartsdóttir. Víst ein af þeim sem litla náð hefur fengið fyrir augum aivaldanna í íslenzku leiikbúslífi. Það munu vera nokkur ár síðan Ieikkonan Iauk námi erlendis. Þessí Desde- móna, sem hlýtur að vera eins og leikstjórinn hugsar sér hana, er glæsilega kleedd kona, ekki lengur bráðung en falleg, elkki sérlega tilfinningarik, vera, sem hefur ytra borð, sem hrífur Már ann, fin og frúarleg en um leið dálítið barnsleg. Þegar þau sjást á sviðinu i fyrsta sinn, ber hún fyrst og fremst búnin.ginn, í leik hennar örlar ekki á tjáningu ást ar á þessum manni og þó var hún að koana frá (leynilegum) ástafundi með honum. Þegar hann kemur til Kýpur og Jón Laxdal ieikur einhverja sterk- ustu ástarjátningu, sem lengi hefur sézt á sviði á ísiandi, hún er orðlaus en ekki veikari fyrir það, kemur ekkert á móti honum frá henni. Að minnsta kosti ekk ert sem skynjað varð í salnum. En í atriðinu á undan, viðskipt um þeirra Kassiós og hennar var töluverð erótiik, meiri erótík en í öllum viðskiptum þeirra Óþell- ós og hennar — og það hefur varla verið ætlunin. Þar hefði t.d. aimennilegt hreyfinga kerfi haldið hiutunum í jafnvægi. 1 seinni hluta verks- ins er leikur hennar betri. Emiliu, konu Jagós, leik- ur Herdís Þorvaldsdóttir. Vanda málið, hjónaband hennar og Jagós leiðir leikstjórinn hjá sér. Fyrir bragðið fær leiikur henn- ar ekki þá dýpt sem hann gæti íengið. En þar fyrir utan var leikur hennar góður. Bjönku, vinkonu Kassíós leik ur Brynja Benediktsdóttir. Það er meiri kona, sem elsikar mann, kona, sem vill veita ást snna og skammast sín ekki fyrir að veita hana, i tjáningu hennar í þeim fáu og stuttu atriðum, sem hún kemur fram í en í allri tjáningu Kristínar M. Guðbjartsdóttur. Leikstjórinn leyfir berleg- ar kynferðilegar undirstrikanir í hátterni karlanna — þar með undirstrikar hann kynferðisvið horf tímans, sem hann hugsar sér að leikurinn gerist á, í sam- ræmi við það hefði hann átt að undirstrika karlmannlegan iima- burð karianna og skýra ástae- tjánirjgu Desdemówu. Hér hafa verið höifð mörg orð ■um hið neikvæða þessarar sýn- ingar, en eins og ég sagði í upp- haii, hefur hún lika marga kosti, hina áður nefndu afbragðs góðu meðferð textans, hraða fín- ar stöður og heildaráorfkan, sem er sterk og hrífandi. Það er þvi einlæg ósk mín að sem fiestir íari að sjá þessa sýn ingu og að hún eigi eftir að ganga vel og iengi. Þorvarður Helgason. — Minning Jóhanna FramhaJd af bls. 19. Mann sinn missti hún 1959. Þau eignuðust 5 börn: Hannes, skurð- lækní við Landspítalanm, kvæntan Helgu Lárusdóttur úr Grundarfirðá, Sigríði, dó 12 ára göimul, mestu efnisstúlku, aS allra sögn, tvíburana Kristján Júlíus, kvæntan Þórunni Bjamna- dóttur frá Flateyri, og Sigurð, kvæntan Margréti Guðmunds- dóttur frá Isafirði, en hún lézt á s.l. ári langt um aldur fram. Þeír Kristján og Sigurður eru báðir vélstjórar að mennt og reka nú saman stillingaverk- stæðið Boga h.f. i Reykjavik. Ymgst systkinanna er Elísabet, húsfreyja á Flókagötu 14, gift Gunnari ÓskaTSsyni, mótttöku- stjóra á Hótel Sögu i Reykjavúk. Öllum börnum Jóhönnu, tengdabörnum og barnabörnum sendi ég inniiegar samúðarkveðj uir. Einkum leitar hugUTÍnn til Elísabetar, manns hennar og barna, en þeim var hún nánast tengd síðustu æviárin. Og henni sjálfri þakka ég og fjölskylda mín allt, sem hún var okkur og kenndi með lífi sínu. Kristinn Kristmnndsson. — Forseta- heimsókn Framhald af bls. 5. forsetahjómmuim veizlu að Rest- aurant Fiskatorpet. Sunnudaginn 5. marz veirður ekið til Lahti, þar sem forset- inn mun opna sýninguna Island- ia. Síðdiegiis veirður horít á skíða- stökkkeppni og Asko húsgagna- verksmiðjan skoðuð. Að þvi loknu mun forseti hitta Islend- inga í Fínmlamdi, ræðismenn Is- lands í Finnlandi og Isilandsvini á heimili Kurts Juiuranto aðal- ræðismanns. Mánudaginn 6. marz skoða for setahjónin Tapiola, nýtt skip«- lagshverfi rétt utan við Helsing- fórs og islenzku bókasýninguna i Akademiska Bokhaúdoln. Að því loknu verður hádiegisiverður i for setahöllinni og er þar með lokið hinni opinberu heimsókn. Frá Helsingfors halda forseta- hjónin flugleiðis til StotókhóSms og þaðan heim samdægurs með fiugvél frá Loftleiðum h.f. 1 fyigdarliði forsetahjónanna verða Einar Ágústsson, utanrik- isráðherra og frú, Pétur Thor- steinsson ráðuneytisstjóri og frú og Birgir Möiier forsetaritari og frú. Reykjavik, 10. febrúar 1972. Til Helga Vigfússonar, Skagasírönd. Þakka góða kveðju i fyrra márvuði. Ingibjörg. |HMpnUa))í)t nuciýsinGRR 4í«--»22480 I.O.O.F. 8 = 1532168 = O. I.O.O.F. Rb4 s 1212158’/í - N.K. I.O.OF. = Ob. IP. = 153215 8’/2 = N. K. □ HAMAR 59722158 — 1 Verkakvennafélagið Framsókn mififiif félagskonur og gesti á spílakvöldíð nk. fifomtudags- kvöld í APþýðuhúsinu. Mætið vel og stundvístega. Á ensku Kristileg sam'koma i „Tjarnar- lurvdi" í kvöld þriðjudag 15. febr. kl. 8 30. K. Mac-kay og I. Murray tala. AHir velkofnrvir. Fíladelfia Almennur biblíulestur kl. 8.30. Einaf Gíslasoin talar. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Á morgun, viðvikudag, verður opið hús frá ki. 1.30—5.30 e.h. M. a. verður kvikmyn-dasýn- »ng. K.F.UJÍ. — Reykjavik Saumefundur í kvöld kl. 20.30. Þáttur um mátefni kvenna í umsjá Vilborgar Ragmarsdótt- ur. Friðrik Schram flytur hug- leiðingu. Boll-ukaffi. AHar kom- ur veikomnar. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.