Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐLÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1972 Nýi bókabíllinn. Nýr bókabíll í Reykjavík — I draumalandi Framhald af bls. 15 nm, sem eina konu mega prýða, öðrum en þeim, sem þegar hafa verið nefndir, og yrði snöggt um oí langt mál að telja þá upp hér og nú. 1 ljúfu samræmi við það, sem nú hefur verið sagt, aðhyllist Ingibjörg hið gamla konunglega sjónarmið í bygging skáldsagna: Efst tróna tvær aðalpersónur, stúlkan og mannsefnið, sem bera af öllum öðrum persónum sög- unnar. Síðan fara söguhetjum- ar stiglækkandi, allt niður í óhappamanneskjur ýmiss kon- ar, og eru þær jafnan háðar miskunn góða fólksins, og þá einkum aðalsöguhetjanna — hinna fuHkomnu goðumlíku elskenda. Þá leggur Ingibjörg mikið upp úr kristilegu hugarfari og líf- emi. Engin söguhetja kemst upp í efstu tröppu í manngildis- stiga skáldsagna hennar, nema hún sé hvort tveggja, sanntrú- uð í sinni og nánast heilög í líf- emi. Ingibjörg hallast líka að þeirri gömlu réttlsetishugsjón að umbuna góðu fólki við sögulok og láta breysku manneskjurnar hreppa fyrst einhver málagjöld misgerða sinna (fremur mild), en taka að lokum sinnaskiptum fyrir fortölur og tilstuðlan góða fólksins, hafi þeim ekki verið stjakað þegjandi og hljóðalaust út úr sögunni áður. Ekki er hætta á, að Ingibjörg ofbjóði velsæmi nokkurs les- anda. Persónur hennar standa jafnan alklæddar á sögusviðinu, höfundur fyrirbýður þeim hvers konar flangs og kelerí, að ekki sé talað um það, sem meira er. Elskendurnir í þessari sögu, svo dæmi sé tekið, kyssast einu sinni eða tvisvar, eftir að tryggt má telja, að þau verði hjón, en þó harla formlega og hátíðlega. Einni persónunni í þessari sögu, vinkonu og jafnöldru Hrafnhildar, verður reikað út á háian is freistinganna, og eru þær hörmungar útmálaðar með mörgum orðum og hástemmdum. Stúlkan fær sér í glas á böllum og kýs sér félaga í samrsemi við það, og þá er ekki að sökum að spyrja — ósköpin dynja yfir, hún verður ólétt og veit ekkert með hverjum og er upp frá því háð hjálp Hrafnhildar. Allt er það ósköp raunalegt. En niður i þá undirheima, þangað sem hún sækir þunga sinn, er aldrei lýst. Lesandanum er hlift við slíkum og þvilíkum ósóma. Sniðfastar eru persónur Ingi- bjargar í tali og háttum. Ungir sem gamlir haga orðum sinum settlega, og allir eins, þannig að í þeim efnum gætir hún sömu hófstillingar og nærgætni við veleðla lesendur. Svo mikið fær Ist Ingibjörg í fang á einum stað, að hún semur ræðustúf fyrir prestinn sinn, hann séra Guðbjart, og lætur hann flytja. Gerir hún hann að predikara ágætum, og mun líklega einhver segja sem svo, að það sé vel af sér vikið af leikum að vinda sér svo sköruiega inn í lærðs manns hlutverk. —★— En sem sagt — hvað sem sagt er um þessa umrædda skáld- sögu og aðrar sögur Ingibjargar og hvemig sem þær eru metn- ar og vegnar, mun staðreyndin sú, að hér sé á ferðinni fimm- tánda bók sins höfundar; skrá- in gegnt titilblaðinu segir það að minnsta kosti. >að er hreint ekki svo lítið, og allra sizt, ef hiiðsjón er höfð af, að sumir höfundar, sem nú eru taldir bera hæst meða 1 íslenzkra skáld- sagnahöfunda, eru tæpast hálf- drættingar á við hana, hvað töl- una snertir. Ekki fer á milli mála, að sög- ur Ingibjargar uppfylla lestrar- þörf talsverðs hóps lesenda, og er það út af fyrir sig lærdóms- rík og giska athygiisverð stað- reynd. Þarf þá vart að efast um, að sá heimur, sem Ingibjörg bregður upp í sögum sínum og sú afstaða til lifsins, og þá eink- um ástalífsins, sem hún setur þar fyrir sjónir, hlýtur að vera nokkurs konar draumsjón eða ídeal þeirra mörgu, sem bækur hennar lesa (en það mun eink- um vera kvenfólk á ýmsum aldri). Er fróðlegt að hyggja að hvoru tveggja: í fyrsta lagi hvi- líkir rósrauðir draumórar geta svifið fyrir hugskotssjón- um fullorðinnar skáldkonu, og í öðru lagi hversu margir (eða margar) vilja deila með henni þvi alsæla draumalandi. Þetta er ekki sagt til að lofa eða lasta höfundinn Ingibjörgu eða lesendur hennar, heldur að- eins sem staðreynd, gefinn hlut- ur. Það er ekkert öfugmæli að segja, að Ingibjörg sé vandvirk- ur höfundur — innan sinna þröngu takmarka. Hún hef- ur það fram yfir margan virt- ari höfund, að hún sýnist skrifa af ástríðu, hreinni og beinni innlifun. Og útgefandi virðir sögur hennar að sínu leyti með því að vanda til útgáfu þeirra, og væri betur, að allir útgef- endur skemmtisagna fylgdu því fordæmi. Ég hygg, að þeir (ef einhverj- ir eru), sem vilja burtreka bókmenntir af þessu tagi, finni þeim helzt til foráttu, að þær komi í veg fyrir, að fjöldi fólks velji sér annað og raunsannara og menningarlegra lesefni. Hitt mun þá ósannað mái — ef sögur Ingibjargar og allar þvílík- ar bókmenntir hyrfu af sjónar- sviðinu, hvort þeir hinir sömu, sem hingað til hafa notið þeirra, mundu þá yfirhöfuð lesa nokk- urn skapaðan hlut. Það er al- gert álitamál. Skáldskapur í ætt við sögur Ingibjargar er ekki heldur nýr af nálinni, heldur má rekja svona nokkuð aftur um allar aldir, auðvitað undir hinum ólík ustu tjáningarformum. Og alltaf verður það sama uppi á ten- ingnum: leikir skemmta sér við þetta, meðan það er nýtt, lærðir kalla það þvaður og blaður, en þegar það er orðið nokkurra alda gamalt og allir eru búnir að gleyma því nema grúskarar og fræðimenn, er það aftur dreg ið fram í dagsljósið og þá kall- að „frumstæð alþýðulist" eða því um likt. Það var hreint ekki að ástæðulausu, að hinir gömlu kváðu svo að orði, að bsekur ættu sín örlög. Þorkell Sigurbjörnsson Þorkell fram- kvæmdastjóri Listahátíðarinnar FRAMKVÆMDASTJÓRN Lista- hátíðar 1 Reykjavík 1972 hefur ráðið Þorkel Sigurbjörnsson, tón- skáld, til þess að gegna til bráða- birgða starfi framkvæmdastjóra hátíðarinnar, það sem eftir er af ráðninigartímabili Ivars Eske- iaind, þ.e.a.s. til 15. júlí næst- komandi. UM ÁRAMÓTIN tók til starfa nýr bókaibUll i Reykjavík og eru þvi tveir bókabílar í förum frá Borgarbókasaifnirau og út í hin ýmsu hvertfi Reykjavifcur. Koma SAMKVÆMT skýrslum Fiskifé- Iags íslands höfðu 55 skip fengið einhvem afla sl. sunnudagsfcvölð og nam vikuaflinn 62.223 tonn- um. Frá því að veiðar hófust hinn 21. janúar til 13. febrúar höfðu borizt á iand samtals 121.397 tonn. Hér á eftir fer listi yfir loðnu- hafnir og þau skip er fengið hafa 2 þúsund tonn eða meira: Tonn 1. Seyðisfjörður 640 2. Neskaupstaður 1.016 3. Eskifjörður 695 4. Fásfcrúðsfj örður 1.021 — Búnaðarþing Framhald af bls. 3 Þá vék ráðherra að fræðslumál um bæmdastéttarimniair. Kvað ha-nin nokkuð auknia fjárveitimgu á þessu ári til þeirrar sitarfsemi. Fjárveiting til B ænd asfcólanis á Hvamneyri til stofnkostmaðar væri þrefölduð frá því sem hún hefur mest verið. Með þeim hætti ætti að vera hægt að hraða þeirri uppbygginigu, en til þeas ber brýna þorf. Sá skóli hefur verið í endurbyggingu nú um motokunra ára Skeið og sé húm komin á það stig að mikii mauð- eym væri að herða á frtamkvæmd- um til að nýta vel það sem komið er og til þesis að 'komia vel fyrir þeim máluim, sem þar þarf að vimma að. Þá hefur verið aukim fjárveitiing til garðyrkjuskóla í Hveragerði og kvaðst ráðherra gera ráð fyrir því að lokið verði byggingu á þeim áfanga sem imú er uminið að á þeissu ári. Fram- hald verður á byggimigum þar síðar, þegar lokið er þeim skuld- bimdimgum, sem eru til staðar vegna friairnlkværnidamma mú. >á er á þessum fjárlögum fyrsta fjár- veiting tH bændiaskóla á Suður- lamdi, sem að vísu er Mtil, en er aðeims viðurikemmSmig á því að þar skuli skóla byggja. í samibamdi við bændasfcólana kvaðst ráð- herra telja að nauðsym beri til að fella þá að því skólakerfi sem við búum við. Með þeim hætti mumd fleiri umgir memm sækja bændaskólama heldur en að öðr- um kosti og þurfi því að korna því venki í framkvæmd að sam- eima þetta. Þá þurfi að vimma að því að láta hverm bæmdaskóla fyrir sig hafa rnokkuð sérstæðu þeir í hverfin með útlónsbækur misoft, allt frá eimu sinni í viku og upp í siex sinmum í þau hverifi, þar sem mest er að gera, eins og í Breiðboltsbverfi. 5. Stöðvarfjörður 1.184 6. Hormafjörður 4.621 7. Vestmammiaeyjar 45.058 8. Þoriákishöfm 4.505 9. Grimidavík 4.589 10. Sandgerði 6.050 11. Keflavík 11.685 12. Hafnarfjarður 8.020 13. Reykjavik 21.971 14. Akraoes 10.341 Listi yfir skip með 2000 tonm eða meira: Tonn 1. Eldborg GK 13 4.877 2. Grdindvíkimgur GK 606 4.544 hlutverki að gegrua. I því sam- bamdi kvaðst ráðherra hafa hugs- að sér, að skipa œfnd til að umd- irbúa skólastofnum á Suðurlamdi, með tiiliti til verkaskiptimigar hjá bændaskólumum í landinu. Murndi sú nefnd, áður en nokkrar aðrar aðgerðir verða gerðar í þeim málum, leggja grundvöll að þeirri sérhæfingu og því starfi, sem þessum skóla er fyrst og fremst ætlað að gegma. Þá vék ráðheirra aftur að Bæmdasklólamr um á Hvanœyri, og framhalds- deildimmi þar. Hamm eagði það Ijóst, að það verður að vera stefnumörkun um það að vinma að því hvermdg þessum málum á að ikorna fyrir. Kvaðst ráðherra ekki draga dul á það, enda þótt hamm vilji að eðlilegt samistarf 8é haft við Háskóla ísiamds, að sím skoðum sé og ásetmdmigur að efla búmaðarmenmtum á Hvammeyri inm á fullkamið háskólaistig. Til þess að það megi verða þurfi til- raumiastarfsemiin í lamdbiimaði eiranig að vera þar samhliða. — Ráðherra sagði sér væri ljóst að ýmisir vísándamemm telji að silí'kt þyrfti fyrst og fremist að vera hér í Reykjavík, en haran kvaðst vilja siegja, að frá félagslegu sjón ammiði séð mumdi íslenzfcur iand- búmaður ekki þola þá breytimgu að fella miður starfsemima á Hvanmeyri og flytja hana him'gað til Reykjavíkur. Þessvegma væri það, að eðlilegt sambamd þyrfti auðvitað að vera í Hásfcóla Is- lands, en framhaldið ætti að vema það að flytja æðiri búnaðairmemmt um að Bændaskólamum á Hvamm- eyri. Tii að svo megi verða, þurfi eimmig að flytja þamgað vísimda- staxfsemimia. Halldór E. Sigurðs- •son sagði, að sér væri ljóst að þetta tæki sinm tima, em að þessu Éldri bókabiliinn er stærri, tekur 4000 bimdi i hillur, en sá nýrri tekur ekki nema 2000 bindi í ’hiiiur, og er hanm notaður tii að fara í tfáimemmari hvenfi, þar sem minna er að gera, að því er borgarbókavörður, Eirikur Hreimm Finnibogason, tjáði Mbl. Sagði hanm enntfremur að mægd- leg verkefni væru fyrir báða bdi- ama, en ástæðan fyrir þvi að keyptur hefði verið minmi bill i sieinma skiptið hetfði verið spam- aður. 3. Súlan EA 300 4.411 4. Gísli Ármi RE 375 4.314 5. Jón Garðar GK 475 4.185 6. Hilmir SU 171 4.173 7. Loftur Baldvimss. EA 3.996 8. ísleifur VE 63 3.872 9. Óstoar Halldórss. RE 3.774 10. Fífill GK 54 3.622 11. Ötrfirisey RE 14 3.524 12. Óskar Magmússon AK 3.204 13. Ásgeir RE 60 2.996 14. Áslberg RE 22 2.962 15. Birtimgur NK 119 2.889 16. Þórður Jónasson EA 2.800 17. ísleifur IV. VE 2.816 18. Þorsteinm RE 303 2.767 19. Helga Guðmundsd. 2.750 20. Börkur NK 122 2.697 21. Helga II. RE 373 2.650 22. Náttfard ÞH 60. 2.616 23. Akurey RE 6 2.525 24. Seley SU 10 2.480 25. Jón Kjartarasisom 2.421 26. Ólafur Sigurðsson 2.389 27. Bergur VE 44 2.310 28. Vörður >H 4 2.243 29. Hrafm Sveinfojarimaæsan 2.231 30. Höfrungur III. 2.094 31. Magmiúis NK 72 2.080 32. Keflvíkingur KE 2.061 yrði að vinma. Getum við ekki flutt sljkt út til landsbyggðar- immar, værrrm við að draga lands- byggðima samam á eimm etað, og það verður að forðast frá félags- legu sjómarmiði og til að tryggja framitíð þessarar þjóðar. Kvaðst ráðherra mumdu beita símum kröftum til þess að efla þá þró- um. Fleiri miál ræddi ráðherra. Að lokum kvaðst hamm vilja leggja áherzlu á að nú væri í laindimu gott árferði. Síðasta ár var bændastéttimmi að mörgu ieyti hagkvæmt. Enda þótt svo ®é, orki efcki tvímælis að bændastéttin. mun hér etftir sem himgað til eiga við marga erfiðieika að etja. Haldi húm reism simmi, byggi húm á félagslegu staæfi, vimmi húm að máli sómu á félagslegum grundvelli, stamdi hún siamiam um nétt sinin og heiður, takist hemmi að laða taekmi og þekkinigu aS símum sviðum og tiieimlfca sér via- indi á sviði laindbúruaðar, þá mumi íslemzkur lamdbúraaður og íslemzk bændasitétt venða eimm af hyimingamsteimuTn ísleneks þjóð- félags hér eftir siem hingað til. Þá tók til máls Sigríður Thorla cius, formaður Kvemfélagasainai' bamds fslamds. Húm sagði, að & þesisu ári væru liðiin 45 ár Kíðam Búmiaðartfélagið gerði á þimigi sdmu ályktum um að skipuð veirðí þriggja manmia raefnd til að mamnl saka hvað gert hefur verið fyrir búsmiæðnafræðslu hér á lamdi og hvermig henmi yrði bezt fytrir fcont ið hér á lamdi. Var kosin mefmd, sem sfcOaði ítarlegu nefndarálití 1929. Og var það tilefni þess að húm flytti á þimigtou ávarp að þessu sdmmi. Búniaðarþinigi verður haldið átfnam í dag. Loðnuaflinn: 55 skip með 121 þúsund tonn Vestmannaeyjar með 45 þús. tonn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.