Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FHBRÚAR 1972 27 — Mótmæli Framhald af bls. 1. hefði verið stefnt fyrir rétt ásamt Bemadettu. Lögfræðingiuir þeirra í Bel- fSast vseri að reyraa að fá mál- inu frestað, en þeir vissu ekki hvað honum yrði ágengt í því efni, Við komum til Enniakillen nokkrir erlendir blaðamenn um hádegisbilið á sunnudag eftir rúmlega tveggja klukku stunda akstur frá Belfaat um elskulegt og víða undurfagurt landsvæði, þar sem skiptast á grænir ásar, stöðuvötn og skógabelti. Herflokkar stöðv- uðu bifreiðar á þeseari leið að minnsta kosti fimm sinnum og olli það talsverðri töf. Þeir skoðuðu vegabréf og far- angursgeymalur. • MIKILL VIÐBÚNAÐUR Þeir blaðamenm, sem dvalizt hafa á Norður-írlandi segja, að svo miklar varúðarráðstaf anir hafi ekki fyrr verið gerð ar þama fyrir fjöldafundi. í sjálfum bænum var mik- ill viðbúnaður heirs og lög- reglu, einkum í námunda við þann stað er fólk skyldi safnast saman. Hvarvetna voru herbifreiðar og hermenn með riffla siraa og vélbyssur mundaðar. Þyrlur flugu yfir miðbænum og tilkynntu um gjallarhorn að ólöglegt væri að halda fjöldagöngur og þeir sem að þeim stæðu ættu á hættu að vera sóttir til saka. Hermenn komu upp gadda- vírsgirðingum þvert yfir göt- una þar sem ganga átti niður í bæinn. Voru um hríð varaga veltur um það hvort göngu- menn myndu reyraa að ryðjast þar í gegn, en það hefði vafa- laust endað með skelfingu, arvo öflugt lið lögreglu og vopnaðra hermanna, sem þar var fyrir. Eftir um það bil 2—300 metra göngu staðnæmdist fólkið við girðingu. Fyrirliðinn, MacManus, þingmaður, kallaði til her- manna, hvort þeir ætluðu að leyfa göngunni að fara í gegn og fékk neitandi svar. Þá var göragumöranum beisnt niður hliðargötu að grasvelli þar sem fundur var settur og ræð ur haldnar. Fór samkoman síðan friðsamlega fram i feg- ursta veðri. Baráttubugur virtist hinn mesti í fundar- mönnum, en svo var vindur þó napur, að flestir virtust ósköp fegnir þegar fundinum lauk. Ekki er gott að segja hversu margir voru á fundin- um, sumir gizka á 3—4000, aðrir sögðu 6—8000, og virtist mér fyrri talan Mklegri. Sagt var, að margt manna hefði ekki komizt til Enniskillen af völdum tafa af hefrsins hálfu. Báðir aðilar líta á það sem sig ur fyrir sig að ekki skyldi koma til átaka. Ég ræddi við rraargt fólk þama í Enniskillem, karla og konur, börn og tmglinga. Ekki voru aJlir á einu máli um af- stöðuna til umræddra átta til- lagna sem vænta mátti frá Heaflh, en svörin voru mjög eftir efnahag o>g aðstæðum. Flestir voru þeirrar skoðunar að sHkar tiliögur hefðu þurft að koma mifklu fyrr. GALI.HÖRB BEBNADETTA Sem fyrr sagði hiitti ég þarna á fundiraum Bernadettu Devlin, sem eðlilega hafði lít- inn frið fyrir blaðairaönraum. Bernadetta er mjög lítil vexti, en sýnist ósveigjanleg og gall hörð baráttumanneskja. Ræða hennar var bráðvel samin og fhitt, og sögðu þó félagar min ir að hún hefði ekki verið eins eldheit og oft áður. Það er auðséð á fari þessarar ungu korau að það sem hún segir ag gerir er henni rammasta alvara. Hún virðist róleg og æsingalaus, tilgerðarlauus og tilhaldislaus. Hún segist vera óháð flokkspólitik, en dregur þó enga dul á að hún sé sós- íalisti, berjist fyrir sósíalist- ísku, sameinuðu Irlandi. Hún kvaðst eklki vilja sjá tillögur Heaths, var harðorð í garð kaþólskra íhaldsmanna, sem hún kallaði svo — sagði þá að visu viija sarraednað írland, en þeir kærðu sig kollótta um félagslegar umíbætur sam- kvæmt sósialistiskum hug- mynidum. Sömuleiðis gagn- rýndi hún stjórn Johns Lynch og sakaði hann um hálfvelgju í þessari deilu. Ég spurði Bernadettu hvort hún hefði heimsótt einhver sósíaiistisk ríki — en það hafði hún ekki og spurði á móti hvort nokkurt raunveru lega sósialistískt ríkd væri til. Hún kvaðst hvorki stefna að sósíalisma á borð við útgáfur hans í Sovétríkjunum, Júgó- slaviu, Kúbu eða Kina ogheld ur ekki að sósíaldemókrati eins og á Norðurlöndum. ÓTTAST EKKI SAMEININGU — Hvers kona sósíalisma þá, spurði ég, og hún svaraði: — Sósíalisma þar sem fólk ræður málu.m sinum sjálft, þar sem allir hafa jafnan rétt, vinnu, húsnæði og mannsæm- andi ffif. — Hvort hún óttaðist ekki að alvarlegur ágreininigur yrði meðal Ira um stjómar- far landsins þó svo þeim tæk- ist að fá það sameinað og hvort hún héldi að friðvæn- legt yrði í írsku ríki sem hefði innan vébanda 3 milljönir ka- þólskra og eina milljón ó- ánægðra mótmælenda. Hún kvaðst sannfærð um að þetta myndi blessast, fólkið nuundi gera sér ljóst að fram- tíðin væri ekki kaþólskt I- haldssamt samfélag með lúth- erskum minnihluta heldur sósíalistískt ríki þar sem ailir hefðu jafnan rétt til lífsins gæða og trúarbrögð skiptu engu máli. Sérhver maður gæti haft þá trú sem hon- um sýndist. — Heldurðu að þú eigir eft- ir að lifa þessa breytiragu? — Það veit ég ekki, svar- aði Bernadetta, ég er ekki spá maður. Áður hafði ég hitt að máli Kevin Agnew, varafórseta Mannréttindasamtakanna. Hann var þó ekki þama á þeirra vegum, því að þau tóku ekki þátt í þessu andófi. Agn- ew er maður á efri árum, lög- fræðingur að starfi og kvaðst kaþólskur trúmaður og ekki hafa trú á þvi að trúarbrögð yrðu kveðin niður í samein- uðu sósalistískiu frlandi. Hins vegar virtist haran ekki ýkja trúaður á að þar kæmist á sósíaliskt þjóðskipulag í náraustu framtíð. Agnew lagði hins vegar áherzLu á að það sem nú væri að gerast I fr- landi væri framhald af atburð unum 1916 og 1920—21. BÁÐU EKKI UM YFIRRÁÐ Ég spurði hvað bonum fynd ist um þær tillögur sem He- ath væri sagður hafa á prjón- uraum og hann svaraði: -— Þú verður að muna eitt umfram allt, við höfuim aldrei gengizt undir brezk yfirráð af fúsum og frjái-sum vilja. Við báðum ekki enska og skozka menn að koma hingað á 16. og 17. ö!d og leggja und- ir sig Ulster Víð báðum ekki um skiptingu Ir ands, hún er atgerlega á ábyrgð Engyend- inga. Við höfum a drei beðið um Stormom og ekkert haft að segja um þá stjórnarskrá sem hér giidir. Við höfum ekki haft lýðræðislega aðstöðu í Stormont með tilsvarandi áhrifum á gang málanna. Ef við .nú samþykktum að setj- ast við samningaborðið og ræða þessar táilögur og semd- um siðan á grundveMi þeirra um aukna aðlild að srtjóm og þingi N-írlands, þá mundum við i fyrsta sinn kalla sjálfir yfir okkur stjórn brezku krún unraar og það viljum við ekki. Meðal amnarra fundar- manna, sem ég talaði við, voru þrir kaþólskir prestar, sem allir voru fylgjaradi því, að reyrat yrði að setjast að samningaborði á grundvelli þeirra tíllagna, sem Heath kyrani að leggja fram. Þó voru þeir allir á einu máli um, að ekki mætti missa sjónar á þvi eradanlega markmiði, að ír- land yrði sameinað, en þeir vildu vinna það til að hefja viðræður, ef það gæti komið í veg fyrir frekari bXóðsútheil- ingar. Prestarnir voru litt hrifnir af hugmyndiinni um sósíaliskt ríki í Irlandi, ef það ætti að vera eins og í Austur-Evrópu. Á hinn bóginn sögðust þeir ekkert hafa á móti þvi að byggja upp irskt þjóðfélag á ýmsura þáttum sósíalisma. Þeir staðhsafðu að mannréttindasamtökin hefðu upphaflega verið stofnuð tll þess að vinna að sanngjöm- um rétttætiskröfum um bætt lífsskiiyrði miranihlutans. Hefði verið komið tii móts við þessar kröfur strax, hefði þetta mál aldrei komizt á svona aivarlegt stig. HÁLFGERT HERNAÐARÁSTAND Hér í BeMast gengur lífið sinn gang, rátt fyrir háifgert herraaðarástand. Fóikið er glatt að sjá og elskulegt I viðmóti, en mér er sagt, að ástandið hafi mjög dregið úr samkvæmisMfi i borginni. 1 morgun vaknaði ég við hörkuspreragingu sem varð I banka hér neðarlega i Vikfcor- íustræti. Þegar ég kom þang- að skömmu síðar vom her- menn að hreinsa buirt grjót og glerbrot, en húsdð virtist nánast ónýtt. Sprengjan hafði verið skilin eftir í tözku við dyr bankans, en inni var fjöidi fólks við vinnu. Einn 25 km löng’ bílaröð — fólk flykktas:. t fyrir borg- arniörkin í góða veðrinu Borgaihúa,- notuðu. góða veðrið s.. sunnuda - op fiykktust i bílium sinum ú fyrir borgarmörkin á s’tiði o>: í fjallgöngur í nágrenn: Reyikjavíkur. Fóru flestir um hádegisbiil og til baka síðdeg- is. Gekk umferðin all vel fyrir sig og litið var um óhöpp að sögn iögreglunnar. Mesta áiag ið í umferðinni var urn 6 leytið á sunmudagskvöld, en þá var ai i 'eiid bílaröð frá Skiðaskái anum i Hveradölium og að EIl V'h *ni. eða aíls um 25 kin iönp: röð af bíluim. Gekk um- ferrV r fremur róíega, en ör- uggiega. Flest fólk var í Hveradöl- um, Jósepsdal og Bláfjöllum og i Skálafelli, en einnig var mannfjöl'di víða annare staðar. — Samstaða Framhald af bls. 28 gerð grein fyrir þvi, að vegna lífshagismuna þjóðar- innar og vegraa breyttra að- stæðna geti samniragar þeir um landhelgismál, sem gerð- ir voru við þessi ríki 1961, ekki leragur átt vdð og séu Islendingar ekki bundnir aí ákvæðum þeirra. 3. Að haldið verði áfram sam- komulagstilraunum við rxk- issitjórnir Bretlands og Sam- bandslý ðveldis i ns Þýzka- lands um þau vandaimál, sem skapast vegna útfærsl- uranar. 4. Að unnið verði áfram I sam- ráði við fiski'fræðiniga að ströngu eftirMti með fiski- stofnxxm við landið og sett- ar, etftir þvi sem nauðsyn- legt reynist, xeglur um frið- un þeirra og einstakra fiski- miða til þess að koma í veg fyrir ofveiði. 5. Að haldið verði áfram sam- starfi við aðrar þjóðir um nauðsynlegar ráðstafánir til þess að koma í veg fyrir mengun sjávar og heimilar ríkisstjóxninni að lýsa ein- hliða yfir sérstakri mengun- ariögsögu á hafinu um- hverfis Island." BRE YTIN GARTILLAGA STJÓRNARANDSTÖÐUNNAR Við 1. tölulið þessarar tillögu hafa þeir Jóharm Hafstein, Matt- hías Á. Mathiesen og Gylfi Þ. GMslason, flutt svohljóðandi breytingartillögu: „1. töluliður orðist svo: Að fiskveiðilandhelgin nái yfir landgrunnið, þannig að ytri mörk heranar verði sem næst 400 metra jatfndýpisMnu, en þó hvergi nær landi en 50 sjómílur frá grunn- linum aiLt í kringum landið, og komi stækkunin til framkvæmda eigi síðar en 1, september 1972.“ NEFNDARÁLIT UTANRÍKISMÁLANEFNDAR Um leið og tiiiaga utanrikis- málanefndar um þingsályktixn í landhelgismáMnu var lögð fram á Alþingi í gær, var svohljóðatxdi nefndarálit utanríkismálaneöxd- ar einnig lagt fram: „Utanrikismálanefnd hefur hatft til athugunar þingsályktura- artiMögu á þingskjali 21 (þ.e. þingsáiyktunartiliaga rikisstjóm- arinnar) um landhelgismál, breytingartillögu við haraa á þingskjali 72 (frá Benedikt Grön- dal) og þingsályktunartillögu á þingskjali 56 (frá Gunnari Thor- oddsen o.ffl.) um landhelgi og verndun fiskistofna. Nefndin leggur til, að tillagan á þiragskjali 21 verði afgreidd á þann hátt, sem greinir í breyt- ingartillögu nefndarinnar á þing- skjali 336. FuUitxniar stjórnarflokkanna í utanríkiismáianefnd (Bjarrxi Guðnason, Eysteinn Jónsson, Gils Guðmundsson og Þórarinn Þórarinsson) taka fram, að þeir Mti svo á, að i-íkisstjórnin hafi samkvsemt 2. tftluMð breytingar- tiliftgunnar heimlld til þeon «8 segja upp samningunum vMI Bxetland og Sambandsiýðveldið Þýzkaland og að fyrir Mggi vitn- eskja um, að það verði gert. Gyltfi Þ. Gíslason, Jóhann Haf- sttein og Matthias Á Mathiesen hafa fyrirvara um 1. og 2. tfthi- Mð brev tin gartiliögu n nar og munu fflytja breytin.gartiUögu við 1. tölulið hennar." Voðaskotið LÍÐAN DRENGSINS í Kópa- vogi, sem varð fyrir voðaskoti í síðustu vi'ku, var óbreytt í gaer og var hann þungt haldinn. Liigig- ur hann á gjörgaszhidei'ld Borg- arspitlans og er ekki úr lifis- hætfcu. starfsmannanna kom of seirat til vinnu og fannst honum taskan á gangstéttinni tor- tryggileg. Hefur þefcta senni- lega viljað starfstfóilki'nu til Mfs, því að engin viðvörun var gefin. Þessi skernmdar- starfsemi, sem allir gamga út frá að IRA beri ábyrgð á, virðist hleypa sífellt meiri hörku í stjörnina. Hún er staðráðin í að gefast ekki upp fyrir sMku ofbeidi, alveg eins og minnihlutinn segist stað- ráðinn í þvi að gefast ekki upp fyrir boðum og bönnum eða brezkum hexmönnum. - Hótel Framhald af bls. 28 þak, en síðan kvað hainn mögu- leilka á að stofraa hlutafélag xxm lokatframkvæmdina. „Þetta hef- ur verið draumur minm í mörg ár,“ sagði Ludvig, „en niú er þetta kiomið í gamg og ég er irajög á- mægðuT með að geta staðsett hótelið á þessu mikla umferðar- svæði sem er við Hlemim.“ Hótelið er teiknað af Gunmari Harassyrai og Óla Jóharani Ás- muindssyni, byggingameistarar eru Þórður Þórðarson og Krist- inn Pétursson, Hagverfc hf. sér um allar kostnaðaráætlanir, Raf- teikraing sf. ,um raflagmir, Fjar- hitum um vatras- og hitalagrair og loftræsitinigu. — B.S.R.B. Framhald af bls. 28 söfnunin áfram. Hér fer á eftir fréttatilkynning BSRB: „Á síðasta fundi Kjararáðs BSRB og samningaxi'efndar ríkis- ins með sáttasemjara var heim- ilað að skýra frá þeim tilboðum, sem fram hafa komið. Á saroeigimlegum fundi banda- lagsstjórraar og Kjararáðs 7. febr úar sl. var samþykkt að gera svo fellt gagnfiiboð: Óbreyttar kröfur um 14% launahækkanir upp í 21. launa- flokk (að þeim flokki meðtöld- um), eins og fram var sett í upp- haflegum kröfum bandalagsins í bréfi til fjármálatráðheira. Á hámarkslaun í 22. — — - 23. — — - 24. — — - 25. — — - 26. — — - 27. — - 28. Á laun í launaflokkunum B-1 til B-5 komi engin hækkún. Framangrélndar prósentutölur eru miðaðar við fúllnaðarhækk- un hinn 1. rnRrz 1973, og komi þær í Sörþií átföngum og í upp- haflegri kröfugerð BSRB i hlut- fölluintuim 4:4:6. Atf hálfu ríkisstjómarinnar hef ur komið fram eitt tilboð í kjara- deilunni, um, að þeir, sem hafa laun innan við kr. 18.018,— á mánuð fái sérstaka hækkun, sem gæti mest náð 4%. Samkvæmt tilboði ríkisins áttu þessir starfs- meran ekki að fá þá 14% almeranu kauphækkun, sem aðrar stéttir fá í áföngum. f tilboðimi er nefndur möguleiki á að flýta ald urshækkunum hjá einhverjum starfshópum, en engin skýring hefur fengizt á því til hverra þetta ætti að taka. Á sjöunda þúsund starfsmenn ríkis og sveitarfélaga hafa nú skrifað undir ályktun aukaþings BSRB vegna kjaradeilunraar og heldur undirskriftasöfnunin áfram. Samkvæmt lögum er deilan nú komin til Kjaradóms, og hetfur stjórn BSRB samþykkt að leggja fram sem kröfu fyrir Kjaradómi gagntilboð það, sem lagt var fram á sáttastiginu og hér að' fnatraan er getið." launaflokki komi 13% hækkun. 12% — 10% — 8% — 6% — 4% — 2% —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.