Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 1
 32 SIÐUR 39. tbl. 59. árg. FIMMTUBAGUR 17. FEBRUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Útfærslan and- stæð þjóðarétti Viðbrögð Breta og Vestur- Þjóðverja við ályktun Alþingis um landhelgina Myncl þessi var tekin á þriðjudag, er togaranum Bjama Benedik tssyni var hleypt af stokkunum í Pasajes de San Juan á Spáni. Skipið er 1200 tonna skuttogari og er eigandi hans Bæjarúlgerð Reykjavíkur. London, 16. febrúar — NTB SÉRHVER einhliða útfærsla íslenzku landhelginnar er andstæð þjóðarétti. Var þessu haldið fram af hálfu brezkra stjórnvalda í dag eftir ákvörðun Alþingis ís- lendinga um að færa út land- helgina í 50 mílur 1. septem- ber nk. Frá sjónai'hóli Bretlands er ekki unnt að segja upp samn- ingnum mdiii Bretlands og fs- lands frá 1961 einhliða. Ef annað hvort ríkið óskar eiftir útfærslu landhelginnar, verður það að Heath hótar afsögn — fáist ekki meirihluti fyrir EBE-aðild Loindon, 16. febrúar, AP, NTB. EDWABD Heath, forsætisráð- lierra Bretiands, hefur varað flokksmenn sína við því, að stjóm hans mnni segja af sér, ef hún bíður ósigur í hinni mikil- vægu atkvæðagreiðslu um inn- göngn Bretlands í Efnahagsbanda Bag Evrópu. Atkvæðagreiðslan á að fara fram á fimmtudagskvöld í lok þriggja daga umræðna í Neðri deiid þingsins. Ef ríkis- stjóm Heaths segði af sér, hefði það óhjákvæmilega í för með sér, að efnt yrði til almennra þing- kosninga, þar sem leiðtogi stjóm- arandstöðunnar, Harold Wilson, og Verkamannaflokkiir hans ættu mikla möguleika á kosn- ingasigri með andstöðu við Efna- hagsbandalagið á stefnnskrá sinni. íhaldsflokkurinm hefur 26 sæta meiri hluta í Neðri deildinni, em sá meiri hiuti gæti senmilega mimmlkað veæulega vegma upp- reiisnarmiamma á meðal þimg- mianma fh aldsflokksinis, sem eru amdvigir yfiriýstri stefrni Heaths um aðild að EBE. Er sagt, að forsæt isiráðherirantn hafi pemsónulega aðvarað fjóra þingmenm, sem staðið hafa í far- auibroddi fyrir andstöðumini við EBE-aðiid iinmam íhaldsflokksinB, um að hamm mymdi senda hemtnaæ hátign, Elísabetu drottnimgu, lausmiarbeiðni sína og etjómaæ sininaæ, ef hamm biði ósigur í at- kvæðagreiðslun ni á fimmtudags- kvöld. Síðastliðið haust fékk stjórm Heaths 112 atkvæða meiri hluta í atkvæðagreiðslu í Neðri deild- immi um aðild að EBE, en þá Tyrkneskur her við- búinn andspænis Kýpur Speiman á eynni fer ört vaxandi Ankara, 16. febrúar — NTB-AP MARGAR herdeildir í öðrum tyrkneska hernum hafa fengið ffyrirmæli um að vera viöbúnar á suðurströndinni gegnt Kýpur. Aff opinberri hálffu í Tyrklandi beffur ekkert verið um þetta eagt, en almennt er litið svo á, að' fyrirmæli stjórnarinnar standi í sambandi við þróunina á Kýp- rar undanfarna daga, en mikil deila er komin upp milli Maka- riosar erkibiskups og grfsku stjórnarinnar. Er talið, að kröfur grisku stjórnarinnar þess efnis, að Makarios Kýpurforseti endur- sMpuIeggi stjórn sína og skili afhtr skotvopnum sem nýlega vom keypt til Kýpur frá Tékkó- sióvaUtu geti leitt tU þess að Makarios leiti eftir aðstoð Rússa þótt þ\í sé neitað af opinberri SiáJfu i Nikósiu. Georg Papadopolous forsætis- rláðherra hefur samkvæmt óstað fiest'Um fréttium, sem bornar eru til baka, farið þess á 3eit við Malkarios að hamrt legigi niður vöid til þess að tryiggja framtið landsins. Papadopolous fór fram á að vopnin frá Tékkósióvakíu yrðu afhent friðargæzluliði Sam- einuðu þjóðanna og að mynduð yrði þjóðareiningarstjórn, en án þátttöku annarra en grískra eyjarskeggja. Blaðafréttir frá Nikósíu herma að Makarios hafi þegar hafnað kröfum grisku stjóænarinnar, en það hefur ekki verið staðfest og beðið er í ofvæni frétta af svari Makariosar. Vaxandi sundrung- ar hefur gætt upp á síðkastið i röðum griskra eyjarskegigja, og i Aþenu er óttazt að vopnin frá Tékkósióvakiu verði notuð gegn mótherjum Makariosar eða tyrkneskumæiandi eyjarskeggj- um. Kröfurnar á hendur Makariosi miða að því að binda enda á deil- ur Makariosar og stuðnings- manna hans annars vegar og Georgs Grivasar hershöfðingja og stuðningsmanna hams hins vegar sem vilja sameinimgu við Grikkland og jafnframt að gera Makarios undirgefimn grísku stjórninni. Stjórn Papadopoious- ar viil bæta sambúðina við Tyrki og til þess þarf hún að leysa deilur griskra og tyrkmeskra Kýpurbúa. Makarios vill ekki gera þær tiisiakanir sem gríska Framhald á bls. 20. gtreiddu 69 þingmiemm Veæka- manina flokksiins atkvæði með stjórrn Heaths. Talið er, að marg- iæ þessaæia þimgmanma greiði at- ikvæði á anman veg á fimmtudags kvöld og þá gegn stjóæmimind. í því skymd að fá siem örugg- aistan meiæi hluta hefux Heath foæisætisráðherra beðið Siæ Aiec Douglas-Home utamiríkisráð- henra að smúa heim úæ feæðalagi til Austur-Asdu og er talið víst, Framhald á bls. 20. gerasit mieð sex mánaða fyrir- vara. Bretland hefuæ ekki fen.g- ið neina slíka formlega tilkynn- iragu. Af hálfu vesturþýzku stjórn- arinnar var sagt, að stjómvöld Samibandsiýðveldisins jrrðu að geta kynmt sér betur ákvörðun íslands tid þess að geta tekið ákvörðun um, hvort taka beri máiið upp fyrir Alþjóðadómstóiln- um í Haag. Sambandslýðveldið Þýzkaland hefur áður lýst því yfir, að það muni beita öilum löglegum ráðum til þess að komá i veg fyrir útfærslu landhelginn- ar, þar sem hún sé andstæð þjóðarétti. Stjórnar- myndun mistókst Helsingfors, 16. febrúar — NTB TIERAUNIR til að mynda nýja samsteypnstjórn i Finnlandi með stnðningi meirihlnta á þingi hafa mistekizt. Fóru tilraunirnar út nm þúfnr í dag, þegar kommún- istar skýrðu frá því, að þeir tækju ekM þátt í stjórnarsam- starfinu. Einnig varð ljóst í dag að mikill ágreiningur ríkir milli jafnaðarmanna og miðflokksins varðandi landbúnaðarmál, og virðist sanikomulag milli þeirra, flokka útilokað í bili. Þ6 mun viðræðum verða haldið áfríun og taka þátt í þeim fuUtrúar jafnaðarmanna, miðflokksins, sænska flokksins og finnska flokksins. Stjórn jafnaðarmannaflokksins hefur lýst sig samþykka tilliögu Rafaels Paasios, fiokksformanins, sem að undanfömu hefur verið að reyna að ná samsitöðu um firnm fflokka samsteypustjórn, um hugsanlega stefnuskrá nœstu stjórnar. Þá hefur flokksstjómin einnig lýst þvi yfir, að hún sé reiðubúin til að taka á sig ábyrgð af myndun minnihlutastjórnar, sé ekki annarra úrkosta vöL „Dagur í lífi Denisovitzh“ Kvikmyndin bönmið — Gæti skaðað sambúðFinna og Rússa Heisimgfors, 16. febr. NTB. FINNSKA kvikmyndaeftirlit- ið hefur bannað sýningar á brezk-norsku kvikmyndinni „Dagur í lífi Ivams Denisov- itzh“, sem gerð er eftir sam- nefndri sögu Nóbelsskáldsins Alexanders Solzhenitsyns. — Var myndin bönnnð á þeini grundvelli að sýningar á henni gætu skaðað sambúð Ftnnlands og Sovétrikjanna. Það tók kvikmyndaeiftiriitið nænri þrjár vifcur að komast að þessairi niðurstöðu, en ákvörðuniin um bannið var samþykkt einróma, að eögn startfamdi fonmanns eftiiriiits- ins, ritejórans Paavo Tuom- ari. Segir í úrsfcurði eftiirldts- ins að nefndairmenn teiji — með tilvisun tii 'kvikmynda- Ivans iaganna frá 1965 — að það sé ekki í .samrææni við hlut- leysd Finmiands að heimila sýningu á kvikmyndinni. Tuomari segir að frá iist- rænu sjónanmiði sé myndin góð, en einniig hlutdræg, og hún geti vakið gremju í Finn- lamdi. Kvifcmyndin var tekin í Röros í Noregi á vegum Norsk Fiilm A/S og brezks kvikmyndafélags. Stjómandi er Finndnn Caspar Wæede, og aðaihiutverk leiikur brezki leikarinn Tom Courtnay. Fylig ir myndin nákvæmlega þræð- inum i sögu Solzhenitsyns, og segir frá lifinu í þræílabúOum StaJíns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.