Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1972 3 Jóltann Hafstein; Óeðlilegur kostnaður við varamenn 24 sinnum verið kallaðir inn varamenn á þessu þingi Á FUNDI sanieinads þings í gær kvaddi Jóhann Hafstein, formað- nr Sjálfstæðisflokksins, sér hljóðs við rannsókn kjörbréfs Halldörs S. Magnússonar, sem tekiir sæti á Alþingi í fjarveru Bjarna Guðnasonar (SFV). Gagn rýndi Jóhann þær venjur, seni skapazt hefðu á þinginu um það, að menn kölluðu inn varamenn fyrir sig af litlu tilefni, jafnvel þegar þingmenn þyrftu aðeins að vera fjarverandi í einn eða tvo daga. Bæði væri þetta óeðli- legur kostnaður sem af þessu leiddi, og ennfreínur hefði þetta truflandi áhrif á störf þingsins. Jóhann Haf®teiin sagði, að það væri ekká út aJf kjörbi-éfinu seim isfMkiu að hann kveddi sér hljóðs. Hann hefði áðuir á þessu þingi iátið í ljós aðvörunarorð uim það, hverniig beitt væri ákvæðum um varaþin gmenn, og sér sýndist að farið væri að ríkja verulega varasaimt frjálsiyndi í þessum efnuim. Nú staiði fyrir dyrum fiundu r Norðiurl'anidairáðs, en hann sæktu nokkrir þinigmienn auk ráðherra. í fyrra hefði sá bátfcur verið hafðiuir á, að dire-gið 'hefði verið úr þinghaldiinu af hálfu forsetanna, á meðan á íund um Noi'öurlandaiáð.s sfóð. Bygig- iist 'hann við því, að svo yrði einnig þetta árið, og þvi hefði hann ekki kaálað itnn fyrir sig vairamann til að sitja þingið þessa fáu daga sem þeiir þing- memninnir yrðu fjarverandi. Þá beindi þiingmaðuirinn þeim tiilmæluim til forseta sameinaðs þings og deiildanna, að þeir létu fara fram athugun á þessiu máii. Um þetta væru tiltekin ákvæði í þingsköpum, og það væri áireið- anáega meint að menn tækju ekki inn fyrir sig varaménn, nema álveg i fyMstu forföMium, þannig að þeir gæitu alls e'kki mætt á þingimu og þá eiinhvern veirulegan tima. Eysteimi Jónsson (F), forseti Sameinaðs þinigs, kvaðsit mundu ræða þessi mál við formienn þing flokkanna. Af þessu tilefni sneri Morgun- blaðið sér til Friðjóns Sigurðsson ar, sikófstofustjóra Aiiþingis og fékik hjá honum eftirfarandi upplýsinigaír. Ef varaimaður tekur sæti á Al- þingi í forföMium þingmanns, skal hann siitja á þinigi i mirmsl hálfan m'árauð, nema ef þiingi er slitið, frestað eða þá rofið. Vaira- maður fær daglaunagreiðsiliur, kr. 1822 á dag, en aulk þess er greidd fyrir hann húsaleiga sé hann búsettur utan höfuðborgar- svæðisins og fær hann þá einnig dagpeninga, sem eru 50% hærri en dagpeningar aðalimanna. Er þetta samsvarandi kaiup oig aðal- mienn fá, íem mánaðarlaun þing- manna eru kr. 55.784.00. Ef aðalmaður veilkist eða fer í opiraberum erindagjörðum heldiur hann ósikertum iauraum siiraum, en að öðrurn kosfci er frá þeim dregið í samræmi við fjar- venu hans. Að sögn Friðjóns hafa á þessu þingi 24 sinraum verið kalilaðir imn varameran, þar aif 19 íyrir jói. 1 siumuim tilfel'lunum haía tveir varaaraenin komið i foriföllum að- alimanns, en aðalmenn hafa alis forfaMazt 22 sinraum. Skiiptist sú taia þanniig á milli flok'ka: Al- þý&uflökkur 2, Allþýðubandalag 4, Framsókinai’flokkur 7, Sjálf- stæðisflokikur 6 og Samtök frjáls lyndra og vinstri manna 3. Sinf óníuhl j ómsv eitin á tónleikum í Stapa SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- lands heldur hljómleika á vegum Tónlistarfélags Keflavíkur í fé- lagsheimilinu Stapa i kvöld 17. febr. kl. 9. Sinfóníuhljómsveitin verður fullskipuð og hefur hún aldrei áðiir leikið svo fjölmenn þar syðra. Eftir hlé verður 4. sinfónía Tchaikovskys í F-moll op. 36. Þetta eru aðrir hljómleikarnir, sem haldnir eru á þessum vetri á vegum Tónlistarfélags Kefla- víkur, en þeir verða alls þrfr á vetrinum. (Fréttatilkynming frá Tónlist- arfélagi Keflavíikur). AFTAN í RÁÐHERRA ÞAÐ er sérstök list að hengja öskupoka á fólk, án þess að það taki eftdr því. Börnin, sem hafa stundað þessa iðju um nokkurra ára sikeið á öskudegi, vita, að erfitt er að eiga við unga fólkið, sem gengur svo hratt um göturn- ar, að ekki vinnst timi tU að hengja á það poka, og svo er það oftast í svo þunnum tízku fötum, að minnstu munar að títuprjónninn stingist í gegn- um þau og beint í holdið, sem undir er. Nei, þá er auðveld- ara að hengja poka á eldra fólkið, þvi að það gengur hæg- um skrefum eftir götunum og virðist ekki vera að flýta sér þessi reiðdnnar ósiköp eins og yngra fól'kið. Og þá eru þeir alira beztir viðureignar eldri meranimir í þykku kulda- frökkunum, því að prjónarnir stingast þar aldrei í gegn. Á stærri myndSnni sjást börnin hengja poka á dr. Kristin Guðmundsson, fyrr- verandi uitanríkisráðherra, en á hinni myndinni hefur einni stúikunni tekizt áð krækja poka í nýrri ráðherra, Magn- ús Kjartansson, iðnaðarráð- herra. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.) ÖSKUPOKAR Heimsmeistaraeinvígiö í skák: Hrein f járfesting fyrir okkur — sagði bankastjóri Útflutningslánabanka ^ hkitfaiii við fjoida skák Júgóslavíu í símaviðtali frá Belgrad í gær Rögnvaldur Sigurjónsson Stjórnamdi verður Proinnsias O’Duinn og einleikari á píanó verður Rögnvaldur Sigurjónsson. Til efnisskrárinmar verður sér- staklega vandað. Hefsf hún á Promotheus forleik eftir Beet- hoven og siðan er píanókonsert nr. 1 op. 11 í e-moll eftir Chopin og leikur Rögnvaldur einleik í honum. — VIÐ miinum biðja Skáksani- band fslands að senda fnlltrúa sinn til Belgrad eða senda sjálf- ir fulltrúa okkar til Reykjavíkur á fimd þess. Þetta verður gert innan fárra daga. Enn höfum við ekld nákvæma áætlun um, hvernig skipta beri kostnaðinum af heimsmeistaraeinviginii. Það efni verður að taka tU meðferð- ar í viðræðum okkar við for- stöðumenn einvigisins í Reykja- vik. Auðvitað gerum við okkur grein fyrir því, að síðari hiuti einvígisins kann að verða skemmri en 12 skákir. Þess vegna er það margt, sem ræða þarf um við islenzka skáksam- bandið og það verðnr gert innan skamms. Þannig komst Petex Basaraba, bankastjóri útflutningslánabamk- ams í Beigrad að orði m.a. í sím- tali þaðan við Morgunblaðið í gærkvöldi. Hann tók það fram, að ekki væri unnt að byrja samn ingaviðræður strax, því að fyrst yrði að bíða eftir formlegri yfiir- lýsingu skáksambanda Banda- ríkjanna og Sovétríkjamna um, að þau hafi samþykkt ákvörðun dr. Euwes, forsieta Alþjóðaskák- sambandsins um að skipta ein- viginu. — Við höfum haft samband við Skáksamband Sovétríkjanna, bæði í dag og í gær, sagði Bas- araba ennfrerraur, — em við höf- um ekki fengið svar. Því emm við ekki endanlega vissir um, hvort sovézka skáksambandið hefur fallizt á ákvörðum dr. Euwes. Við vonumst eftir svari á morgun eða þá hinn daginn. Menn þar i landi flýta sér ekki um of. Það er siður þar í landi. Það er rétt, að Buwe hafði samband við okkur, áður en hann tók ákvörðun siína um einvigis- staðina og hamn haifði áður spurt okikur, hvort við myndum fallast á sikiptimguna. Við gerum Okkur einnig grein fyrir ýmsum vandamáium samfara þvi að skipta einviginu, svo sem hvenær beri að telja einvtígið hálifnað o. s. frv. En að okíkar skoðun getur einungis vor- uð um það að ræða að semja við Skáksamband ísilands um fjár- hagshlið miálsins. Við vitum, að Siðari hluti einvigisins kann að standa aðeins þrjár eða fjórar Skákir. Ef svo fer, að siðari hlut- inn verður sikemmui en 12 skákir, þá rruunum við sætta ok'kur við hliutfaMslega mimni hlutdei'ld eða þátttöku islenzka skáksambands- ins í kostnaðimum vegna einvig- isims. Stiikt yrði að ákveðast í Það er banki okkar. Útflutn- ingslánabanki Júgóslaviu, sem veitir nauðsynleg lán fyrir þvi, að einvítgið verði haldið i Belgrad. Þar er ekki um gjöf að ræða heldur viðSkipti frá okkar sjón- armiði. Við leggjum fram fé í einvigið og við ætlum að fá það fé tii baka. Fyrir banka okkar er þarna um hreina fjárfestingu að ræða. Auðvitað er það jafraframt skákáhugi okkar, sem veldur til- boðinu af okkar hálfu. Belgrad er önnur mesta háborg skákJist- arinnar i heimimum og skáksam- tök okkar eru afar öflug og áhuginn í landinu á skák er afar mi'kill. En hvað sem því líður, þá er hér um hrein viðskipti að ræða af okkar hálfu. Við gerum ráð fyrir þvi, að nokkur þúsund manns komi er- lendis frá hingað vegna einvigis- ims og tugir þúsunda annars stað Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.