Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 4
MORGUNBIiAÐtÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1972 ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 -------------✓ 14444 © 25555 14444 © 25555 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Hópierðir _il leigu í lengri og skemmri ferðir S—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson sími 32716. Ódýrari en aárir! Skodr LEIGAIT AUÐBREKKU 44-46. SIMI 42600. BlLA-, BATA- og VERÐBRÉFA- SALAN við Miklatorg, s. 18677. Fíat 125 árgerð 1970 Mercedes-Benz 1968 Scout 1967 Mustang 1966 Volkswagen 1966 Bronco 1966 Volkswagen 1964 Rússajeppi 1968 Mercedes-Benz 190 1957 Verð O'g greiðstur víð allra hæfi. BfLA-, EATA- og VERÐBRÉFA- SALAN við Miklatorg. s. 18677. STAKSTEINAR Tveir krataflokkar? Alvariegt ágreiningseínt kann að vera í uppsiglingu milli Aíþýðuflokksins og Sam taka frjátelyndra og vinstri manna. Eins og MorgunUað- ið skýrði frá í gær hafa siðastnefndu samtöldn gert fyrirspurn til Alþjóðasam- bands jafnaðármanna um möguleika á aðild að sam- bandinu, en Alþýðuflokkur- inn er þar fyrir. Alþjóðasam- bandið hefur sent þessa fyr- irspurn til umsagnar Aiþýðu flokksins, sem er í vamda staddur. Yeiti bann sam- þykki sitt — enda þótt það sé ekki beinlínis áskilið — hefur Alþýðuflokkurinn þar með viðurkennt SFV sem full gildan jafnaðarmannaflokk til jafns við sig. SUk Viður kenning getur tæpast skapað Alþýðuflokknum sterka vig- stöðu t.d. f næstu kosningum. Snúizt flokkurinn hins vegar gegn hugsanlegri umsókn S FV um aðild að Aiþjóðasant- bandi jafnaðarmanna, má bú ast við, að það vekji úlfúð tnnan Alþýðuflokksins meðal þeirra, sem áhugasamastir eru um sameiningu þessara tveggja flokka og að slik and staða geti jafnframt spillt möguleikum á sameiningu. Þá vaknar líka sú spuming h vers vegna SFV hreyfir þessu mált nú, einmitt meðan sameiningar viðræðnr standa yfir. Er kannski maðkur i mystuuti? I viðtali við MorgunMaðið i gær segir Gyifi Þ. Gislason réttilega, að það sé mál Al- þjóðasambandsins, hvernig það snúist við formlegri utn- sókn — en liann gætir þess vandlega að taka ekki fram, hver afstaða Alþýðuflokks- ins er til þess máis. — Ann- ars er ekki óUklegt, að þriðja umsóknin berist frá Islandi imnan skamms. I ára- mótagrein í Þjóðviljanum komst formaður AJþýðu- bandalagsins m.a. svo að orðí: „Við íslenzkir jafnaðar- menn ...“!! Nýr valdamaður? I yfirlætislausri klausu í Þjóðviljanum fyrir nokkru var þess getið, að Óláfur Ein- arsson, sagnfræðingur, hefði verið kjörinn forntaður fram- kvæmdastjórnar Alþýðu bandalagsins. Hér er ttm lyk- ilstöðu að ræða í þeSsurn flokki, og er því aúgljóst, að nýf valdantaður er að konta fram á sjónarsviðið í Alþýðu- bandaiaginu, en Ölafur er sonttr Einars OigeirssiMsar., fyrrum alþingismanns og for manns Sósíalistaflokksins. NTú berast fregnir um, að mildll áhugi sé á því að bæta nýj- um ritstjóra við Þjóðviljann, vegna slælegrar framnústöðtt ungs manns, sem þvl starfí hefur gegnt um skeið. Og að sjálfsögðu eir Ólafnr Einars son nefndur til þess embætt is. í einkaþotu Ekki verður annað sagt eu að glæsibragur hafi vertð á Bandaríkjaför samgonguráð herra á dögunum. Sérstök einkaþota æðsta yfirmanna Bandarikjafiota var send eft- ir ráðherramtm og fylgdar liði hans tll Islands og sér- stök þota var send með hann og fylgdarlið hans til baka. HVAÐ SEGJA í FRÉTTUM ÞEIR Ú tf lutningur iðnaðarvara — óx um 140 millj. króna á sl. ári Frá íslandskynningunni í Bandaríkjnnunt. Þessi ntynd var tek in í anddyri First Nationai Ban k í Pennsylvania í september sl. ijtflutningsmiðstöð iðnaðar- ins hefur nú starfað í 3 ár, og gengizt fyrir margháttaðri kynningarstarfsemi erlendis. Morgunblaðið hitti þá Clf Sigmundsson, frantkvæntda stjóra og Orra Vigfússon, fltll- trúa, að máli og leitaði upplýs- inga um starfsemi miðstöðvar- innar og hvernig hefði gengið að fá ísienzka iðnaðarframleið- endur til þátttöku. Að sögxi þeirra gekk út- flutningurinn á sl. ári mjög vel. Samkvæmt skýrslum um út- flutning létts iðnvarninigs á tím anum janúar — nóvember 1971 var verðmæti hans uim 800 milljónir króma á móti 660 milljónum króna allt árið 1970. „Þetta er framar björt- ustu vonum,“ segir Úlfur, „því menn óttuðust fremur að samdráttur yrði í útfilutningn- um vegna þenslunnar hér inn- anlands." í þessu sambandi er þess þó að gæta að útflutninig- ur á áli er ekki með í þessum tölum, þar hefur orðið mdkill samdráttur. Tölumar eiga ein- göngu við um léttan iðnvarn- ing, og þar eru skinna- og ull- arvörumar fremstar í flokki, þá niðursuðuvörur og kísilgúr og síðan ýmsar aðrar iðnaðar- vörur. Við biðjum þá félaga að gera grein fyrir því fjármagni, sem Útflutningsmiðstöðin hefur haft til ráðstöfiunar. „Hún hef- ur nú starfað frá því í árslok 1968 eða í rétt rúm 3 ár. Þar af í 2 og % ár sem hluti af Félagi ísl. iðnrekenda oig í % ár sem sjálfstæð stofnun. Á ár- inu 1969 var heildarframlag hins opinbera kr. 1.290.000.00 en heildarumsetningin var 2.6 milljónir. Árið 1970 vorum við með heildrútgjöld að fjárhæð 5.9 milljónir, þar af var fram- lag opinberra aðila 3 milljónir króna. Og samfcvæmt bráða- birgðatölum fyrir 1971 áætlum við að veltan á árinu verði 6.8 mllljónir o.g firaimlag hins opin- bera er þar af 4.1 milljón króna. Hins vagar höfum við aðeins 4 miilj. króna framlag á þessu ári, þannig að nokkur samdráttur er fyrirsj'áan;legur.‘‘ Um starfsemina i heild sagði Úlfur, að miðað við það fram- Iag, sem til ráðstötfunar hefði verið, fyndist þeim starfið vera komið í nokkuð fiastar sfcorð- ur oig mætti raunar skipta því í þrjá meginþætti: I fyrsta lagi að eflá íslenzka iðnaðarfram- leiðendur til kynningarstarfs á mörkuðuim erlendis og þá fyrst og fremst með þátttöku á vöru sýningum. 1 öðru lagi önniur kynningarstarfsemi erlendis, svo sem fslandsvikur ojffl. oig í þriðja og síðasta lagi að að- stoða ísl. fraimleiðendur til þess að hafa jafnan á reiðum hönd- um nægilegt kynnimgiaref.ni á framleiösiu viðkomandi tii að aufca söliu erlendis. Að auki Framhald á bls. 3. með DC 8 LOFTLEIDIR PARPOnTUn bcin líno í fafskfáideifcf PÍSIOO ^Kaupmannahöfn ^Osló ^ Stokkhólmur ^Glasgow sunnudagd/ sunnudagd/ mánuddgd/ Idugdrddga fimmtuddgd og föstuddgd. Driðjuddgd/ föstuddga. 4 London immtudaga my i>—4 Vw/i 1 laugardaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.