Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1972 Barnaleikrit Þjóðleikhússins: Glókollur nk. sunnudag I»JÓÐLEIKHÚSIB frumsýnir á snnnudaginn barnaleikritið Gló- koll, eftir Magiuís Á. Arnason, listmálara, en það er byggt á samnefndri sögu eftir hinn vin- sæla barnabókahöfund Sigur- bjöm Sveinsson. Maignús hefur þýtt nokkur leikrdt og samið tvö. Er Glókollur amuað þeiirtra, en hitt hefur e(kki verdð sýnt á sviði. Saigði hann á fundi með fréttamönnuim, að honum hefði jafnan þótt Glókoll- «r ein snijaMaisfta barnasaga, sem hann hefði kynnzt, og þegar þau hjón hefðu dvallzt um firnim mán- aða sikeið í Suður-Frakikiandi fyrdr þremur árum, hefði honum dottið i hug að láta senda sér söguna tii að gera eftir henni leiikrit. Kona Magnúsar, Barbara Árna son, listmálari, teiknaði leik- myndir og búninga, og er þetta í fyrsta skipti, sem hún teiknar leiikmyndir. Var nú i fyrsta sinn í sögu I»jóðleikhússms beitt sér- stakiri tækni, sem gerir mik'Jar kröfur til leikmyndateiknara, ljósameisitara og leikstjóra. — Barbara teiknaði leikmynddm- ar á 15 glerfeminiga, sem eriu 8 cm á hverja hlið. Þessi gleir eru síðan sett í sérstaka kastara, sem vairpa myndainium á hvít lérefts- tjöld tiil hliðar og aftast á svið- inn. Þurifitl hún að teikna á þrjú gler fyrir hvert atriði og varð að gæta þess að myndimar á þessum þremur glerjum féllu saman og mynduðu einis konaæ háMhring. Varð hún að teikna hverja mynd á hvolfi og í óeðli- legum hliutfödlum, vegna þess að kastaramdr eru íyrir ofan ledk sviðið og kasta myndumum ská- hallt niður á tjötdin. Einniig varð að gæta þess að nota rótta iiti, Hagkvæmni rafknú- inna ökutækja könnuð Þingsályktunartillaga Péturs Sigurðsson og fleiri ALÞIN GISMENNIBNIR Pétur Signrðsson, Mattliías Bjarnason, Sverrir Hermannsson og Mattlií- as Á. Mathiesen hafa lagt fram á Alþingi tillögn til þingsálykt- unar J>ess efnis, að frani fari atliugun á kostnaði þess, að tek- in verði í notkim hér á landi raf- kmiin samgöngutæki. Jafnframt skuli gerður samanburður á hag- kvænini þeirra og annarra sam- göngutækja, sem nú eru í notk- un. Skal í þeim sanianburði tek- ið tillit til hugsanlegra orku- kaupa frá innlendum aflgjafa. 1 greinargerð með tiilögunni segir m.a.: 1 seinni tíð hefur því mjög verið haldið á loft, að orku stór- virkjana beri landsmönnum sjálf um svo sem hægt er að nýta. Bent er á ýmsar leiðir til frek- ari nýtingar raforku hér á landi, svo sem til íbúðahúsahitunar, gróðurhúsahitunar og margs kon ar iðju og iðnaðar. Allt er þetta sjálfsagt, þótt flm. telji enga goð gá að selja erlendum aðilum orku, ef slik sala bæði tryggir virkjunarframkvæmdir og rekstr argrundvöll orkuvers. 1 framangreindum umræðum hefur lítið eða ekkert verið rætt um rafknúin samgöngutæki og eru þau þó vel þekkt um nær allan heim, og hafa fjölmargir Islendingar kynnzt þeim af eigin raun. Smíírt brauð og Snittur SÍLD & FISKUIt þvi að glerin í köstuirunum brieyta þeim t.öluvert, og eins varð að gæta þess að láta liitina ekki vera of þykka, því að eila myndu kastairarnir bræða þá. — Sagði Benedikt Árnason, leik- sitjóri, að Barbara hefði sýnt miikla leikni við gerð þessara mynda, „enda eklki óvön slíkri smáatriðamálun, því að eitt sinn málaði hún faðirvorið á tíeyr- ing.“ Tvö börn ieika aðalhlutverkin í leikiriitdnu, Glókoll og Fjólu prinsessu, þau Viimar Pétunsson og Unnur Sverrisdóttir, en veiga mesta hlutverkið, hirðfíflið, er í 'höndum Þórhalls Sigurðissonar. HlU'tverkin i leikritinu eru um 20 talsins og með önnur stór hiut- verk fara Ævar Kvaran, Bryndís Bcnedikt Ámason, leikstjóri, og hjónin Barbara Árnason og Magnús Ámason fylgjast með æfingu Glókolls. Pétursdóttir, Hákon Waage, Sig- urður Skúlason, Randver Þor- láksson, Einar Þorbergsson og Ingunn Jensdóttir. Ballettmeisitari Þjóðleikhúss- ins, Vasil Timterov, hefur samið mokkra dansa fyrir leikritið og koma átta nemendur úr Listá- dansskóla Þjóðleik'hússins fram í dansatriðum. Carl Biillich stjómar flutningi tónlistarinnar, sem er eftir Magnús Á. Árnason, og er hljómsveitin skipuð fimm mönnum. I þvi sambandi er vert að veita því athygli, að slík samgöngu- tæki virðast mikið notúð í lönd- um, sem framleiða sína raforku í olíu- og kolakyntum orkuver- utn, m.a. í löndum, sem verða að kaupa sína olíu að um langa vegu. Eftir því sem flm. er kunn- ugt, munu Svíþjóð og Japan standa einna fremst í notkun slikra tækja. Er það eðlilegt, þeg ar þess er gætt, að þessar þjóðir eru meðal háþróuðustu iðnaðar- þjóða heirns. Ueizlumatur Þurrar tölur? VOLVO Hö (SAE) Hámarksþungi á franiöxul (kg) Hámarksþungi á afturöxul (kg) Heildarþungi (kg) Burðarþol á grind Leyfilegt frá Volvo Leyfilegt skv. vegalögum. N84 122 3800 8000 11800 7800 7800 F84 122/170 4100 9000 12500 8600 8600 F85 170 4100 9500 13500 9200 9200 N86 165/210 5350 11000 16000 10900 9900 NB86 165/210 5350 16500 21500 15200 14700 F86 165/210 6000 11000 16500 11400 10400 FB86 165/210 6000 16200 22000 15600 15400 N88 208/270 6000 11000 16500 10500 9500 NB88 208/270 6000 16500 22000 15000 14500 F88 208/270 6500 11000 17000 10800 9300 FB88 270 6500 16500 22700 15300 14300 F89 220/330 6500 11000 17000 10500 9000 FB89 330 6500 16500 22700 15000 14000 Tölurnar tala sínu máli, en hin hagstæða reynsla Volvo vörubifreiða hérlendis, hefur ef til viil mest að segja. r'::.■ 77 X\ ÞAÐ ER KOMIÐ í TÍZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Sími 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.