Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1972 23 ömmu, eins og hún myndaði hana óafvitondi sjálf í hugum okkair. Já, hægri höndin hennair öramu! Hún vaæ alltaf að giefa okkur eitthvað gott, enda ailveg fullt af sliku í búi þeirra afa — alis konar góður heimaframleidd ur maitur af þjóðlega taginu. Því að þótt hægri hönd ömmu væri sérfræðingur í að gefa og gæla, var hún jaifn sérfróð í hús- móðurverkum — og var raunar vikið lauslega að því hér að fraimam. Og þegar við vorum aftur flutt á prestssetrið, þá sátiuim við oft, „hjúin bæði“, undir túngarðin- um í Ásum, þar sem var dimmt og rafrruagnsliaust, en Eldvatnið kyrjaði fomeskjusöng, og horfð um heim að Flögu, þar sem allt vatr uppljómað í rafmagnsljóa- um — uppljómað af ömmu, fanmst okkur víst, þó að við kæm um ekki þeim orðum að því. — Það var sagt um ömmu að hún væri failleg kona, prúð og fyrir- marunleg, spengilega vaxin og létt í spori — sannkölluð hefð- arkona. Okkur fannst þetta sjálfum og okkur er það undur- ljúft. En þó rís amma kanmski hæst í kærleiksborinni umhyggju sinni um þá, sem ferðlúnir og kaldit' komu að Flögu — þá yfir- leitt sem voru á ferð á svæðinu. Annams gait það varla heitið að nokkur færi svo fram hjá Flögu að hann kæmi þar eklci við og þægi góðgerðir. í þessu eyðd- marka-héraði var það auk þess algengara en annars staðar á landinu að menn yrðu að gista — ósjaildan í hópum, jafnvel stór- hópum — á sömu örfáu bæjun- um á sömu tímum hvers líðandi árs. En auk þess gisti utanhér- aðsfólk einkum á Flögu. Mætti vel segja okkur að amma okkar hafi, er hún hætti búskap, verið orðin „methafi", meðal þáver- andi íslenzkra húsmæðra, í gestamóttöku — frá hvaða sjón- armiði sem skoðað væri. Svo létt t •Faðir okkar og tengdafaðir, ÓLAFUR ÞORVALDSSON. fyrrv. þingvörður, Ásvallagötu 6. verður jarðsungrnn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 18 febrúar kl. 2 e.h. Anna Ólafsdóttir og Marinó Guðminndsson, Sveinn H.M. Olafsson og Asta J. Sigurðardóttir. óskar ef tir starf sfólki i eftirtalin störf- BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Þingholfssfrœti Sörlaskjól Laufásvegur 2-57 Höfðahverfi Afgreiðslan. Sími 10100. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um siitn verður Morgunblaðið afhenl til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingn og inn- heimtu. Sendlar óskast Vinnutími frá kl. 9—12 og kl. 1—6. Sími 10100. í viðmóti og viðræðu, við hvaða gest sem var, vair þessi önnum kaftia kona, ar lengstum fór fyrst á íætuir og síðust að hátta á sínu heimili, að hverjum gesti fyriir sig fannst hann myndi hafa hitt alveg sérstaklega vel á hjá henni. Hugljúf er sú mynd af afa og ömmu, þar sem þessi höfð inglegu hjón standa hlið við hlið á tröppunum á Flögu, að taka á móti ferðamanni, svo að honum blaudist ekki hugur um hvað hann er hjartanlega velkomimn. — Amma lét koma fyrir ljósi á kvisti framhliðar hússins á Flögu, sem afi svo framkvæmdi á sinn stórbrotna hátt. Ljós þetfca skyldi vísa öllum heim til Flögu, gegnum hríðar og svart- nætti. Níutiu og tveggja ára kvaddi amrrua þenrian heim. Ellin hafði, yfirleitt, fiarið um hana mjúkum höndum; hún var slétt í andliti og falleg til hins síðasta; sama glefctnisbrosið, sem fór henni svo vel, og sama frásagnargleðin. Samt hafa ekki margir lent í þyngri raunum en amma; mið- aldra lifði hún á annað ár svo, að hún sá aldrei glaðan dag — lamgar, langar leiðir frá þvi. En undirdjúpum trúairinnar fékk sú djúpa raun ekki raskað — og þaðan komu svo þeir kraftar, sem réttu haina að fullu við. Frelsarinn sagði, að raunveru- legir vinir okkar úr jarðlífinu myndu takia á móti okkur þegar því lyki. Amma hafði síroar ákveðnu vonir í því efni — og okkur dettur ekki annað í hug en að þær hafi rætzt. „Kærteik- urinn vonar allt, umber aUt og fellur aldrei úr gildi.“ „Lóan1'"1 og- „tMjúk«rinin“. SigríSur Sveinsáóttir f. 2. októ- ber 1878, d. 2. janúair 1972 — sbr. annars grein Vigfúsar Gests- sonar í MorgunbLaðinu l.». þ.m. — Kerfið ...» Framhald af bls. 11 andi árangri. Eftir þetta taka við þrjú strangtækni- leg námsár, þar sem skipt er í deildir eftir sérgreinum. Aukaverkefni skólans hefur verið þátttaka í mienntun meina- tækna. Brautskráðir hafa verið 59 á 4 árum. Annað aukaverkefni var menntun 7 raftækna á siðasta skólaári. f vetur liggur þessi starfsemi þó niðri — en hefði þó liklega verið í gangi, ef næg þátttaka hefði fengizt. Mér fyndist við hæfi, ef á Is- landi lykju árlega 50 tæknifræð ingar og a.m.k. 100 iðntæknar námi. Þessi skoðun er, eins og ég hefi greint frá, ákaflega fjarri því, sem raunverulega er gert.“ Innilega þakka ég öllum sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu 10 febrúar sl með heimsóknum, gjöfum. blómum og skeytum Sérstaklega þakka ég Akureyringum sem mundu eftir mér. Sigriður Friðriksdóttir, Drápuhlíð 20, Reykjavík. Vörubíll tll sölu Mercedes Benz 1413 árgerð 1966. Góður bíll. Upplýsingar í síma 84090 og 41735. © Notaðir bílar til sölu CS Volkswagen 1200 árg. 1969 '70. Volkswagen 1300 árg. '68, '69. '71. Volkswagen 1302 árg. '71. Volkswagen 1302 SL. árg. "71. Volkswagen Fast back '68, "70. Volkswagen 1600 A árg. '68. Volkswagen Varian árg. '66. Land-Rover benzín árg. '63, '65, '70. Land-Rover diesel árg. '67, '68. Land-Rover diesel station lengri gerð '71. HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. STYRKIR til hjúkrunarkennaranáms Menntamálaráðuneytið býður fram tvc námsstyrki, hvorn að fjárhæð 210 þúsund krónur, til hjúkrunarkvenna til hjúkrunar- kennaranáms erlendis, enda kenni þær við Hjúkrunarskóla íslands að námi loknu. Skólastjóri veitir nánari upplýsingar, en umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu fyrix 1. maí n.k. Menntamálaráðiuieytið, 14. febrúar 1972. HÁSETARNIR A Þ-IÓÐARSKÚTUNISU I lok framsöguerindis sins sagði Bjarni Kristjánsson: „Þessi árin eru fjárveitingar til Háskóla Islands mældar í hundruðum milljóna. Á s.l. ári tóku tveir nýir menntaskólar til starfa, og nú hafa tvær nefndir verið skipaðar til að athuga um stofnun tveggja nýrra mennta- skóla að auki. En hvað gerist í sambandi við afganginn af fram haldsskólastiginu og stutta tæknimenntun á háskólastigi (tæknifræði) ? Það eru hreinir smámunir — allt skorið við nögl. Þjóðfélagið hefur tekið stakka- skiptum, og aldrei hafa breyt- ingarnar verið eins örar og í dag, og með hinum öru breyt- ingum verða störf íslend- inga stöðugt flóknari og vanda- samari. Til að mæta þessum vanda er alveg nauðsyniegt að koma strax á fót umfangsmikilii og fjölbreyttri verkskólun á framhaldsskólastigi, og fleira kemur til, eins og drepið er á hér á undan. Við lifum ekki frek ar af einum saman andlegheitum heldur en af einu saman brauði. Hin hefðbundnu fræði hafa að vísu verið veganesti og kjölfesta kynslóðanna um aldir, en í dag er það ekki nóg að hafa kjöl- festu i þjóðarskútunni og and- legheitaflagg í siglutoppnum, ef engir kunna til starfa á dekki.“ Hugheilar þakkir færi ég börnum mínum, tengdabörn- um og barnabörnum, góðum vinum og vinnufélöguim, sem minntust min á 70 ára afmæli minu með heimsóknum, gjöf- um ,blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Jón Kristjánsson, Siiðurgötu 24, Siglufirði. Aliar útfararskreytingar Gróðurhúsinu. Sigtúni. simi 36770. Grensásvegi 50. simi 85560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.