Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FBBRÚAR 1972 Cirœna slímið Afar spennandi og hrollvekjandi mynd, sem gerist úti í geimnum. Tekin í litum og Panavision. Robert Horton - Luciana Paluzzi. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og S. Böomuð innan 12 ára. SOLDIER BLUE CANDICE BERGEN PETER STRAUSS DDNALD PLEASENCE Víðfræg, ný, bandarísk kvikmynd í lltum og Panavision, afar spenn- andi og viðburðarík. — Myndin hefur að undanförnu verið sýnd víðs vegar um Evrópu, við gífur- lega aðsókn. Leikstjóri Ralph Nelson. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kjörin bezta stríðsmynd ársins 1971 í Films and Filming. Allra siðasta sinn. fMR ER EIITHVRfl FVRIR RILR Jfior£unbIat)íÍ> TÓNABlÓ Sími 81162. TÓLF STQLAR ★★★ ..Mymd hamda húmorist- um." „Nú dugir ekki artnað en að fara í Tónabíó og fá sér heilsubótanhlátur." Vísir, 11.2.'72. “UPROARIOUS FUN! ANY TRUE FAN OFCOMEDY HAS TO SEEIT.” ~ABC-V/ "The TuielveChoirT" Mjög fjörug, vel gerð og leikin, ný, amerisk gamammynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Mel Brooks. Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Langella, Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sexföld Oscars-verðlaun. ISLENZKUR TEXTI. Heimsfraeg ný amerisk verð- launamynd í Techmicolor og Cinema-scope. Leikstjóri Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Aðalhlutverk: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd, sem hrffur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Iönaðorhusnæði í Hafnarfirði Höfum til leigu eða sölu 840 fenrn. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. A húsinu eru 4 stórar innakstursdyr og lofthæð hússins er um 5 m. Um eins hektara lóð fylgir húsinu. Helmingur hús- næðisins er nú þegar laus. Lysthafendur leggi nöfn sín ínn á afgr. Mbl. fyrir 25. febrúar n.k. merkt: „Hafnarljörður — 3328". Keflavík — Suðurnes Til sölu gotl einbýlishús 3 herb. og eldhús við Hafnargötu í Keflavík. Húsinu fyigir rúmgóður bílskúr, heppilegur sem verkstæðishúsnæði, góð lóð, laust fljótlega. Útborgun kr. 550 þús. Til sölu 3 herb. ibúð í Grindavík. Útb. kr. 450 þús. laus fljótlega. Til sölu 4 herb. neðri hæð í Sandgerði. Útb. kr. 500 bús. Til sölu 10 tonna trilla, mjög góður bátur. Höfum kaupendur að fiskibátum 50—150 lesta. Fasteignasala VILHJALMS OG GUÐFINNS. Vatnsnesvegi 20 Keflavík — Símar 1263 og 2890. Engisprettan (Grasshoppeir) JACQUELINE BISSET JIM BROWN JOSEPH COTTEN DAHUNVAR19. VIILE HUN V/tRt N06ET 8ARLI6T. DA HDN VAR 22 HAVDE HUN PR0VET ALT! Spennandi og viðburðarík bamda- risk litmynd um umga stúlku í ævimtýraileit. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset. Jim Brown, Joseph Cotten. Leikstjóri: Jerry Paris. Bömnuð börmum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetma hlotið giííurlegar vinsældir. ití ÞJÓÐLEIKHUSIÐ NÝÁRSNÓTTIN sýning í kvöld kil. 20, uppselt. Höfuðsmaðurinn frá Köpeniek sýnimg föstudeg kl. 20. Tvær sýningar eftir. NÝÁRSNÓTTIN sýning laugardag kl. 20. Clókollar Bamaleikrit með tónlist eftir Magnús Á. Árnason. Leikistjóri Benedikt Árnason. Leikmynd: Barbara Árneson. Frumsýning sunnudag kl. 15. ÓÞELLÓ 4. sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — sími 1-1200. KRISTNIHALD í kvöld kl. 20.30. 126. sýning. SKUGGA-SVEINN föstudag. Uppselt. HITABYLGJA laugard. kl. 20 30. 74. sýning. SPANSKFLUGAN sunnud kl. 15. 114 sýning. SKUGGA-SVEINN sonnudag kl. 20.30. KRISTNIHALD þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Grima - Leikfruman Sandkassinn eftir Kent Andersson. Sýoing fimmtudags'kvöld kl. 21. Allra síðasta sýning. Miðasala í Lindarbæ opin dag- lega frá kl. 5 á laugardögum og sunnudögum frá kl. 2. Simi 21971 ISLENZKUR TEXTI Drottningin skemmtir sér (Great Catherine) crtea» cafKCJHtttc Bráðskemmtileg og mjög vei leiikin, ný, enisk-aimerisk gaman- mynd í Ktum, byggð á leikriti eftit G. Bernard Shew. Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Zero Mostel, Jeanne Moreau, Jack Hawkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Keflavík — afvinna Oskum að ráða verkemenn og flokksstjóra verkaimanna. Miðað er við að ráðnimg fari fram nú þegar, en að starfsmenn geti hafð störf á tímabilinu marz-maí 1972. Allar nánari uppl. gefur yfirvenkstjóri, Ellert Eiriksison. Áhaldahús Keflavíkurbæjar sími 1552. OPIÐ HÚS 8—11. Sími 11544. ÍSLENZKIR TEXTAR APAPLÁNETAN cMjon hEsroN n ARTHUR R JACOBS production p4 tIhe RODCV McDOWAli- MAURICE EVANS KIM HUMIER ■ JAMES WHHMORE Víðfræg stórmynd i litum og Panavision, gerð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Leikstjóri F. J. Schaffner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Fáar sýnirtgar eftir. LAUGARAS Simi 3-20-75. Það brennur elskan mín Úrvals tékknesk gamanmynd í litum með dönskum texta. Þessi mynd er eín af fjórum meistara- verkum snillingsins Milos For- man’s. Kvikmýndaunnendur sjá- ið ósvikna gamanmynd eftir For- man. Myndin verður aðeins sýnd í örfáadaga. Endunsýnd kl. 5 og 9. Diskótek. Plötusnúður Ásta Jóhannesdóttir. Skopmyndir. Aldurstakmark: fædd '57 og eldri. Nafnskírteini. Aðgangur 25 krónur. Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. Allra siðustu sýningar KYNSLÓÐABILIÐ Takina off er sýnd kl. 7 vegna eftirspurnar. Togarinn Hnfliði Sl 2 er til sölu, tilbúinn á veiðar. Tilboð í skípið óskast send til skrifstofu Síldarverksmiðju ríkisins, Hafnarstræti 5 Reykjavík, sími 11365. Þar verða einnig allar upplýsingar veittar. Utgerðarfélag Siglufjarðar hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.