Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 32
nucLvsmcnR &r-®22480 FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1972 DOCIECII Tvær telpur grafnar úr snjóskriðu — í Hveradölum SNJÓSKRIÐA færði tvær telpur í kaf i brekkunni ínnan við Skíðaskálann í Hveradölum síffdegis á laug- ardag og var mesta mildi aff til þeirra sást og voru þær gTafnar upp úr fönninni, önn- ur á metra dýpi, Hin á 20—30 sm dýpi. Náffu telpurnar sér fljótt. Annar mannainna, sem sá þegar snjóskriðan féll yfir telpurnar, var Sigurður Krist- jánsson hjá Gjaldheimtunni. Sagði hann Mbl., að hann og Guðmundur Jóeisson he-fðu verið nýbúnir að renna sér nið ur skíðabrekkuna um kl. 4 á laugardag og sneru þannig, að þeir sáu þegar teipurnar, sem voru á að gizka 11 og 12 ára glamiar, komu niður brekk- una á snjóþotu. Kom snjó- skriðan á eftir þeim og steypt- ist yfir þær, eftir að þær voru kommeur niður á jafnsléttu. AlJir aðriir voru uppi i brekkunni, og gátu ekki séð þetta, en fleixi komu fljótt á vettvang. Gekk fljótlega að finna aðra telpuna, sem var á 20—30 sm dýpi í smjónum. En bin íatnnst ekki fyrr en farið var að stinga niður skíðum og kanna þannig skafiinn. Seinni telpan var á um rruetra dýpi í snjó og var farin að stirðna, að sögn Sigurðar. Var borið við að nota blást- ursaðterðina og náði hún sér fljótt og þær báðar. Ekki vissi Sigurður hvaða telpur þetta voru, og enginn sem með honum var, og þvi gat Mbl. ekki fundið þær, til að heyra frásögn þeirra. Síðdegis á laugardag var Frambald á bJs. 20. fti&MA&ÍÍ í GÆR var öskudagurinn og frídagnr S skólnm borgarinnar. Börn voru mikið á ferli I miðborg- inni með öskupoka sína og hér sjánm við nokkur þeirra ibíða eftir heppilegnm (fórnarlömbum. Á bls. 3 sjáum við svo hver árangur biðarinnar varð. (Ljó.sm. Mbfl. Sv. Þorm.). Kröfugangan vegiia húsnædisskorts MR: „Óttast ekkitilhugsun- ina um fleiri göngura — segir Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráöherra ísafjöröur: Nýr bátur ísa.firði, 16. febrúar. 1 DAG var hleypt af sitokkunum í sikipasmíðastöð M. Berinharðs- sonar á Isafirði 120 lesta sfálbáti, sem hlaiut nafnið Ólafur Sold- maimn GK. Báturinn er búiran öll- um fuiflkomnustu fdskileitarteekj- uim. Aðalvél bátsins er af Wich- imainn-gerð, 660 hestöfl. Eigandi er Ólaifur S. Lárusson, Keflavík. Skipstjóri verður Amibjöm Ól- afsson og fyrsti vélstjóri Hörður Ólafsson. 1 skipasmíðaistöð M. Bemharðssonar er í smíðum ainnar stálbátur af sömu stærð og verður heimahöfn hans Sel- Æcss. Næg verkefni eru framund- íun í skipasmíðastöð M. Bem- harðsisonar á Isafirði. Fréttaritari. 1 GÆRKVÖLDI var kominn stonmur á öllu ioðnuveiðisvæð- irau og bátamir fflestir komnir í 200 þús. kr. gjöf í TILEFNI af 10 ára afmæli Oddfellow-stúkiinnar Forfinns karlsefnis, afhenti hún Bamaheimilinu aff Tjaldanesi 200 þúsund krónur, er skal variff til byggingafram- bvæmda á staffnum. Stjórn heimilisins þakkar af alhug þessa stórmannlegu gjöf. KRÖFDGANGA nemenda og kennara Menntaskólans í Reykja- vík í fyrradag vegna húsnæðis- skorts skólans vakti mikla at- hygli meffal aJmennings. Morg- unblaðinu Jék forvitni á aff vita hvert væri álit menntamálaráð- herra, Magnúsar Torfa Óiafsson- ar, á kröfugöngunni og sneri sér því til hans í gær. Hann sagði: höfn. Aðalveiðdsvæðiii hafa verið tvö, anmairs vegar undiir Jökii, em hirns vegar fsrá Alviðruhömrum aiustur umdir Homafjörð. í lönd- umarhöfmum suðvestamlamds og í Vestmammaeyjum hefiur aMs stað air verið löng lömdumarbið, þar sem allar þrær hafa verið fufllar, em liamdað var úr tíu bátum á Bolumigairvík og nóg þróarrými var á Austfjörðum, að Horma- fdrðd umdamsfcdflöurru Hjálmar Vilhjálmssom, fiski- fræðimigur, um borð í ramm- sóknaskipimu Áma Friðrikssymi, sagðd í viðtaii við MW. í gær, að Áirmi Friðriksson hefði í fyrra- kvöld og fram eftir móttu leitað vestur eftir frá Homafirði að Img Óifshöfða, 5 til 15 sjómílur frá lamdi. Á því svæðd varð víða varf við dreifða ioðnu oig smátorfur, við yfirborð, em stórar torfur Framhald á tois. 20. „Þetta framtak mememda og kemmara vekur a. m. k. athygli á málirnu, bæði meðal aimemmdmigs og yfiirvaida, en auðvitað var öll- um, sem til þekktu, Ijóst vanda- málið, sem kom upp í skólanum í haust. þegar kennsluhúsnæði var skert vegna fyrirmæla Eld- vamaeftiriits. En það eru ekki tök á úrbótum í snarhasti. Við höfum augastað á KFUM- húsimu til að kama í stað lökustu kemmrslustofanma í Miðstræti 12 og Þtrúðvamgi; en þar yrði þó að- Missti framan af fingrum VINNUSLYS varð í Húsgagna- vinnustofu Rúnars í Tranavogi 5 í gærdag. Þar lenti Guðmundur Ámason, iðnverkamaðuir, Skriðu- stekk 1, í sambyggðri trésmíða- vél og missti tvo köggla framan af tveimur fingrum hægri hand- ar, vísifmgri og löngutöng. 5 ára drengur fyrir bíl UMFERÐARSLYS varð á Miklu- braut, skammt fyrir austan Tónabæ klukkan 14.30 í gær. Þar varff 5 ára drengur, Snorri Hrafn kelsson, Stigahlíð 16, fyrir bil, sem var á ieið vestur götiina. Snorri var fluttur í slysadeild Borgarspítalans, en hann er ekki talinn hættulega slasaður. Þó mun hamn hafa hlctið einhver höfuðmeiðsl og bafa beinbrotnað. edmls um bráðabirgðahúsmæði að ræða. Em um framtíðiariauism á búsnæðd'svandanum með nýbygg- imgum er ekiki hægt að taka á- kvörðum, fyrr en ríkið hefur eigmazt allar ióðirmar í krinigum skólanin, ®em umdir byggingar þyrfti. Þá má eimmig benda á það, að það er eimdreginm vilji skóia- istjórmar og ráðumeytisims að vimmia að fækkum í skólamum, em hamm varð á sínum tíma að taka imm geysdstóra bekki, vegmia þess að himir memmtaiskólarmir í Reykjavík voru ekki færir um að taka við sámum eðlilega hluta af nemiemdum.“ — Hvað ef nemendur amma/rra skóla fama í samis komar kröfu- gömgu vegna vaindamaáÍE, sem þeir teldu sig eiga við að stríða? „Þetta var ekki í fymsta skipti, að memendur fóru í siíka kröfu- gönigu, og ég er ekki óttaislegimm vegma tihugtsumarimniar um að fleári kymmu að fara eimö að.“ Miklar ógæftir BOLFISKAFLINN hefur veriff heldur .rýr þaff sem af er vertiff og hafa miklar ógætir haft siím áhrif þar á. Morgunblaffiff hafffi í gær samband við helzlu ver- stöffvar suffvestanlands og var yfirleitt alls staffar sömu sögu að segja,; línu- og netaveiffi hefur gemgiff illa. Netaveiði hefur gengið erfið- lega vegna ótíðar og hefur oft far ið svo, að þegar netabátarnir Saltið brenndi í sundur raflínu Grimdavík, 16. febrúar. RAFMAGNSLAUST var i GrindaVik í rúrna sex tíma i gær, frá kl. 18 fram yfdr mið- nætti. Mikið gufugos kom úr borholu, sem er um f jóra kiló- metra frá þorpinu, og var gufam mjög sailtblönduð, því að heitt safltvatm kemur úr holunmi. Saltið setttiist á raf- magmsflímuma til bæjarims og bremmdd hama í sumdur, og varð af þessium orsökum raf- magmsilaiust hér. Borhofla þessi var formlega opmuð í gær, em undanfarið hefur verið ummíð að fráganigi henmar, settur á hama loki o. ffl. Vonast Grimdvíkingar til, að hægt verði á næstu árum að nýta þessa holu og aðrar við uppbyggimgu hítaveitu fyr ir þorpið. — Fréttardtaiii. komust loksins út, hefur fiskur- inn í netumum verið orðinn 2—3 daga gamall. Aflinn hefur viðast hvar verið minni en 10 lestir á bát að meðaltali, en síðustu daga hefur veiðin þó heldur skánað. Vomiast menm nú til, að á næst- unmi fari aflinn að gflæðast. Afli Mnubáta hefur einnig verið tregur, víða 5—7 lestir á bát að meðaltali. Lodnuveiðin: Tvö aðalveiðisvæði Löndun á Bolungarvík og Austf jördum Bolfiskaflinn rýr suðvestanlands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.