Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 40. tM. 59. árg. FÖSTUDAGUR 18. FEBRUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nixon Bandaríkjaforseti og frú tvið brottförina frá Hvíta luísinu í gær, Kínaför Nixons hafin: Verkfallið í Bretlandi: Sáttatil- laga í dag Ástandið hríðversnar London, 17. febrúar — AP-NTB ÁSTANDIÐ í Bretlandi verð- ur æ alvarlegra með hverj- um degimum sem Mður og í dag misstu tugir þúsunda til viðbótar atvinnuna og raf- magnsskömmtun var hert. Ljóst er, að sögn brezkra embættismanna, að um miðja næstu viku verður ekkert rafmagn til að selja til iðnað- arfyrirtækja og einkaheimila, aðeins rafmagn til Mfsnauð- synlegrar starfsemi. Tala at- vinnulausra er nú sögð um tvær mitljómir. „Eg vona að för mín verði för til friðar'* sagði forsetinn við brottförina Washington, 17. febrúar — AP-NTB NIXON Bandaríkjaforseti lagði í dag kl. 15.30 að ísl. tlma upp í hina sögulegu för sina til Kína, en forsetinn er væntanlegur til Feking snemma á mánudagsmorgun að staðartíma eða seint á sunnudagskvöld að ísl. tíma. Heimsókn forsetans á að standa í 7 daga, en hann held- ur heim á leið mánudaginn 28. febrúar. Þúsundir manna höfðu safn- azt eaimajn í nágrenni Hvíta húss- ins I Washington, til að sjá for- setatijónin fara upp i þyriuna, sem flutti þau til Andrewsflug- vailar, þar sem einkaþofa for- setans beið tilbúin tíl brotffarar, Au(k forsetafrúarinnar eru 12 imanns í föruneyti forsetans, þ. á m. þeir Williaim Rogers utan- rfilkiisráðlherra og Henry Kissing- er ráðgjafi fonsetans, sem hafði veg og vanda af að undirbúa för fonsetans, en leyniför Kissing- ers á si. ári mun flestum kunn. 1 fyrsta áfanga flaug forset- inn til Hawaii, þar sem hann dlvelst í tvo daga áður en hann iheldiur til Kyrrahaifseyjarinnar Guam, en þaðan verður haldið á sunnudag til Shanghai og Pek- tog. .F'ÖR TIL FRBÐAR" Við brottförina flutti Nixon fonseti ræðu, þar sem hann iýsti yfir þeirri von sinni, að för sin gæti verið „för tál friðar" og hann tök sér í munn orðin, sem rituð voru á skjöldinn, seim Arm- strong og Aidrige skildu eiftir á tungiinu, „Við komum í friði íyi'ÍT allt mannikyn" ag sagði að þessi orð myndi hann velja ef hann ætti að óska sér eftínmála að ferðinni. Fbrsetinn lagði áherzlu á það í ræðu sinni að eng- inn skyidi gera sér í hiugarlund að vikuheimsókn gæti orðið til að setja niður 20 ára misklíð Bandarikjanna og Kina. „Við munum áfram verða ósammála um fjölda málá, en við verðuim nú að reyna að finna leið, til að við getum verið ósaimmáia án þess að þurfa að vera óvinir i stríði. Takist okkur það verður ferðin stórt skref I átt til þess tíma er hægt verður að trygigja frið í heiminjum.“ Sjótwarpað var heint frá brott- förinni. Nixon kvaddi ráðherra sína og þingleiðtoga við Hvíta húsið og fór síðan beint um borð i þotuna úr þyrlunni og þotan hóif sig á loft eftir andartak. 30« MAMJS Skömmu áður en forsetaþot- an hóf ság til ifihi'gs fóru tvær þot- ur með fréttamenn innanborðs og tsefki þeirra, en alis fara 80 fréttaimenn með fiorsetánum. 1 allt fara um 300 Bandaifkj'aimenn með forsetanum til K5na og er stænsti hópurinn tæknimenn, sem sjá um að sjónvarpa beint um gervihnött frá dvöl fiorset- ans i Kína. Vegna heimsólknar- innar hafa Bandaríkjamenn selt Kmverjum fivær sjónvarpssendi- stöðvar, sem geta sent um gervi- hnött ag er önnur í PekLng en hin i Shanghai. Sérstökum gervi Framhald á bls. 20 Barnamorðingja leitað um allt N - England Myrti þrjú sofandi börn í sjúkrahúsi í Blackpool Bilaokpool, 17. febrúar — AF-NTB HUNDRUB lögreghimanna Ieita mi um gervallt Norðnr- Kngland að karlmanni, sem myrti þrjú iitil sofandi börn í sjúkrahúsi í Blaekpool aðfarar- nótt fimmtudags, særði það fjórða og hafði áðnr sært tvær hjúkrnnarkonur holundarsárum. Yngsta barrtrð, sem lézt, var að- eiras ársgamalt og það elzta fjögnrra ára. Önnnr hjúkrunar- konan hefur getað gefið greinar- góða lýsingu á manninum, sem að líkindum er ekki enskur, og í gærkvöldi stóð yfir einhver «m- fangsmesta leit, sem um getur í brezkri lögreglusögu. Lögreghi- foringi sá, sem stýrir leitinni, segir, að þetta sé einhver viðnr- styggilegasti glæpur, sem hann hafi nokkru sinni staðið and- spænis. önnur hjúkrunarkonan hefur skýrf frá því, að manninum hafi skyndiiega skotið upp á bamadeiid Viktoriu-sjúkrahúss- ins og sagðisit hamn vera starfs- maður þar og ætti að ná í svefin- töfilur. Skyndilega dró hann upp hnif, réðst á konuirnair tvær og stakk þær. Sdðan ruddist hann inn í sjúkrastofu, þar sem fimm líitil böm vom í svefini, og stakk þrjú þeirra tH bana, særði það fjórða, en tað fimmta sakaði ekki. Hjúkrunarkonunni tókst að hringja eítir hjálp áður en hún missti meðvitund, en mað- urinm var á bak og burt, þegar að var komið. Hjúkrunarkonum- air báðaa- vomu alvariega sæirðar en voru I gserkvöidi ekki taldar í lifishættu. Búizt er við, að þriggja manna nefindin, sem stjóm Heaths skip- að6 til að rannsaka onsakinnar fyrir verkfaJlinu, sem nú hefiur sitaðið í 39 daga, skili áöitS á rnorgun og leggi jafinfiramt firanx tWliögiur til lausnar diedlumirá. Nefnidin hefiur sýnt mikinn rösk- leáka 5 stanffi. Fallist ieiðtogar námamanna á tiilögumar verður fijaiHað um þær á fundum verka- lýðsféiaga, en mæili þeir e&Jd með þeim verða námamennimir, 280 þúsund að tölu, látnir greiða atkvæði um þær, en sSík atkvæða gredðsia getur tekið 2—3 vdkur og geta þvi filestór gert sér I huigarlund hviiikt neyðarástand það mundi skapa í landiniu. í kvöld voru 15% allra staða í Bretlandi án rafmagns og flest heimili fá nú aðeins raitmagn í 9 ktakkustundir á sóiarhrimg. Bilaverksmiðjurnar í Mið-Eng- landi hafa orðið hvað verst úti, vegna þess hive starfisemi þeirra er orkiufrek og hafa surnar verk- smiðjurnar orðið að hætta fram- leiðsta algerlega. Stjórn Heaths heidur fast við launatiiboð sitt upp á 8% hækkun, en nármx- verkamenn fara fram á 25% hækikun. Ber því mikið í milli. London, 17. febrúar, AP, NTB. STJÓRN Edwards Heaths hélt velli í gær, er stjórnar- frumvarpið um lagabreytlng- ar, sem nauðsynlegar eru vegna aðildar Breta að EBE, var samþykkt með 309 at- kvæðum gegn 301. Ursiit at- kvæðagreiðslunnar vorn kunn seint í gærkvöldi eftir miklar og harðar umræður í þinginu og var mn tíma ótt- azt að frumvarpið næði ekki fram að ganga. Heaith hafði lýsfi því yfir aðefint yrði til nýnra kosdnga ef fnumv. y.rði íeiilt. Skömmiu fyiriir ait- Framhald á bls. 13 .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.