Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 18. FE8RÚAR 1972 ® 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 V_____________> 14444 g25555 |V™»1 |^|ÍLAlEO^VEFISG0TUj03jB 14444 @ 25555 LEÍGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simaf 11422. 26422. BÍLALEIGA CAR RENTAL Tt 21190 21188 STAKSTEINAR Menningarvití kommúnista Sá tími er lön/fit liðton, er kofnmúnistar böfðu KginM í menniogwmálmn Islendimg* og Kristinn E. Andrémn gai ráðið örlögiun skilds og smm»- arra rithöfunda. En gamt s«n áður hafa komniúnistar aldrei almennilegra getað losað sig við þá ríku tilhneigingu að legjja pólitiskt niat á verk Iistamanna almennt og bök- menntaverk sérstaklega, Þetta kemur td. glög-glegra fram i viðtali, sem Þjóöviljiiui birti sl. miðvikudag við fulltrúa Af þýðubandalagrsins í úthiutun- arnefnd Iistamannalaiina. í viðtali þessu gerist það, sem er næsta fátítt, ef ekki eins- dæmi, að nefndarmaður í út- hlutunarnefndinni tekur sér fyrir hendur að gefa einstök- um listamönnum eins konar einkunnir, kveða upp úr um það, að þessir hefðu ekki átt heima í þessuni flokki. held- ur hinir. Ekki fer hjá þvi, að slíkt tal beri keim af póiitisk- um árásiun — og kannski hef- ur það líka verið tHgangurinn. En nóg er stríðið um útfalut- imarnefnd listamannalauna, þótt einstakir nefndarmenn kasti ekki oliu á eldinn með sUku taU, sem f ulltrúi Alþýðu- bandalagsins i úthlutunar- nefndinni. „Einhæfur og þröngur bókmennta- smekkuru I viðtali þessti kemst full- trúi Alþýðuhandalagsins að þeirri niðurstöðu, að þeir Ár- mann Kr. Einarsson. Jóhann Hjálmarsson og Jón Helga- son, ritstjóri hefðu siður átt heima í efri flokknum en aðrir sem hann nefnir. Segir hann, að val nefndar- innar lýsi „einhæfum og þröngum bókmenntasmekk“. Raunar mætti segja, miðað við tillögur nefndarmannsins. að þessi lýsing eigi betur við biíknienntasmekk hans sjálfs heldur en meðnefndarmanna hans. En um bökmennta- smekk má að sjálfsögðu alltaf deila. Hitt er staðreynd, að Armann Kr. Einarsaon er mikilvirkur og vinsæU bamabókahöfundur. -lön Helgason, ritstjóri, kjörinn fuUtrúi fyrir þá bókmennta- grein, sem kennd er vlð þjóð- legan fróðleik og Jóhann Hjálntarsson er eitt af yngstu Ijóðskáldum okkar, sean hlaut mikla viðurkenningu, korn- ungur maður. Hann er einnig í hópi hinna yngstu, sem nú hljóta listamannalaun. Þegar fjölbreytni þeirra bókmennta- gTeina, sem þessir menn eru fulltniar fyrir, er skoðuð, verður vart hægt að segja, að það séu sannfærandi rök, að val þeirra lýsi „einhæfum og þröngum bókmenntasmekk.“ Fyrirkomulag á úthliitun listamannalauna hefur alltaf verið umdeilt og hálfgert vandræðamál. Sjálfsagt verð- ur aldrei fundin sú lausn, sem öllum hæfír eða allir geta fellt síg við. Hitt er víst, að taki einstakir nefndamienn í úthhitunarnefndinni upp ]>ann sið, að veitast að einstökum Iistamönnum, sem litotið hafa viðurkenningu nefndarinnar, mun það ekki verða neinuoi til vegsauka, allra shct þeim sjálfum. Og hafa ber i huga, að eoginn listamaður, sem hlotiö hefur I i stanian nalauu hefur sótt um þau. Á útliiut- uninni ber þvi nefndin ein alla ábyrgð — og auðvett að segja sig úr nefndinni, ef sam vizkan íþyngir mönnum um of. Enginn ætti að ætla sér þá dui, að hann hafi npp á að bjóða þá einu lausn á fyrir- komulagi útlilutunarinnar, seni allir geti sætt sig við. Önnur sjónarmið Iiljóta t.a.m. að ríkja til viðurkenningarút- hlutunar en t.a.m. starfa- styrkja. Um starfsstyrki geta nienn sótt. Þeim á að fjölga verulega svo að þeir komi ekki sízt ungum og efnileg- um listamönnum að gagni. Oft hafa samtök listamanna óskað eftir því, að listamanna laun væru efld, svo að þau kæmu að einliverjuni notum og óskað eftir því, að þau væru undanþegin skatti. Ef marka má fjárlögin hefur vinstri stjórnin ekki sýnt neinn sérstakan áhuga á að auka framlög til listamanna, þrátt fyrir stóru orðin. BÍLALEIGAN AKBBAVT r 8-23-47 sendum Ódýrari en aárir! SHOOll LEIGAH AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600. Skuldubréf Ssijuni ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleífur Guðmundsson heimasími 12469. Predikun trésins ÞAÐ predika fleiri en prest- ar. Stundum getum við liluat að í hljóði kvölds eða bjarma morguns á raddir þagnarimi ar frá umhverfínu, ef við eig um opinn hug og hertt hjarta. Um jólaleytið predika trén, sem tekin eru að heigu tákni æðsta lifs — já lífsins sjáLLfs á jörðu. Hlustið með mér á predik- un trésins: Komdu vegmóði vinur. Hvíldu þig friðsæla stund í forsælunni undir greinum mínum. Horfðu á heiðríkj- uea gegnum laufhaddinn mittn, þar sem geislar leika og ástfangnir söngvarar vors ins eiga sér hreiður. Alla mína löngu ævi hef ég varið hverri stund til að teygja mig hærra og hærra inn í heiðbláma himins, nær og nær hinni miklu móður sól. Þótt ég væri í upphafi ofur lítið fræ, hrakið af stormum haustins, unz ég náði að kúra mig niður í mosasæng fjálls ins, er ég nú haest og hirnni næst af öllu því, sem lifir á jörðu. Samt eru mörg tré miklu eldri en ég. Sum eru allt að þrem þúsundum ára að aldri. Saga mannkyns gæti mestöll verið skráð á börk þeirra. Þau hafa lyft greinum yfir hinum fornu Egyptum, séð fsrael hverfa á brott úr Eg- yptalamdi, veitt hermönnum Hannibals skjól fyrir brerm- andi hita dagsins og giatt börnin með björtu sumar- skrúði á dögum Alexanders mikla. Einu sinni vaar tréð átrúnað argoð heilla þjóða. Á mestu hátíðum ársins safnaðist fólk ið saman undir laufþakinu, söng og dansaði, hló og grét og horfði á himin Guðs gegn um laufþakið í musteri minma greina. Og öldum saman veittu trén húsaskjól og bygginga- efni börnum jarðar, yl og ljós í vetrarkuldum áranna, fyrir heilar milljónaþjóðir, kynslóð eftir kynslóð. Ennþá getur vart nokkurt heimili án okkar verið. Borðin, stólarnir, rúmin, allt líf fólks, umhverfi og að- búnaður daga og naetur er slungið nærveru minni og þjónustu. Pappírinn, sem geymir þessi orð augum hinna eftir komandi og ber þau út um landið, já, öll speki nútímans og vísindi og niður til fyrstu stafanna, sem bamshönd mót ar, og aftur upp til guðinnblás inma Ijóða skáldsins og dýr- mætustu hugsana spekings- ins, þessi pappír er unnin úr Mfskrafti miínum, þeim mætti, sem blöðin mín sóttu till himindjúpsins í gleði sinni yfir geislum vordags og döggvun nætur. Og samt er enn ótailið hið mesta: Ég hef orðið tákn lífsins sjálfs i æðstu og göfugustu draumum og hugsunum mann kynsmeistaranna. í goðafræði norðursins er ég Askur Yggdrasils, baðmur ausinn hvítaauri heilags anda af himni, tréð, sem guðinn sjálfur gerði að hinztu hvílu á jörðu. Og enn í dag mynda ég vöggu bams og líkkistu öld- ungs við upphaf og endi líf- dags. Ég er lífsins tré í miðjum sælustaðnum Eden á panadís arvöllum. Ég er skilningstréð, sem olli öllum hvörfum í sögu mannssálar. Ég er tákn guðsríkis á jörðu í boðskap Jesú Krists, fræ- korn frá fornöld, siem á enn eilífa fegurð, vöxt, líf og starf. Og allra minnisstæðasti at burður í allri minni sögu er, að hann, Drottinn elskunnar og sannleikans sjálfur var festur upp á tréð sem tákn hinnar eilífu leitar mannkyns að fullkomnun. Ég mun æ og að eilífu bena hann uppi sem þann kærleika, sem breiðir út faðminn m<y*i lífi jarðar öllu sem lýsandí vita um lönd og álfur sem Guð sjálfan í gróanda jarðar. Og einmitt hangandi upp á trénu mun hann benda ötlum til sin hærra mót himni og sól. Þannig verður mitt æðsta hlutverk að seiða alla í sólar átt og benda til hins mesta vaxtar hins minnsta frækorns og til þeirrar fórnar, sem frelsar og fyrirgefur. Framhald á bls. 11 med DC-8 LOFTLEIDIR FARPÖflTUn bein líno í fQi/kráfdeild ^Kaupmannahöfn ^Osló sunnuddgd/ * sunnudasa/ mdnuddgd/ bfáffJaga/ oriðjuddgd/ fimmtuddgd og&tudaga. fimmtudagd } Stokkhólmur mánuddgd/ föstudðgd. ^ Glassow Idugdrddga ^ London Idugardagd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.