Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR ia FEBRÚAR 1972 SKRÖFU- DAGURINN Kynningardagur Vélskóla fslands er un laugardaginn 19. febrúar og 13,30. — ALLIR VELKOMNIR. — Sinfóníuballið 1972 Heiöursgestur Jerry Bock, höfundur tónlistarinnar í „FicVlaranum á þakinu*“ SUNM'DAGINN 19. man n.k. mun gtarfsmannafélag Sinfóníu- itljómsveitar islands efna { fjnrsta sinn til stór-dansleiks JSinfóniuballið '72" í Súlnasal Bótel Sögu og verður hér á ferð- tnni einn mesti samkvæmisvið- burður ársins, að sögn stjórnar Starfsmannafélagsins á fundi með fréttamönnum. Margt verðiur gert til að gera fcvöídiö eftirminnilegt fyrir gesti, — hljómisveitin ÖU mun leika ffjrir dansi, Vínarvalsa og fleiri góða dansa, en auk þess mun mmni hljóimsveit, skipuð hljóan- sveitarmönnum, leika fyrir dans inum gömul og ný dægurlög og Iiijómsveit Ragnars Bjarnasonar leetur líka til sin heyra. Stjóm- andi Sinfóníuhijómsveitarmnar þeita kvöld verSur Páll P. Páis- son, fastráðinn aðstoðarstjóm- andi hljómsveitarinnar í vetur. Heiðursigestur kvöldsins verð- ur bandaríska tómskáldið Jerry Leiðbeinir um Book, sem samið hefur tónlist- ina við „Fiðlarann á þakinu", „Fiiorello" og fleiri söngleiki, sem segja má að slegið harfi í gegn. Mun S.l. leika nokkur þekkt iög eftir Jerry Bock, und- ir stjóm hans og einnig mun hann flytja ræðu kvöldsins. Veizlustjóri verður dr. Gylfi Þ. Gíslason. Húsrými að Hótel Sögu ér tak markað, en áskrifendium að tón- leikum Sinfóniuhljómsveitarinn- ar verður gefinn fonkaupsréttur að miðum á dansleikinn meðan þeir endast. Hefur áskrifendiun- um verið sent bréf um þetta, en þar sem ekki eru skráð nötfn alira áskrifendanna, mega ein- hverjir búasí við þvi að fá ekki þetta bréf, en þeir eiga forkaups- rétt að miðum engu að sSður. Sinfónkjbaliið 12 heÆst ki. 19 sunnudaginn 19. marz og verður samkvæmisklæðnaður. Verð að- göngumiða er kr. 2.500, — og 'er innilaiið í því freyðivin, fjórrétt- aður sérstaklega vandaður kvöld verður, borðvin - eftir þörfúm, miðnæturverður og sitthvað fleira. Meðan setið er undir borðum, milli rétta, mun blásarahljóm- sveit sjá um músík. Ákveðið hefur verið, að ágóði, sem af dansleiknum verður, remni til Bamaheiimiiiliskis að Tjaldanesi. Að sögn stjómar starfsmanna- félagsins er ætlunin að stórdans- leilkir sem þessi verði haldnir ár- lega hér eftir. Athygli vekur, að þessi dansleikur er haldinn að- eins tveimur dögum eftir að Pressuballið er haldið á Hótel Sögu, en heiöursgesitur þar verður Bernadette Devlin. Sögðu stjórnarmennirnir að reynt hetfði verið að kama þvi svo fyrir, að mánaðar fími liði á miili þessara tveggja stórdansleikja, en það hefði ekki tekizt. Sögð- ust þeir þó vona, að það kæmi eteki að sök. Jerrj' Boek, höfundur tónlistarin nar 5 „FkHaranum á þakinu" beiðursgestur á Sln fónuínbaHinu 1972. Menntamálarácíherra: Framhald af bls. 2 þekkta sovézka skáldkonu. Hún var ein af þessum sjö, sem mótmæltu, en meðal þeirra voru éinnig Larissa Daniel, eiginkona Yuli Dani- eis irithöfundiarins, sem þá sat í famgielsi, og Pavél Litvinov. ABÍr sjöménningamir voru handiteknir og ýmist dæmdir 1 nauðungarvinmubúðjr eða komið fyrir á geðveikrahæl- um. Natalya skrifaði frásögn um mótmældn og eftirleik þeirra og var frásögninni smyglað tál Vesturlanda og kemmir þar nú út í bókarformi með titlinum „Um nónbii á Rauða torgi“. Natalya Gorbavzskaya var íáitin iaus úr fangélsi um tíma vegna þess að hún áitti ungt bam, en þar eð hún hélt upp- tekmum hætti að mótmæla of- riki og kúgun þeirri, sem Tékkóslóvakar voru beittir, er talið að hún hafi verið send Kjötbúð Árbœjar auglýsir Nú er hver síðastur að fá þorrabakkann okkar. ----- ★ ------ Athugið getum bætt við okkur fáeinum f erm in gavei zlum. Kjötbúð Árbœjar Rofabæ 9 — Sími 81270. á geðveikrahæli. — Banaslysid Framhald af bls. 32 tégiluþjónn varð margsinnis á heífl sjriTii tffl bæjarins að leggj- est flatur til þess að f júka ekki. i Lögnegluþjónamár voru fOuttir i sjúkrahúsið í Stykfci'shóílmi og þar eru þeir enn. Adódf er til- fölulega Mtið méiddur, en Bjöm ér iUa rnarinn, en læknarnir töidiu hann í gær óbrotinn. Sjó- tnaðurinn sem hrenndist og gétið •tr hér að framan er mjög íMa brwmdur. Skóútsölunni Framnesvegi 2 lýkur á mánudag. Mikil verðlækkun á kvenskóm, karlmanna- skóm, inniskóm, strigaskóm og mörgu fleiru. Skóverzlunin Framnesvegi 2 Harbtex Bilskúrshurðarjórn nttMtt Hannes Porsteinsson & Co hf . .. berustaðastræti 28 simi 25150 Ekki samkeppni um teikn- ingu Þjóðarbókhlöðu Umræðufundur á laugardag ræðufund um U'ndirbúniing Þjóð- verkun selskinna HINGAÐ t»l lands er væntanleg- ur innan tíðar hofflénzkur sér- Æreeðingur, sem mun ferðast um cg Jeiðbeina bændum um rétta raeOférð og verkun á vorfköpa- Hkinnum. Mun hanin fara í þessu skyni um heiztu veiðisvæðin, sam «ru við Breiðafjörð, á Vest- ffjörðum og í Skaftafellssýsrum. — Heath Framhald af bls. 1 Ikvæðagreiðsluna var tauga- eperman orðin svo mikil að frétt- áar báruiSt tun það að Heath hefði áteveðið að fara þetss á leit við önottningu að hún fæli Sir. Alec Dougi as-Home, utanríkisráð- íierra að mynda nýja stjóm í etað þess að rjúía þing. Frétta- irnenn segja að er umræðum hatfi Bokið og gengið hafi verið tál at- kvæða hafi spennan í reykfyllt- uim þinigsölum og herbergjum verið orðin svo mi'ki*l að hún hafi náigazt það að vera óbærileg og eð amdrúmsloftið hafi verið slíkt, B0 aMt hefði getað gerzt. - Bók ARKITEKTAFÉLAG ísfands hef- ur nú fengið s\ar frá mennta- málaráðherra við bréfi, sem það ritaði, þar sem farið var fram á að samkeppni færi fram um Þjóðarbókhlöðubyggingu. Segir ráðherra, að menntamálaráðu- neytið sé almennt hlynnt sam- keppni um teikningar að opin- benim byggingum, en sjái ekki ástæðii, með tilliti til alira að- stæðna og málavaxta, til að hverfa frá fyrri ákvörðun um að bygginganefnd Þjóðarbókhlöðu annist undirbúning bygginga- framkvæmda við bókhlöðnna, eins og nefndin hefur lagt til og ráðuneytið samþykkt. Arddtektafélagið hefuir nú, eetn kunnugt er, í undkbúningi um- verið áikveðinm laugardaginn 19. febrúar kl. 2 í Norræna húsimiu. En tilgangurimn er, að sögn for- Söngvasafn SJÖUNDA hefti „Söngvasafns Kaldalóns" er komið út og sem fyrr er það sonur Sigvalda S. Kaldalóns, Snæbjörn Kaldalóns. sem lögin gefur út, 1 þessu s jöiunda hetfti eiru 23 lög, þ. á m. Eria, Lofið þreyttum að sofa, Hamiraborgin. Suðuamesja- merin, Jólakvæði (Nóttin var sú ágæt ein) og Á föstudagimm langa (Ég kveiki á kertum min- um). iMJBis féiagsins, að tryggja að utmræðmr hlutaðeigandi aðila fari fram um málið og að álit þeirra komi fram. Kvaðst fonmaður vona að miarg ir mættu. Menmtamálaráðhemra gæti þvi miður ekki komið, ’pví að hamm veröur fairinm á fund Noerðumlamdaráðs í Kaupmanma- höfn. Hafði fundinum verið fmeet- að eð ósk háiskólaréktors, em mú þykir ekM fært að íresta homum aftusr. Hefux verið boðið til uar,- ræðna rektor Háskólams, deildar- íorestum, prófessoa-um og kenm- urum, forstöðumammi Handxita- stofnunar, þjóðskjalavérði, þjóð- hátíðiaimefnd o. fL Og auk þees er boðið til fundarins rikisstjórm, menntamálanefndum efri og meðri deildar Alþingis, fjárveit- togamefnd, borgarstjónn Reykja- vikur, srtjómn Bókavarðafélagsims, stjórm stúdentaráðs og háskóla- sitúdemtum er heimil aðsó/kn með- an húsrúim leyfir. Fundarstjóri er Sigurður Lóndal. íbúð við Hraunbœ Til sölu skemmtileg 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Hraunbæ, nýleg ullarteppi, mjög góð sameign, vélaþvottahús og lóð frágengin. Upplýsingar í síma 82382.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.