Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 18, FEBRÚAR 1972 Þannig- liugsar bandarískur skopteiknari sér þá Mao og Chou Kn- lai undirbúa komu Nixons. — För Nixons til Kína Framhald af bls. 1 lmetti var skotið á loft, til að axmast sjónvarpssendingar. All- air'sendinigarnar verða í litum. Nixon og Chou En-lai hafa orð ið ásáttir um að láta ekki mik- Ið uppiskátt um samræður sín- ar og hafa lofað því að tryggja að ekkert „ieki“ út um viðræð- umar. Nixon hefur fallizt á að nota einkaþotu forsætisráðheirans á innanlandsferðum sínum, en um borð í henni verður hann með sérstakt skiptiborð, sem hann getur taiað gegnum til Wasihingt on með augnabliks fyrirvara, auk þess, sem einkaþota hans verður rétt á eftir og í stöðugu sambandi við kínversku þotuna. Fréttamenn segja að sjaldan hafi heimurinn beðið eftir frétt- um af einum atburði með jafn- mikilli eftirvæntingu og nú. — Magalending Framhald af bls. 32 vimdsins og slógust þær náður og skrúfublöðin bognuðu. Eru þær ónýtar, en ég held, að véiamar sjálfar eigi að vera í lagi. Loftnet undir véiánni sílitnuðu og nokikrar sikiemmd- 3r urðu á hæðarstýrumum, vegna þess að ég hafði þau niðri í iendinigunni. Annað varð það ekki og sér ekki á síkrokk vélarinnar, en tjómið memur þó humdruðum þús- umda, þvi að varalhlutiirmir eru mjög dýrir. Ég býst við, að vélin verði orðin flughæif aft- ur eftir þrjár vdikur í mesta lagi.“ nokkrir drengir hópuðust nú að Bimá og hófu að spyrja hamn spjörunum úr, og m. a. saigði edmm þedrra: „Vamsitu ekki taiugaspenntur?" „Nei,“ sagði Bjöm, ,,þá þýðir ekkert að vera að stamda i þessu, ef maður er affltatf taugaspennt- ur.“ Margir fluigvaMarstafsmemm urðu áhorfendur að magalend inigunni og sagði einn þeirra við Morgunblaðsmenin, að þetta hefði verið „meistara- leg magalendimg og enginn hefði getað gert betur en Bjöm í þessu tiivikl" Björn Pálsson, fiugmaður og Hannes O. Johnson, forstjóri Tryggingar hf., ræða saman um tjónið. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). Merkjasala kvenna- deildar SVFÍ á góudag ÁRLEG merkjasala kvenna- deildar Slysavamafél. íslands í Reykjavík verður sunnudaginn, 20. íebrúar, en þá er konudagur- inn eða gótidagurinn. Merkjasala er ein helzta tekjulind kvenna- deildarinnar, ásamt hlutaveltii og kaffisölu, en kaffisalan verður að þessu sinni hálfum mánuði síðar en merkjasalan, sunnudaginn 6. marz. Merkim verða afhent sölubörm- um í öllum bamiaskóluim borgar- inmar og eimmig í húsi Slysavama félagsims á Gramdagarði og í Sjó- mianmaiskólanum frá kl 10 um morgunimm. Hvetur kveninadeild- in foreldra til að leyfa börnum sfnum að selja mierki og að gæta þess að hafa bömim vel klædd og einmig hvetur deilddn borgarbúa til að styrkja slysavamastarfið í lamidimu með því að kaupa meirk- im. Stjórn deiidairiminar héit íund með fréttamönmum og kymmiti merkjasöluma, og við það tæki- færi ávarpaði forseti Slysavarma- félagsins, Gunmar Friðriksison, konumar og fréttamenm og sagði: „Kvenmadeiid SVFÍ hélt aðai- fumd sdmm mámudaginm 14. fébru- ar sl. Að fundiniuim lokmum afhenti deildim Slysavamnafélaginu þrjá fjórðu hluta af áxstekjum sinum, eims og hún gerir árlega. Upp- hæð þessi nam nú 777.560,00 kr. Fjár þesisa hefur deildim aflað mieð félagsgjöidum, hlutaveltu, merkjasölu og katffisölu, auk þess sem henni hafa borizt gjafir og áheit frá velummuxum sínum. Slysavamaféla'gið fserir konumr um í kvenmadeildinmá, sem lagt hafa á sig mikla vimmu við að afla þessa fjár, alúðarþakkir.“ Akureyri, 17. febrúar. EINS og umdamtfarim ár mumu félagar úr LiomsMúbbi AJoureyr- ar heimisiækja Akureyrimiga á konudaginm, 20. febrúar og bjóða þeim blómvendi til kaups. — Blómasala þesisi er snar þáttur i Smygl í Brúarfossi KOMIZT hefur npp um smygl í Brúarfossi og hafa fundizt um 370 þúsund vindlingar eða 37 kassar, sem hver um sig inni- heldur 50 vindlingalengjur. Skip- ið kom til landsins á sunnudag og hófst leit í þvi þegar á mánu- dag. Síðan fór skipið til þess að losa vörur í Keflavík og fórn toll gæzlumenn með. Rannsókn fer nú fram í Reykjavík og Keflavík. Vamingurinm var falinn i ein- angrun í kæligömigum, edmamgr- un tekiin frá og vamingurinm sett ur í staðinm. Lítið magn áfengia hefur enn fundizt. Nokkrir skip- verjar hafa gefið sig fram sem eigendur vamingsins. öfflu þvi fé sem klúbburimm satfrn- air er varið tdd líknair- og fram- faramála. Meginviðfamgsetfmá Liomskiúbbs Akureyrair er aðstoð vdð vistihedm iiið Sólbo-rg. Þegar hetfúir verið keypt og afhent þamgað hljóð- færi. Eimmig haía klúbbfélaigar lagt fram efni og vimmu til mý- samdði og uppsetmingar leiktækja fyxdr heimildð og verður því startfi haldið áfram. Atf öðrum verkefnum, sem klúbburinm hefur ummið að eða ráðstafað fé tdl, má netfna hjarta- vaka (tæki til að koma af stað hjarta, sem hefur stöðvazt) til Fjórðumigssjúkrahússins á A'tour- eyrl, heyrmar- og sjónprófiumar- taeki til notkunar í barmaSkólum bæjarims, sjónvarpstæki á bæði effihedmilin og framlaig td'l orgel- sjóðs RristmeshæSis. Lionsklúbbur Akureyrar treyst ir því, að Akuireyrimgar taki fé- lögum hams vel, er þedr bjóða blömin á sunmudagimm kemur og styðji þammdg þörf liknanmáiL Sv. P. Lionsmenn á Akur- eyri selja blóm áirtegri fjáröflum kdúbbsins, em — Norömenn og EBE Framhald af bls. 17 munu hafa tjáð sig amdvíga samkomulaginu. úrslit þjóðar atkvæðis er mjög óvisst, og sömuleiðis ekki víst hve mik ið mark verður tekið á þvá, etf það gefur ekki ótviræða vísbendingu. n En hvemig eru svo undir- tektimar undir samþykktina að EBE? Willoch, formaður hægri mamma, lætur vel yfir úrslitunum, enda mun flokkur hans standa nær óskiptur að aðildinni. Helge Seip, fonmað ur vinstri, lætur vel yfir úr- slitunum líka, en í flokki hans er þó nokkuð af mönn- um, einkum ungum, sem ekki fylgja honum og hafa um orð að fylkja sér umdir merki hinna róttæku AUF (Arbeid- emes Ungdoms-Fylking). — Guttorm Hamsen, einm af framámönnum verkamanna- flokksins, fagnar úrslitunum og yfirleitt virðist fylgi þess flokks við EBE meira en búizt var við. Hefur Trygve Bratt- eli sýnt mikinn skörungsskap og fulla eimlægni við máistað inn. Formaður kristilega flokksins, Korvald, er hins vegar hikandi í málinu, enda er flokkur hans klofinn. — En Per Borten og flokkur hans leggst eindregið á móti aðild- inmi og ber fyrir sig að haigs- munir bænda séu fyrir borð bornir og þó ednkum að aðild inni fyigi atfsal íullveldisins, sem ekki geti sómað fullvalda þjóð. Kommúnistar hatfa frá upphafi andmælt aðildinni. Og í heilt ár hefur verið starfandi félagsskapur sem metfnist „Folkebevægelsen mot norsk medlemskap i Fælles markedet“ og heitir formaður inn Arne Haugestad (það var hann, sem Borten trúði fyrir leyndarmáili um EBE-samning inn, en fyrir það slitnaði upp úr samvinmu borgaraflokk amna). Hefur „þjóðarhreyfing in“ þegar gefið út áróðursrit um málið og sótt um styrk til ríkisstjómarinnar til þess að koma á meiri fræðslu um það, en fengið nieitun hingað til. Nú hafa EBE-andstæðingar á ný sótt um hálfrar annarrar milljónar n-kr. styrk af opin- beru fé í sama skyni, og sam- skota er leitað hjá almenningi til baráttunmar gegn „afsaii landsréttinda". Því að eins og nú er komið verða EBE-andstæðingar að leggja aðaláherzluna á full- veldisskerðinguna, sem af að ildinni leiði. Það er erfiðara að sýna fram á, að norska þjóðin — eða bændur og fiski memm — bíði efnahagstjón, en hitt liggur í augum uppi, að iðnaðurinn og þeir, sem hann stunda, ættu að græða á aðild inni, sem opnar þeim tpll- frjálsan markað í allflestum löndum Vestur-Evrópu. — En hitt mætti þykja var hugaverðara, að EBE-aðildim veitir útlendum þjóðum auk- in atvinnuréttindi í Nopegi, frá því sem nú er. útíending ar geta flutt síg búferlum til Noregs og rekið þar atvinnu sina. Enginn býst þó við að útlendingar flytjist til Noregs og stundi þar búskap, og ætti bændaistéttinmi því að vera ó hætt fyrir erilendum ágamgi. En öðru máli gegnir um sjáv arútveginn. Þar mætti búast við að útlend fyrirtæki legðu fé í að stofma fyrirtæki í Nor egi til þess að njóta þeirra hlunminda, sem Norðmenn hafa, m.a. af lamdhelginni. En svo kemur hin spurning in á móti: — Hverju missa Norðmenm af, ef þeir hafna EBE? Ef Bretar fama þamgað en Norðmenm ekki, missir Nor egur eitt af sínum beztu mark aðslöndum og EFTA verður að engu. Norðmenm viður- kenna að EFTA hafi orðið þeim til ómetanlegra hags- bóta, en þó verði þær enn medri inman EBE. Eigi Norð- menn að stiamda utan þeirra samtaka hljóti að leiða af því algera kyrrstöðu í atvimmu- málum eða jafnvel afturför, svo að ekki verði framar að ræða um „velferðarland“ í Noregi, þvi að hugsanlegt saimkomulag um verzlunar- samninga geti á engan hátt jafnazt á við fullkomna aðild að EBE. Engimn neitar því, að full- valdisskerðing felst í aðild- imni, en hvað hana snertir benda EBE sinmar á, að hingað til hafi þess ekki orðið vart, að smáríkim imnan EBE (Beme luxlöndin) hafi orðið fyrir neingo»yJ:irgangi af hálfu stór þjóðanna (Vestur-Þjóðvérja, Fiaikka .Qg ítala). Og óspart er vitnað í áðumefnt bréf Gast on Eyskens, foirsætisráðherra Belga, til Trygve Bratteli, en þar segir svo: „Ég fullvisaa yður um, að belgíska stjórnim fyrir sitt leyti skilur, að það er vafa- laust nauðsynlegt að sérákvæð in viðvíkjandi norskum fiski mönmum haldi áfram gildi (þ. e. eftir 10 ár). Þess vegna tel ég að texti frumvarpsins veiti Noregi þá tryggingu sem lamd ið þarfmaist. Þessar fullvissan ir eru vitanlega stjórmiarfars legs og móralsiks efnis. Ef til vill mætti halda því fram að 1982 gæti EBE fræðilega tek ið ákvarðanir sem færu í bága við hagsmuni Noregs. En þeg ar litið er á núverandi póli tískar skuldbimdingar virðist mér þetta vera óhugsandi og fara í bága við fastar neglur Efnahagsbandalagsins." Það var þetta bréf, sem reið baggamuninm um undinskrift norsku stjómarinmar. Á föstudaginn og laugardag inm vair EBE til umraeðu í. Stórþinginu og tóku um 70 til máls. En lítið nýtt kom fram í þeim umræðum og engin at- kvæðagreiðsla vair að þeim loknum. Og þær umræður halda á- fram — utan þings og inman, I allt sumar. Og þjóðarat- kvæðagreiðslan, sem væntam- lega fer fram í september sýn ir hverjum hafi gengið betur sálnaveiðarmar, þeim sem telja vá fyrir dyrum, ef Norð menn verða utanveltu, eða hinum, sem fullyrða, að EBE aðild sé afsal sjálfstæðis. • — Johan Nielsen Framhald af bls. 3 tilgangi einum, að útskýra sín sjónarmið, hver væri staða Færeyja, ef þær tfengju ekki leyfl til að stunda veiðar á sömu miðum og hingað til. Ekki hefðu farið fram neinar samningaviðræður, em þetta yrði haft í huga. Þessi mál hafa að vonum verið mjög til umræðu í Fær- eyjum, og fyrir skömmu skrif aði Andreas nokkur Joensen færeyska blaðinu Dimmalaett- ing, vegna þeirra. Hann sagði meðal annars að það væri skortur á skyn- semi hjá lögþingsmönnum, að halda því fram að íslending- ar hefðu ekki rétt til að færa út lamdhelgi sína. Það væri að vísu rétt að færeysk skip hefðu löngum sótt íslamdsmið, og jafnvel gert út frá íslenzk- um höfnum. Það hefði hins vegar verið meðan bæði lönd- in tilheyrðu Danmörku og lagalega fallið niður af sjálfu sér þegar ísland hlaut sjálf- stæði. Þrátt fyrir það hefðu fslendingar þó leytft Fæney- ingum að róa frá íslándi, og það hefði komið sér vel á stríðsárunum og fyrst etftir strið. Því mætti aldrei gleyma. Jöensen segir í lok bréfs síns, að ekki eigi að amast við úfærslu íslensku landhelg- innar, því þeir sem það gerðu, tækju sömu atfstöðu og Bretíur tóku gegn íslendingum og Færeyingum á sinum tjma.. Þess í stað ætti að ræðau við þessa góðu vini og nógranna,; um hvaða undamþágur. þeií geti veitt Færeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.