Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐtÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1972 23 Námskeið í tengingu háspennustrengj a Ný tegund háspennustrengja kynnt TVEHS særaskir sérfræðing-ar hafa undanfarna daga leiðbeint rafvirkjum frá rafveitum víða um landið um tengingar og enda búnað liáspennustrengja. Haldin voru tvö tveggja daga námskeið I liúsakynnum Aðveitustöðvar Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár og sóttu þau alls um 50 maiuis. SérÆrtæðinigar þessir eru frá Sieverbs Kabeliverk, þeir Arthur von Gussieh, söluisitjóri, og Leran- airt Rutegárd, yfirverkLstjöi'i. Til- e£m heirriLSÓknar þeirra er, að í hiauist vair haidin að Hótel Söigu þriggja daga ráðistefna til 'kyinri- Lngar á strengj askápum og teragi búnaði fyrir rafveitur. Vakti þesöi nýja taakni mikla athygli Og komiu fram ósíkir um að hér yrðu haMin verkleg námskeið fyrir temgimgamenn og vehk- Stjóra rafvieitna. Vegna mikiíllar aðsóknar voru síðan haldin tvö tveggja daga námskeið. Fynri daginn var uranið að tenigingu og eradabúnaði á 12000 volta papp- Lrtseinangruðum oláiustrerag, era se'inni daginn var unn ið að teng- iragum á PEX-háspeninust remgj- um, sem eru nú s»m óðast að leysa af hólimi el'dri gerðiir há- spennrastrengja. Hafa þeir m. a. lítilshátítar verið te'knir í notlkun hérlendiis. Jón Haukur Jóeisson, verk- stjóri hjá Rafveitu Reykjavik’ur, sagði i viðtali við Mbl., að gireini- lega væri þama um að ræða efnið, siem beðið hefði verið eft- Lr, því að það væri þrifalegra og ekki eins viðkvæmt í meðförum og eldri geirðiir eifna, og það, sem skipti mlikiLu málli, væri, að mönn- um Lílkaði þetta efrá vel í með- förum eins og komið hefði í ljós á námskeiðuraum. Það var fyrirtækið Johan Rönnimg hf., sem gekkst fyrir þessu raámsikieiðahaJldi, en það er umiboðssali fyrir Sieveriis KaJbel- verk hér á iandi. Guðni Dag- bjartsson, raf magnstæfcnlfræð - ingur, sagði, að þetta nárruskeið hefði meelzt vel fyriir hjá hinum ýmsu raifveitum um aMit land, og hefðu þær reynt að senda sem fllesrta menn sina á námskeiðið, en þó karnust ekki ailiir, sem Rafvirkjar frá rafveitum viða um land sóttu námskeiðiö í tengbigu liáspennustrengja, sem liald ið var i Aðveitustöð Rafveitumiar við Elliðaár. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) vildu, þvi að skyMustörf heima fyrir bundiu þá. Fyrirtækið héf- ur halLdið nokkur námskeið fyrir rafvirkja að uradanfömu og á næstunni verður m. a. efnt til námskeiða um götulýsiragu og ljósaútbúnað og eins um nýjar gerðir rafmagnsofna til húsahit- unar. Guðni sagði að lokum, að Raí- mangsveita Reykjavíkur hefði reynzt mjög hjálpleg í sambandi við námskeiðahaldið undanfama daga, m. a. lagt til húsnæði. Af hálfu Raf’magnsveitu n na;r hafði umsjón með þessum námskeið- uim Hersdr Oddsson, raflmagns- tætanifræðiniguir. Hálfdán Helgason stórkaupmaður Kveðja frá presti, organista og söngkór Fríkirkjunnar í ELeykjavik. HáLfldlán átti við heilsubrest að striða mörg undanfarin ár. Hivað eftir annað var hann á spátala. En etatai var hann fyrr heim taominn en hann tók til staría við heiildisölu sína nokk- um veginn með sama krafti og fjöri og áður. Svo hress var hann í anda og viðmóti og táp hans mliikið, að lítt lét hann á sér sjá veiikindameriki. Frá'fall hans 25. f.m. kom oss því nokk- uð að óvörum. Oft hafði hann áður sýnzt vera að fara, en haft það af. Hálfdán var fæddur á Stötaks- eyri 24. marz 1908 og voru flor- eidrar hans hjónin Helgi Jóns- son kaupflélaigsstjóri, öðlings- maður og hagorður af Bergsætt og Guðrún Torfadóttir Magnús- sonar prests í Eyvindarhólum, systir þeirra sr. Ridharðs og Magnúsar sýslumanns og alþing isflorseta. Tveir vonu synirnir, Jón og Hálfdán. Árið 1926 flutt- ist fjölskyldan tdl Reykjavíkur. Jón var þá seztur þar að fyr- ir notókrum áruim og útskrifaður úr Verzlunarskólanum. 1 þann skóla gekfc Hálfdán líka og lauk námi 1928. Verzlunartstörf sbundaði hann upp frá því mest an part ævi. Frá 1949 rak hann sjláLflur heildverzliun og átti vin sseldum að fagna. Hann var ört- ull maður og vann allt sjálfur. Söiumannshæfileika hafði hann mifcla, var glöggskyggn á vörur, hvað seljanlegt væri og hvað etaki, talaði fjörlega við við- slkiptavini og stóð vel í skiium. Hann lét sér nægja eigin afköst, enda miikilivirkur, og dragðu þau til að sjá farborða góðu og tild- urslausu heimili. Þann 21. febr. 1948 kvænitist hann eftirlifandi taonu sinni Margréti Sigurðar- dtóttur frá Enni við Blönduós. Saman stóðu þau í sæld og þraut unz dauðinn skildi. Fagurt var heiimili þeirra, og þau höfðingj- ar heim að sækja. Þar áttum vér ógleymaralegar stundir. Eftir að heilsa eiginmannsins bilaði var taonan einnig hans önnur hönd við atvinnureksturinn. Þau eigrauðust tvo syni Sigurð lsekna nema, og er hann kvæntur Ól- öfu Jónsdóttur. Þau eiga dóttur, sem Margrét heitir. Yngri son- uirLnn er Gunnar HeLigi, nemi i 6 betak Verzlunarskólans. Þatak- látur var Hiálfdán fyrlr heimilis hamingju sína og barnalán. Hálfdára var félagslyndur mað ur og sér í lagi mikið fyrir söng og aðra tónlist. Sjálfur var hann raddmaður mikilil og fljót- ur að læra lög. Heima á Stokks- eyri hafði hann ungur lært á harmónium. Seinna meir eignað- ist hann pianó, og var það eftir- lætisgripur hans á heimilirau. Allt sem hann á annað borð kunni gat hann leikið fingrum fram. Og slíkt var næmi hans, að stundum þegar hann heyrði nýtt lag í útvarpi og byrjunin hreif hann, settist hann við hljóðfærið og lék með jafnótt og hann heyrði það. Ef hann hefði helgað sig tónlist mundi hann að öllum líindum hafa kom izt langt á þeirri braut. í Karla- kór Reykjavíkur söng hann í mörg ár og fór með honum ferð ir til útlanda, 1935 til Norður- landa og 1937 til Þýzkalands og Austurrlkis. Seinna var hann í Tónlistarfélagsfcórnum og í för hans tii Kaupmanna- haifnar og víðar 1948. Og um 30 ára skeið söng Hálfdám í kór Fríkirkjunnar í Rvik og var for maður hans langa Lengi. Ekki mun það ofmælt þó að sagt sé að söngur hafi verið yndi hans og eftirlæti og rauður þráður í lífi hans. Ætla má að fólk syngi naumast til langframa í kirkju- kór án þess að það sé gert tais- vert af iranri hivöt. Að vísu nef- ur i seinni tíð verið greidd þóknun fyrir það, en varla svo mikil að hún geti verið aðal hivatinn til þess, og áreiðanlega ekki hvað Hálfdán snerti. Stað- reynd er að hann lét ýmislegt og arðbærara tíðum sitja á hak- anum til að geta sungið í þjón- ustu kirkjiu sinnar við hjóna- vigslur og aðrar athafnir. 1 einni sögu KrLsts er getið um menn, sem ekkert skeyttu um brúðkaup, sem þeim var boð ið í. „Fór einn á akur sinn og annar tii taaupskapar sins,“ stendur þar. Slik gróðahyggja eða vinnukergja var ekki i Hálf dáni. Vér, sem þekktum ánægju hans af söng og mannfagnaði getum ekki ímyndað oss, að þess háttar hefði getað kómið fyrir hann þótt kaupsýsla væri hans atvinna og hann stundaði hana af dugnaði. Til þess að syragja lemgi og af hjarta í tairikjra þarf áreiðanlega vilja tii að syngja sjálfum Drottni Lof. Það verður að syngja efti.r efni. Og þetta er efnið, sem þar er flutt hvort heldiur í tali eða tón um. „Ég vil lofa Drottin með- an lifi, — lofsyngja Guði mín- um meðan ég er til.“ Þannig kvað söngvarinn og sálmaskáld ið forna og mesta í BiblLunni. Undir þetta ætlum vér, að Háif dán hafi getað tekið. Og því naut hann þess hin mörgu ár að láta rödd sina hljóma af palli FrLkirkjunnar. Vér minnumst líka mieð þakk- læti hinna mörgu glaðværu sum arferða kórsins undir stjóm Hálfdáns. Þar lék hann á als oddi og tók lagið úti í guðs- grænni nátrtúrunni svo kvað við í bláfjallageimnum. Og þeg- ar haran tók til máls við matborð í þessum ferðum eins og llka i vetrarfagnaði kórsins eða i af- mælum söngsystra og bræðra, þá var hann ekki með neina mærð, heldur var ræða hans skorinorð og smellin og hæfilega löng. Hann var maður hispurs- laus og hreinlyndur, stórbrot- inn í skapi og sagði sína mein- ingu við hvern sem var, en einnig sáttfús og mildur. 1 raun inni mátti hann ekkent aumt sjá og viMi öllum gott eitt, þótt öðru vísi færust honum orð á stundum um hlutina, menn og málefni þegar honum sárnaði. Hann átti auðvelt með að blanda geði við fólk og fann hann löngum sér og öðrum eiltthvað til ánægju og afþreyingar hvar sem hann var staddur. Fyrir því iminu og margir, sem með honum voru á sjúkrahúsi eða hressiragarhæli og enn eru ofar moldu, minnast hans með hlýj- um hug og eftirsjá. Oss öllum, sem með honum störfluðum og raufium vináttu (hans verður hann alla tíð eftirminni- legur og kær. Vænn maður og glaður félagi er með honum gengiran. Vér vottum ástvinum haras eldiri og yngri samúð vora. Vér kveðjum hann með niður lagsorðum úr afmælisljóði, er söngbróðir hans einn orti til hans, þegar hann var fimmtug- ur: „Hjá söngva þjóð ei fymast vinafundir, sú fegurð á siran heim með dægrin löng. Við hyllum þig og þökkum liðnar stundir, og þú skalt lifa — lifa í gleði og söng.“ Vér viljum trúa þvi að í söng Kórnum. mikla og hivitklædda hafi Hálfdáni Helgasyni verið búinn staður. Vertu sæ!l söng- bróðir og viraur. Blessuð sé minning þin. HÁLFDÁN HeLgason aradaðist 25. jan. sl. og var jarðsuragimn firá Frítairkjurani í Reykjavík af séra Þorsteini Bjömssyni mið- vLtaudaginn 2. febrúar. HáLfdán hafði verið meðlimiur Frítairkjukórsins áratugum sam- an og íormaður hains um árabLL SkyMfóltai Háiifdáns, viraum og tauraniingjium, er mikil eftiirsjá að hvarfi þessa dreragsfcapar- og gæðamarms. Fyrir þeirn, sem rarðu þess aðnjótaradi að vera hans Lífsfiöruraautar áiratugum saman, speglast ógleymanlegar minmiiinigar og myndir, sem hlýja og gleðja geðið. Ég undLrritaður er einra þeirra mörgu söragfélaga HáLfdáns Helgasonar úr Karlakór Reykja- vítour, sem miranast féLaga, með falilega söngirödd, góðs mamms, með Skemmtilegt staopskyn og fiuLlfirúa Guðs í tónskyini. Ég hirði ektai um að rekja eða eradursegja lifssögu HáJfdáns að neiiniu ráði, en það er hægt að segja, að hann komst í kynni við örðuigleifca lifsins, eiras og aðrir daiuðlegir menn. Mér fannst allt- af Hálfldám bera Símar rauraLr með kamlmenmsku og skilningi á þeirri staðreynd, að „engimm verður óbariran biistoup." Veitaimdi 'hans á seinni árum voru honum vel tauran, en samt gneistaðd haran af lífsþrótti og léttu skapi í gegnum þá örðugLei'ka. HáLfdán Leyndi ekki þeirri sanraflaarLngu sinmi, að það hefði verið sim stóra gaafa, þegair hamm getak að eiga eftirlifandl eigim- taonu síma, Mairgréti SLgurðair- dótfiur, ættaða frá Blönduósi, og læt ég haras eigin orð raægja tilL að lýsa þeirri ákvörðun þeiima. „Guðmuradur mimm, þótt ég hefðd Leitað um ÖH heimisims höf, hefði ég aldirei fumdið betri og eLstaulegri taorau fyrLr mLg.“ Þamni'g túLkaði Hálifdán samnf- færiragu síma á eiraflaldam, gLað- væram en eftírminnilegan hiáitt, svo hiló hann yfir sinnii gæfiu og velgengni. Þessi tónn átfii ríkan Mjóm- gruran í fari og framikomu Hálif- dáns og langar mjög að segja smásögu því tál stuðnings. Við vorum nokfcrir félagar úr Karlakór Reykjavíkur, sam hænduimist hver að öðruim, eiras og gengur í saimskiptum marana. Skemimtikrafta Skorti í þá daga, og vorum við iðulega beðnir að syngja endurgjaidslaust fyrir lítaraar- og menraingarféLög í bænium, því þá var Reykjavffik bær. Eitt sinn fór Slysavarna- félag kvenna fram á, að við Lét- um Ijós vort skina á skemmti- fundi þeiirra á Hótel Islandi, setn þá var glæsilegasti samkomiu- staður Reykjavikur. Þetta gerð- um við með glöðu geði og tals- verðri eftirvæntingu. Við sungum, og Bjami Beme- diktsson, síðar forsætisráð- herra og mikiilmenni Lslenzkiu þjóðarinnar, söng fulltrúiuim framtíðarinnar lof og dýrð í orð- um. Þama vonu 7 karlmenn rraótií, eða með, um það bil 150 valkyrj- um og dansiran hófist. Leikurinm endaði þaranig, að við vorum út- taeyrðir og fegnastir þvi að kwm- ast út í ferskt Loft. Það var svo að okkur þjarmað, að við átt- um etaki mi'kið etftir. Þá sagðl Hálfdán: „Ég hefði aldrei trúað þvi, að kvenfólkið gæti verið svo misk- unnarlaust." Ég miranist bræðrasambairtds Jóns og Hálfdáns og þeirra fjöl- skyldna, sem var rraeð mesifiu ágætum. Ég miranist sona Háifdáns, Sigurðar og Gunnars HeLga, sem voru Hálfdáns stolt og framtáðajr- draumur. Við minmumist eiranig affilra góðra og elskulegra drengja, Lífis og liðinma og samstLlLLngair & unaðsstunduim. Svo taveð ég þig, HálfdSm Helgason, þakka þína tryggð 0(g veit að þú siglir á Drottiras fiuind, þöndum segLum, og bið þig að Leggja mér lið, þegar þar að kemur, ef þú manst eftir ein- hverju mér til málsbóta. Guðmundur Egilsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.