Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRtJAR 1972 Afar spennandi og hroUvek/andi mynd, sem gerist úti í geimnum. Tekin í litum og Panavision. Robert Horton - Luciana Paluzzi. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böomuð innan 12 áta. ,,rTHE REIVERS’ £ / .. ' Steve McQueen Sharon FarrelLWII Ceet Michael Constamine. RupertCrosse. MitchVogel Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd í litum og Panavision, byggð á sögu erftír William Faukner. — Myndin hefur alls staðar hlotið mjög góða dóma sem úrva-ls skemmti- mynd fyrir unga sem gamla. Leikstjóri: Martk Rydell. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 16. ÓDÝR BLÓM - ÚRVAL5 BLÓM Pottablóm ! úrvali, blómstrandi alparósir. Konudagurinn er á sunmudaginn. Spa-rið — kaupið iblómin, þar sem þau eru ódýrust. BLÓMASKALíNN Kársoesbraut, Laugavegi 63, Vesturgötu 54. Sími 40980. TÓMABÍÓ Simi 31182. TÓLF STÓLAR ★★★ „Mynd handa húmorist- um." „Nú dugir ekki annað en að fara í Tónabíó og fá sér heilsubótarhlótur." Ví-sir, 11.2/72. “UPROARIOUS FUN! ANY TRUE FAN 0FCOMEDY HAS T0 SEEIT.” —ABC-TV “The TuielveChoir*' Mjög fjörug, vel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd af al-lra snjöllustu gerð. Myndin er í lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Mel Brooks. Aðalhlutverk: Ron Moody, Frank Langella, Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg ný amerísk verð- launa-mynd í Technicolor og Cinema-scope. Leikstjóri Carol Reed. Handrit: Ve-rnon Ha-rris eftir Oliver Tvist. Aðal-hlutverk: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd, sem hrífu-r unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9. Sexföld Oscars-verölaun. LEIKFÉLAG SELFOSS sýnir Frænku Charlies í Félagsheimili Seltjarnar- ness í kvöld föstudags- kvöldið 18. febriíar kl. 8,30. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Miðapantanir í síma 22676 frá kl. 5.00. Engispretfan (Grasshoppe-r) (Wrasshopp er JACQUELINE BISSET JIM BROWN JOSEPH COTTEN DflHUN VAR19, VlllE HUN VÆRE N06ET SPtRUGT. Dfl HUN VflR 22 HflVDE HUN PR0VET flLT! Spennandi og viðburð-arík banda- rísk litmynd u-m u-nga stúlku í ævintýraleit. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Jim Brown, Joseph Cotten. Leikstjóri: Jerry Pairi-s. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið giífurlegar vin-sældir. jílllí; WÓDLEIKHUSID Höfuðsmaðurinn frá Köpeniek sýni-ng í kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. NÝÁRSNÓTTIN sýning taugardag kl. 20. Clókollur barna-leikrit með tónlist eftir Mag-nús Á. Áma-son. Leikstjóri Benedikt Árn-ason. Leikmynd: Barbara Árnason. Frumsýning sunnudag kl. 15. ÓÞELLÓ Fjórða sýning sunnudag k'l. 20. Aðgöngumiðasalan opln frá kl. 13.15 til 20 — sími 1-1200. SKUGGA-SVEINN í kvöild. Uppselt. HITABYLGJA laugard. kl. 20.30. 75. sýning. SPANSKFLUGAN sunnud. ki 15. 114 sýning. SKUGGA-SVEINN su-nnudag kl. 20.30. Uppselt. KRISTNIHALD þriðjud. kl. 20 30. HITABYLGJA miðvikud. kl. 20.30 SKUGGA-SVEINN fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Fjaðtir. fjaðrabföð, hl-jóOkútar. púströr og flefri varaMutfr i morgar gertKf bWreíða BílavörubúOin FJÖÐRIN Laugovcgi 108 - «ml 24180 HAFNFIRÐINCAR ATHUCID Ný og betri þjónusta. Sími 51870. BlLALEIGAN BLIKI hf Lækjargötu 32. Leigju-m Volkswagen 1300, 1302, 1302 S og Land-'Rover, dfeil. — Sím-svari eftw lokun. ÍSLENZKUR TEXTI Drottningin skemmtir sér (Great Catherine) Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný, ensk-amerisk gaman- mynd í fitum, byggð á leikriti eftir G. Bemard Shaw. Aðal-hlutv erk: Peter O'Toole, Zero Mostel, Jeanne Moreau, Jack Hawkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Atvinna Ungur mað-ur með konu og tvö börn óskar eftir vinnu úti á landi. Húsn-æði þarf að vera fyrir hendi. Hef un-nið sem vél-stjóni í 5 ár og einnig kæmi ti-l greina umsjón með búi í sveit. Tiilboð sendi-st blaðinu fyrir 1. marz, rrienkt Framtíð 983. Sími 11544. ISLENZKIR TEXTAR APAPLÁNETAN ChARÍJON hESION m m ARTHUR R JACOBS production pLANET -ADES RODCV McDOWAli- MAURICE EVANS KIM HUNTER JAMES WHITMORE Víðfræg stórmynd i litum og Panavision, gerð eftir samoefndri skáldsögu Pierre Boulle. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Leikstjóri F. J. Schaffner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Fáar sýningar eftir. LAUGARAS Simi 3-20-75. FLUGSTÖÐIN (Airport) Frumsýnd í kvölid kl. 20.30. Aðein-s fyrir boð-sgesti. KYNSLÓDABILID Takina off Sýnd kl. 5. Allra síðasta sirtn. Aðalfundur Knattspyrnufélagsins FRAM verður haldinn laugardaginn 26. febrúar kl. 14 að Fríkirkju- vegi 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin. m SKIPHÓLL ÁRSIIÁTÍÐ Hjálparsveitar skáta. HLJÓMSVEITIN HflUKAR UNGÓ, Keflavík, töstudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.