Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 18. FEBRÚAR 1972 Guðjón Erlendsson varði Frammarkið mjög vel í leiknnm og þarna tekur hann línuskot frá Ævari Sigurðssyni. Eftir jafnan hálfleik — brotnaði KR-lidið niöur og tapa5i 16-27 fyrir Fram 15 skólar í knatt- spyrnu- mótinu FIMMTÁN skólar hafa tilkynmt þátttJöku aína í sfkóla'mótiniu í kmattBpymu. Eru þeir eftirtald- ir: Stýr imam.niaslkól inin, Mfmfnta- Bflcólinm á Akureyri, Liindargötu- ákólimm, Iðmiskóli Hafinarfjarðar, Flensborg, Vélskólimm í Reykja- viik, Kenmaraiskóli íslamds, Víg- hólaiskóld í Kópavogi, Memmta- eflsóli Reykjavíkur, Tæflcniislkóli ís- lamdis, Memmibaiskólimm í Haimra- WSð, Hásflcóli íslands, Iðmskóli Reykj avíkur, Ámmúl asfkólinm og Menmitasfkóiinm við Tjömndma. Fulltrúar þesisara skðla eru boðaðir á fund í skrifstofu KSÍ mflc þriðjudag (kl. 17.00), þar seim leikjum verður raðað niður. í fymra bar Kemm.aras(kóli fs- lamds sigur úr býtum í keppm- immá. Breiðholts- hlaup ÍR Breiðflioitshlaup ÍR fer fram i 2. sinn á þetssum vetri n.ik. sunnu dag 20. febr. og hefst eins Oig áður kl. 14.00. Þátttaka í 1. hlaupi þessa árs var ótrúlega mikil og er nú búizt við enn fleiri þátttakend- uni, og því eru þeir, sem ekki hlupu 1. hlaupið, beðnir að koima helzt eigi síðar en kl. 13,30 til skráisetningar. Þeim fullorðnu, sem eflcki kom ast upp til fjalla er boðið sér- stafldega að vera með og ná sér í góða hreyfingu fyrir sunnu- dagskaffið. LAUGARDAGINN 6. fehrúar sl. kom mótaneflnd KSl saman tái að draiga urn teiflti Meislaira- flceppni K.SJ. 1972, en sam- flcveamt fyrirmiæfljum 1. gr. regílu- gerðar uim Meistairalkeppmi KSf skal Mótamietfnd KS.Í. draga um fleiild (keppnimnar, em fléflögin sjálf að áflcveða leikdaga, en þeir sflcufliu vera á tímaibiflimu flrá 1. jamúair til 1. maí. Þáitttaikendiur í Meisitarakeppnd K.S.Í. 1972 verða etftírtadám ilið: ÞAÐ er ekki oft sem Fram tekst að vinna yfirburðasigur yfir KR ingum í handknattleik. — Þetta gerðist þó í fyrrakvöld í síðasta leik KR-inga í mótinu að þessu sinni. Eftir jafnan fyrri hálfleik og skemmtilega baráttu, var sem KR-liðið félli algjörlega saman, og mátti það þola mikinn ósigur. Tæpast var hægt að tala um vörn hjá KR-ingum í síðari hálf leik, og fengu Framarar, tæki- færi til þess að gera þá nánast allt sem þeir vildu. Er greinilegt að Framliðið er mjög gott núna, enda stendur það langbezt að vígi í baráttunni um íslandsmeist aratitilinn. Sem fyrr greinir vair fyrri hálf leikur leiksims injög jafn og skemmtilegur. KR-ingar börðust þá vel í vöminni og gættu þess 1. I.B.K. — íslandsimeiistari 1971 2. Valkimigur — Biflcarmeisitari ’71 3. Í.B.V. — nr. 2 i ísflandsim. ’71. iLeildr flceppnimnar verða í eftir- farandl röð. 1. umferð 1. Í.B.V. — f.B.K. 2. Í.BJÍ. — Víkimgur 3. Vifldmigur — Í.B.V. 2. umferð 4. Í.B.K. — Í.B.V. að hin hættulegia skytta Fram- ara, Axel Axelsson, femgi eldd ráðrúm til að skjóta. í sóknar- leiknum fóru svo KR-ir.gamir varlega og skutu ekki nema sæmileg færi gæfusí. Var aðeins eins marks mumur í hléi, Fram í vil, og ailt virtist geta gerzt í leiknum. En engu var líka-ra en KR-ing ar hefðu verið stungnir svefn- þorni í búningsklefa sínum í hálf leik. Þegar þeir mættu aftur inn á völlinm var allur móður af þeim runninn, og í síðari hálfleik var spil þeirra með eindæmum fálm kennt og vörninni er iielzt hægt að likja við sáld. Slikt var vitan lega afar kærkomið fyrir Fram ara, sem juku forskot sitt jafnt og þétt og sigruðu í leiknum með 11 marka mun — einum þeim mesta, sem orðið hefur í 1. deild arleik í vetur. Þrátt fyrir þennan stóra skell, mega KR-ingar vel við sinn hlut una í deildinni i vetur. Eftir að hafa séð til þeirra fyrst í haust kom mamni varla í hug, að nokk ur möguleiki væri fyrir liðið að halda sér uppi í vetur. En KR-ing ar tóku miklum stakkaskiptum og undir lokin voru þeir komnir með leikandi og skemmtilegt lið, þótt það brotniaði reyndar í þessum leik. Nú þuxfa KR-ingar einungis að huga að framtíðinni í ttma og hefja æfingar fyrir næsta íslamdsmót fyrr, ef þeir ætla sér ekki að keppa að öðru marki en því að halda sæti sánu. fyrri Liðið virðist hafa nóg af ungum og efnilegum piltum á að skipa, og á því að eiga ýmsa möguleika. í STUTTU MÁLI: Laugardalshöll 16. febrúar. íslandsmótið 1. deild. Úrsiit: Fram — KR 27:16 (8:7) Brottvísun af velli: Stefán Þórðarson og Sigurbergur Sig- steinsson Fram í 2 mín. Misheppnað vítakast: — ívar varði vítakast frá Pálma Pálma- syni á 45 mím. Beztu menn Fram: Guðjón Erlendson -yk★ Vk Axel Axelsson ★★★ Björgvin Björgvinsson -*★ Beztu menn KR: Björn Pétursson ★★ Emil Karlssom ★ Bogi Karlssom jf Dómarar: Valur Benediktsson og Óli Olsen. Gangur leiksins: mín. Fram KR 3. Axel 1:0 4. 1:1 Björn 5. Siffurberffur 2:1 6. 2:2 Björn (v) 9. 2:3 Hilmar 12. Sigurður 3:3 12. Ingrólfur 4:3 15. 4:4 Björn 20. 4:5 Björn 21. Iugrólfur 5:5 22. Slgrurbergrur 6:5 22. 6:6 Þorvaldur 24. Pálmi (v) 7:6 25. Ingrólfur 8:6 27. 8:7 Hálfleikur Haukur 32. Pálmi (v) 9:7 34. Axel 10:7 Bezti maður KR-liðsins, Björn Pétursson, á fullri ferð í hraða- upphlaupi. Á hæium hans er fyrirliði Framliðsins, Ingólfur Óskarsson. 36. 10:8 Hilmar 36. Björgrvin 11:8 38. Björgvin 12:8 38. 12:9 Ævar 38. Ingfólfur 13:9 40. Sig:urberg:ur 14:9 40. Björgrvin 15:9 41. 15:10 Bnsi 42. Ingrólfur 16:10 42. Björgrvin 17:10 44. Björg:vin 18:10 48. 18:11 Björn 49. 18:12 Björn 50. Axel 19:12 52. 19:13 Hilmar 52. Axel 20:13 53. Axel 21:13 54. Axel <v) 22:13 55. Axel (v) 23:13 56. Pálmi 24:13 57. 24:14 Geir 58. Axel 25:14 58. 25:15 Björn 59. 25:16 Ævar 59. Axel 26:16 60. Stefán 27:16 Mörk Fram: Axel Axelsson 9, Björgvin Björigvinsson 5, Ingólf ur Óskarsson 5, Sigurbergur Sig steinsson 3, Pálmi Pálmason 3, Stefán Þórðarsom 1 og Sigurður Einarsson 1. Mörk KR: Björn Péturason 7, Hilmar Björnsison 3, Ævax Sig urðsson 2, Þorvarður Guðmunds son 1, Haukur Ottesen 1, Bogi Karlsson 1 og Geir Friðgeirsson 1. — stjl. Sundmót Ægis SUNDMÓT Ægis verður í Sumd- höll Reykjavíkur í loik þessa márir aðar. Dagskrá verður sem hér segir: Föstudagur 25. febr. kl. 20.00: 1. grei-n: 3500 m slkriðisumd kvenma (bikarsund). 2. greim: 1500 m sflcriðsund karla (biikarhumd). Þriðjudagur 29. febr. kl. 20.00: 1. gxein: 400 m fjórsumd kvemma 2. grein: 400 m fjórsumd flcairla 3. grein: 100 m bringusumd kveruna 4. girein: 200 m baiksund kvenma 5. gr ein: 50 m baiksund telpna (f. 1960 og síðar ) 6. grein: 100 m skriðsund lcarla 7. grem: 100 m bringusund karla , 8. grein: 100 m dkrið'sund kvenma 9. grein: 50 m flugBund sveina (f. 1958 og sáðair) 10. grein: 100 m baksund lcaria 11. greim: 4x100 m fjórsund kvenma 12. greim: 4x200 m skriðsund flcarla Þátttaka tilkynndst fyxdr mið- vilkudaginm 23. febrúar nik. til Guðmundar Þ. Harðarsonar eða Armar Geirissomar. Undanráisix facna fram mánu- dagimm 28. febrúar ki. 20.00. (Frétt flrá Sumdfélagimu Ægi). 5. Í.B.V. — Vifldngur 6. V5fldn/gur — f.B.K. Óttast Geir SEM kunmigt er, leika íslend- ingar og Norðmenn saman í riðli í undankeppni Ólympíu- ieikanna í handknattleik, en sú keppni fer fram á Spáni dagana 15.—24. marz nk. Eru norsku biöðin þegar tekin að bolialeggja um mögnleika Norðmanna í keppninni, og ber þeim saman um að ieikur- inn við íslendinga kunni að verða þeim erfiðasti hjallinn á ieiðinni til Miinchen. Norðmenin léku nýlega tvo lamdsleiflci við Vestur-Þjóð- verja og stóðu sig með mik- illi prýði í þeim. Töpuðu þeir öðrum ieiflcmum með einu marki, en unnu hinm með einu miarfld. Fyrir leiflci þessa birt- uist í Dagbladet og Aftenpost- en viðtöl við liðsstjóra nonsflca liðsims, Ole Rimejorde, þar sem harun segir að leikimir við Þjóðverjana séu mjög góð æfin'g fyrir Norðmenm, áður en þeir m-æta íslendingum. — Fjallar hann um aðalsflcyttu Þjóðverjaanna, Hans Schmidt, og segir m. a. í viðtölumum: „Við ætlum ekki að taflca hanm úr umferð, heldur reyna að stöðva hann með „biokker- ingum“. Þetta gerum við m. a. með tilliti til þess, að þegar við leikum við Islendimga, verðum við að hafa ráð til þesis að stöðva hinrn framúr- slcaxandi Geir Hallsteinsson. ísflendiniguirinin er reyndar öðruvísi leikmiaður en Schmidt en það verður að taka hamm- á svipaðain hátt.“ I.iðsstj órinn siegir svo, að Geir sé elcki eáð- ur hættuleg skytta em Sehmidt og flcafllar h-ainm „ledkmanmdnm, sem hefur handleggi á kúlu- lagerum". Þesis má geta, að í leikjun- um við Vestur-Þjóðverja gekk Norðmömm-um eflcfld meira em svo vel að gæta Hans Schmidt og sikaraði hanm t d. flimm mörk í öðrum leiitonium. (Frá ÍR) Meistarakeppnin að hefjast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.