Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1972 31 FH-ingar gerðu strax út um leikinn og sigruðu daufa Víkinga 22-11 HANDKNATTLEIKCRINN, sem Vikingar og KR ingar sýndu í leikjum sinum við FH og Fram í fyrrakvöld, er liðin kvöddu 1. deildarkeppnina í ár, er ekki mik Hs hróss verður. Sannast sagna. virtist áhuginn vera í algjöru lág marki bæði hjá Vikingum og KR ingmn. enda skiptu úrslit þess- ara leikja ekki máli fyrir félög ín. Vikingar höfðu að vísu veika von um silfurverðlaun mótsins, eti ekki var að sjá, að hún örvaði þá tit afreka í leiknum. Leikur Víkinga og FH-inga fór fram á undan og tóku FH-ingar . forystu í leiknum, þegar á fyrstu ] mínútunum og juku hana síðan leikinn út. Skoruðu þeir tvö mörk á móti hverju einu hjá Vík ingum. Auðséð var að FH-ingar lögðu mikia áherzlu á að ná afgerandi forystu strax í leiknum, og var vörn þeirra fyrsta stundarfjórð tmginn, það eina sem verulega er umtalsvert í þessum leik. Lék hún af ákveðni og dugnaði, kom nokkuð fram, stöðvaði „blokker inigiar" og ruglaði Víkinga alvar- iega í ríminu. Og FH-ingum tókst það sem þeir stefndu að. iÞegax á fyrstu mínútunum niáðu þeir það góðu forskoti, að kraftaverk þurfti til þess að Víkingarnir gætu unnið það upp. Ekkert slíkt kraftaverk gerðist, Víkingamir urðu dauf- ari með hverri mínútunni, sem leið, og hafa sennilega verið því fegnir er flauta dómarans gaf merki um leikslok. Var allt ann að Víkiftgslið á ferðinni í þess um leik, heldur en það Víkings lið sem vann t.d. Val og Fram í haust, jafnvel þótt sömu menn- irnir skipuðu það að mestu. Það er einnig óhægt að fjalla mikið um leik FH-inga, eða dæma hann eftir þessum leik, Til þess var mótstaðan alltof lítil. En fiestir leikmenn liðsins voru þó duglegir og börðust af krafti, einkum meðan þess þurfti við. — Birgir Finnbogason átti nú einn af sínum beztu leikjum í mark- inu, og varði oft af mikilli prýði, m.a. tvö vítaköst. Er gott til þess að vita að Birgir er kominn í gott form, þar sem ugglaust niun mik ið á hann reyna í þeim erfiðu landsleikjum sem íslendingar eiga framundan í Olympíukeppn inni í marz. í STUTTU MÁLI: Laugardalshöll 16. febrúar. íslandsmótið 1. deild. Úrslit: Víkingur FH 11:22 (3:9). Brottvísun af velli: Geir Hall- steinsson og Gils Stefánsson, FH í 2 mínútur og Einar Magnússon, Víkingi í 2 mín. Misheppnuð vítaköst: Birgir Finnbogason varði vítaköst fra Páli Björgvinssyni á 16. mín. og Eiraari Magnússyni á 29. mím. Beztu menn Víkings: Guðjón Magnússon ÁÁ Sigfús Guðmundsson k Páll Björgvinsson ýt Beztu menn FH: Birgir Finnbogason ÁÁÁ Geir Hallsteinsson 'k'kit Viðar Símonarson kk Dómarar: Hilmar Ólafsson og Einar Hjartarson Gangur Ieiksins: mín. FH Vfkingnr 3. Viðar (v) 1:0 5. Gefr 2:0 8. Viðar 3:0 10. Geir (v) 4:0 11. Bir^ir 5:0 11. 5:1 Páll 12. Auðunn 6:1 19. :6:2 Einar 23. Geir 7:2 27. Geir 8:2 29. 8:3 Sigfús (’ 30. Auðunn 9:3 Hálfleikur 9:4 GuÖjón r ^— ' Mikil þarátta á línunni hjá FH-ingum, og Gils verður það á að bregða Guðjóni .... 33. 9:5 Guðjóu 37. Geir 10:5 40. Ólafur 1 1:5 41. Viðar 12:5 41. 12:6 Georg: 42. 12:7 Guðjón 43. Viðar (v) 13:7 45- Viðar 14:7 47. Oíafur 15:7 51. Þórarinn <v) 16:7 53. Kristjáu 17:7 54. 17:8 Viðar 55. Geir 18:8 56. 18:9 Einar 56. Viðar 19:9 57. Geir 20:9 58. 20:10 Páll 59. Ólafur 21:10 60. 21:11 Georg: 60. Ólafur 22:11 Mörk FH: Geir Hallsteinssom 7, Viðar Símonarson 6, Ólafur Ein arsson 4, Auðunn Óskarsson 2, Birgir Björnsson 1, Þórarinn Ragnarsson 1 og Kristján Stefáns son 1. Mörk Víkings:. Guðjón Magnús son 3, Einar Magnússon 2, Páll Björgvinsson 2, Georg Gunnars spn 2, Sigfús Guðmundsson 1 og Viðar Jónsson 1. — stjl. Keppa * 1 Svíþjóð NORÐURLANDAMÓT ungl- inga í alpagreinum verður í ár haldið í Sumne í Svíþjóð, og fer það fram dagana 18. og 19. febrúar. Sem kunnugt er var mót þetta haldið hérlend- is í fyrra og stóðu íslenzku unglingamir sig þá með ágæt- um. Nokkrir unglingar frá ísa- firði og Akureyri tatoa þátt í mótinu í Sunne, og eru þau haldin utan með fairarstjóra símum, sem er Jón Karl Sig- urðsson. Unglingarnir eru: Svandís Hauksdóttir, Gunnax Jónsson, Valur Jónatansson, Sigurjón Jakobsson, Gunm- laugur Frímannsson, Arnór Magriússon og Einar Hreins- son. Stefán Halldórsson slapp þama inn af línunni, en Birgir varði skot hans fallega. Birgir stóð sig með mikilli prýði í leiknum, en hann stóð í markinu mestan hluta leiksins. Undir lokin skiptu FH-ingar varamarkverði sinum, Magnúsi Ólafssyni, inn á og hann varði einnig ágætlega. Æfingamót KRR Ákveðið hefur verið að ltalda æfingamót félaganna í Reykja- vik í knattspyrnu á Melavellin- um. Leikið verður að mestu á mið vikudögum og leiknir tveir leik ir á k\'öldi. Ekki verður selt inn á leikina, sem verða háðir í flóð ljósum. Fyrstu Ieikirnir áttu að vera í fyrrakvöld, en var þá frestað vegna veðurs. Leiktáminn er 2x35 minútur og hafa félögin heimild til að nota fjóra skipti- menn í lelk. I lok mótslns verð- ur afhentur bikar til þess félags, sem stendur sig bezt I æfinga- mótinu. . . . og þar sem uns var aour ouinn ao la aminningu, ; Hjariarson honum retsupassann. Skíðalyftur - flóðljós — við skíðaskála KR Skiðadeild K.R. mun nú eins og undanfarna vetur starf- rækja skíðasvæði sitt í SkáJa- felli. Miklar breytingar verða á starfrækslu skíðasvæðisins og eru aðalbreytingarnar fólgnar í rekstri skíðalyftnanna, þannig að það fólk sem hyggur á skiða ferð í miðri \ikii mun óhikað geta farið í Skálafell, þar sem lyftur verða starfræktar alla daga. Lyftúrnar eru 4 og geta flutt á annað þús. manns á klukku- stund. Eih T-lyfta, á henni hafa verið gerðar gagngerar endur- bætur og flutningsgeta aukin. Tvær lyftur af Star-gerð og er önnur staðsett í framhaldi af T- lyftunni og með því fæst um 1200 m iöng skíðabrekka. Frá endastöð þeirrar lyftu er stutt á topþ Skálafells, en varidfund- ið er fegurra útsýni en þar í ná grenni Reykjavíkur. Hin’Týftári af St'ar-gerð er staðsetf fyrir austan og er sórstaklega mælt rnieð hönrii fyrir a óvánt skíðafolk* Fjorða íyftari100 mlöng bogíyfta, stáðséft víð skálann og er hún eingöngu ætl uð börnum um helgar, og starf- rækt þá án endurgjalds. Flóðljós voru tekin í notkun síðastliðinn vetur og reyndust þau mjög vel. Nú hefur verið ákveðið að hafa fastar ferðir á fimmtudagskvöldum kl. 19, en helgarferðir verða eins og und- anfarin ár á laugardögum kl. 14 og sunnudögum ld. 10. Geta má þeirrar nýtoreytni að auglýst ferð verður farin í K.R. skál- ann án tillits til lágmarksfjölda. Æfingar deildarinnar verða haldnar á fimmtudagskvöld- um og um helgar, og er vonazt til að sem flestir félagar sjái sér fært að mæta. Vegna aukinnar aðsóknar al- mennings að gistirými skálans, hefur nú verið ákveðið að tak- marká fjölda dvalargesta, og ganga félagar í skíðadéild K.R. fyrir með gistingu. Inri!ifitun riýlra félaga fer fram í ská'.anum um helgár, 'og í K.R. rieifnilinu við Frostaskjól á þ r ið j u d a gslkvö 1 d u m. Foririáður skiðadéildar K.R. er Einar Þorkelssori,’ 1 Efstalandi 2, sími 35388, og iriun hann gefa allar náriari upplýsingar. (Frá skiðadetld KR.) Mótinu er fyrst og fremst ætl að að stuðla að því, að leikmenn félaganna verði í sem beztri þjálfun í vor, þegar Reykjavík- urmótið hefst, þannig að áhorf- endur megi búast við betri knatt spymu í Reykjavíkurmótinu en oft áður á vorin. SKRÁ YFIR LEIKINA: 1. Valur — Þróttur frestað. 2. Víkingur — Fram frestað. 3. Ármann — KR 23.2 kl. 19.30. 4. Þróttur — Víkingur 23.2 kl. 20.45. 5. KR — Víkángur 1.3. kl. 19.30. 6. Fram — Ármann 1.3. kl. 20.46. 7. Ánmann — Þrótbur 8.3. kl. 19.30. 8. Valur — VHdngwr 8.3. kl. 20.45. 9. KR — Fram 15.3. kl. 19.30. 10. Valur — Ármann 15.3. kl. 20.45. 11. Þróttur — Fram 22.3. kl. 19.30. 12. Víkingur — KR 22.3. kl. 20.45. 13. KR — Þróttur 24.3. M. 19.30. 14. Fram — Valur 27.3. kl. 19.30. 15. Ármann — Víkingur 27.3. ki. 20.45. Innan- félags- mót ÍR lR gengst fyrir innanöriags- móti ! stangárstökki laugardag- inn 19. fetorúar í LaúgardaishöH inni. Keppnin heflst kl. 13.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.