Morgunblaðið - 20.02.1972, Side 1

Morgunblaðið - 20.02.1972, Side 1
32 SIÐUR OG LESBOK Tuttugasta þirig Norðurlandaráffs var sett í gær (laugardag) í þtnghúsimi í Helsinki. Myndin er frá setningunni. 20. t>ing Norðurlandaráðs sett: Sérstakt aukaþing í haust um markaðsmál? Nýjar leiðir nauðsynlegar, segir Ib Stetter fráfarandi forseti ráðsins loiðir í siamistarfi Norðujiar.ca- þjóða, er samræmdust þeim nýju Framh. á bls. 2 Landhelgismálid: „Getum ekki beðið lengur66 — sagði Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra í ræðu, á fundi Norðurlandaráðs ÓLAFUR Jóhannesson, forsætis- ráðherra, tók þátt í almennu tim- ræðuinum á fundi Norðurlanda- ráðs í Helsinld laugardaginn 19. þ.m. I>agði hann þar höfuð- áherzhi á að kynna málstað Is- lands í landlielgismálinu, en gerði einnig m.a. sainstarfið í menningarmálum og viðhorfum til Efnahagsbandalags Kvrópu að umræðuefni. Um landhielgismiálið sagði Ö'af ■ur Jólharmeisison m.a., að öfll þjöð in stseði sem einn maður vörð «n það baráttumál, sem lagðiur tefði verið grundvöllur að fyrir aldarfjóirðungi, þegar Alþingi, ár ið 1948 settL lög um visindalega vermdiun fisíkimiða landigrunns- ins, grundivölluð á því sjónar- míði, að fisíkimiðin við Islland væru 'hluti af auðlindium landsins innan sanngjamrar fjarlægðar frá ströndium. Framkvæmd þessarar stefnu hefði reynzt erfið vegna hags- rnurna annarra þjöða, sem stund- að hefðu veiðar á Islandsmiðum. Þessir hagsmunir hefðu mótað hinar úreltu reglur um þrönga landhelgi, sem ek'ki tækju neitf tifllit til þess, að um auðlindir strandrikisins væri að ræða. Sem betur fer fyrir íslendinga væri þessi grundvallarhugsunarháttur ekki lengur aðgengilegur fyrir samfélag þjöðanna ög stæðu þvi vonir til, að á hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðarana á næsta árl yrði gengið frá hinum raunhætfa igrundvelli, sem er mat á aðstæð- um á hverjum stað. „En við getum ekki beðið leng- ur,“ sagði Ólafur. „SiívaxancB þróun veiðitækni og ihætta á sí« vaxandi ágangi erlendra veiði- skipa margra þjóða á íslandsmið um igæti leitt til tjóns á lífshags- munum Islendinga, sem eiklki yrði bætt. Þess vegna hetfur rfiít- isstjórn Islands nú álkveðið að færa út fiskveiðitafcmörkin við Island í 50 mílur hinn 1. septem- ber nfc.“ Ólafur Jóhannesson taflaði þvl næst um viðræður íslendinga við fcvær þjóðir, sem mestra hags- Framh. á bls. 2 Námaverkfallid i Bretlandi: Málamiðlunartillagan samþykkt eftir 13 tíma fund með Heath Ftrá Bw-ni Jóha nnssyn i, He'.sinki, 19. febrúar. Tufctngasta þing Norðurlanda- ráðs var sett í sal finnska þjóð- þimgsins kl. 11 árdegis í dag. Þimtgið sitja fulltrúar þjóðþinga Norðurlauda, Færeyja og Álands- eyja, fjöldi ráðíterra og gesta. Þfingið var sett af diansika þing- manninum Ib Stefcter, firáfarandi diorseta ráðsins, en harnn tók við þvfi starfi af Jens Otto Krag, er hann varð fónsætisiráðherira á imý. 1 upphafi sefcningarræðu sinn- ar mimntist Ib Stefcter tveggja fliátinna þfimgmainina, sem tóku miilfcimn þátt í störfum Norður- flandaráðs, Svians Uans Larssons og Dananis Akisefls Lansens. Ib Sfcefcter vék að því í ræðu sinni, að norræn samvinna væri nú á timamófcum, vegna þess að Noregur og Danmörk haifa sótt um aðifld að Efnahagsibandalagi Evrópu, en hann minnti á að þjóðaraíkvæð.agr-eiiðsía færi fram í báðum löndunum um aðildina. Þá minmtist hamn á, að íslland, Svíþjóð og Finnfliand hafa óskað editir sérsamningum við EBE. Hann sagði, að það væri Ijóst að hvernig sem þessum samndngum lyktaði, yrðu miklar breyt- ingar á markaðsmálum Evrópu vegna aðifldiar Bretflands að EBE 1. janúar 1973. Þessi þróun mundi vaflda ýmsum mi'klum vandamáflum á sviði norrænnar samvinnu. Ib Stetter sagði, að það væri mifcilvægt að finna fljótt nýjar London, 19. febrúar — NTB SAMNINGANEFND námuverka- manna samþykkti kl. 2 sl. nótt að mæla með því að málamiðlunar t.iHagan um 20% launahækkun, yrði samþykkt. Þeir höfðu áður hafnað tilboðinii algerlega og staðið fast á kröfum sínum um 25%, en Edward Heath, forsætis ráðherra skarst þá persónulega i leikinn, og eftir 13 tíma fund á skrifstofu hans í Downingstræti númer 10, fékkst fyrmefnt sam þykki í gegn. Eftir fundinn sögðu samninga menn námuverkamanna, að þótt þeir hefðu ekki náð 25% beinni hækkun hefðu þeir fengið ýmsar hliðáirkröfur samþykktar. Þeir sögðu eininig að verkfallsverðir yrðu nú kallaðir inn. Tilboðið verður lagt fyrir námuverkamennina eftir helgina, og er búizt við endanlegri niður atöðu á miðvikudag eða fimmtu- dag, í næstu viku. Þetta er vereta verkfall sem Bretland hefur orð ið fyrir síðan 1926, og gera má ráð fyrir að marga.r vikur líði áður en eðlilega ástamd kemst á í landinu. Rafmagn verður t.d. sfcammtað enn um sinn. Þá eiga mörg fyrirtæki eftir að gena upp reikningana, og má bú ast við að mörg þeirra verði að leggja upp laupana vegna þess taps, sem þau hafa orðið að liða í verkfallinu. Nixon hvílist í Uonolulu: Mao verður sennilega ekki á flugvellinum Tveir fundir forsetans og formannsins rádgerðir Skákeinvígiö: Rússar mótmæla að keppt verði í 2 borgum Hotnolulu, 19. febrúar. NTB. NIXON forseti nmn eiga að minnsta kosti tvo fundi með Mao Tse-tung formanni í Kínaförinni em talið er ólíkiegt að Mao mæti á flugvellinum til þess að taka á móti Nixon þegar hann kemur til Peking á mánudag. Fyrri fnndur Maos og Nixons verður væntanlega haldinn á þriðjudag samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum í Honolulu, þar sem for- setinni dvelst nií. Stjóinnimá]asiambaind Bamdaríkj- amima og Kim,a verður efldki tekið upp að nýju mú þegar og ám tafar, að því er biaðafulltrúi for- setaims, Romold Ziegler, eaigðd blaðamiönmuin er ferðast með Nixom í Homolulu í morgum, Forsetinm er viss um þetta, sagði blaðafulltrúiinm, em hamm gerir sér vomir um að kornið verði á stöðugu sambamdi milli lamdamma í eimhverri mymd. Nixon hefur tilkyminit þing- mönmum að sögn Zieglers að hanm og kinverskir foryistumenm hafi þegar orðið ásáttir um að báðum aðilum sé frjálst að taka fyrir hvert það umræðuefmi sem þeir óska í viðræðunum, en fyrst og fremst skuli fjallað um mál- efni sem einikum smerta samlbúð Baridaríkj anm og Kíma, en efcki unálefnii sem smerta eitthvert þriðja rí'ki. Víetmiammáiið vixðist því ekki mumu verða tekið til ítarlegrar meðferðar eims og talið hefur verið til þessa sacmr kvæmt sumum heimildum. Frétt- ir frá Hamoi og Pefldmg að undam- förnu hafa líka hmigið í þessa átt. ÁRÁS Á NIXON Peking-útvarpið gerði í gær- kvöldi harða árás á utanríkis- stefnu Bandaríkjaforseta og hélt því fram að Nixom hefði sýrat þegar hanm gerði Þjóðþingi Band ar íkj anma nýlega greim fyrir utanríkisstefnu sinni að bamdiar. heimvaldasinnar ætluðu ekki að breyta fjamdsamlegri aí- stöðu simni gagnvart Kína. Em lögð var áherzla á að kínverska Framh. á bls. 2 Moisíkivu, 18. fébrúar, NTB. SOVÉZKA skáksambandið hefur mótmælt því að einvígið um heimsmeistaratitilinn eigi að fara fram í tveim borgum, segir Tass fréttastofan. Sem kiumugt er, gátu heimsmeistarinn Spassky, og áskoramdinn Fisch- er, ekki orðið sammála um keppn isstað og formaður Alþjóða skák sambandsins, dr. Enwe ákvað þá að skipta einviginu miUi Belgrad og Reykjavíkur. Fisoher hafði valið Belgrad, en Spassky Reykjavik. í mótmséla- orðsendingu sovézka skáJksam.- bandsins, segir að það stríði á móti reglum alþjóðasambamdsins að halda heimsmeistarakeppnina í tveim borgum. Dr. Euwe hetfur meitað þessu, og visar til regln- anna þar sem sikýrt er tekið fram að ef keppendurnir igeti ekSd orðið ásáttir um stað, þá sé það iforsetaite að taka ákvörðun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.