Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK j ^t0miM$Stíb 42. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 20. FEBRUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tultugasta þing Norðurlandaráðs var sett í gær (laugardag) í þinghúsinu í Helsinki. Myndin er frá setmingunni. 20. þing Norðurlandaráðs sett; Sérstakt aukaþing í haust um markaðsmál? Nýjar leiðir nauðsynlegar, segir Ib Stetter fráfarandi forseti ráðsins leiðir í samistarfi Noröuirflamda- þjóða, er samreamdust þeiim inýju Framh. á Ws. 2 Landhelgismálið: „Getum ekki beðið lengur" — sagði Ólafur Jóhannesson, f orsætisráðherra í ræðu, á fundi Norðurlandaráðs ÓLAFTJR Jóhannesson, forsætis- ráðherra, tók þátt í alnieiuiu um- ræðunum á fundi Norðurlanda- ráðs í Helsinki laiiigardaginn 19. þ.m. Lagði hann þar höfuð- áherziu á að kynna málstað Is- lands í Iandhelgismálinu, en gerði einnig m.a. samstarfið í menningarmálum og viðhorfum til Ef nahagsbandalags Evrópu að umræðueifni. Um landlhelgisimialið sagði Ólal ur Jóhannessom m.a., að öQl þjóð in stæði seim einn maður vörð urni það barátt'Umál, sem lagður hefði verið grundvöllur að fyrir aldarf jórðungi, þegar Alþingi, ár ið 1948 setti lög urn vísindalega verndun fiskimiða landgrumns- ins, grundivölluð á því sjónar- imiði, að fiskimiðin við IsHand vœru hluti af auðlinduim landsins innan sanngjarnrar fjarlægðar fró ströndum. Framkvæmd þessarar stefnu hefði reynzt erfið vegna hags- ímuma annarra þjóða, sem stund- að hefðu veiðar á íslandsmiðum. Þessir hagsmunir heíðu mótað hinar úreltu reglur um þrönga landheigi, sem ekki tækju neitt' tillit tl þess, að um auðlindir. strandríkisins væri að ræða. Sems betur ifer fyrir Islendinga værf þessi grundvallarhugsunarháttMt; ekki lengur aðgenigilegur fyirii! saimfélag þjóðanna og stæðu því vonir til, að á haÆréttarráðstefmu Sameinuðu þjóðanma á næsta árl yrði gengið frá hinum raunhætfa igrundvelli, sem er mat á aðstæð< um á hverjum stað. i „En við getum eklki beðið lleng- ur," sagði Ólafur. „Sivaxandi þróun veiðitækni og hætta á sfi vaxandi ágangi erlendra veiði« sMpa imargra þjóða á íslandsmið um gæti leitt til tjóns á lífshags- munum íslendinga, seim eklki yrði bætt. Þess vegna heíur rfilk- isstjórn Islainds nú akveðið að færa út fiskveiðitakmörkin við ísland í 50 mílur hinn 1. septem- ber nk." Óiafur Jóhannesson taOaði þvl næst um viðræður íslendinga við tvær þjóðir, sem mestra hags- Framh. á bls. 2 Ftná Bkmi Jóhaninssyni, Belsimki, 19. febrúar. Tuttugasta þing Norðurlanda- raðs var sett í saJ finnska þjóð- þingsins kl. 11 árdegis í dag. Þingið sitja fulltrúar þjóðþinga Norðurlanda, Færeyja og Álands- eyja, fjöldi ráðherra og gesta. Þöinigið var sett af dainska þing- imaQiininum Ib Stetter, firáfarandi dSorseta ráðsins, ein hamm tólk við þvt starfi af Jetns Otto Krag, er hainn varð fomsætisráðherira á my. 1 upphafi setningarræðu sinn- ar miimmtist Ib Stetiter tveggja ðátinma þingimanina, sem tóku miilkinfn þátt í störfuim Norður- aamdajráðs, Svians Lars Lairssons og Dainains Aksefls Lamsems. Tb Stetiter vék að því í ræðu sinni, að norræn samvinna væri nú á timamótum, vegna þess að Noregur og Danmörk haifa sótt um aðiid að EfinahagsbamdaJagi Evrópu, em hamm mimmti á að þjóðaratikvæðagiredðsJa færi fram í báðum lömdumum um aðildima. Þá mimmtist hamm á, að ísllamd, Svíþjóð og Fimmilamd hafa óskað efitir sérsamminiguim við EBE. Homn sagði, að það væri ijóst að hvernig sem þessiuim saimindmgum lyktaði, yxðu miklar breyt- ingar á markaðsmalum Evrópu vegna aðiildar Bretiands að EBE 1. janúar 1973. Þessi þróun mundi vallda ýmsuim mikium vamdamáUum á sviöi norrænnar samvimmu. Eb Stetter sagðS, að það væri mikilvægt að fimma fQjótt nýjar Námaverkfallið í Bretlandi: Málamiðlunartillagan samþykkt eftir 13 tíma f und með Heath London, 19. febrúar — NTB SAMNINGANEFND námuverka- manna samþykkti kl. 2 sl. nótt að mæla með því að málamiðlunar tillagan um 20% launahækkun, yrði samþykkt. Þeir höfðu áður Nixon hvílist í Honolulu: Mao verður sennilega ekki á f lugvellinum Tveir fundir forsetans og formannsins ráðgerðir Honolulu, 19. febrúar. NTB. NIXON forseti mun eiga að minnsta kosti tvo fundi með Mao Tse-tung formanni í Kínaförinni en talið er ólíklegt að Mao mæti á flugvellinum til þess að taka á móti Nixon þegar hann kemur til Feking á mánudag. Fyrri fundur Maos og Nixons verður væntanlega haldinn á þriðjudag samkvæmt áreiðanlcgum heim- ildum í Honolulu, þar sem for- setinni dvelst nú. Stjómramálasiainmband Bamdaríkj- aminia og Kína verður ekki tekið upp að nýju nú þegar og án tafar, að því er blaðafulltrúi íor- setainis, Ronald Ziegler, sagðd blaðaimönnum er ferðaist með Nixon í Honolulu í morgun. Forsetinm er viss um þetta, sagði bl'aðafulltrúiínin, em hamn gerir sér vonir um að komið verði á stöðugu sambandi milli lamdanma í einhverri mymd. Nixon hefur tilkynint þing- miönmum að sögn Zieglera að hanm og kinverskir foryistumenm hafi þegar onðið ásáttir um að báðum aðilum sé frjálst að taka fyrir hvert það umræðuefmi sem þeir óska í viðræðununi, en fyirst og fremist skuli fjallað uim mál- efni sem eiinikum snerta aaimfoúð Bamdaríkjanma og Kína, en ekki málefnli seim snerta eitthvert þriðja ríki. Víetmiamimálið virðist því ekki mumu verða tekið tii ítariegrar meðferðar eies og talið hefur verið til þessa eamv kvæmrt sumum heimilduim, Frétt- ir frá Hamoi og Pekimig að undam- förrau hafa líka hmigið í þetssa átt. ÁRÁS A NIXON Peking-útvarpið gerði i gær- kvöldi harða árás á utanríkis- stefnu Banidarákjaforseta og hélt þvi fraan að Nixon hefði sýnt þegar hanm gerði Þjóðþingi Bandaríkjamma nýlega greim fyrir utaririíkisistefmu simmi að bamdar. heimvaldasinnar ætluðu ekki að breyta fjamdsamJegri af- stöðu sinmi gagnvart Kína. En lögð var áherzla á að kímverska Framh. á bls. 2 hafnað tilboðinu algerlega og staðið fast á kröfum sínum um 25%, en Edward Heath, forsætis ráðherra skarst þá persónulega í leikinn, og eftir 13 tíma fund á skrifstofu bans í Downingstræti númer 10, fékkst fyrrnefnt sam þykki í gegn. Eftir fundinn sögðu samninga menm námuverkamanna, að þótt þeir hefðu ekki náð 25% beinni hækkun hefðu þeir fengið ýmsar hliðairkröfur samþykktar. Þeir sögðu einmig að verkfallsverðir yrðu nú kailaðir inn. Tilboðið verðux lagt fyrir námuverkamennina eftir helginaj og er búizt við endanlegri niður atöðu á miðvikudag eða fimmtu- dag, í næstu viku. Þetta er vereta verkfall sem Bretland hefur orð ið- fyrir síðan 1926, og gera má ráð fyrir að margar vikur liðl áður en eðlilega ástand kemst á í landinu. Rafmagn verður t.d, skammtað enn um sinn. Þá eiga mörg fyrirtæki eftir að gera upp reikningana, og má bú ast við að mörg þeirra verði að leggja upp laupana vegna þess taps, sem þau hafa orðið að Mða í verkfailinu. Skákeinvígið: Rússar mótmæla að keppt verði í 2 borgum Moskvu, 18. febrúar, NTB. SOVÉZKA skáksambandið hef ur mótmælt þvi að einvígið um heimsnieistaratitilinn eigi að fara fram í tveim borgiun, segir Tass fréttastofan. Sem kimnugt er, gátu heimsmeistarinn Spassky, og áskorandinn Fisch- er, ekki orðið sammála um keppn isstað og formaður Alþjóða skák sambandsins, dr. Eiiwe ákvað þá að skipta einviginu milli Belgrad og Beykjavíkur. Fisoher hafði valið Belgrad, en Spassky Reykjavík. I mótmeéla- orðsendingu sovézka skaksam- bandsins, segir að það stríði a móti reglum alþjóðasambamdsins að halda heimsmeistarakeppnina í tveim borgum. Dr. Euwe hefur neitað þessu, og vísar til reg-ln-" anna þar sem skyrt er tekið fraæn að ef keppendurnir igeti ekM orðið ásáttir um stað, þá sé það forsetans að taka ákvörðun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.