Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 2
2 MORGLTNHLAÐIÐ. SUN'NUDAGUR 20. KF.URÚAR 1972 Nýtt barnaheimili stúd enta í Valhöll í haust á kaupúTn húss undkr nýtt barna- 1 TILEFNI af frétt þeirri, seni hirtist í Morgunblaðinu í gær um kaup ríkiss.jóðs á Vaihöll við Suðurg-ötu, sneri blaðið sér til Bjöms Bjarnasonar, fomianns stjórnar Félagsstofnunar stúd- enta og spurðist fyrir um áform stofnunarinnar varðandi nýtingu hússins. E>að var 1 byrjun vetrar, sagði Bjöm, sem Stúderrtaráð leitaði tiil Félagsstof n unar um athugun — Tíu þjóðir Framhald af bls. 32 af fundintim gæti orðið, áður en ákvörðun yrði tekin. Áður hafa verið haldnir tveir undirbúningsfundir í starfsnefnd þeirri aem undirbýr sjávarmeng unarmál fyrir Stokkhólmsráð- stefnuna, þ.e. í London og Ott- awa, og sátu þá islenzkir fulltrú ar. Þar náðist ekki samkomulag um tillögu uiji bann við losun úr gangsefna úr skipum. En það á nú enn að ræða og neyna að ná samkomulagi á Reykjavikurfund inum, ef af honum verður. Er ætlunin að reyna að ná sam stöðu um tillögur til Stokkhólms ráðstefnunnar, sem yrði svipuð textanum í samningi þeim, sem Norðaustur-Atlantshafsnefndin gerði í Osló í haust og Norður- landaþjóðimar hafa samþykkt. Sá saminingur er í rauninni sá fyrsti af sinu tagi, sem gerður er í heiminum. Er nú ætlunin að reyna að láta hann ná til fleiri landa, með því að fá samþykkta tillögu af svipuðu tagi, til að leggja fyrir Stokkhólmsráðstefn SUNNUDAGINN 20. febrúar hef3t kirkjuvika í Árbæj arsókn með guðsþjónustu kl. 2 í há- tíðasal Árbæj anskóla. Tvo naestu daga verða síðan saimkomur í skólainum með fjölbreyttri dag- dkrá og hefjast þær kl. 9 síð- degis. Mánudagskvöldið 21. febr- úar flytur biskupinn hr. Sigur- bjöm Einarsson ræðu, Ruth Little Magnússon symgur einisön'g og bamakór Árbæjarskóla syng- ur undir stjóm Jóns Stefánsson- ar. Þriðjudag3kvöldið 22. febrúar flytur sr. Sigurjón Guðjórusöon fyrrum prófastur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd erindi um sáimia, Gunnar Bjömsson og Jón Dalbú Hrób j artsson guðfræði- netnar leika saiman á celló og pianó, og æskulýðskór K.F.U.M. syogur undir stjóm Geirlaugs Ámasonar. Dagskrá beggja kvöldainrca lýkur með helgi- stund í utnsjá sókrvarprests. Kirikjuvikunini lýkur miðviku- heiimiti stúdenita, en stofniunin rekur nú bamiahekniiLi að Bfri- HBið í nánd við Mennta.sk óHann við Uamrahlíð. Eftir nokkra ait- hugun komu menn sér saman úm, að Vaihöll gæti orðið heppi- leg fyrif nýtt bameuheimiíti. Léit- aði stofmnrin til rikisvaldsins um aðsitoð við kaup á húsimu, en rikÍKsjóður keypti Efri-Hiið á sinum tima fyriir baimaheimiii stúdenita þar. Nú hafa sem sagt samningar náðst miMA ríkiisihs o.g Sjáilfstæðisflokksins uim kiaup á Vaillhöll og fiagnair Félagsstofn- unin því. Á næstimni og í siumar verður uinnið að breytingium á húsinu og verður það vsantanlega tetoið í notkun á næsta haiusti. Talið er, að þar megi sikapa að- stöðu fyrir 50 til 60 böm. Rekstri bamaheimiilisi'ns verð- ur anmans háittað á þann veg, að Reykjavikurtborg mun leggja fram svipaðan stuðnimig og húm gerir við Sumargjöif og hefur gert við rekstuir bamaheimilisins i Efri-HUð. Tiiltooma hims nýja bamaheimilis í Valhölil lieysir mikinn vancla fyrir stúdienta, þvi að þeir eitga mörg böm á bdði'ist- um Sumargjafiar. Um frekari firamkvæmdir Fé- lagsstofinunar stúdenta saigði Björn, að samlkvæmt áætlumum ætti að Ijúka teiknivinnu og annarri undirbúnin'gsvinnu að smíði hjónagarða stúdienta um næstu mánaðamót og yrði þá væntamlega boðin út snmiði sextíu íbúða húss og eimmig væri stefint að því að í fyrsta byggimgar- áfamga yrði redist bamaheimidi á h j ómajgarðalóðimni. dagskvöldið 23. íebrúar með föstumeusu, er hefist í Ártoæjar- kMcju kl. 8,30 sáðdegis. Sr. Bjarmi Sigurðsson á MoafeUi prédikar og kirkjukór Lágafeils- sókmar synigur undir stjóm Hj alta Þórðarsomar. Þar sem hér er um nýmæli að ræða í safinaðarstarfii hins unga Árbæjarsafnaðar, er þess- um fáu orðum ætlað að vekja á því nokkra athygli. Br safn- aðarfólk hvatt til að fjölmemna á kirkjuvikuma og nrjóía þess, siem þar varður boðið firám og sýn.a þar með í verfci, að þeasi nýjung í safinaðarstarfiniu eigi rétt á sér og nái þeirn tilgangi sínum að efla safnaðarvitumd og kirkjulíf. Árbæinigar, nvunið kirkjuvik- una 20.—23. febrúar og fjöi- saakið sem fleata dagsfcrárUðí heninar. Skúr brann í GÆRMORGUN var slökkvilið ið kallað að Suðuriandsbraut 113C, en þar hafði kviknað í skúr, sem stendur baka til í hverf inu. Var húsið alelda þegar slökkviliðið kom, en hér er um að ræða 50—60 ferm. hús, sem stóð autt og var gluiggalaust. — Engimn rekstur var í húsinu og stóð til að rífa það. Er það talið ónýtt, en stendur þó uppi. Elds upptök eru ókunn en líkur eru á íkveikju. — Getum ekki beði5 Framhald af bls. I. muna hafa að gæta á fslands- miðum og sagði hann það ein- læga von fslendinga, að takast mætti að finna viðunandi lausn á þeim vandamálum, sem þessi tímamót skapa þessum þjóðum. Um tillögu þá, sem liggur fyr- ir þinginu um samvinnu í haf- réttarmálum, sagði Ólafur, að af íslands hálfu hefði hún fullan stuðninig og að í okkar a-ugum væri mikilvægt, að hún fengi já- kvasða afgreiðslu. Um viðhorfin til Efnahags- bandalagsins-sagði Ólafur, að at- hyglin beindist nú fyrst og fremst að samningum Norður- landanna, nýgerðum og vsentan- legum, við EBE, og á meðan þau mál væru ekki til lýkta leidd, hlyti undirbúningi að frekara efnahagsstarfi Norðurlandanna að miða hægt áfrarn. Samt væri full ástæða til að ítrefca viljayf- irlýsingu um áframhaldandi sam SL. haust hófu nokkrir ungling- ar á aldrinum milli fermingar og tvítugs æskulýðsstarf á veg- um Dómkirkjunnar. Fundir hafa verið tvisvar í mánuði og reynt að hafa fundarefni þannig, að það væri í senn til skemmtunar, fróðleiks og uppbyggingar. Hafa t.d. verið fluttir samtalsþættir um ýmis mál með almennum um- ræðum á eftir, einnig skemmti- þættir og hélgistundir. Siðast en ekki sízt hefur verið mikiU söng- ur. Unga fólkið hefur annazt fundaefnið sjálft og notið til þess leiðságnar sr. Þóris Stephensen og aðstoðarmanns han.s Péturs Þórarinssonar, guðfræðinema. Á jólaföstunni tók unga fólk- ið sér það verkefni að heimsækja aldrað fólk á EUiheimilinu Grund og var einkum valið úr það fólk, sem fáar heimsóknir fær ella. Var farið þrisvar sinnum á Grund á jólaföstunni og í siðasta skiptið afhent lítil jólagjöf. Sköp uðust þarna góð kynni og tengsl milU eldri og yngri kynslóðar. , Á dagskrá hjá unga fólkinu er nú m.a' að haida almenna kvöld- vöku á Grund, helgardvöl í Skálholti o.fil. Fram að þessu hefur þetta ein- göngu verið frjáist áhugamanna- starí, en nú hetfur verið ákveðið starf og áskorun um gagnkvæin an stuðning d þeim samningavið- ræðum við EBE, sem framundan eru. Af íslands hálfu yrði lögð rí'k áiherzla á að ná aðgiengilegum samningi við bandalagið og koma í veg fyrir, að hin nánu viðskipta tengsl Islands og Vestur-Evrópu, ekki sízt Norðurlandanna, rýrn- uðu. — Nixon Framhald af bls. I. þjóðin og stjórnin hefðu alltaf sýnt bandarísku þjóðinni vináttu í afstöðu sinrh. Bandaríkj ame«n hallast að þvi að Mao formiaður og Chou En lai forsætisráðherra muni kveða býsna sterkt að orði þegar kurteisiiSkveðjum lýkur og við- ræður hefjast um pólitískan veruleika. Nixon hefur hvílt sig í Honolulu og lesið bækur um Kína, en hann leggur í dag af sitað í aminan áfanga ferðarintnar, sem er 16.000 kílómetrar, og heldur til eyjarinimar Guam, þar sem hann og fylgdairlið hans, þeirra á meðal William Rogerts utanríkisráðheTTia og dr. He-nry Kissinger, gista í nótt. Þaðan verður haldið til Shangbai og tekið eldsneyti og á máimidag verður lent í Pefcing. André Malraux, franski rit- höfuindurfan sérfiróði um kín- versk málefni, sem hefur ráðlagt Nixon um Kínaförina, telur trú- legt að Nixon og Chou karwri möguleika á bandarídkri efina- hagsaðstoð, en talsroaður Al- þjóðabankanis dregur það mjög í efa í viðtali við UPI. Víðtækum uindirbúninigi undir sjónvairpa- sendingar frá Kínaförintni er haldið áfram, en alls verður sendingin 30 kiukkustundir. að stofna æskulýðsfélag eins og víða er gert í öðrum söfnuðum. Er stofnfundur ákveðinn i Dóm- kirkjunni nk. mánudagskvöld, 21. febrúar, kl. 8.30, og eru nýir félagar að sjáifsögðu boðnir vel- komnir. (Fréttatilkynning frá Dómkirkjunni) Böðvar Steinþórsson, bryti, er fimmtiigur i dag. Grein uin liann eftir Harald Tóiuassou veröur birt síðar. Fyrirlestur á vegum ísl. mannfræði- félagsins SIGURJÓN Bjömsson, heldlur fýr irlestur á vegum íslenzka mann- fræðifélagsinis um félagslega laga sikiptingu á fslandi í 1. kennslu- stofu HáSkólans á morgun, roáiux dag, kl. 20.30. — öllum heimill aðgangur. — Norður- landaráð Franthald af bls. L viðhorfum i Evrópu er mankaðs- máiUn hefðu valdið. Nauðsyn bæri tál að stórefQa norrænt sam- starf — meiri nauðsyn en nokdcm sinni fyrr. Hann hreyfði þeiirri hugmynd að haldið yrði autkaþimg Norður- landtairáðs í haust, þegar fyrir lægju niðurstöður samniMga hinna landanna þriggja í BrússeL Ennifremur varpaði Ib Sbetter fram þeirri hugmynd að fuilltrú- ar á þing Norðuriandaráðs yrðu toosnir beinini kosniintgu um keið og kosið væri til þjóðþinga. Að næðu Sfietters lokinni var toosinn nýr fonseiá Norðurianda- ráðs og er hann fiinnski þing- maðurinn V. J. Sulkselaioein fyrr- um fors'ætteráðherra. Siðdegis í dag, iaugardag, verða almennar inmræður, og er búizt við því að þær móttet fyrst og frernst af m'arkaðsmál- UTi'Uim. Fimm ísJendingar hafa óskað eftir að komast á mæl- endastorá í dag, en ekki er búizt við því að þeir komist altUr að. Ólafur Jóhatnnesson foirsætis- ráðherra mun ta'la í dag og fjaU- ar fyrst og fremst um landheigís- máilið. Þá er gert ráð fyrir því að Jóhann Hafstein og Jón Skaftason kiomist ednin'ig að í uimræðunum, en þeir murni fyrsit og fremst fjaUa um landhelgis- málið og m.air'kaðsmáUn. Á sunnudag verður um.ræðutn haldið áfraim. Um kvöldið verða t'ónlis'tiar- og bókmennitaverðlaun Norðuriandaráðs afhentt. — Rannsóknir Framhald af bls. 32 Johnsen aðstoðarborgarlæknir að láta fara fram blýrannsóknir I samvinnu við eiturefnanefnd, að því er Þorkell Jóhannesson for- maður nefndarinnar tjáði Mbl. Runólfur Þórðarson, fram- kvæmdastjóri Áburðarverksmiðj- unnar, tjáði Mbl. að þeir hefðu að sjálfsögðu mestan áhuga á mælingum á köfnunarefnisoxíði. Hefði stjórn verksmiðjunnar raunar skri'fað Rannsóknastofn- un iðnaðarins í vor um að hún væri til viðræðu um slíkar mæi- ingar. Síðar komu til og hófust umræður við eiturefnanefnd, og var Áburðarverksmiðjan ;þá til- búin til að taka þátt í kostnaðí við mælingar á lofti í Reykjavik og nágrenni. Hafa þeir áhúga á að mælingar séu gerðar þegar Áburðarverksmiðjan er i gangi og ekki í gangi til samanburð,- ar. Þess má geta í sambandi við áform um blýrannsóknir, að at- vinnusjúkdómadeild Heilbrigðis- eftirlits borgarinnar fylgist þeg- ar með vissum starfshópum, sem gætu verið í hættu vegna eitr- ana, athugar vinnustaði svo sem prentsmiðjur, rafgeymaverk- stæði og mælir loft í bifreiða- verkstæðum og þess háttar. Eiturnefnd lagði til að Rann- sóknastofnun iðnaðarins yrði faJið að gera loftathuganir vegna lofttegundanna í Reykjavík og hafði gert áætlun um 120 athug- anir. Hafði forstöðumaður stofn: unarinnar fallizt a að gera það eftir nánará samkorriulági. Rann sóknirnar vegna blýsins viU nefndin að bæði Rannsókna- stofnun iðnaðarins og Rattn- sókriastofa í lyfjafræði aninist. una. — Uppfinning Framhald af bls. 32 þess að unnt sé að nota vél- ina um borð í fiskiskipum, en það er ætlun Sigurðar. Þriðja atriðið var það að rækjan missti sem minnst lit og bragð við skelflettinguna, en óhjákvæmilega verður það þegar skelflettingin fer fram með mikilli vatnsskolun. Rækjan verður þá hvit að lit, tapar sínum eðlilega rauðleita lit og vatnsbragð kemur að henni. Þennan stóra galla tel- ur Sigurður sig hafa komizt fyrir sökum þess hve vélin notar lítið vaitn við skelflett- inguna. Eins og fyrr segir heí ur Sigurður unnið að þessari vél sl. 3 ár og lagt í mikinn kostnað við tilraunir á henni og enn er hann að vinna að aukinni afkastagetu vélarinn- ar. Eins og kunnugt er fann Sigurður upp flokkunarvél fyrir skömmu, sem flokkar lifandi rækju um borð í veiði- skipinu, aðgreinir hina vinnsluhæfu rækju í tvo flokka, en skiiar smælkinu aftur lifandi í sjóinn. Ýmislegt fleira er Sigurður með á prjón unum, sem of snemmt er að skýra frá á þessu stigi. — Andrés. Safnaðarstjóm og sóknarprestur. Kirkjuvika í Ár bæ j ar pr estakalli Æskulýðsfélag Dómkir k j unnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.