Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIO, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1972 // / ® 22-0-22* | RAUÐARÁRSTIG 3lj 14444 ®25555 14444 S 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 margfaldor markoð uðar Sr. I»órir Stephensen: HUGVEKJA Draumurinn MARGT er það í sálarlífi rri’aininaiins, sem er okkur óljóst eða eins og naisitri hulið. Ljóe þekkirugarirmair hefur ekki náð að skína þar nógu Skært ermþá. Þamniig er t. d. um draumana, sem oft og tíðum koma okfkur á óvart og virðast jafiavel búa yfir miklum leyndardómum. Biblían á margar frásagnir af draum- rnn, sem við þekkjum vel. Þekktastir þeitra eru senmilega draumur Jakobs um hirrmastiganin við Betel, draumar Jósefs og Faraós, drauimar Jósefs, manns Maríu, og vitrin'gainma frá Aust- urlöndum. Hún geymir eiminig frásagnir af draumum konu Pílatusar og ýmissa armranra. Allir voru þessir draumar mjög athyglisverðir og bera því eirnnig glöggt vitni, að Guð hefur oft notað draumarva til að flytja boðskap sinn til mannaTiina. En skyldi það geta gerzt enn í dag, að Guð notaði draumana okkar til slítora hluta, vildi með þeim koma til okikar boðskap frá sér, sem væri þýð- ingarmikill fyrir okkur? Hví ekki það? Og ég veit reyndar, að slíkt er vel mögulegt. Ég veit t. d. um korvu, sem fyrir nokkru sagði frá því, er fyrir hana kom, og staðfestir þeosi orð mrn. Hún lá eitt sinn hel3júk, var komin alveg að landamærum dauðana, mærum landsins óþekkta, sem bíður handan við gröf. Bæði hún sjálf og eiginmaður henn&r biðu þess eins, að hún dæi. Það virtist ekki vera neitt annað fram und- an. Þegar svo var komið, lá hún kvöld eitt og sá eins og í leiðslu líf sitt allt líða fyrir sjónir. Allt, sem hún hafði vanræfct, og svo margt sem hún hefði átt að gera á annan hátt, lá nú eims og þung byrði á sál heninar. En hvernig var nú nokkru hægt að bTeyta á siðustu stundu? Þá féll hún í svefn og hana dreymdi, að hún og maður hennar ætluðu í langt ferðalag, Þau voru í draumnum stödd á heimili heninar og voru í óðaönn að útbúa farangur simm í tösfcur, er dyrun- um var skyndilega hrundið upp og rruaður nokkur, þeim báðum ókummur, gekk inn. Hann. leit alvarlega til þeirra beggja og spurði, hvert ferðinni vaeri heitið. — Við ætlum til framandi Iands, sem er langt í burtu, svöxuðu þau. — Hafið þið þá allt meðferðis, sem þið þurfið? spurði hann. — Já, sögðu þau, ökkur vanhagar ekki um neitt. — En, hélt hann áfram, kunnið þið mál lands- ins, sem þið ætlið til? Án þess komizt þið ails ekíki inn í landið. Þannig eru lög þess. Mörgum er þetta mál erfitt. Það er ekki hægt að læra það nema með bæn og trausti til Guðs og harðri baráttu við sjálfan sig. Takið þið bara upp úr töskunum aftur, hélt hann áfram og brosti tU þeirra, og hjálpið hvort öðru til að læra þetta mál. Neraið boðsfcap Guðs og fáið aðra til að gjöra hið sama. Farið út á meðal mannanna, elskið þá, verndið þá, sýnið þeim kær- leifca Guðs og takmarkið, sem hamin þráir, að þið og allir aðrir geti náð. Þanmig lærist málið! Hjónin litu undrandi hvort á annað. Það var áreiðanlegt, að hvorugt þeirra kuruni þetta mál nógu vel. Þau sneru sér spyrjandi að ókunna manninum, en hann var þá horfinn, — og um leið vakmaði konan. Það sýndi sig, að á rmeðan hún svaf höfðu orðið snögg umskipti í veikimd- urn hennar, og hún var nú á batavegi. Guð gaf henmd líf hennar aftur. En draumurinn hvarf henni aldrei úr huga eftir þetta. Henmi famnst orð hans hafa verið töluð beint til hennar. Hún mundi svo vel hvert o.rð, og þetta stóð hennd svo ljóslifandi fyrir hugarsjómum sem hefði það gerzt í vötou. Og hún lét ekki þar við sitja. Hún skildi hvaða land var þarmia um að ræða. Það var ríki Guðö, og málið, sem hún þurfti að læra til að fá þar inngöngu, vair mál bænar, trúar og bróðurkærleika. Þau hjónin reyndu nú af veikum mætti og með Guðs hjálp að tileinka sér þetta mál. Þau töluðu um það við börnin siin, við þá, sem þau umgengust, og við þá sem á leið þeirra urðu. Orð óþekkta mannisins í draumnum urðu þehn veruleiki. Það eru allir merun á ferð til þessa saima ókunma lands, sem hjóniin voru að búa sig af stað til. En mjög margir hirða ekkert um að læra málið, sem því tilheyrir. Þeir hugsa ekki svo lamigt, að þeir íhugi. hvertnig þeim rnuni ganga, þegar þeir koma til þessa sama ókunna en fyrirheitea lands. Þá gagniar það lítið, þótt þeir séu lærðir í öilutn heiztu þjóðtungum heims. Þá gildir að- eins málið, sem ókurmi maðurinm talaði um. Þá gildir að hafa lifað lífi sínu í kærleika tii Guðs og mammia. Þannig talar Guð enn í dag til ofckar manmamma í draumum okkar og á marga aðra vegu. Fyrir mér er boðskapur þessa draums konunear mjög athyglis- verður. SkilyTðið — að læra málið — er mauðsynlegt til að geta komizt imn í ríki Guðs. Við eigum margfalda stað- festingu þess í orðum Krists. Þetta er í rauninni mjög eðlilegt og auðskilið. Það býr t. d. emgimn sér til ánægju og gleði hér á fslandi, nama haran tali og skilji íslenzka tungu. Hún er mál okkar lamds, en mál fyrirheitna landsins er mál trúar, bæn>ar og kær- leika. Og það opnair ókkur leiðina inn í gleði fyrirheitna landsins, ríki Guðb. Hér skulum við láta staðar nunúð í dag, en halda áfram hugleiðingum okkar um þetta efni næsta sunmudajj. ORÐ 1 EYRA Sjö sólir á lofti Það má ekki minna vera, þeg- ar memningin hetfur fengið sig , ,representéraða‘ ‘, svo um nuunair, í nýjum formamifu Menntamáilaráðs, en Jakob kveði sér hljóðs á ný eftiir amdlega Siberíuvist og Baibil- onarherleiðimgu vestur í kjör- dæmi Hannibals. Mifctð þótti þreyttum og strekktum taugum Jakobs þægilegt að heyra nýkjörinn formann Menntamálaráðs lýsa þvi yfiir, að tilgangur þeiirrar „innstitúsj ón ar“ væri fyrst og siðast sá að efla sköpunarmátt þjóðarinnar. Sannaðist þar, að mangit er lítot með skyid- um og svo framvegis, þvi alilit- af hefiur það verið yfirlýstur tifligangur Jaikobs í menniing- armál'um að efla sköpuraar- kraftinn. Þar erum við Frey- móður lika á einu máli. Mun nú vonandi ekiki langt að bíða stórvirkjanna og ávaxtanna, ef huigur fylgir máli for- mannsims. Þá kom ekki síðuir fram glöggur skilniniguir á söguleg- um verðmætum, þegar minnzjt var á Landsíhöfðiingjahúsið gamla. Og Jakobi er bara spurn: Hvemig geta rnenn verið svo úr tatot við púte meramngarsögunnar að halíla þvi fram, að Vilhjálmur Þorn hafi sómt sér betur í þessu sæti en núverandi formaðuir? Sumir hafa það jafinvel eftir Giilisi? Sliikt er forstiakkuð aifturhaldsisemi og ekki sam- boðin starfshópum sveli- þæfðra andimælenda llífsþæg- inidagræðginnar (þótit Viil- hjátenur minntiist aidrei á drykkjarföng, það ég man til). Og þá var ektoi síður ánægjuefni öllum sönnum mennmgarvitum (og óvitum) að hlýða boðskap Njarðar Njarðvi'kur, sem fllokksmenn Steinunnar og Bjama (sbr. Sjöundármáltei, óprentaða doktorsritgerð efitir Jakob) kuisu til andilegrar leiðsagnar rau ðkokku num í útvarpirau. Og þó er sjávarguð þetta í bræðrasöfrauði Gylifa og glotti við törrn. Þar er raú maður að mínu skapi. Hann setur sko ektoi Ijós sitt út á fflæðisiker frekar en Siigfús EMasson. Það Ijómar af honum menningar- vizkan eins og nýtoveitotum mána í aftuireldingu. „Það er miuraur ellegar við Siggi Sraorrason," siteradiur þar. Sem siagt: Vænta n le g em mikiil tíðiradi í mewningunni og sjö sólir á lofti og Hagalín í Hástoólaraum. Jafnvel „Sig- urðura" og Ólafur Jórasson em að verða smástimi á meraniragarhtermiraum, end'a skín raú í heiði gervisói rauð- kotokamraa í Rikisútvarpirau. Bkki mura stoubur Jakobs firýja Skriðar, fyrst svo duglega er róið i fyrhTÚmbiu. En varð- andi rauðkokkana leggur Jakob till, að i samræmi við " andanin og inraihaildið veirði þáttuim þeirra gefið raafnið: Ég er framhleypin — tóm. meft DC-fl LOFTLEIBIR MRPöniun b«in líno í ÍQf/htQfdeikl 15100' ^Kaupmannahöfn ^Osló } Stokkhólmur ^ Glassow sunnuddgd/ sunnuddgd/ mánuddgd/ mánuddgd/ þriójuddgd/ priðjuddgd/ föstuddgd. fimmtuddgd og föstuddgd. fimmtuddgd Idugdrddgd ^ London Idugdrddgd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.