Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20, FEBRÖAR 1972 Félagsmenn B.S.FJ. Byggmgarsamvinnufélag Keykjavíkur aug- lýsir hér með eftir þátttakendum í næsta byggingaflokki félagsins, sem verður að Vesturbergi 144—148. Félagsmenn, hafið samband við skrifstofu féiagsins, að Laugavegi 178, ekki í síma. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Pop kynning — Opið hús OPIÐ HÚS i Félagsheimilinu Valhöll Suðurgötu 39 sunnu- daginn 20. febrúar kl. 20,30. SAGA POPPSINS FRA 1955, kynnir Jónas R. Jónsson.. DISKÓTEK. Hafnarf jordur Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn heldur fund í Sjálfstæðíshúsinu mánudagim. 21. febrúar kl. 8,30, RAGNHILDUR HELGADÓTTIR, alþm ræðir stjórnmálaviðhorfið. STJÓRNIN Vestniannaeyjar Eyverjar F.U.S. efna til almenns fundar i Sam komuhúsinu í Vestmannaeyjum í dag, sunnu dag, klúkkan 16.00. Á fundinum mun Stytmir Gunnarsson ræða um vinstri stiórnina, aðdraganda að mynd- un hennar og framvindu stjómmálanna siðustu mánuði. Öllum heimill aðgangur. EYVERJAR, Alþingismenn Sjálfstæðis- flokksins á Vesturlandi JÓN ÁRNASON og FRIO- JÓN ÞÓRÐARSON verða til viðtals í Hótel Borgames, Borgamesi, sunnudaginn 20. febrúar kl. 3—5 síðdegis. * Stjórnmálanámskeið Oðins Næsti fundur verður miðvikudaginn 1. mart í Valhöll kl. 20.30. GEIR HALLGRÍIVISSON. borgarstjórii flytur framsöguræðu um UTANRÍKIS- og VARNARWIAL. Auðunn Auðunssoo, skipstjóri: Hallarekstur á Hólmatindi Athugasemd vegna skrifa í Mbl ÁSTÆÐAN fyrir hinu mikla við haldi á Hólmiatindi sl. ár var sú að ástand véla, legufaera o.fl. þeg ar skipið var keypt var ekki kannað sem skyldi. Tími við við gerðir og veiðitap sem af þvi hlauzt varr hátt á annan mánuð. Var varlega áætliað veiðitap skips ina u.þ.b. 500 til 600 tonn af þorski, ýau og ufsa. Skipið hóf ekki veiðatr fyrr en seinni hluta febrúarmánaðair. Út- hald skipsins viarð aðeins rúmir 8 mánuðir. Þess ber einnig að gæta að nær öllum afla var land að á Eskifirði þótt hluti hams hefði fengizt við Suðvest- urland og á Vestfj arða- miðum. Séat á því að fiakiöflun fyrir Hraðfrystihúsið á Eski- firði og fólkið sem þar býr var meginstefnan við rekstur skips- ins. Efcki voru farnar söluferðir til Engilandis eða Þýzkaliajnds þriátt fyrir mikla hækkun á þeim mörk uðum. Það er ekki rétt með farið að skipverjar hafi verið 15 til 16, þeir voru 14 til 15. Það skal tekið fram að mikill hluti aflana var seldur fyirri hluta árn á mun lægra verði en seinma varð á árinu. Það k>tn fraim í sjónvarpsumræðum. í janúar sl. að fiskur í Keflavík væri borgaður þar á hæsta verði þó svo að matið væri óhagstæð- ara. Þetta átti ekki við um afíia Hólmatinds þegar landað var á Eskifirði þótt svo væri gert einn túr, sem landað var i Reykj a vík. Þess ber einnig að gæta að veiðarfæri sem eru í notkun, á- höld, búnaður og eitthvað af bírgðum, sennilega ekki undir milljón, eru talin með í veiðar- færakostnaði sl. árs. Þess ber að gæta að landað he£ ur verið fyrri part og í síðasta lagi um miðja viku burtséð firá hvort það væri hagstætt afkomu skipsins sérstaklega. Þetta ásamfc þvi hve veiðiferðir hafa verið stuttar gefur skipiinu minni tekj- ur en hagstæðari afkoma á verk- uninni og vil ég mælast til að for ráðamenn útgerðarinnar gefi upp opinberlega rekstrarafkomu hrað frystihússins á sl. ári miðað við árið á undan. Það er því miður ríkjandi sjón armið á íslamdi að borga lítið meira fyrir góðan fisk en slæman og þeir sem vilja skapa sem mest verðmæti fyrir þjóðarbúið, eru rakkaðir niður, þó svo að fyrir- tæki sem bæði gena út og verka aflann hagnist á því, að fá setn bezt hráefmi til vinnslu í landi þegar þeim hentar bezt. Og að lokum þetta. Færeyinigar þorga nálægt einum þriðja hærra verð fyrir bolfisk heldur em gerfc er á íslandi. Það væri fróðlegt að kynnast frystihúsarekstri þeirrta þvi að vitað er að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna á íslandi selur mikið af þeirra fiski í Bandaríkj unum á sama verði og íslenzkaa fisk, þó er kaupgjald þar hærira en hér á landi. Við Kristján Ragnarsson vil ég segja þetta. Það er enginn vandi að sýna tap á þeim rekstri sera ekki fær sannvirði fyrir afurðir símar. íslenzk útgerð hefur um langan aldur fengið afgamginn þegar aðrir sem verka aflann hafa verið búnir að fá sitt á hreint. Þetta hefur leitt til þess að frystihúsin hafa orðið að gera út sjálf en gömul og gróin útgerðar félög gefizt upp eða farið á haus inn. Það er ekki uppörvandi fyrir okkur sjómemnina, þegar forvig ismaður útgerðarinnar málar skrattann á vegginn þegar loks eftir tuttugu og fjögur ár á að gera okkur samkeppnisfæna hvað skip snertir við aðrar þjóð- ir. Ég legg til að Kristján Ragnara son fari á 24 ára togara eða upp gjafa grútarbát svo sem í ár til þess að hann skilji hvað hann er að tala um þegar hamm hieMti'r uppi aindófi á móti sjálfsagðri endurnýjun togaraflotans, Hólmatindi 15. febr. 1972. Hólamenn til Hvanneyrar Bæ, Höfðaströnd, 14. febrúar. SKÓLASTJÓRI og kennarar á Hólum fóru um síðustu helgi að Hjvanneyri til skrafs og ráða- gerða við stalibræður sína þar. Þetta er í fyrsta skipti, sem slík ferð er farin, og telja þátttak- endur hana hafa orðið til mik- ils gagns. Hugsa þeir sér að hitt ast aftur í maí n.k. og ræða þá frekar mál skólanna. — Björn. Notoðar trésmíðavélar 60 cm þykkar, hefill með 7V2 ha mótor og fræsari, til sölu. JÓNSSON & JÚLÍUSSON, Hamarshúsinu, vesturenda, sími 25430. Vestmannaeyinpr Árshátíð Kvenfélagsins Heimaey verður haldin að Hótel Borg, laugardaginn 26. febrúar nk. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg, fimmtudaginn 24, febrúar nk. frá kl, 5—7 sd. SKEMMTINEFNDIN. Dömurl Nýtt! Conditionner Bnbyiorm Gefur hárinu léttleika og heldur íagningunni lengur, HÁRGREJÐSLUSTOFA STEINU OG DÓTÓ Laugavegi 18 — sími 24616. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf BLAÐB URÐARFOLK ÓSKAST Þingholtsstrœti Sörlaskjól Laufásvegur 2-57 Höfðahverfi Afgreiðslan. Sími 10100. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.