Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.02.1972, Blaðsíða 18
18 MOKGUNBLAÐIÐ, SUNINUDA.GUR 20. FEBRÚAR 1972 IrÉLAGSLÍr □ Gimli 59722217 - 1 Frl. atkv. I.O.O.F. 10 = 15322181/i = 9. O. IjO.OF. 3 = 1532218 = Þartn 17. janúar var dregið í happdrætti Slysa- vamafélags Islands og komu upp rvr. 22868 og 43257. Skóganmenn K.F.U.M. Aðalfundur Skógarmanna verð- ur þriðjudaginn 22. febrúar kl. 8 30 e. h. í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Skógarmenn eldri en 13 ára. Fjöimennið. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma sunnudagskvöld kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Allir velkomnir. Sunnudagsganga 20./2 um Gálgahraun og Álftanes. Lagt af stað kl. 13 frá Um- ferðarmiðstöðinni. Vxð 100 kr. Ferðafélag íslands. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið fimmtudaga 10—14. S. 11822. Armenningar Arshátið félagsins verður hald in í Víkingasal Hótel Loftleiða laugardaginn 4. marz n. k. Hörgshlið 12. Almenn samkoma, boðun fagn aðarerindisins í kvöld, sunnu- dag, kl. 8. Keflávík — nágrenni Kristniboðsfélagið í Keflavík beldur fund í Kirkjulundi, Kirkjuvegi 22 A mánudaginn 21. febrúar kl. 8.30. Hjónin Herborg og Ólafur Ólafsson kristniboðar sjá um efni fund- arins. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Æskulýðsstarf IMeskirkju Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sr. Frank M. HaWdórsson. St. Víkingur Heimsókn til Daníelshens í Hafnarfirði annað kvöld mánu- dag. Fundurinn hefst kl. 8.30 e. h. — Æt. Félagsstarf eldri borgara * Tónabæ þriðjudag 22. febrú- ar hefst handavinna og föndur kl. 2 e. h. I.O.G.T. Stúkan Framtlðin nr. 173. — Hinn árlegi góufundur stúkunn ar, sem systurnar annast sam- kvæmt venju er á rnorgun kl. 8 30 Morgunstjarnan kemur í heimsókn, Minningarstund um Steindór Björrvsson frá Gröf. Æ.t. Bræðrafélag Bústaðaprestakalls Góugleði verður f salarkynn- um Hermarvns Ragnars að Háa íeitisbraut í dag kl. 20.30. — Sprlað verður félagsvist og fl. Bræðrafélagsfundur verður i Bústaðakirkju mánudaginn 21. feórúar kl. 2030. Ath. Fyrsti fundur i safn aðarsalnum. Stjómin. mm EMl Tœlinifrœðingur Óskum eftir að ráða tæknifræðing eða mann með hliðstæða menntun til sölu- mannsstarfa. Starfssvið vörubifreiðir. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fylgi umsókninni. Tilboð merkt: „Sölumaður — 982“ sendist Morgunblaðinu fyrir febrúarlok. Stúlka — mötuneyti Stúlka óskast til aðstoðar í mötuneyti, hálf- an daginn eftir hádegi. Uppl. gefnar fyrir hádegi mánudag og þriðju- dag, ekki í síma. HF. HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. Skrifstofustarf Stúlka óskast til starfa í skrifstofu hjá stóru iðnfyrirtæki í Reykjavík við vélabókhald, vélritun o. fl. Góð kunnátta í vélritun og reikningi nauðsynleg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðju- dagskvöld 22. febrúar, merkt: „Skrifstofu- starf — 1417“. Byggingaverkfræðingnr, Byggingatæknifræðingur og mælingamnðnr óskast á verkfræðiskrifstofu í Reykjavík. Góð laun í boði. Umsóknir sendist á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 22. þ.m., merkt: „Trúnað- armál — 1523“. TæknSmenn Opinber stofnun óskar eftir að ráða tækni- menntaða menn til starfa við verkefni á sviði byggingariðnaðarins. Til greina koma m.a. menn með menntun verkfræðinga, tækni- fræðinga, byggingafræðinga, tækniteiknara, Laun skv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Óskað verður eftir að viðkomandi hefji starf sem fyrst, ef um semst. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að leggja nöfn sín og heimilisföng í lokuð umslög á afgreiðslu blaðsins fyrir hinn 1. marz n.k., merkt: „Tæknimenntun — 1415“. Atvinnurekendur Ungur viðskiptafræðingur með nokkra starfs- reynslu óskar eftir atvinnu um lengri eða skemmri tíma. — Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir 29. febrúar, merkt: „Reglusemi — 1414“. Stúlka óskast til starfa við auglýsingadeild hjá dagblaði. Æskilegt að viðkomandi hafi Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Málakunnátta æskileg. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka — 1975". Sölustarf Karl eða kona með þekkingu á vefnaðar- vörum óskast til heildverzlunar. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Svar, merkt: „Samvizkusemi — 1521“ send- ist afgreiðslunni. Endurskoðunarstarf Löggiltur endurskoðandi eða maður vanur endurskoðunarstörfum óskast. Umsóknir, sem greina frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist Endurskoðunardeild Reykjavíkurborgar, Austurstræti 17, fyrir 25. febúar næstkomandi. Reykjavík, 18. febrúar 1972. Endurskoðunardeild Reykjavíkurborgar. Óskum eftir að ráða nú þegar duglega stúlku á fatapressu og í frágang. Upplýsingar í skrifstofunni, Skúlagötu 51, kl. 4 til 6. Verksmiðjan MAX HF. STÚLKUR TIL VÉLRITUNARSTARFA Stúlkur óskast nú þegar til vélritunarstarfa. Nauðsynlegt er að umsækjemdur hafi góða íslenzku- og vélritunarkunnáttu. GÖTUNARSTÚLKA Óskum að ráða nú þegar stúlku við IBM-götunarvélar. — Nokkur reynsla æskileg. Umsækjendur hafi samband við Skrifstofuumsjón. Upplýs- ingar eru ekki gefnar í síma. SAMVINNUTRYGGINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.