Morgunblaðið - 24.02.1972, Page 1

Morgunblaðið - 24.02.1972, Page 1
32 SIÐUR 45. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Rícíiurd Nlxon forseti faerir Chou En-lai forsaetisráðherra ár frakkanum áður þeirra hófust á ný í Peking í gær. en viðraeður In d ó-Kí nastrí ðið: Parísarfundum haldið áfram Bandaríkin höfðu aflýst þeim síðasta Parfs, 23. íebrúar, AP. BANDARÍKIN og SuðurVíet- nam, haifa samþjAkt tillögu kommúnista um friðarviðræðu- furul á morgun (fimmtudag), en Bandarikin neitnðu að maeta til fundar siðastiiðinn fiinmtudag vegna áróðursfundar gegn stríð- inu í Indð-Kína, sem haldinn var í Versölum. Við það tselkifæri réðust samn- ingafulhrúar kommúnista hanka lega á baridarísku nefndina og sögðu að hún gerði þetta aðeins til að reyna að fela auknar hern- aðaraðgerðir í Vietnam. Wiliiam Porter, aðaisamninga- maður Bandaríkjanna, sagði hins vegar að fundurinn í Versöium væri haidinn að undiriagi Norð- ur-Vietnama, og þátttaikendur þar væru aðeins ..hjörð áróðurs- manna undir stjórn kommúnista, hrein kommúnistakhka." Hann sagði að fundurinn spillti hlut- ieysi því sem þyrfti að rí’kja í Paris, meðan viðræðurnar færu fram. Bandarísk stjórnvöld sendu þeim frönsku mótmælaorðsend- ingu vegna Versalafundarins, en franska stjórnin neitaði að skipta sér af honum og þá aflýstu Banda rikjamenn friðarviðræðufundin- Nixon skemmt með borðtennis Vaxandi biartsýni um bætta sambúð Kína og Bandaríkjanna Peking, 23. febr. AP/NTB 0 ÞEIR Richard Nixon Bandaríkjaforseti og Chou En-lai forsætisráð- berra Kina komu enn saman til viðræðma í Peking i dag, þriðja daginn í röð. Að þessu sinni fóru viðræðumar fram f gestabústað kínversku stjórnarinnar, þar sem banda rísku forsetahjónin búa með- an á Kínaheimsókn þeirra stendur. 0 Fyrri fundir þeirra Nix- ons og Chous hafa verið haldnir í AlþýðuhöIIinni, og telja fréttamenn að með því að koma til bústaðar Nixons Landhelgismálið rætt á fundi Norðurlandaráðs: ÁHYGGJUR VEGNA EINHLIÐA ÚTFÆRSLU ÍSLENDINGA — komu fram í ræðum norskra og sænskra þingmanna HéJsinkl, 23. febrúar — Frá Birni Jóhannssyni. NORÐURLANDARÁÐ þyhkti í morgun einróma álykt- un um hafréttarmál, sem felur rikisstjómum Norðurlanda að vinna að alþjóðlegri samþykkt tim yfirráð á hafinu og stækkun liiskveiðilögsögii, með sérstöknm réttindum fyrir strandríki, sem hyggja efnahagsafkomu sína á fiskveiðum. Haiganefnd Norðurlandaráðs sacmþykkti einróma að leggja til löguna fyrir þingið til afgreiðslu nú, en tillagan var upphaflega komin frá Magnúsi Kjartanssyni og Brlendi Paturssyni. Matthías Á. Mathiesen, varaformaður laga nefndar, mælti fyrir tillögunni, er bún var tekin fyrir á þinginu í morgun. í ræðu sinni sagði Matthías, að stefnt yrði að því að alþjóða sam þykkt um hafréttarmál byggðist á eftirfarandi meginatriðum: 1. Að strandríki hafi rétt til einhiiða ákvörðunar tun fiskveið ar á öliu hafsvæðinu yfir land- grunninu. 2. Að strandriMn hefi rétt til eimbhða ákvörðunatr til að koma í veg fyrir mengun á svæðum, þar sem menigun getur ógnað fiskstofnumim. 3. Að löndum, sem byggja af- komu sína á fiskveiðum verði tryggð sérstök réttindi innan al- þjóðasamþykktar um hafréttar- mál. Matthías sagði, að laganefndin hefði fjallað um tillöguna á mörg um fundum, enda væri hér urn mál að ræða, sem væri nú í brennipunkti; ofveiði fiskstofna, mengun og stækkun landhelgi væru mál, sem mikið mundi Framhald á bls. 21. Malta: Mintoff trúir á samninga London, 23. febr. — AP-NTB ARTHIJR Scerri, sendifuUtrúi Möltu í London, afhenti Edward Heath, forsætisráðherra, í dag nýja orðsendingu frá Dom Mln- toff, forsætisráðherra, varðandi afnot Breta af herstöðvum á eynni. EkM hefur efni orðsend- ingarinnar verið blrt, en taJið er að nýjar vjðræðmir um afmot Breta af herstöðvunum séu í imdirbúningi. Fari svo að nýjar viðræður hefjist fljótlega, er fullvíst talið að Joseph Luns, framkvæmdastjóri NATO, taki þátt í þeim. Fyrir rúmum háiifum mánuði slitnaði upp úr viðræðum Min- toffs við þá Carrington lávarð, Framhald á bls. 21. hafi Chou En-Iai viljað sýna gesti sínum sérstaka vináttu og virðingu. 0 Búizt hafði verið við því að fundurinn í dag stæði í tvær klukkustundir, en leið- togarnir ræddust við í fjóra tíma. Ekkert hefur verið lát- ið uppi um gang viðræðn- anna. en nokkurrar bjartsýni gætir í Peking um að ein- hvers konar samkomulag ná- ist um bætta samhúð ríkj- anna. Eftiir viðræðuímiar í gestabú- staðmum fóru leiðtogamir til aðaKþirótt ahail ar höfuðborgair- iranar ásamt fylgdairliði, og horfðu þar á sýningar kinverskra Framhald á bls. 21. Talið að námu- menn samþykki liondon, 23. febrúar, NTB, BÚIZT er við að hinir 280 þús- umd námaverkamieran Bret- landis, sem verið hafa í verik- falli siðastliðna 45 daga, sam- þykki með yfirgnæfamdi nneini hluta hima nýju kaupsamn- imga, sem sammirngamefind þeirra samþykkti með fyrir- vara í siðustu viíku. Atkvæða- greiðsla fer fram í dag og úr- slitin ættu að vera kunm á föstudag. Ef sammimgarnir verða samþykktir ætti starí- semii í kolaméimum að geta haf izt á mámudagiran, en margar vikur nnmu líða áður en áhrifa verkfallsins hættir að gæta, því að það tekur nokk- umn tímia að koma á fullri fmam leiðsiu í mámumum, og fyrir orkuverin að birgja sig nægi iega upp af kolumn. Næsíi fundur * Islands og EBE í marz Briiissel, 23. febr., NTB. FR AMKVÆMDARÁÐ EBE hefur nú ákveðið hvenær öntn ur umferð viðræðnanina við EFTA-löndin, sem sækja um Framhald á bls. 21. Meðaii þeir Nixon og Ohou ræddust við í Peking, heimsótti frú Nixon kommúnu utan við höfuðborgina. Var m>Tnd þessi tekin þegar frúin var að ræða við unga móður í kommún- unni. Barnið er nieð andlitsffrtmu til að vernda það gegn in- flúensn-sýkingu. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.