Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR &cgmMri^ 45. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Indó-Kínastríðið: Parísarfundum haldið áfram Bandaríkxn liöf ðu aflýst þeim síðasta Kicliard Nixon forseti færir Choii En-lai forsætisraðherra úr frakkanum þeirra'hófust á ný í Peking í gær. áður en viðræður París, 23. febrúar, AP. BANDARfKIN ©g Suðnr-Víet- nann, hafa samþykkt tillögu kommúnista um friðarviðræðu- ftind á morgun (fimmtndag), en Bandarikin neituðu »ð mæta til fnndar síðastliðinn fimmtudag vegna áróðursfundar gegn stríð- inu í Indó-Kína, sem haldinn var í Versölum. Við það tækifæri réðust samn- ingaíul]trúar kommúnista harka lega á bandarfsku nefndina og sögðu að hún gerði þetta aðeims tii að reyna að fe!a auknar hern- aðaraðgerðir í Vietnarn. Wiliiam Porter, aðalsamninga- maður Bandaríkjanna, sagði hins vegar að fundurinn i Versölum væri haldinn að undirlagi Norð- ur-Vietnama, og þátttakendur þar væru aðeins „hjörð áróðurs- manna undir stjórn kommúnista, hrein kommúnistakMka." Hann sagði að fundurinn spiiiti hlut- leysi því sem þyrfti að rikja í ParÍÆ, meðan viðræðurnar færu iram. . Bandarisk stjórnvöld semdu þeim frönsku mótmælaorðsend- ingu vegna Versalafundarins, en franska stjórnin neitaði að skipta sér af honum og þá aflýstu Banda ríkjamenn friðarviðræðufundin- um. Nixon skemmt með borðtennis VaxandÍ bjartsýni UHl bætta rísku forsetahjónin búa með- , . m -Tr* wir» j '!•_ ~aQá Kínaheimsókn þeirra sambud Kina og Bandankjanna stendur. Peking, 23. febr. AP/NTB 0 Þ'EIK Richard Nixon Baimdaríkjaforseti og Chou En-lai forsætisráð- herra Kína komu enn saman til viðræðna i Peking í dag, þriðja dagínn í röð. Að þessu sinni fóru viðræðumar fram í gestabústað kínversku stjórnarinnar, þar sem banda 0 Fyrri fundir þeirra Nix- ons og Chous hafa verið haldnir í Alþýðuhöllinni, og telja fréttamenn að með því að koma til bústaðar Nixons Landhelgismálið rætt á fundi Nordurlandaráðs: ÁHYGGJUR VEGNA EINHLIÐA ÚTFÆRSLU ÍSLENDINGA — komu f ram í ræðum norskra og sænskra þingmanna Helsinki, 23. febrúar — Frá Birni Jóhannssyni. NORBURLANDARÁD þykkti í niorgnn einróma álykt- vin um hafréttarmál, sem feliir ríkisstjórnum Norðurlanda að vinita að alþjóðlegri samþykkt uum yfirráð á hafinu og stækkun fiskveiðilögsögu, með sérstökiun réftindum fyrir strandríki, sem byggja efnahagsafkomu sina á ÍBskveiðum. Ijaganefnd Norðurlandaráðs samþykkti einróma að leggja til löguna fyrir þingið til afgreiðslu nú, em tillagan var upphaflega komin frá Magnúsi Kjartanssyni og Eriendi Paturasyni. Matthías Á. Mathiesen, varaformaSur laga nefndar, mælti fyrir tillögunni, er him var tekin fyrir á þinginu í morgun. í ræðu sinni sagði Matthías, að stefnt yrði að því að alþjóða sam þykkt um haíréttarmál byggðist á eftirfarandi meginatriðum: 1. Að strandríki hafi rétt til einhliða ákvörðunar um fiskveið ar á öliu hafsvæðinu yfir land- grunninu. 2. Að strandrikin hafi rétt til eimhiiða ákvörðunair til að koma í veg fyrir mengun á svæðum, þar sem mengium getur ógnað fiskstofin unum. 3. Að lömdum, sem byggja af- komu sína á fiskveiðum verði tryggð sérstök réttindi ínnan al- þjóðaisamþykktar um hafréttar- mál. Matthías sagði, að laganefndin hefði fjallað um tillöguna á mörg um fundum, enda væri hér um mál að ræða, sem væri nú í bnennipunkti; ofveiði fiskstofma, mengun og stækkun landhelgi væru mál, sem mikið mundi Framhald á bls. 21. hafi Chou En-lai viljað sýna gesti sínum sérstaka vináttu og virðingu. 0 Búizt hafði verið víð því að fundurinn í dag stæði i tvær klukkustundir, en leið- togarnir ræddust við í fjóra tíma. Ekkert hefur verið lát- ið uppi «m gang viðræðn- anna, en nokkurrar bjartsýni gætír í Peking um að ein- hvers konar samkomulag ná- ist um bætta sambúð ríkj- anna. Eftia- viðræðuinntar í gestabú- staðraum fóru teiðtogarnir til aðaHíþróttahailar höfuðborgar- immar ásaimt fylgdarliði, og horf ðu þaor á sýntogar kinverBkra Framhald á bls. 21. Talið að námu- menn samþykki London, 23. febrúar, NTB. BÚIZT er við að hinir 280 þús- uaid náintaverkaimierun Bret- landis, sem verið hafa í vexik- falii öíðastliðína 45 daga, asun- þykki imeð yfirgnœfaindi meiri híuta hina inýju kaupsaimin- inga, sem saiminingainefind þeiinra samþykíkti með fyrir- vara í síðustu viiku. Atkvasða- greiösla fer fraim í dag og úr- slitán ættu að vera kunin á föstudag. Ef saimini'ngarnör verða samþykktir ætti starf- semá í kolamáimuim að geta haf izt á mánaidaginm, en margar vikur ffl'imu líða áður en áhrifa verkfallsinis hættir að gæta, því að það tekuir nokk- uinn tímia að koima á f uIItí firetn leiðsiu í mámumium, og fyrir orkuverin að birgja sig nægi- iega upp af koluon. Næsti f undur Islands og EBE í marz Brusse], 23. febr., NTB. FRAMKVÆMDARÁÐ EBE hefur nú ákveðið hvemeer önm ur uimferð viðræðnanina viði EFTA-löndin, seim sækja um Framhald á Ws. 21. Malta: Mintof f trúir á samninga London, 23. febr. — AP-NTB ARTHLIR Scerri, sendifuljtrúi Möltn í Londlon, afhentt Edward Heatb, forsætisráðherra, í dag ný]a orðsendingii frá Dom Min- toff, forsætisráðhenra, varðandi afnot Breta af herstöðvum á eynni. Ekki hefur efni orðsend- ingarinnar verið birt, en talið er að mýjar viðræður um afnot Breta af herstöðviinum séu i iindirbúningi. Fari svo að nýjar viðræður hefjist fljótlega, er fullvist talið að Joseph Luns, framkvæmdastjóri NATO, taki þátt í þeim. Fyrir rúmum hál'fuin mánuði slitnaði upp úr viðrseðum Min- toffs við þá Carrington lávarð, Framhald á bls. 21. Meðan þeir Nixon og Ohou ræddust við í Peking, heimsðtti frú Nixon kommúnu utan við höfuðborgina. Var mynd þessi tekin þegar frúin var að ræða við unga móður í kommún- unni. Barnið er með andlitswrimu til að vernda það gegn in- flúensu-sýkingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.