Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 8
8 ■ ' ■* j i i', ' „, iVU 4*4j.'.i-i ; i VÍV' MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1972 Tillaga Odds Óiafssonar og Eilerts B. Schram; Rannsóknardeild vegna sölu og neyzlu fíkniefna ALÞINGISMENNIRNIR Oddur Ólafsson og Ellert B. Schram hafa flutt um það tillögu til þings ityktunar á Alþingi, að á fót Terði sett sérstök rannsóknar- deiid til eflingar tollgæzlu, lög- gæzlu og öðru eftirliti með inn- flutningi, dreifingu og neyzlu fíkniefna. Deildinni verði m.a. gert kleift að afla þeirra áhalda •g tækja, sem nauðsynleg eru til skjótrar greiningar efnanna, og að þjálfa til nefndra rannsóknar- starfa sérhæft starfslið. í greinargerð með tillögunni aegir m.a.: Sterkir söluhringar teygja arnma sína um alian heim, og ís- lenzk ungmenni hafa lent í klóm sltkra manna. Fulyrt er, að nú þegar sé fíkniefnum smyglað og dreift inn í landið með skipuleg- um hætti, og víst er, að neyzla þessara efna fer ört vaxandi hér á landi, þótt ekki sé í slíkum mæli sem í nágrannalöndum. Vegna legu landsins ætti að vera auðveldara en víða annars staðar að hamla gegn ólöglegum innflutningi hér á landi, og fá- menni og ytri aðstæður ættu að gera það auðveldara að koma í veg fyrir skipulega dreifingu. Það er skoðun flutningsmanna, að þyngstu viðurlögum eigi að beita gegn slíkum aðiium. Á sl. ári var settur á fót vísir að skipulögðu lög- og tollgæzlu- starfi, þar sem til voru fengnir þrir menn, einn frá tollgæzlunni á Keflavíkurflugvelli, einn frá tollgæzlustjóra og einn frá lög- reglunni í Reykjavík, og unnu þeir gott starf við söfnun upplýs- inga um dreifingu og neyzlu fíkniefna i Reykjavík og ná- grenni. Sú rannsókn staðfesti, svo að ekki verður um villzt, að grípa þarf til skipulagðra og stórauk- inna aðgerða á þessu sviði og væri mjög miður, ef það starf og sá árangur, sem þegar hefur náðst, yrðu ekki nýtt til hins ýtrasta. Norðfirðingafélagið Arshátíð 1972 verður haldin í veitingahúsinu GLÆStBÆ við Álfheima laugardaginn 26. febrúar kl. 20. Sameiginlegt borðhald, skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar seldir i Glæsibæ fimmtudaginn 24. febrúar kl. 16—19. Norðfirðingar fjölmermið. STJÓRNIN. Skógaíoss lestar 2500 tonn af áli Betri söluhorfur nú en í fyrra M-S. Skögafoss lestaði í gær 2485 tonn af áli í Straumsvík, r>ET siglir með farminn áleiðis til Rotterdam í dag. Er þetta stærsti álfarmur, sem Eimskipa- félagið hefur flutt frá Straums- vik, Af þessu tilefni sneri Morgun- blaðið sér til Ragnars Halldórs- sonar, hjá ISAL og spurði hann um söluhorfurnar núna. Ragnar kvað það rétt vera að þetta væri stæesti farmur, sem sendur hefði verið frá álverk- smiðjunni í ein-u, en tildrög þessa magns mætti rekja til verkfallsins, sem hér var fyrri- horfurnar skárri nú — a.m.k. benti flest til meiri sölu í ár en í fyrra, og kvaðst Ragnar vona að verksmiðjan losnaði við meirihluta framleiðslunnar i ár. Birgðir verksmiðjunnar eru nú rúm 30 þúsund tonn, og Ragnar kvaðst vonast til þess að þær ykjust ekki en til þess að svo megi verða þarf verk- smiðjan að flytja út um 3 þús. tonn á mánuði. Unnið er að stækkun álverksmiðjunnar og verður nýi hlutinn væntanlega tekinn í notkun 1. september nk. og þá aukast afköstin enn. Ragn- ar sagði þó að það mundi að miklu leyti velta á söiuhorfum þá að hve miklu leyti hinn Fjölbreytt afmælis- blað Heimdallar HEIMDALLUR, samtök ungra sjálfstæðismanna, átti 45 ára af- mæli fyrir skömmu og í tilefni þess gaf félagið út myndarlegt afmælisblað. 1 biaðinu er m. a. gnein um foorystulilutverk Sjálfstæðis- flokksins, grein um ungar konur í fétagssrtarfinu. Þá eru fjölmörg viðtöl við ungt fólk um ýmis mál. Kvöldstund með Geir heitir ein greinin og fjallar um rabb nokkurra ungra sjálfstæðis- manna við Geir Hailgrímsson borgarstjóra og varaformann Sjáifstæðisflokksins. Svipmyndir eru úr starfi féltagsins. Þá eru í ritinu margar greinar eftir unigt fóUc. Tóbaks- 09 sælgætisverzlun með kvöldsöluleyfi, í fullum rekstri til sölu strax, verzlunin er við Laugaveg. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „1434“. Hef opnoð læknostofu A KLAPPARSTlG 25. Viðtalstími kl, 13—15; fimmtudaga kl. 13—15 og 17—18. Simaviðtalstími kl. 9—10 í sima 82212. Vitjanabeiðnum veitt móttaka í síma 12151 til kl. 13 (stofusími). HAUKUR S. MAGNÚSSON. læknir. Sérverzlun til söln Sérverzlun með fatnaðarvörur i Miðbænum er til sölu. Tilvalið tækifæri fyrír hjón að skapa sér skemmtilega og arðvænlega atvinnu. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: „Tækifæri — 1435" fyrir 27. þ.m. SKÁLINN Til sölu í dag Bronco sport 8 str. árgerð 1968. Verð 410 þ;s. m HB.HBISIJÁNSSDN H.F. ö M R (1 J1 I fl SUÐURLANIDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMULA U IVMI U U I II SiMAR 35300 (35301 — 35302). Snmtök Iæknnkvennn Fundur verður haldinn í Domus Medica 28. febrúar kl. 14,30. Fundarefni: Jón Ólafsson arkitekt flytur erindi um híbýlaprýði. Nöir meðlimir velkomnir. Stjórnin. Hert á refsingum vegna eitur- fíknilyfjaáts Stokkhólmi, 17. febr., NTB. Sænska blaðið Dagens Ny- heter hefur eftir ráðuneyt- isstjóra í sænsíka dórmsmála- ráðuineytinu í dag, að senmí- lega verði þyngri dómar lagð- ir við misnotkun fíknilyfja ea nú eru í gildi og geti slíkt at- brot kostað við'komandi allt að tíu ára famgeisi. Er búizt við að dómismálaráðherra Sví- þjóðar leggi fram á þingkiu fruimvarp til laga þessa efni* á tiæstunmi. Eignir óskast Vaotar til sölu nokktr" eiobýliis- hús í Hveragerði og nágranoa- þorpum. Hef kaupanda að góðri 1—2ja herb. íbúð á hæð í eldri hluta borgarinnar. Hefkaupendurað flestum stærðum íbúða og sér- húsum víðs vegar í borgnmni og nágrenni. Oft er um rmklar út- borganir að ræða. Hef kaupanda að góðri sérhæð, helzt með bílskúr eða þeim rétt- mdum. Nú er rétti tlminn að selja. því sirrirm stoppar ekki allan dag- Austurstraeli 20 . Slrnl 19545 MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 2 6261 TIL SÖLU Mosgerði 2ja herb. íbúð á 1. hæð. 1 h-ús- inu eru 3 íbúðir. Hringbraut 3ja herb. íbúð í sambýlisihúsi við Hringbraut. Nánari uppl. á skrif- stofunni. 1 62 60 Til sölu 3/o herbergja mjög vel útlítandí Jbúð með nýrri eldhúsirmréttingu við Hring bnaut. 3/o herbergja sérstaklega vönduð íbúð með mjóg góðu útsýni á eftirsóttum stað í Vesturbænuim. Hús í Kópavogi sem selst tM brottflutnings. Gæti heotað vel sem sumarbústaður. Fasteignasalnn Eiríksgölu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Ottar Yngvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.