Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 13
MORGimBL.AÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 24. FEERUAR 1972 J3 75 ára: Hendrik E GÖÐITR vÍTuuir Hemdriihis svt-iiflaði sér «pp að Mið mínni, og sagði forenáilaiaiufft: „Þú ættir að sfereppa tU hams Hiendrifcs Ein- arsRonar og fá hann 01 að segja nokfcur orð við þiig í tiilefni 75 ára afirmælis hans.“ Þessi óvæmtu orð höfðu eíklki fyrr skollið á hljóðhimniu minni, en ég sam- 'þykfcti þaiu í huiganum. Þótti mér það að vísu dáHffltið miður, að ég skyJdi ekki sjáMiur haf a átt frum- fcvæðið að þesisu. Og nú er ég fcamiinm inn í fail- legt og fágað heímiilá þeirra hjóna. Veitimgar eru bomar fram. Er ég horíi á heita móð- una liðiaist upp i loftið frá ilm- andi kaffiholiiunum, fcalilar það fram bemsifcuminndingar um það, þegar fj’rsitu, björtu reykirnir stigu upp frá kynfátiu sveita- bajjunum og heilsiuðu árroða dagsins, er iauigaði fjaiWatindana. Mynd, sem við Hendrik þekkjum báðir mæta vei frá bemsfcudög- um. Út frá ka ffibol lu num breið- iir svo borðið sig hlaðið góm- sætu meðteti, eiins og brauögjöf- ul sveit út frá bæjuinum. Á veggjumum i stofiunium eru sitór- ar, inmrammaðair myndir. AMt ■útsaumur efltir húsmóðurina, með einstötou bugviti og bag- ieifc. Þegar ég fyrir 20 árum fcom fyrst í heimiili þeirra hjóna, minn isit ég þess, að þessar stóru, út- saumuðu myndir, vötotu mér mikilja umdiruin, enda ailiveg ein- srttæðar. 1 þessu heimiJi er Jisfereenm stíiH á hverjum hlut, frá iofti og alit á góltf niður. Hér miætir gömuil fegurð og siigild miýjum tíma, ám mimnsta mis- ræmis eða ójöflrau. Þetta eru Jiitíir drsettir úr því heimili, sem Ágústa Gísjadóttir hef- uir búið manni sínum í nær- fleant 50 ára samibúð. 1 þess- ari vin er gott að setjast niður. Þar erum við „handam víð heim- inm“, þó að á jörð séum. Þessi véM’iðan er farin að orka niota- 'Jiega á mig, er ég sný mér að af- mæilisbaminiu og sieigi: — Það veit ég fyrirfram, Hend- rik, eins og aðrir vimir þínir, að þú hefiur orðið maður gæfusam- ur í ilifin'U. Þú hefur orðið það fjölskylduilega, efnalega og and- lega. Þennan þri&liungna þráð verður engum árenmilegt að höggva á. Það skilja þeir gieggst, er gerzt þekkja. En nú langar anig að heyra, hvernig fymstiu þræðirnir byrjuðu að spinnast, er úr hefiur verið sleginn sá heild ar lifsvefiur, er strekkir sig á mi.EH þins 1. æviárs og þess 75., sem við lifum nú. — Hvar ertu fæddur, Hend- rik? Hamn segist vera fædd’ur á Minni-Vatnsievsu, á Vatnsiieysu- strönd 24. fefor. 1897. Faðir hans dirufcknaði við sjós'ókn nokkr- um mánuðum áður en hann fæddigt. Fyrstu 10 arin var hamn með móður sinni. í»á kom móðir hams honum í fóstur að Tamna- stöðuan I Ámessýslu, hjá fræði- rnannirtuim Þórði Sigurðssyni og komu hams, Jensinu Snorradótt- ur. ,,Þar brast mig efckert, hvorki í fæði né kJæðum, en vinna var mikil, en akirei ofraun," segir Hendriik. Þegar hann feT fré Tannast öðuim, koma 10 vertdðir, ýmiist í Þortákshöfn eða Eyrar- bafcka. Haustið 1918 ræðst hann tii Reykjavifcur, tit GisOa silfur- saniðst. Þá um haustið brýzt spamska vekiin út i Reykjavik. Einm dag biður borgarstjóri GísJa eð tána tvo dugandi menn, hest og vagn, tl þess að flytja dag- tega Mk úr hermaihúsum 1 iík- hús kirgjuigarðstnis. GlsJi spyr Hendrik, hvort hiaran villji gamga umdir þenman vanda, með aiWri þeirri áhættu, se*n honuan fylgi. Ungi maðurinn sá alla þá skelfi- tlegu neyð, sem aJfls staðar bilasti við, og svaraði já. 1 rawn sflral miannin reyna. Með honum var Skyndisala á skófatnaði hefst í dag. — Rýmum fyrir nýjum vörum. Stök pör með miklum afslætti, allt að 70%. Kvenkuldaskór — Telpnakuldaskór háir nieð rennilás úr góðu leðri, verð aðeins kr. 1550 í nr. 28—30. Y andaðir karlmannaskór stök pör. Safariskór í nr. 40—46 með kögri og ekta hrágúmmísólum. Verð aðeins kr. 795 o. m. fl. KOMIÐ MEÐAN ÚRVALIÐ ER MEST. Skóverzlun Steinars Vtaage Domus Medica v/Egilsgötu. Tilboð óskast í Cortinu árgerð 1970 skemmda eftir árekst- ur. Bifreiðin er til sýnis í Bifreiðaverkstæði Áma Gíslasonar Dugguvogi 23. Tilboð skulu berast Hagtryggingu h.f., fyrir 26. þ.m. HAGTRYGGING H/F., Suðurlandsbraut 10. Nýkomið Sængurfatnaður í miklu úrvali, straufrítt í fallegum litum. Silkidamask mislitt og hvítt frá 655 kr. Lök hvít og mislit, stök koddaver, sængur og koddar í mörgum stærðum. Sængurfataverzlunin KRISTÍN, Snorrabraut 22 — Sími 18315. . Einarsson umglinigspiJitiuir. Fraim að því fcvaðst bann afldrei haifa séð lífc. Það var því alvariieg sjón, sern mæbti hooum, er hanm fcom með fyrsta Hkið að Mlkhúsiimi. Um ieið otg bann opnaði dymar, taflidi hamji 30 liiifc, hviila þar hflið við hflið. Þsar einiu varúðarráðstafan- ir sem Gísfli siflif ursmiður lét piilit- umum í té, voru þær, að þegar þeir kornu örþneyttir beim að Kvoikl]. uet nanin pa þvo nendur og andlit upp úr brenmsfltispSfri- tus. Og helzt af öflfl'u átftiu þeir að súpa á veginni um leið. Heimilið bjargaðist frá plágumni, nema eim vimm'ukoma, sem gerði svo liítið úr þessium heimatiilbúniu vömtum, að hún kvaðst eiblki vifl ja nýta siliikt. Hún tók veiikina og var alveg að dauða fcomin, em slapp naiuimile'ga roeð Mfið. — Hvað tefliur þú, Hemdriik, að verið haifi roesta happ lifs þins, ef ég má nota það orð? Hann er fljötur til sivars. — „Mesitiu 'gæfu liífs m:ms tel ég, þegar ég rúmtega fimmituigur að aldri, eignaðist aftiu rbvarí og llf- andi trú á Guð. Og mæst roestu gæfiuma tel ég þá, að ég eignaðist fconu miíma. Em þessar gæfustund ir mættu mér í öfluigri röð við það sem ég nefni þær hér. Kon- an kom fyrst. Afturhvarfíð síð- ar.“ Hann segist hafa verið tóltf ára gamal, er hann dreymdi draum fyrir ltvomfamigi simu. Drajum'ur- iinm var þannig, að homum þótti hamn ’koma suöur á Eyrarbafcka. Hann gemgur þar að búsi nofckru. drepiur þar á dyr, og út kemir umg stúflika, frið sýmum. Þau heifls ast. Þegar þau hafa taflazt við litfla stund, án þess að það fest- ist í buiga hans, hvað tailað var um, ætlar hann að kveðja hana og fara síðan. En sem hamn ætlar að sleppa hendi hemmar og ganga Framh. á bls. 15 Vantar verkstæðishúsnæði Massey Ferguson viðgerðarþjónusta óskar eftir verkstæðishúsnæði 150—200 ferm. að stærð. Þarf að vera á jarðhæð. Uppl. í síma 40677 eða í 85656 á kvöldin. R í S P APPÍ RSL AMPINN FRÁ JAPAN Japanski rispappírslampinn fæst nú einnig á tslandi, í 4 stærðum. Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts. bæði einn og einn og í sam- setningum, eins og á mynd- inni. Athyglisverð og eiguleg nýjung. HÚSGAGNAVERZLUIM AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7 Reykjavik Símar 10117 og 18742. Lærið að taka mál, > t minnka og stækka snið, breyta sniði og sníða flík á hvern sem er eftir Stil og McCalls sniðum. Nt NÁMSKEBO AF) HEFJAST N ÆSTF DAGA — Hvert námskeiö er 3 kvöld frá kl. 7,30 — 10,30. — Fjöldi þátttakenda á hverju námskeiði er mjög takmarkaOvnr, þvl aö hverjum um sig býðst að fullsniOa i—2 flikur á staðnum eftir leiðsögm handavinnuke»nara. Námskeiðsgiald nemur 750,00 krónum greiðist 1 slðasta lagi þremur dögum fyrir námskeiðsbyrjim á skrifstofu Vogue, Skóia- vörðustlg 12. Þ>átttökubeiðnum er einungis veitt méttaka á skrifstofu Vogue, Skólavörðustig 12 og 1 síma 25866. i SkótevörSustig 12, Lðugavegi 11, Háaleitisbraut 56—60, Strandgötu 31 Hafnarfirði. Tollvörugeymslan hf. Aðalfundur félagsins verður haldinn föstu- daginn 25. febrúar 1972 í ráðstefnusal nýju álmu Loftleiðahótelsins og hefst kl. 4 e.h. Lokað verður fyrir vöruafgreiðslu sama dag frá kl. 2,30 e.h. Tolívörugeymslan h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.