Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 3972 SOFFlA I SÖNGLEIK Sophia Loren er að takast á ■vi@ fyrsta hlutverk sitt i söng- leikjamynd. Hún fer með hlut- verk Aldonzu í kvikmyndagerð inni af sögu Dale Wassermanns „Maðurinn írá La Mancha." Sophia hefur þó borið við að sy?>gja áður í kvikmyndum og -þykir hafa fögur hljóð, þótt ekki séu þau mikil. Meðieikari hennar í söngleiknum verður brezki leikarinn Peter O’Tooie. félk í fréttum SANNLEIKURINN UM KIM II. SUNG Tímaritið „Kórea today'* birti nýlega eftirfarandi klausu um mannkosti og ágæti Kim Ii Sungs, leiðtoga Norður- Kóreu: „Hið mikla leiðarljós byitingarinnar, hinn vitri og elskaði leíðtogi fjörutíu milljóna kóreanskra borgara, Kim II Sung. Hinn dáði og heittelskaði mikli leiðtogi, hinn ólýsanlegi sérfræðingur Marx- Léninismans, hinn dýrlegi her- maður og hinn sigursæli for- ingi. Gæddur járnvilja, samein ingartákn þjóðarinnar, fjöru- tiu milijón manna, skærasta stjarna á okkar himni, hinn al- góði faðir, stórkostiegi föður- landsvinur, stórbrotna hetja, einn af mestu leiðtogum hins alþjóðlega kommúnisma, dáður og eiskaður vinur okkar og ei- iifur félagi Kim II Sung." Þeir kunna greinilega að meta sina menn i Norður- Kóreu og veija þeim faguryrði sem þeim sóma. Bangladesh honum fagnað vel og lengi. ÞEGAR KENNEDY VAR I BANGLADESH Bandaríski öldungadeildar- þingmaðurinn Edward Kemne- dy heimnsótti hið nýstofnaða ríki Bangladesh, ekki alls fyrir lönigu. Eins og við sjáum á með fylgjandi mynd var honum fagnað þar af miklum mamn- grúa, sem lét óspart í ljós ánægju sína með komu þing- mannsins. Heima í Bandarikj- unum enu menn að brjóta heil- ann um, hvort Kennedy hugsi sér til hreyfings þar sem for- setakosningar eru á næsta leiti í Bifindaríkjunum. Sjálfur segir Kenmedy að hann muni ekki taka þátt í þeim dansi. Og Rose móðir hans hefur tekið undir það við fréttamenn. Og hún veit oftast hvað hún syngur sú fullorðna. Enda ber mönnum saman um að sigurlíkur Kenne- dys væru vægast sagt mjög tak- markaðar. ☆ Enn herðum við drykkjuna SONUR í SJÖUNDU TILltAUN Hjónin Brenda og Michael Leader í London höfðu nánast gefið upp alla von um að þau myndu eignazt son. Sex dætur höfðu bætzt í búið smátt og smátt, em sonurinn iét ekki á sér bæra. En ekki vildu þau gefast upp og ein tilraun var gerð og þá loksins kom sonur- inn. Nú eru allir ósköp sæiir og hjónin hafa ekki uppi áform um frekari fjölgun í fjölskyld- unni. ☆ •S/£rA#3CT- Piimpnðu maður! Ætlarðu að láta kúnnann þynnast upp! N.IÓSNARINN SEM KOM INN I R KULDANUM Sovézki KGB kapteinninn Ol eg Lyalin, sem baðst hælis í Bretlandi fyrir hálfu ári, mun nú ætla að setjast þar um kyrrt. Eins og marga rekur minni til hafði flótti hans víð- tæk áhrif, sum sé þau að 105 sovézkum diplómötum var vís að úr iandi í Bretlandi. Nú herma fregnir að gerð hafi ver ið piastísk aðgerð á andlitinu á Oleg, svo að hann sé nánast óþekkjanlegur og var gripið til þessa ráðs vegna ótta við að reynt yrði af hálfu sovézkra að ráða hann af dögum. Hann ætlar nú að setjast að í York- shire á Englandi, ásamt vin- konu sinni Irenu Teplyakova, sem fylgdi honum á flóttanum. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams k s ÍW ' S' Á Irene Teplyakova. My DEAR MIS3 UPTON ! YOU'RE 60IN6 ON A ONE MONTH CRUISE...NOT A TEN YEAR VOYAQE' DON'T ARSUE WITH THE^\ TALENT, MAC...JU5T MOVEi (HUHT*> ASIDE' WE'VE 60T TWO HOURS TO SET UP FOR MISS UPTON'S TV SHOW/i Griptu efstu töskuna, sjómaður, hún er að detta. HA? Hjálpaðu honum, West, ég vil ekki að helmingiirinn af fötunum minum detti i þessa nkitiigu höfn þína. (2. mynd) Mín kæra ungfrú Upton, þú ert að fara í eins mánaðar siglingu. Ekki EINS ÁRS. (3. mynd) Vertu ekki að rif- ast við stjörnuna, laxi, farðu frá. Við höf- m*i bara tvær kliikkustiindir til að undir- búa sjónvarpsþát ti n n hennar. Oleg Lyalin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.