Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1972 '&fcw&A ' ''t í '//.'■rf'í, '/r \ , : . wmmm fMm, 'Æ4y/, . . . $///., W'. ■ :4 <■■■ ■' WmmMá ■ ■ ii ýy///mr/ ':■■■■'■■■■:■■■■ — Jafntefli í leik Vals og FH færði þeim titilinn — Fram sigraði Hauka 26:15 í fyrri leiknum og hlaut þar með 20 stig í mótinu — gífurleg spenna og stemmning í leik Vals og FH F. Lee (Man. City) 29 (27-1-1) M. Chivers (Tofctenh.) 27 (18-2-7) P. Lorimier (Leeds) 20 (15-2-3) M. Mac Donaid (Newcastle) 19 (16-2-1) P. Osgood (Chelsea) 19 (16-0-3) G. Best (Man. Utd.) 19 (14-2-3) A. Woodward (Sheff. Utd.) 19 (14-0-5) C. Best (West Ham) 18 (13-1-4) 2. DKILD R. Marsh (Q.P.R.) 20 (17- 0-3) 3. DEILD T. MacDougaH (Bournemouth) 34 (22-10-2) 4. DEILD P. Price (Peterboroug'h) 25 (21- 4 0) — Sauðárkrókur Framhald af bls. 32. .TAFNTEFLI 14:14 í hörkuspennandi leik Vals og FH faerði Fröm- urum íslandsmeistaratitilinn i handknattleik í ár. Hlutu þeir 20 stig i deildarkeppninni, en FHingar, sem urðu í öðru sœti og hljóta silfurverðlaunin, fengu 19 stig. Sannarlega var mjótt á munum, að ekki þyrfti að koma til úrslitaleiks milli Fram og FH um titilinn, en sérlega góður leikur Valsmanna og ákveðinn, færði þeim mjög svo sanngjarnt jafntefli i leiknum við FH. Fyrri leiikur kvöldsins var mdlli Fram og Hauka. Haukar voru þeigar failnir í aðra deild, svo úrslit leiksins hafði enga þýðingu fyrir þá. Þeir sýndu einnig sérlega sdaikan leik, og voru áhugaiausir, enda tveir af þeirra beztu mönnum ekki með, þeir Sigungeir Sigurðsson mark- vörður og Ólaíur Ólafsson. Fram náði yfirburðastöðu 13:4 í fym háifleik, en í siðari hálfleik tóku Haukarnir nokkuð við sér og héldu i við Fram. Úrslit ieiksins var 26:15 fyrir Fram. Síðari leikur kvöldsins, milli Vals og FH var mjög spennandi allt frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu, og með tilliti til þess að þarna var um úrslitaleik að ræða verður að segjast að handknatt leikurinn sem liðin léku var furðulega góður. Bæði liðin sýndu mikla ákveðni og hörku í vöminni, stundum það mikla að dómarar leiksins, þeir Karl Jó- hiannsson og Bjöm Kristjánsson, hefðu mátt dæma strangar. FH-ingar léku skínandi vel í fyrri hluta fyrri hálfleiks og höfðu þá yfirtökin, mest þrjú mörk er 15 mín. voru af hálf- leiknum, en þá var sfaðan 6:3. Var þá fyrirliða liðsins, Auðuni Óskarssyni, sem nú lék sinn 200. leik með meistaraflokki FH vís að af velli og á meðan tókst Val að minnka muninn um eitt mark. Á lokamínútum hálfleiksins sner ist dæmið svo við og Valsmenn náðu skínandi góðum kafla, sam fara því að FH-ingar voru afar óheppnir í aðgerðum sínum, og höfðu Valsmenn náð eins marks forystu, 8:7 í hálfleik. í síðari hálfleik tók spennunn ar að gæta meira, og reyndu þá bæði liðin að leika upp á það að skjóta ekki nema i góðu færi. Strax á upphafsmínútunni náði Valur tveggja marka forystu, en Geir Halisteinsson minnkaði aft- Fram — fsiandsmeistarar í handknattleik 1972 með sigurlaunin: Fremri röð frá vinstri: Björgvin Björgvinsson, Sturla Guðmunds son, Guðjón Erlendsson, Sigurður Einarsson, Þorsteinn Björnsson og Axei Axeisson. Aftari röð f. v.: Páll Jónsson, þjálfari, Stefán Þórðarson, Slgurbergur Sigsteinsson, Pétur Jóhannsson, Arnar Giiðlaugsson, Pálmi Páhnason, Andrés Bridde, Ólafur Jónsson, formaður handknattleiksdeildar Fram og Karl Benediktsson, aðalþjálfari liðsins. Aðrar byggingar frá siðasta ári voru búnings'kiefar við sund- laugina, safnhús, verkstæði ísaks Árnasonar, loðdýrahús á Gránu- móum, sérstæð bílageymsla og 3 viðbætur við eldri hús, samtals 13.678 rúmmetrar. í ársbyrjun 1972 voru í smíð- um 48 íbúðir, gagnfræðaskóli, sem merktur er A og C, og er 3500 rúmmetrar og einnig C 2 og er að stærð 2.784 fermetrar, 5 bílageymslur sérstæðar, Máln- ingaverkstæði K.S. og Samverk h.f. Sæmundargötu og eru þess- ar byggirigar, sem í smiiðum eru samtals 25.194 rúmmetrar. ur muninn með marki úr víta- kasti. Þá var dæmt vitakast á FH, en Hjalti varði snaggaraiega og mínútu síðar hafði FH jafnað 9:9. Aftur var jafntefli á 10:10 og 11:11, en síðan náði Valur aft ur forystunni og komst i 13:11 þegar 14 mínútuir voru til leiks loka og 14:12, þegar 9 min. voru til leiksloka. Spennan náði svo hámaTki á síðustu mínútum leiksins, bæði hjá leikmönnum og áhorfendum, sem stóðu úr sætum sínum og hvöfctu liðin eins og raddböndin frekast leyfðu. Axel Axelsson, aðalskytta Framliðsins í vetnr býr sig undir að skjóta að marki i leik Fram ogHauka i gærkvöld. Elias reynir að hindra. Þegar 7 mín. voru eftir af leiknum fékk Valur gullið tæki færi til þess að fcryggja sér sig- u-rinn, en þá var dæmt vitkast á FH. En aftur varði Hjalti. Tvö síðustu mörk leiksins skoruðu svo FH-ingar, en Valsmenn héidu boltanum á síðustu mínútunni og voru ekki nema 10 sek. eftir af leiknum, þegar FH-ingar náðu honum. Geir rieyndi þá skot, en það lenti í varnarveggnum og þar með lauk þessum skemmti- lega leik. Áhorfendur þustu inn á völl- inn í leikslok og FRAMARAR stigu sainnkallaðan striðsdans og fögnuðu Valsmönnum. — Við höfðum ekkert á móti úrslitaleik. en það var ósköp golt að fá bikarinn svona, sögðu þeir. Nánar verður fjallað um leik- inn i blaðinu á morgun, svo og íslandsmótið. Markhæstir í Englandi TED MacDougaM hjá Bourne- mouth er enn markahæstur í ens/ku knattspyrnunni, þó að markheppni hans hafi minnkað nokkuð að undanfömu. Francis Lee er nú í öðru sæti og Martin Chivers í þriðja sæti, en þeir félagar bera af öðrum marka- kóngum í 1. deild. Hér fer á eftir skrá yfir marka hsestu leikmenn og eru þá sam- anlögð mörk í deildakeppninni, bikarkeppninni og deildabikam- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.