Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.02.1972, Blaðsíða 31
MOR-GUT'FBLAÐtÐ, FtMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1972 31 Landsliðið vann Breiða- blik með 3:0 Markvörður Breiðabliks bjarg-ar á síðustu stundu. Landsliðið og Breiðablik léku æfmgaleik s.I. laugardag á Meia veliinum og sigraði Landsliðið 3:9, en staðan var 1:0 í leikliiéi. Leikið var við mjög erfiðar aðstæður. Völlurinn gljúpur og hafði verið farið yfir miðju vall arins með valtara, en jaðrarnir hrjúfir og iilir yfirferðar. Þrátt Meistara- mótið innanhúss Meistaramót íslands í frjáls- um iþróttum innanhúss fer fram I Laugardalshöllinni og „Bald- urshaga" dagana 4.—5. marz nk. Keppt verður í eftirtöld- um greinum: Fyrri dagur: Laugardalshöil kl. 13: kúlu- varp, hástökk með atrennu, þrí- stökk án atrennu og 600 metra hlaup. Raldurshagi kl. 15: lang- stökk með atrennu, langstökk án atrennu og 50 m hlaup. Kon- ur: langstökk án atrennu og 50 m hiaup. fyrir erfiðar aðstæður lögðu bæðí líðín sig fram um að leíka létta og lipra knattspyrnu og sáust oft góðir samleíikskaflar hjá báðum. Landsliðið var þó sá aðilinn, sem hafði undirtökin mestan hluta leiksins og var áberandi hve sá kraftur og það áræði, er Síðari dagur: Laugardalshöll kl. 13: stangar stökk, 1000 m hlaup og hástökk með atrennu fyrir konur. Bald- urshagi kl. 15: þristökk með at- rennu, hástökk án atrennu, og 50 m grindahlaup. Konur: lang- stökk með atrennu og 50 m grindahlaup. Þátttökutilkynningar eiga að berast til stjórnar FRÍ, Pósthólf 1099 í síðasta lagi 29. febrúar ásamt 10 króna þátttökugjaldi fyrir hverja greín, sem keppend ur taka þátt L Keppt verður í einni auka- grein, 800 m hlaupi kvenna 4. marz og þátttökuskilyrði eru þau sömu og í meistarakeppn- innL Skorað er á sambandsað- ila að tilkvnna þátttöku tíman- lega. (Frá FKÍ) einkenndi Breiðabiiksliðið s.l. keppnistímabil, virtust gersam- lega horfin. Liðið ætlar augsýni lega að leggja mikið upp úr snyrtilegum og léttum leik, en staðreyndin verður ávallt sú, að hver sem ásetningur knatt- spyrnuliðs er, verður ávallt að uppfylla grundvallarskilyrði knattspyrnunnar, ef árangurs á að vænta. Undirstaðan er þol, hæfni, kraftur og hraði, ef þessi þýðingarmiklu atriði fylgjast ekki að, er hætta á næsta leyti. Og Breiðablik hefur misst kraft- inn, sem liðið hafði yfir að ráða í fyrra. Landsliðshópurinn virðist vera að ná betur saman, þó vantaði Ólaf Sigurvinsson frá Vestmannaeyjum, sem komst ekki að þessu sinni vegna veð- urs. Mörk landsliðsins skoruðu Steinar Jóhannsson 1:0, Eiríkur Þorsteinsson 2:0, Hermann Gunnarsson 3:0. HVENÆB VEBÐUR LANDSLIÐIÐ VALI® Menn eru farnir að spá um val landsliðsins, því óðum nálg- ast leikimir við Belgíumenn í undankeppni HM 1974. Flestir gera ráð fyrir að Jóhannes Atla son og Matthías Hallgrimsson æfi vel 1 Englandi og Elmar Geirsson hefur verið á hnatt- ferðalagi með þýzku 2. deildar liði, og ætti að vera í góðri æf- ingu og hafa öðlazt góða leik- reynslu. Menn ræða um, að ef þessum mönnum er ætluð hlut- verk í landshðshópnum, hvenær gefst þeim þá tækifæri til að að lagast „heimaalnmguraum", sem æfa og undirbúa sig hér heima. Von manna er sterk um að ísland megi hafa góðu landsliði á að skipa í sumar, í þeim átök- um sem fýrir landsliðinu liggja, og þá ekki hvað sízt, biðja menn um sigur á móti Dönum 3. júli, en sá leikur fer fram hér á Laugardalsvellínum. Ef sú von aftur á móti myndi ræt ast, yrði það krafa stuðnings- manna íslenzka landsliðsins, að sigurinn yrði Islands, er leikið verður við Noreg í undankeppni HM, hvort sem báðir leikimir verða leiknir í Noregi, eða leik- ið verður heima og heiman. En ekki verða leikimir unnir af voninni einni saman. Lands- liðshópinn verður að veija og það sem fyrst. Það eru iands liðsmennimir, sem leika eiga leikina, og frammistaða þeirra segir til um það, hvort Island á að eiga möguleika. En eitt er víst að samtaka verður liðið að vera. — Og samtaka*náttu>rin*i næst ekki, nema allir lands- liðsmennirnir leiki í æfingaleikj um landsliðsíns. ... LEIKIR UNGA _____FÓLKSINS Bey k janesr iðill: 2. fl. kvenna: Grótta—Stjarnan, 3:0 (2:0). Gróttuliðið var áberandi betri aðilinn í þessum leik og sigur þeirra öruggur frá upphafi til enda. Snemma í leiknum skoraði ein bezta leikkona Gróttu, Helga Bezla fyrsta markið og Auður bætti svo öðru við fyrir hlé. I seinni hálfleik skoraði Lilja eina markið, en hún átti góðan leik að þessu sinni. Stjörraustúlkurnar áttu yfir- leitt ekki skot á markið og að- eins eirau sinni höfðu þær góð- an möguleika á að skora. Það var úr víti sem þær svo misnot- uðu. Stjörnuliðið þarf heldur betur að lagfæra hjá sér sökn- arleikinn. Takist það er þetta vafalaust ágætt lið, því vörnin er sæmileg og markvarzlan ágæt. Það sama á e.t.v. við um Gróttu- liðið nema hvað sóknarleik- ur þess er mun betri en Stjörn- unnar og á því byggðist þessi öruggi sigur fyrst og fremst. 4. fi karla: UMFK-HK 3:9 (3:4) Keflvíkingar byrjuðu leikinn vel og skoruðu fyrsta markið. HK jafnaði en aftur skoraði UMFK og um miðjan fyrri hálf- leik höfðu þeir mark yfir, 3:2. Þá má segja að þeirra þætti í þessum leík sé lokið því HK hreinlega kafsigldi þá og skor- aði 7 síðustu mörkin í leiknum. 1 liði HK var Finnur langbezt ur. Hann skoraði 5 mörk og var sífelld ögnun við UMFK vörn- ina. Þá átti markvörðurinn all sæmilegan leik. Lið UMFK kom Htið sem ekk ert við sögu í leiknum ef frá eru taídar fyrstu mínúturnar. Þá var Þórður beztur og markhæstur með 2 mörk. 3. ,fi. lotrla; FH—Grótta 21:8 (9:1) Leikur þessi var hálfgert sýn ingaratriði hjá FH-liðinu og þá sérstaklega Guðm'uradi Stefáns- syni. í fyrri hálfleik léku FH- ingar Gróttumenn sundur og saman og skoruðu 9 mörk gegn aðeins 1. 1 seinni hálflei'k jafn- aðist leikurinn heldur, en hann unmi FH-ingar 12:7 þannig að iokatölumar urðu 21:8. 1 FH-lið inu sýndi Guðmundur Stefáns- son afburða leik. Auk þess að vera lykilmaður í spili liðs- ins skoraði hann 10 mörk. Einn- ig átti markvörðurinn Gunnar Linnet góðan dag. Annars er lið ið mjög jafnt og skemmtílegt. Það leikur hraðan handknatt- leik og leikfléttur þess eru á margan hátt mjög skemmtilegar. Gróttuliðið var lengl að fara í gang og það var ekki fyrr en um miðjan seinni hálfleík, að spil þess fór að bera árangur. Bezti maóur liðsins var Magn ús en einnig átti Axel góðan leik. Markhæstir: FH: Guðmundur (10), Jaraus og Steinn (3 hvor). Grótta: Magnús (3), Axel og Garðar (2 hvor). 2. fl. karla: FH — Breiðablik 14:12 (9.5) Fyrirfram hafði verið bú- izt við að þarna yrði um spenn- andi leik að ræða, þar sem hér var um að ræða úrslitaleik í A- riðli Reykjanesríðils. FH-ingar byrjuðu leikinn mjög vel og skoruðu 3 fyrstu mörkin. I hálfleik var staðan 9:5 fyrir FH. 1 séinni hálfleik sigu Breiðabliksmenn heldur á og náðu að minnka muninn nið- ur í eitt mark, 13:12, rétt fyrir ieikslo>k, en þá náðu FH-ingar boltanum og tryggðu sér sigur- inn með laglegu marki Tryggva Harðarsonar. FH-liðíð var betri aðilinn í leíknum og sigur þess lá alltaf í loftinu þó svo að Breiðabii'ks- mönn-um tækist að ógna rétt und ir ieikslok. Liðíð er mjög skemmti legt og leikfléttur þess margar frábærar. Það er mjög jafnt, en þó má segja að þrir leíkmenn beri no'kkuð af öðrum: Hörður, Gunnar og Tryggvi, en hann er mjög laginn línumaður. Breiðabliksliðið var of seint í gang og varð því af sigriraum. Liðið sýndi, einkum er leið á leikinn, allgóð tilþrif. Einna bezt an leik áttu Hörður H. og mark vörðurinn, Bjarni Halldórs- son, en hann varði oft mjög vel, m.a. vítaköst og annað góðgæti. Þá átti Árni þokkalegan leik á iínunni. Markhæ-stir: FH: Tryggvi (6), Gunnar og Hörður (3 hvor). Breiðablik: HÖrður K. (6) og HörðurH. (3). Leikir 19. og 20. febrúar. ReykjavíkurriðiH. 3. fiokknr kverana. Valur—Fylkir 11:7 (6:1) Fyrri hálfleifcur var alger ein stefna á mark Fylkis og tókst Val (Oddnýju) sex sinnum að skora, en Fylki aðeins einu sinni. Seinni hlutinn var mun jafnari og lauk honum með sigri Fyikis 6 gegn 5. Oddný sýndi vel í þessum leik hvers hún er megnug og þótt hún væri elt tökst henni að skora 9 mörk. Húra fékk líka góða aðstoð frá samherjum sín- um sem „blokkeruðu“ oft fyrir hana. 1 liði Fylkis voru allar jafn- ar og varla hægt að segja að ein hafi verið bezt. Er það skemmtileg tílbreytni, því flest önnur lið í fíokkraum eru byggð upp á einhverri einni stjörnu. Mörkin: Valur: Oddný 9, Anna og Sigriður eitt hvor. Fylkir: Sigrúður 3, Ragna 2, íris og Jóhanna eitt hvor. 2. flokkur kvenna. KB—Fram 6:3 (3:2) Þetta var jafn leikur í byrj- un og í hálfleik var staðan 3:2 fyrir KR. Fram-stúlkurnar jöfn uðu svo í upphafi síðari hálf- leiks, en siðan ekki söguna meir, KR. skoraði 3 síðustu mörkin. Að mörgu leyti eru þetta áþekk lið, en það gerði útslag- ið að KR náði tveimur hraða- upphlaupum eftir feilseradingar Fram-stúlknanna. Spilið hjá Fram var oft mjög þunglamalegt og stundum var eins og allar væru í feluleik á línunni, nema Jóhanna sem hafði enga aðra til að gefa á en markvörðinn. í KR liðinu voru tvær afger- andi beztar, bæði í sókn og vörn, Emilía og Hjördís. Emilía sýndi mikið öryggi í skotum úr hornum, en þannig skoraði hún þrjú mörk. Mörkín: Fram: Jóhanna 3. KR: Hjördís 2, Emilia 4. Víkingur—VaJur 3:8 (2:3) Víkingur byrjaði á að skora, Valur jafnaði fljótlega og komst yfir 2:1. Víkingur jafnaði aftur og í hálfleik var staðan 3:2 fyr- ir Val. AUt útlit var því fyrir jafnan og spennandi seinni hálf leik. Svo fór þó ekki þvi Valur gerði út um leikinn strax i byrj- un hálfleiksins með þremur mörkum. Lauk leiknum 8:3 fyr- Þ Val. Valsstúlkumar stefna óðfluga að sigri í riðlinum og er það mjög verðskuldað. Svala sýndi mikinn kraft og dugnað í leikn- um og gaman var að sjá hvern- ig hún batt vörnina saman. Inga Birgisd. varði markið mjög vel. Harpa var góð í spilinu, en Jónu Ðóru voru eitthvað mis- lagðar hendur að þessu sinni. 1 Vikingsliðinu voru Kolbrún -og Guðlaug beztar þótt báðar geti miklu betur. Mörkin: Valur: Svala 3, Hall- dóra og Harpa 2 hvor, Jóna Dóra 1. Víkingur: Kolbrún, Magnea og Guðiaug eitt hver. 3. flokkur karia Valur—Þróttur 13:11 (7:7) 1 3. flokki eru flestir leikirn- ir mjög jafnir og ekki er gott að segja um hverjir eru beztir. Þó er eins og Valsarar séu eínraa sterkastir enda er staða þeirra bezt. Þróttarar börðust af miklum krafti allan leikinn og þegar fjór ar mínútur voru eftir var stað- an 11:10 fyrir þá. Valsarar fóru þó ekki á taugum eins og bú- ast hefði mátt við, heldur tví- efldust þeir og skoruðu þrjú mörk undrr lokin. Sigurinn var þvi þeirra, 13:11. Jóhann, Friðrik og Jónas bera Þróttariiðið uppi, en þó verða hinir virkari með hverjum leik. Bjöm, aðalskytta Valsmanna, hafði lítið fyrir því að skora að þess-u sinni, því að Þróttararnir gáfu honum nógan tíma til að atlhafna sig. Á móti sterkari lið 'um þarf Björn að vera hreyf- anlegri tii að geta skorað. Sverr ir, Steindór og Davíð áttu eiran ig allir ágætan leik. Mörkin: Valur: Björn 6, Sverrir 5, Steindór 2. Þróttur: Jónas 4, Friðrlk og Jóhann 3 hvor, Gunnar 1. Víkingur—Ármann 14:0 (5:0) Óþarfi er að hafa mörg orð um gang leiksins, tölumar tala sinu máli. Vikingar áttu þarna einn af sínum glansleikjum og þegar þeir eru í stuðí er erfitt að stoppa þá. Jafcob sýradi enn einu sinni góðan leik, þó var hann of kærulaus að þessu sinni. Óskar Tómasson varði frá bærlega vel. Hafþór er í greini- legri framför í sóknarleik sín- um og varnarleikur hans er góð- ur sem fyrr. Aðrir áttu einnig góðan leik. Ármenningar áttu lélegan leik að þessu sinni, þó ekki eins slæman og tölumar segja, þvi þeir voru vægast sagt mjög óheppnir. Enginn einn var öðr- um betri, en allir mega þeir þó eiga það að þeir gáfust etókl upp þó ekkert gengi hjá þeim. Mörk Víkings: Jakob 8, Haf- þör 4, Guðmundur og Óskar 3. 1 hvor. Önnur úrslit: 4. flokkur karla Þróttur—Fylkir 13:3 Vlkingur—Va!ur 7:8 Ármann—Fram 5:7 KR—ÍR 7:3 3. flokkur karla Fram—KR 16:16 IR—Fylkir 11:11 3. flokkur kvenua Fram—Ármann 11:4 Þróttur —KR 8:2 Víkingur—ÍR 3:2 2. flokkur kvenna Fylkir—ÍR 7:11 Armann—Þrótéur 14:0 tíi/ea

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.