Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 27. FERRÚAR 1872 3 Ofviðrið 21. janúar EINS og flestum mim kunn- ugt hér sunnanlands gerði feiknalegt stórviðri og ofsa- brim í verstöðvum hér í nánd, einkanlega þó í Grindavík. Var þá jafnframt frá því sagt að menn myndu ekki annað eins síðan 1925. Við fuTidum frásagni-r af því ofviðri í Morgumblaðmu frá þeim tíma, og það fer ekfkd á milli mála, að 21. jajnúar, sem bar upp á miðvikjudag, gerði ofsaveður af suðvesbri. Skemimdir urðu víða uim lanid, t. d. hér í Reykjavíik, þar sem heiilu þökin tóík af húsium, m. a. Bárunini, og var talin mesta mildi, að ek'ki varð manimtjón af, þegair járnplöt- urm-air fu!ku af mörgum hús- um „og flugu eins og bréf- sneplar framhjá húsunum.“ í Gnindavík varð tjóndð gífuriegt, og eyðilögðust 2—3 jairðir í Já'mgenðastaðahverfi, ibúffarhúsið Akunhús eyði- lagðist gersamilega, heyhlaða með 60 hesitum af heyi sog- aðist á haf út, 20 saltskúra tók sjórinm með sér, mairgir nóðrarbátar brotnuðu, fjöldi sauðfjár drukknaði bæði í hús- um og fjörum, og mikill fjöldi fólks flýðd heimdli sín, því að sjórimn ge(kk 150 metra á lamd upp frá venjulegu stór- st r'auim-sh á f 1 æ ð i. Á Stoklkiseyri og Eyrar- baikka urðu miklar fiXemmdir á sjóvannargörðuim, í upp- sveitum Ámnessýsilu urðu milklir skaðar, eirns á Kjalar- nesi og Kjós. Á ísafirði, Súðavík og Hnífsdal urðu miklir bátsskaðar. Svo ■ vikið sé aftur að skemmdum í Reykjavík, þá fauk hesthús, siem sitóð hjá ísbiinnirium við Tjörnima út á Tjörm, og eftir stóð einm hestur og salkaði hanin eklki. Allt þaikið fauik aí húsi Magn- úsar Matthíasisonar vi@ Tún- götu og timbunklæðndngim með, og barst fleikinm lítið brotiiran niomður fyrir hús Bjanna frá Vogi. Steirastöplar brotnuðu framam við og af múrbrún hússins, og senti veðrið þeim 50 fet frá hús- imu. Símalinur slitnuðu, staurar bi'otnuðu, og var því efklki stnax vitað um tjónið úti á lamdi. Töldu menm þetta eitt- hvert mesta veður, sem yfir landið hefði gemgið í tugi ára. Tjónið er talið raema 120.00 krónum, sem sjálfsagt hefur verið mikið þá . . . Sjógansrur i Grindavík. 1925 MORGt Ofwiðrid I gær. • »éwpía nmnðí t • . • • En rjeti ’áCuf . 1 íyrfiáótt -gerði hjer oWBur^ af anðatwtri, og; bjelst það -fram á ídaginn 1 g*r, snemt þá Wldnr. til Vestnra, og yersnaði jaffifiamt, *• “?^ og var mea* fyrir og uin háðegið i *«r. Jfátti 3ielt*v ðstœtt 4 gðtumj"^ «* bwjarina nm-Ung* hrJð, ttó fólk nottinn.of *om i vandr»ðum n.8 komast Íeiðarj Qbrbtuar.TBr t . Dana haf* ;8táðið . 341., ... . _______________________________ 7.3! ' «wv. Höínii,: lijeí, lœM ttm' •BÁf.fj**' ff inuan garða, var eítt rjdkandi aro-l Af öönnn hí^ löðnr;-8V0’BWþ, aom lágu’utah háfn- argax.ð.amql^vsán^t jffjrE Ái^ lamdiV í grormorguti var'vinástj^kuripn liofum vjer 'ekk! þcssh tír sagt. *. í Vestmarinneyjum 11, i Réjrkjavik 10 ■ Og/sonúilci^is' í GTÍndavílt1 og -----------—. ^StykkiÍhflmi. Eþ hjéstí- vindatyrV- ■Inj uiú þaVur, peiú'mnfldúr er/'er'12,'eins og ’þess' aft kuhiiúgt'.er.'. Áj fsafijði Wr • vihd- styrkiiVinn aftiir á móti ckkí ncma 4. í'ettn d&ávvður mun, þvi liáfa vérið meöt .& S.uðvesíurlandi.'Árin- nrRstaðar.á Úndiniimun.hafa veriö skaplógt'teðpr.,. \ igrirónúnái igengisiúáHð. mörku. Pór i. Btofn'aður iðiir • sællar trpjóðbanle fír" ÍÆahda- iústrímknpa- v'tÖcLPjekk larfearálcfir- og stéfnu- viog fieygt, n'dut Nee'r- k'iorða , Júiiinkæmi *iyija-.lÉing; ikáð tóáPii.-f *..r Bkeadlr af vetSriiÚL-..'j! b ‘NjcrT.bte' Úr8u' hólikrat RkemAír af þessu ’vefirl,. en þó. minni én bú- ast máttí við; ‘:... :*• f ‘: , ,• y.j ;■ . * J>ðk fjúka ’af húsmn, - ‘ ' ; • ’Ál ásskúr „ísbjörnsiná'.* fajík alt þakið. Ydr þáð j&rnþaki og sviftí veðríð því áf á lítilli-'stundu. Bár- utt járhplðtui’nar út. l.'Tjðrnina. Bn bvo ivar.veðrið mikiö, að það flútti 'nokkrar plötvumar iir Tjörn- ipni afinr ’óg út f Yo'narsttwU. 1*« fáuii Qg «kúr.;frá'^f ábirtninjm".,' er ' Um Mdegið- f( og var 'svoi kor sambahdslanst ’s Attir nema' súði sfkorlto þverbrot á 8 stöðum á,Íéít riöí'um...: .. Végna, þwsara Morgtinblaðið «J a£ vcðrina anna má, viðþ að »ei órðið af þvi vlð ... Bjer jnnahbæ, i-ask -á tón'anum. ú Rumum ^tððum nðn. þrreðir, .Of kvöldi helmíngpi Rambah’dslaua vi aldrei- orðið.-ja iiinanbæjax eins * ... .,'..1*0* .Loftnctið-'iHto cinn - þráðnr p Rtoðmþvi.UtiðjB Hliiti af síðu þeirri í Morgun- blaðinu, sem segir frá fyrstu fregnum af ofviðrinu. Dómurinn staðfestur Moskvu, 22. febr. AP.—NTB. HÆSTIRÉTTUR í Sovétrikjun- um staðfesti í dag dóminn yfir rithöfundinum Vladimir Bukov- sky, sem kveðinn var upp í und- irrétti 5. jamiar sl. Var Bukov- sky þá dæmdur til sjö ára fang- elsisvistar og fimm ára útlegðar fyrir „rógburð um Sovétríkin“. Bukovsky, sem er þrítugur að aldri, var ákærður fyrir að skýra eriendum fréttamönnum frá þvi að sovézlk yfirvöld sendu þá, sem mótmæltu gjörðum þeirra, á geð veikrabæli. Gat Bukovsky þar tal að af eigin • reynslu, því sjálfur dvaldist hann 15 mánuði á geð- veikrahæli í Leningrad. Einnig var Bukovsky dœmdur til þriggja óra hegningarvinnu árið 1967, og 1 marz i fyrra var hann enn hand tekinn fyrir mótmælaaðgerðir. Hlaut hann svo dóm 5. janúar í ÁRSHÁTÍÐ RANGÆINGAFÉLAGSINS verður haldin að Hótel Borg föstudaginn 3. rnarz og hefst kl. 19, með borðhaldi. Dagskrá: Hátiðin sett. Ingólfur Jónsson formaður félagsins. Ræða. Björn Loftsson kennari. Avarp. Sigurður Tómasson heiðursgestur hátíðarinnar. Ömar Ragnarsson skemmtir ??? Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel Borg (suðurdyr) þriðju- daginn 29. febrúar kl. 17—19, borð tekin frá um leið. Ef miðar seljast ekki upp á þriðjudaginn verða þeir til sölu á skrifstofunni á Hótel Borg. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRIMIN. Húseign — Hlíðar Til sölu í Hlíðunum hálf hviseign, neðri hæð og kjallari ásamt bílskúr. Upplýsingar gefnar í skrifstofu okkar. Lögmenn Vesturgötu 17 Símar 11164 og 22801. Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Sigurður Hafstein. SUMARDVÖL I ENGLANDI VIÐ VINNU OG ENSKUNÁM ár, en áfrýjaði honum. Hefur Ihann síðan setið í fangelsi í Moskvu og beðið úrskurðarins, sem kom í dag. ,,Fimm bollar og þú kemst ekki yfir f jallið“ Peking, 24. febrúar, AP. KÍNVERJAR eru geysilega gestrisin þjóð, og vestrænu gestunum sem eru nú í heini- sókn í Kína, eru haldnar vei/.l ur dag og nótt. Kinverska blaöamannasambandið hélt vestrænnm kollegum sínum hóf í dag, og á borðum var meðal annars liin fræga Pek ing-önd sem þótti slíkt lost æti að gestirnir ætluðu aldre’ að fá sig sadda. Skálar voru drukknar, og meðal annars var boðið ein- hvers konar sýrópskoníak sem heitir: „Fimm bollar og þú kemst ekki yfir fjallið“. Og Associated Press, frétta- stofan gerir þessa athuge semd: „Þrír bollar og sumir vestrænu fréttamannanna áttu í erfiðleikum með að komast yfir gólfið?“ Nútíminn gerir siauknar kröfur um menntun. Ensku- kunnátta er ungu fólki ómissandi í dag. Sameinið enskunám og vinnu og víkkið sjóndeildarhringinn með dvöl erlendis. Með góðum samböndum og ódýrum ferðum gerir ÚTSÝN þetta kleift. Við get- um útvegað skólavist og vinnu í Bretlandi árið um kring, og þér getið valið um dvöl i heimavistarskóla eða stundað vinnu og lært ensku samtímis. Fjölbreytt sumarstörf standa til boða fyrir pilta og stúlkur, 18 ára og eldri. Berist umsókn snemma, getið þér valið um eftirtalin störf: HÓTELSTÖRF I LONDON OG NAGRENNI. hótelstörf A hinni fögru eyju JERSEY VINNU VIÐ SUMARHÓTEL VIÐ STRÖNDINA. VINNU VIÐ SJÚKRAHÚS. HEIMILISSTÖRF — AU PAIR — eða Paying guest (frá 17 ára). Einnig vinna í hótelum og heilsuhælum í Danmörku. Til þess að lækka ferðakostnaðinn er ferðazt með leiguflugvélnm ÚTSÝNAR — fargjald að- eins krónur 10.500.—. báðar leiðir. Fararstjórar Útsýnar aðstoða á áfangastað. Nánari upplýsingar í skrifstofu ÚTSÝNAR kl. 9—15 daglega, ekki í síma. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN AUSTURSTÆTI 17, II. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.