Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972 5 Krafa Bandalags háskólamanna: Kemur fyrir Kjaradóm - að ákvörðun B.S.R.B. BANDALAG starfsnianna ríkis og- bæja hefur sent frá sér frétta- tilkynningu, þar sem skýrt er frá því, að Kjaradómur hafi feng ið til meðferðar kröfu Bandalags háskólainanna mn að 14% liækk- un komi á laun allra launaflokka ríldsstarfsmanna, en stjórn B.S.R.B. ákvað á sínum tíma að krefjast aðeins 14% hækkuna9 fyrir starfsmenn í 21. flokki og þar fyrir neðan, en minni eða engrar hækkunar fyrir starfs- menn í hærri flokkum. Fréttatilkynningin er svoliljóð- andi: „Með kröfugerð fyrir Kjara- dómi var mörkuð sú aiflsitaða B.S.R.B., að með hliiðsjón af saraningum Alþýðus'ambaindsins i diesiember sil. sikuli starfsmenn í 21. launaflokki o'g þar fyrir neðan fá 14% launahæktoun, auk sérisitalkrar hæktounar tiil þeirra adlra lægst launuðu. St.arfsmenn i 22.-28. launaflo'kki f'ái minni hækkun, þannig að hætokun í 28. launafloikki verði 2%, en i B- ffloktoum verði engin hækkuu. BandaJlag hástoólaimanna hefuir borið fram eindregna beiðni um. að Kjaradómuir fái tækifiæri tii að tiaka aflstöðu til kröfu B.H.M. um 14% hætokun á laun í 22. fflofcki og þar fyri-r ofan, þar með taldir B-flokkar. Stiefna B.S.R.B. í þesisu máli ér óbreytt, en bandaiagið vili þó etoki hindra það, að Kjaradómiur cBái tækiifæri til að dæma um efni kröfiu Bandalags hástkólamanna, og hefur þvi falilizt á, að sú krafa toomii fyrir dóminn.“ Kristján Thorlacius, formaður B.S.R.B., sagði í viðtali við Mbl urn þetta mál: Rétt er að hafa í huga að krafa B.S.R.B. fyrir kjaradómi er sam- hljóða gagntilboði, sem við sett- •um fram þegar deilan var hjá sáttasemjara. Þetta gagntilboð var gert að kröfu fyrir kjara- dómi m.a. með sérstöku tilliti til yfirlýsingar rikisstjórnarinn- ar um að hún vildi áfram reyna að ná samningum fyrir kjara- dómi. Þótt það hafi brugðizt eins ag annað af hennar hálfu i þessu máli. Þetta gagntilboð er minni rösk un á þeim grundvelli sem síð- ustu samningar opinberra starfs manna byggðust á en krafa B.H.M. Megmhiuti allra rikisstarfs- manna og bæjarstarfsmanna eru i 21. launaflokki og þar fyrir neð an og þessir starfsmenn búa vio sömu launakjör og þeir sem Al- þýðusambandið samdi fyrir í des ember. Eins og fram kemur í frétt frá B.S.R.B., 'fær kjaradórmur nú tækifœri til að legigja efnislegan dóm á þá kröfu sem Bandalag háskölamanna hefiur tekið upp. Ef fylgt væri stefnu Bandalags hástoólamanna í þessu máli, yrði hæfckun í krónutölu í efstu launa flokkunum þreföld miðað við það sem neðar i launastiganum ger- ist. En fyrir því sjónarmiði er ekki meiriihluti í stjórn B.S.R.B. Mbl. sneri sér einnig til Sig- finns Sigurðssonar, 1. varafor- manns B.S.R.B., en hann var einn þeirra, sem greiddu atkvæði gegn þeirri ákivörðun. Sigfinnur sagði: „Ég vildi frá upphafi, að kröf- um bandalagsins, sem mótaðar voru bæði af stjórn, kjararáði, formannafundi og aukaþingi B.S.R.B., yrði fylgt eftir til Kjaradóms. Meirihluti bandalags stjórnarinnar samþytokti hins veg ar fyrir nokkru að slá mjög af kröfunum, þegar málið fór tii Kjaradóms. Með þvi að slá af kröfunum verður að líta svo á, að fjöldi opinberra starfsmanna sé sviptur rétti til að fá skorið úr kjaradeilunní fyrir dómi. Ég vildi í þessu sambandi leggja á- herzlu á, að bæjarstarfsmenn fara með sjálfstæðan samnings- rétt, en málsmeðferðin af hálfu bandalagsins er án samráðs við bæjarstarfsmenn. Þess vegna bar ég fram eftirfarandi tillögu í stjórninni í gær: Veizt þú ? Hvað er vitnisburðurinn Guðs? I Jóh. 5.9,11. Hver hefur gjört Guð að lygara? I Jóh. 5.10. Ilver á eilíft líf? I Jóh. 5.12,13. Átt þu eilíft líf? Ferrell Kearney, Grenimel 44. Sími 18963. Hestomannaiélagið FÁKUR Reiðskóli Fáks er að taka til starfa. Veitt verður tilsögn í meðferð hesta, ásetu og reið- mennsku. Kennari verður Jón Helgi Haraldsson. Ráðgert er að gefa félagsmönnum kost á tilsögn í þjálfun kappreiða- og góðhesta. Fer hún fram í marz og apríl alla laugar- daga kl. 3—5 á skeiðvelli félagsins að Víði- völlum. Leiðbeinandi verður Sigurjón Gestsson. Nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins frá klukkan 2—5. „Stjóm B.S.R.B. telur það sið- ferðilega og lagatega skyldiu sína að gæta réttar allra umbjóðenda sinna fyrir Kjaradómi og sam- þyfckir því að fylgja eftir kröfum bandala'gsins frá 9. des. 1971.“ Að sjiálfsögðu verða menin að gera sér grein fyrir því, að fyrir dómi eru settar fram ýtrustu kröfur, og með því er ekíki endi- lega sagt hver er samnings- girundvöllurinn, ef samnings- grundvöliurinn væri fyrir hendi af hálfu ríkisstjórnarinnar.“ Hafnarfjörður Félag óháðra borgara heldur fund að Austurgötu 10 mánudaginn 28. febrúar kl. 8.30 e. h. — Rædd bæjarmál- in. — Ófélagsbundið fólk einnig velkomið á fundinn. STJÓRNIN. NÐ ER VÆNTÆNIFGT tUOFAVARNAKERFI FRÁ PHILIPS ALGJÖR BYUING—LÍTIÐ Á KOSTINA • Eitt lítið tæki — kemst fyrir allsstaðar. • Engar leiðslur út um alla glugga og hurðir. • Vinnur bæði á rafhlöðum og og 220 volt = fullkomið öryggi þótt rafmagn bili. • Mjög einfalt í notkun fyrir eigandann — höfuðverkur fyrir óvelkomna. • Gefur frá sér skerandi hávaða á staðnum eða annarsstaðar. • Kveikir ljós eða hringir í síma. • Lítill uppsetningarkostnaður. • Engin dýr leiga til margra ára — heldur ódýr kaup einu sinni. • Leitið upplýsinga strax í dag — því verðið er lægra en þér haldið. PHILIPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI! PHILIPS HEIMILISTÆKI SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.