Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972 9 '-W'V ) SUMARIÐ 1958 dvaldist hér um þriggja mánaða skeið bandarisk- ur fuglaíræðingur og fuglamál- airi, George Miksch Sutton að niafni. Hann var þá prófessor við rfkiöháskólann í Oklahoma, en hefur nú látið af störfum fyrir aldurs sakir. Prófessor Sutton ‘hefur einkum unnið að rarrn- sóknum á fuglalííi íshafslanda Ameríku og hefur birt um það efni fjölda ritgerða. Auk þess hefur hann skrifað mikið rit um fuglalíf Oklahoma-ríkis (Okla- homa Birds), og af fleiri ritum eftir hann má nefna An Intro- duction to the Birds of Pennsyl- vania (1928), The Exploration 'of Southampton Island, Hudson Bay (1932), Eskimo Year (1932), Birds in the Wildemess (1936) og Mixican Birds (1951). Þar að auki hefur hann myndskreytt fjölda fuglabóka eftix aðra höf- unda. Eftir dvöl sína á íslandi 1958 skrifaði Sutton bók um íslaind og íslenzka fugla, ®em nefnist Iceland Summer, Adventures of a Bird Painter. Þe&si bók kom út hjá University of Oklahoma Press 1961. Fyrir þessa bók hlaut prófessor Sutton svouefnd Burroughs-verðiaun fyrir „out- etamding nature writiing“. Bókin varð brátt mjög vinsæl og er nú uppseld og með öllu ófáanleg. Meira að segja hafa okkur borizt íyrirspurnir frá Ameríku um, hvort eintök af henni muni enn vera fáanleg á íslandi. Er óhætt ^Fataverzlun ffölskyldunnar cSAusturstræti wSk VERZLUNARSKOLANEMAR SYNA: TERTAM Leikstjóri: Pétur Einarsson TÓNUST: Höfundur: Karl Sighvatsson Undirleikarar: Karl Sighvatsson, Oddur Caröarson Sigurjón Sighvatsson og Magnús Magnússon Leikmynd: Jón Þórisson Ljós: Magnús Axelsson Nemendomótskórinn flytur syrpn oi lögum úr ópernnni Stjórn og útsetning: Magnús Ingimarsson Undirleikarar: Karl Sighvatsson, Oddur Garðarsson Cunnar Jökull og Jón Cortes Hóskólubíó snnnudng 27. febr. kl. 13.30 Forsala aðgöngumiða í bíóinu sunnudag írá kl. 12.00 Verð kr. 150,— :: “itsusr TAR Rausnarleg gjöf: Náttúrufræðistofnunin færfuglamyndirSuttons að fuHyrða, að engin bók önnur hafi átt eins mikinn þátt i því, að amerisikir fuglafræðingar og fuglaskoðarar sækja nú í æ rík- ari mæli til íslamds. Prófestsor Sutton er talinn með fremstu fuglamálurum Banda- ríkjamea og meðan hann dvald- ist hér málaði hann allmikið af fuglamyndum. Nú hefur hann sýnt hlýhug sinn til íslands í verki með því að senda Náttúru- fræðistofnun íslands að gjöf all- ar þessar myndir, 32 að tölu. Þetta e rrausnarleg gjöf, sem seint verður fullþökkuð. Ber liún vott um hrifningu Suttons af fs- laindi, íslenzkri náttúru og mann- lífi, en sú hrifnimg gengur eins og rauður þráður í gegnum bók hans um íslamd. Náttúrufræði- stofnunin kann gefanda alúðar- þakkir fyrir þessa kærkomnu gjöf. (Tilkynning frá Náttúrufræði- stofnun íslands).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.