Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐJÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972 Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum: Veglegar gjafir til skólans ,, í slandsæ v intýr i‘ ‘1972 FYRIR nokkru barst Stýri- mannaskólanum í Vestmanna- eyjum vegleg gjöf frá Lofti Bjarnasyni, útgerðarmanni í Hafnarfirði. Sendi Loftur skólanum að gjöf mjög fallegt og nákvæml líkan af iandgrunni íslands og hafs- Loftur Bjarnason botninum frá Grænlandi og suð- ur fyrir Færeyjar. Líkanið er mjög vandað að aiiri gerð og sýnir vel sjávar- botninn. Höfundur er Páll Ragn- arsson, aðstoðarsiglingamála- stjóri, en módelsmiður Baldur Ásigeirsson. Hefur Páll áður gert þrjú sams konar Mkön. Eru þau i danska fiskasafninu í Chariott- enhjnd, Hafrannsóknastofnun- inni og Stýrimannaskólanum í Reykjavík, en bekkjarárgangur Lofts gaf skóianum það líkan, er þeir félagar minntust 40 ára stýrimannaafmælis. Á afmælisfagnaði skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verð- anda í Ye®t;rriiannaey.) um> sem haldinn var fyrir skömmu var nýja líkanið til sýnis og vakti mikla athygli og hrifningu sam- komugesta. Gefandi líkansins, Loftur Bjamason, útgerðarmaður, sýn- ir Stýrimannaskólanum í Vest- mannaeyjum og öllum sjómönn- um í Vestm.eyjum mikla vin- semd með þessari veglegu gjöí. Hann er löngu landskunnur at- hafnamaður á mörgum sviðum þjóðlífsins. Loftur lauk far- mannaprófi frá Stýrimannaskól- anum í Reykjavík 1916, og var sáðan í nokkur ár stýrimaður hjá Eimskipafélagi íslands, sem hann jafnframt var og er stór hluthafi i. Hefur hann iðulega setið í stjóm íélagsins. En árið 1926, þegar hann var orðinn 1. stýrimaður á Lagarfossi, fór hann í iand og hóf atvinnurekst- ur í Hafnarfirði. I>að var á landsfundi islenzkra útvegsmanna, sem haldinn var í Vestmannaeyjum i fyrra, að það barst Lofti til eyma, að skóla- stjóri og nemendur Stýrimanna- skólans í Eyjum hefðu við heim- sókn í Stýrimannaskólann í Reykjavik sýnt líkani af land- grunninu sérstakan áhuga og þótt það girnilegt til fróðleiks. Taidi þá Loftur ekkert sjálfsagð- ara, en að gefa skólanum og sjómönnum í Vestmannaeyjum sams konar líkan, enda hefði farið vel um sig í Eyjunum. Stýrimannaskólinn i Vest- mannaeyjum og aHir Vestmanna eyingar þakka Lofti höfðings- skap hans og velvild og óska honum alls velfarnaðar á ókomn- um árum. Þá hefur Fiskiðjan h.f. í Vest- mannaeyjum gefið vandað sjón- varp af nýjustu gerð, þýzkri, til skólans. Er sjónvarpið fyrir nem endur, sem búa á heimavist skólans, en þar em nú 8 nem- endur viðs vegar að aí landinu. Auk þess hafa not af þvi þeir ' : p' iplássmenn, sem ekki íengu rúm i heimavist, svo og nem- endur frá Vélskölanum í Eyj- um. Með reglulegu skólasjón- varpi í framtíðinni gætu auk þess orðið góð bein not við kennsluna af þannig tæki. Þess- um eigulega grip er komið fyr- ir í einni kennslustofunni, þar eð ekki er til setustofa fyrir nemendur. Þrengsla fer nú að gæta i skólanum og er fuU þörf á að Aðalfundur Fnlltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Kjösarsýslu var haldinn í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi 27. janúar s. 1. Formaður Snæbjörn Ásgeirsson, setti fundinn, en fundarstjóri var -lón Gtiðmundsson, Beykj- um. Við stjómarkjör var Snæbjörn Ásgeirsson endurkjörinn formað ur og aðrir í stjóm: Gísli Andrésson, Karl B. Gtiðmunds- son og Stefán Ágiistsson, en for- menn sjálfstæðisfélaganna á fé- lagssvæðinu eiga einnig sæti í Snæbjörn Ásgeirsson. stjórninni, en þeir eru: Sæberg Þórðarson frá Sjálfstæðisfélag- inu Þorsteini Ingólfssyni, Sveinn Frímannsson frá F.UJS. í Kjós- arsýslu og Giiðmundur Hjalta- son frá Sjálfstæðisfélagi Seltirn inga. 1 varastjóm voru kjörnir: Gunniaugur J. Briem, Sigsteinn Pálsson og Sigurgeir Sigurðsson. 1 Kjördæmisráð voru kjörnir: Gísli Andrésson, Magnús Er- lendsson, Sigurður Eyjólfisson og Karl B. Guðmundsson. Til vara: Sigsteinn Pálsson, Stefán Ágústsson, Bjami Þórðarson og Axel Aspelund. Á fundinum flutti Pálmi Jóns son, alþingismaður ræðu. Véik hann að þeim málum, sem efst eru á baugi á Aiþingi. Var ræðu Pálma mjög vel tekið. Svaraði hann, ásamt þingmönnum Sjólf- stæðisflokksins í Reykjaneskjör dæmi, fjölda fyrirspuma fundar manna. Á fundinum var samþykkt svo hijóðandi tillaga frá Magnúsi Er lendssyni: „Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kjósar- sýslu haldinn í Félagsheimilinu á Seltjarnamesi, fimmtudaginn 27. janúar 1972, beinir þeirri ein dregnu áskorun til þingmanna flokksins í Reykjaneskjördæmi, að þeir á hinu háia Alþingi kveði sér hijóðs, og bendi á hið gífur- lega misræmi sem nú er orðið á þingmannatölu Reykjaneskjör dæmis annars vegar og annarra kjördæma landsins hins vegar miðað við íbúatölu, að höí- uítoorginni einni undanskilinni. Til rökstuðnings bendir fund huga að nýrri byggingu íyrir skóla sjávarútvegsins í Vest- mannaeyjum. Forstjóri Fiskiðjunnar er Guð- mundur Karlsson, sem hefur sýnt Stýrimannaskólanum og mennt- un sjómanna og fiskiðnaðar- manna lofsverðan áhuga. Sjómannaskólunum og sjó- mannastéttinni er mikið happ að eiga slika stuðningsmenn. G. Á. E. ■urinn á, að samkvæmt nýjustu tölum um ibúafjölda og au’kn- ingu íbúa síðasta áratug, kemur í ljós, að íbúar i Reykjaneskjör- dæmi voru um s. 1. áramót um 38.600 og áukning á áratugnum 46,2%, meðan t.d. Vestfirð- ir eru með 10.040 íbúa og fækk- un varð þar um 4,8% en þó hafa bæði þessi kjördæmi sama fjöida þingmanna kjördæmis- kosna. Sama er um Austuriand að segja, þar eru um s. 1. áramót 11.296 ibúar og á Vesturiandi 13.193 íbúar. Jafnrvel á Suður- landi eru íbúar aðeins 18.047 og hafa þó Sunnlendingar fleiri þingmenn en ibúar Reykjanes- kjördæmis. Slíkt hróplegt ranglæti verð- ur ei liðið til lengdar, enda i rauninni lýðræðinu hættulegt. Teiur fundurinn að nú þegar verði að skera upp herör til leiðréttingar þessum máhim." Þegar ég 22. janúar sl. stóð yfir moldium Helgu Sigurðar- dóttur á Stóru-Borg, minnar gömlu vinkonu, (en hún lézt að- faranótt þess 12. sl. m.) flaug mér í hug hið gulMallega kvæði skáldsins á Sandi „Ekkjan við ána“, því flest af því er þar er sagt, gat átt svo vel við þá lifs- baráttu, sem Helga háði með mik illi sæmd, enda þótt þar skildi á mi'Md að Helga giftist aldrei, og hvítvoðungar hafa aldrei sogið brjóst hennar. „Um héraðisbrest ei getur þó hrökkvi sprek i tvennt". — Það er að visu ekkert sorgarefni þó að kona komin á 84. aldurs- ár, þrotin að heilsu og kröftum, eftir ævilang.t strit við erfið lífs kjör, faili frá og kveðji þetta Mf. En þegar um er að ræða sam- ferðafólk, sem allt lííið hefur verið manni samtiða og vakið hefur aðdáun manns með fram- komu sinni og láfsstarfi, fer ekki hjá þvi, að fram i hugann ryðj- ist minningar blandnar trega og þakklæti tii þess, sem er að kveðja. Mér finnst því hlýða að minnast hennar með örfáum þakkarorðum fyrir þá vináttu, er ég og aðrir sveitiungar okkar nutum frá hennar hendi. Helga var framfarasinnuð með skarpa náttúrugreind, sem ávallt kom skýrt fram i athöfn og hugsunarhætti, þótt örlögin og aðstæður sköpuðu henni óvenju stranga lífisbaráttu, og næðingar lnfsins léku um hana tíðum napr ir, veikindi og ástvinamissir á- samt þröngum efnahag og ein- anigrun og vegleysi heim að býli hennar, en ekkert aí þessu gat ÚT ER kominn bæklingurinn „Iceland Adventure 1972“, sem Loftleiðir gefa út. Hann er gef- inn út í 150 þúsund eintökum og einkum dreift i Bamdaríkjunum. Loftleiðir hófu útgáfu „ævintýra- bæklinganna" árið 1967 og hefur félagið síðan gefið þá út árlega. í þeim eru myndir og upplýsing- ar um þær skipulögðu ferðir, sem boðnar eru hér af ferðaskrif AF gefnu tilefni óskar Náttúru- verridarráð, að eftirfarandi bók- un frá fundi ráðsins 10. des. 1971 verði birt: „Lögð fram tiliaga til ályktun ar frá Sdgurði Thioroddsen um lífkerfi Mývatns og hugmyndir um laxarækt í eíri hiuta Laxár. Tillagan var rædd og gerðar á henni smávægiiegar orðaiags- breytingar en hún siðan sam þykkt samhljóða. Tillagan hijóð- ar svo: Lifkerfi Mývatns er með af- brigðum sérstætt um alla Evr- ópu, og þótt víðar sé leitað, og efri hluti Laxár í S-Þingi er að áliti flestra óaðskiljanlegur hiuti þessa Mfkerfis. Eíns og er, er enginn lax í Laxá efri eða í Mývatni og til- koma lax á þessu lokaða svæði er breyting, sem kann að valda röskun á lífkerfi þess með þeim þó deytt þann gróanda, sem vakti innst í sál hennar, gleðina yfir þeim framförum, sem hún sá og fékk að verða þátttakandi í hin siðari ár — og góðviijann til alls og allra. — Hún gladd- ist hjartanlega yfir veigengn; allra manna. — Ég man t.d. vel, hve innilega hún var glöð, er Ræktunarsamband Eyfellinga var stofnað 1947, og það stóð ekki á að greiða stofnsjóðstiilag ið til Búnaðarfélagsins, þegar fyrstu vélarnar voru keyptar. Kannski heíur hún séð að þær yllu straumhvörfum i ræiktun og afkomu sveitafól'ks og þúfna karginn, sem hún hafði orðið að glíma við frá bamæsku viki fyr ir nýrri tækni, og í staðinn fyr- ir hann sæi hún sléttar, rækt- aðar grundir á hinu frjó- sama landi Stóru-Borgar. Enda li'fði hún það að sjá þá draum sýn rætast og verða að veru- leika, er systursonur hennar óx úr grasi, sem nú um árabil hef ur verið stoð og forsjá heimilis- ins. Kýmnigáfa Heigu var frá- bær og hélt hún henni fram tii hins síðasta, og hafði yndi af að rifja upp gamiar minningar og glettinn „húmor" var henni i blóð borinn. Átti hún hægt með að koma máli víð hvern sem var. Þótt örlögin sköpuðu Helgu þá aðstöðu, er olli því, að fram kvæmdaþrá hennar og stórhug- ur varð að bælast niður, og hún gat ekki veitt sér mangt, sem al- menningur naut, þekiki ég enga manneskju, sem var lausari við að fyllast beiskju til þeirra, er meira gátu, en gladdist innilega yfir velgengni annarra manna. stofunum. Að þessu sinni eru ferðirnar 32, auk Grænlands* ferða Flugfélags íslands, sumax fiarnar daglega, en aðrar — eink- um sumarferðirnar — á vissum dögum. Er hér úr mörgu og fjöl- breytilegu að velja fyrir þá er- lenda ferðamenn, sem ísland vilja gista. Bæklingurinn er prýddur 40 litmyndum, prentað- ur í Litbrá. afleiðingum sem ekki er hægt án undangenginna itarlegra rann sókna að segja fyrir um, hve al- variegar kunna að verða. Náttúruverndarráð litur því svo á, að ekki sé rétt að ráðast í gerð laxastiga við Brúará eða fiutning lax á annan hátt upp í efri hluta Laxár nema rannsókn hafi verið látin fara fram og sú rannsókn leitt í Ijós að ekki þurfi að óttast tilfinnanlega rösk un á jafnvægi Laxár — Mývatns- svæðisins. Ákveðið var að senda ályktun- ina til iðnaðarráðuneytisins. Jafn framt var dýrafræð ngi ráðsins, Finni Guðmundssyni, falið að hafa samband við líffræðinga þá, sem unnu að rannsóknum við Mývatn og Laxá sl. sumar út aí áyktuninni." Öfund og iilur hugur, held ég að hafi verið kennd'r, sem a drei ónáðuðu sálarró hennar. — Þar held ég málshátturinn ,,Gu!i próf ast í eld';“ e:gi við. Því veit ég, að nú hefur hún kvatt þetta líf, sáít við sjáifa sig og aðra, og þeir, sem það getá af einiægni eru góðir. Þrátt íyrir óvenju m'klar fórnir og erfið ytri skillyrð: held ég, að Heliga haf; ver'ð mikil gæfu- manneskja. Hún virt’st alitaf á- nægð, henni auðnaðist að ’ifa mesta þróunartímab'! í ísiai’ds- sögunni og 'ékk að eggja bönd að þeirri þroun. Helga var mik' I dýrav'rur, og iagin við að hjá’pa og h ynna að sjúkum gr'num 'r.d. við 'æð- ingar, enda oft le'tað til henn- ar, þegar erfiðieikar steðjuðu að í þeim efnum. Er ég e rin af þeim, sem standa í þakkarskuid við hana þess vegna. Hún var ein- læg trúkona, sótti k'rkju sínr og aðra mannafundi á m’ðan h sa og kraftar leyfðu, af kostgæfni. 1 eðli sínu var hú i fé ag.- ga þroskuð ot var ekki he'din þeirri firru að má nalegt éut- leys: væri kostur. Hún var of gre'nd til j-.-ss að hi :sa þan i'g. Föst var hún á g-smlar g ðar venjur oe nægju'i'm, en n- framt var hún op'v fvrir ö 'um nýjungum. sem frair' ira horfðu, og metnaði r henna> var slikur að -:á'f v"d hún i:rfa ítök í má um með atkvæði inu. Nú er H ;a hori ,: á vit rðra sinna, og þess guðs er hún tri ði á og treysí'. Hennnr l'tðríka ..«vi- starfs verður ien minn aí þe'm, sem bekktu i '«na b? og óg trúi þvý að henr ■ góðu . rir bænir til b-'nda þe'm, sem '*ðu henni hönd þegar mest re ð á, haf: heyrzt tii þess, er ráð manna he'u;- i hend' ?ér. Því er hún kvö’d með ’rð- ingu og þökk. því þsr er g ;• in mikilhæf o,v góð kon«. Gissur C iirat Fulltrúaráöid í Kjósarsýslu: Snæbjöm Ásgeirsson endurk j örinn f ormaður F.h. Náttúruverndapráðs Giiðniiindur E. Sigvaldason. Helga Sigurðardóttir, Stóru-Borg — Minning Lífkerfi Mývatns

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.