Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.02.1972, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1972 Egilsstaðakir kja í byggingu. minnir á hvað David AcMes gerði eitt sinn, ekki svo að skilja að það sé undir áhrifum frá honum, en það er fullt af hinni sömu, grípandi hryggð. 5) Burn Down The Mission. Það er sniðugt að enda á þessu lagi. Þetta er lagið á skdf- unni. Ef nokkur vafi hefur leik- ið á hœfileikum Paul Buckmast- er, þá eyðir þetta Jag honum. Mér þykir leiðinlegt að þurfa að vera stórorður, en þetta er sannarlega verk snillings. Það rLs úr mjög svo virðulegu iagi í algjöran trylling, (complete mindWow). Það er þess virði að kaupa skífuna fyrir þetta eina lag. Það segir svo mikið, spýtir úr sér reiði og árásarhneigð með öllum þessum stórkostlegu óhreinu hljómium, far out. (síð- ustu tvð orðin óþýðanleg í sam- hengi). Dai Davies. Þetta er álit Dai Davies á Music Now á breiðískífunni Tumbleweed Connection. Síðan hefur komið út Madam Across The Water, og er sú skífa enn betri en sú er hér er rædd, en ekki pláss fyrir mörg orð um hana. Mér vitanlega hefur hún selzt vel hér, og geta menn heyrt gæðin hjá kunningjum sín um eða í skífusölum, hafi þeir ekki enn sparað saman fyrir skífunni. Þvi hefur verið spáð, að Elt- on John/Bernie Taupin verði Lennon/McCartney þessa ára- tugar. Þeir vinna þannig að Ifernie birtist með stafla af Ijóð um og skellir þeim á pianóið hjá Elton. Ef hann er ek'ki búinn að semja lag við textann eftir 10—15 mínútur, fer hann í rusla körfuna og næsti texti er tek- inn fyrir. Þannig hafa ödl meist araverk þeirra og misheppnuð verk orðið til. En lofum fram- ttðinni að skera úr um sess þeirra I tónlistarsögunni. Að lokum nokkrar glefsur úr frásögn bandaríska blaðsins Rolling Stone um kveðjuhóf fyrir Elton, þegar hann hélt í annað sinn til USA, og breið- skífan Tumbleweed Connection var kynnt í fyrsta skipti. Hófið fór fram í litlum klúbbi og var fyrir vini og kunningja, sam- starfsmenn og skrifstofustúlk- ur. „Hefur þú séð músik-hiöðin ?“ spyr Bernie Dee Murray, bassa leikara. „Þú ert á forsíðunni á Music Now og það er mynd á innsíðum Disc af okfkur fjórum. Þeir kaila þiig „brosandi Dee Murray" . . . . “ Dee Murray brosir. Hann breiðir út handleggina eins og Kristur og andvarpar „Ég er stjama.“ Dee er eins og Niegel Olsson, trommuleikari, kominn úr hljóm sveitinni Spencer Davis Group, sem hann fór með 4 sinnum tii Bandaríkjanna á 14 mánuðum. Menn koma og fara. Það er þreföld biðröð við barinn, ófeeypis drykkir og ókeypis hænsnaleggir á borðum í boði Eiton John. Klúbburinn er þak inn innan af smámyndum af Blt- on, eða Reg, eins og vinir hans kalla hann, og meira að segja klósettið er skreytt honum til heiðurs. Á því stendiur: „Your Eiton John Dealer.“ Skyndilega felltur þögn á í salnum. Glasaglamirið og kyng- ingarnar hwerfa í bakgrunninn í fyrsta skipti ura kvöldið. Það er verið að spila nýju skífuna. Tvö hundruð manns sitja graf- kyrrir, fullir af gini og góðgæti. Fólk er í raun og veru að hlusta. Á hvern hljóm. Elton grúfir sig niður, hann er niður- sokkinn i hijómlist sína, allt boogie-woogie píanóspilið, þenn an einkennilega hátt sem hann kyrkir orð á og fieygir þeim frá sér. Bum Down The Mission end- ar. Dick James, bróðir eiganda skífuútgáf'unnar þakkar ölium fyrir komuna og er að ljúka við að enda samkundiuna þe-gar skyndilega. . . Elton John kemur hlaupandi yfir gólfið, rauð stígvélin á tré- gólfinu, hann hrasar, kemur undir sig fótunum af mikilli sjó- mennskuleikni, og heldur áfram þangað til hann er búinn að ná hljóðnemanum. „Þakka ykkur öilium fyrir komuna," segir hann í hljóðnem ann, „beep beep, little feed- back. (Feedback þýðir að lag sé marghljóðritað, og hljóðfærum og röddum baeitt inn í eftir þörf- um, að minnsta kosti i þessu til- viki). En ef þið hlustið á skíf- una, ef ykkur líkar hún, ættuð þið að vita að þetta er Steve Brown eins mikið og ég. Gus Dudgeron eins rnikið og ég, Paul Ðuckmaster eins mikið og ég, þetta er hópátak, Guð veit að ég er svo untogether (óþýð- anlegt), að það verður að vera það. . þakka ykkur fyrir . . . reaily, so long.“ Allt í einni bunu. „Jæja, ég held að Elton hafi sagt allt sem segja þurfti,“ segir Steve James, dálítið undrandi. ,3jáumst fljótlega." Kveðjuhóf Elton John er á enda og hann er dreginn út i húsasund og stillt upp fyrir frarnan ljósmyndarana. Daginn eftir á hann að íljúga til Banda rikjanna. Innlendar fréttir 9 Trúbrot hafa tekið sér frí frá spiliríinu i 2—4 mánuði. Standa num til að æ.fa nýtt pró- gram, hljómskífu, undirbúa hljómleika o.fl. o.fl. • Sigurður og Birgir úr Ævintýri, svo og Pétnr úr Nátt- úru eru á förum eða farnir til Færeyja, þar sem þeir ætla að æfa upp nýja hijómsveit, sem enn mun naf nlaus. • Tatarar byrja ekki aftur. Nýja liljómsveitin á að heita Rosie, og munu hana skipa Ólaf ur Sigurðsson trommuieikari og Herbert söngvaxi, báðir áffur í Tilveru og Jón Ólafsson bassa- leikari og Gestur Guðnason gít arleikari úr Töturum. Gott út- lit fyrir góða hljómsveit. 9 Þessa dagana höfiun við sem sagt ekki eina einustu veru lega vinsæla pop-hijónisveit og þó að við hefðum það höfum við engan góðan stað fyrir þær til að spiia á, utan Tónabæjar fyr- ir þá yngstu og Sigtún fyrir þá fáu útvöldu, sem mæta klukkan 9 með passann í hendinni. En bráðum fáum við Trú- brot með nýjum lífskrafti, nýja Náttúru, hljómsveitina ónefndu og Rosie, ef tii vill fleiri súper- hljómsveitir. Þá getum við hald ið ball á torginu, og dansað i góða veðrtnu. Gjafir til kirkju- byggingar á Egils- stöðum S.F. og S.J. 5000 kr. A.M.K. og E.J. 1000— ÁE. 1000.— G.G. og 1.5. 1000— M.E. og frú 1000— B.Á. 500— K.S.I. 500— I. og S.H. 500— E.S.P. 500— K.E. 1000— J.K. 1000— S.Þ. €00— G.K. 500— M.I. 500— E. og P.J. 500— H.J.K. 500— J.E.S. og frú 3000— E.S. 500— J.S. 200— E.T. 200— G.B. 200— J.E. 500— B.L. 2000— Þ.J. 1000— E.G.J. 1500— V. og J.H. 2000— Ó.J. 1000— V.S. 1000— I.G. 1000— H.G. 1000— S.E. 500— A.B. 1000— H.J. 300— B.J. 300— J.G. 1000— B.E. 1000— S.Þ. 200— 5.5. 1000— G. og S.S. 1000— E.H. 500— A.Þ. 500— F.N. 1000— Ö.Ö. 1000— Þ.B. 2000— S.B. 1000— K.E. 600— V.L. 500— A.S. 500— S.M. 500— Þ.S. 1000— S.Þ. 300— S.E. 1000— A.J. 1000— Þ.K.Þ. 1000— B.B. 1000— V.J. 1000— A. og J.B. FRAMKV ÆMD AST JÓRI Látra- víkur hf., Jón Sveiineson, raf- virkj amcistaTÍ og fiskiræktar- maður, „par exelence“, varafor- maður Félags áhugamianna um fiskiraekt og stangaveiðimaður — þvi að ekki má gleyma því síð- asta — gerir mér alltof hátt und- iir höfði með því í blaðagreinium sinum að telja mig „höfuðpaur- inn“ í því að vekja athygli manna á meðmælum einkavinar sims, Þóns Guðjówssoiniar, veiði- málastjóra, um leyfisveitingu frá lamdbúnaðarráðherra til að veiða lax í ádráttarnet eða háf við lón- ið fratman við fiiskeldisstöðina í Lárósi. Það voru menn í næsta ná- grenni við starfsemi Jórus í Lár- ósi, sem vöktu máls á þessari vafasömu laxveiðiaðferð við Lár- óa á norðanverðu Sniæfellsnesi. Og fisikisiagan flaug víða, löngu áður en ég hafði hugboð um þetta umdeilda framferði um netaveiði á laxi við Lárós, í skjóli Þórs Guðjónssonar, veiðimála- stjóna. Mér er hinis vegar skylt að játa það afdráttarlaust, að mér geðj- aat með afbrigðum illa að neta- veiði á laxi í sjó og tel hana fara í bága við grundvallarákvæði lax- og silunigsveiðttaganna. Þvi beri að leysa erfiðleitea þeirra Látraví'kurmanna við Lárós á allt arunan geðfelldairi og skynsam- legri hátt og gcra verði ákveðn- ar ráðstafamir nú þegar til að fyrirbyggja að þessi veiðisaga frá Lárósi endurtaki sig í framitíðimmi. Ég trúi því eteki á Jón Sveins- son að honum geti verið það kappsmál að standa í deilum við nágranna sín.a á Snæfellsnesi út af ádráttarveiðinmii við Lárós. Og þess veigna á að leiða mál þetta til lykta á lagalegum og mál- efniaíegum grundvelli en ekki með skútyrðum eða með persónu legum ritdeilum. Menn viðurkenna framitaks- serni og áhuga þeinra Látiravíkur- manna við Láiós og meim vona að þeim takist að ráða firatn úr 1000— G.M. og G.V. 1000— U. J.K. 200— ÞB. 1000— M.G. 1000— S.P. 1000— U.H. 500— M.G. 1000— R.S. 300— G. og Þ.J. 1000— S.A. 1000— Á.M. 1000— Á.M. og frú 1500— E.J. 1000— B.S. 1000— B.S. 1000— E.S. 2000,— S.V. 500— V.E. 1000— I.S. 1000— B.P. 1000— S.E. og frú 1000— R.P. og frú 1000— G.Þ. 1000— B.H. 1000— G. S. 1000— G.S. 1000— S.P. 1000— E.Ó. og frú 1500— S.G. 1000— K.I. og frú 1000— I.Þ. 1000— B.B. 1000— IE. 1000— H. S. 1000— G.J. 1000— G.M. 1000— G.S. 1000— P.L. 1000— K.B. 1000— M.J. 1000— S.J. 500— Ó.S. 1000— G.K. 1000— V. J. 1000— I.F. 500— S.F. 1000— A.H. 1000— Þ.S. 1000— G.S. 1000— Þ.B. 1000— J.M. 1500— K.J. 1000— R.B. 700— S.G. 1000— O.Á. 1000— J.P. mistökum og erfiðleikum sínum á eðlilegan hátt. Bn menn vilja ekfci að það sé gert í skjóli vafa- samrar og umdeilamlegrar umdan þágu frá lax- og silungsveiðilög- um um laxveiði í net á ósasvæði eða í sjó. Það er því fynst og fremst veiðimálasitjóri — Þór Guðjóns- son — sem er í sökirani, ef sök er, og það or vitanlega hans að verja gerðir síraar um leyfisveit- iruguna á netaveiðimini við strönd- ina á sjávarflæði við Lárós, en ekki Jóras Sveinssonar, enda á- 5000— G.H.E. 500— E.E. 500— S.K. 1000— Þ.H. 500— G.G. 500— K.H. 500— S.B. 500— S.G. 1000— Ó. og S.J. 1000— Velunn- arar 9000— K.K. 100— K.H.B. 50.000— ÁHEIT B.L. 300 kr. IK. 1700— Þ.E. 600— I.S. og V.E. 1000— A.Á. 300— D.S. 1000— Til minniragar um Friðborgu Nielsen og Hjördísi Pétursdóttur hefur kvenfélagið Bláklukkan gefið 4000 kr. Til minningar um Sigríði Jóns- dóttur hefur K.H.B. gefið 5000 kr. Sóknarnefnd þakkar þessar gjafir til kirkjunnar og allan þann hlýhug og vinsemd, er aff baki liggur. deilunum í öndverðu máli þessu beirat í hans garð, en ekki á hend ur Látravíkummiöranium. En þetta virðist Jón Sveirasson — því mið- ur -— ekki skilja. Ég læt mér í léttu rúmi liggja orðaval Jóns Sveinssonar í minn garð. Málefraalega dkipta þau engu máli. Og ég get með góðri samvizku friðað Jón Sveinsson með því, að opinberair umræður af minni hálfu koma etoki til greima frekair í máli þessu né heldur neiraair orðasendingar i hans garð. Mál þetta er raú komið í hend- ur þeirra aðila, er um það eiga að fjalla þair til leitað verður tfl dómistólanna siðar, ef svo illa tekst til, að tilraun verður gerð í þá átt að reyraa að endurtalka þennan leiðindiaverknað við Lár- ós. Jakob V. Hafstein. Verzlunarhúsnœði Til leigu er glæsilegt verzlunarhúsnæði 400 ferm. í góðu verzlunarhverfi í Reykjavík. Leigist í einu lagi. Upplýsingar á skrifstofu minni frá kl. 14—17 daglega, ekki í síma. Svanur Þór Vilhjálmsson, hrl., Týsgötu 1. Sex vikna snyrtinámskeið Kennari: Sigurleif Þorsteinsdóttir, nýút- skrifuð úr snyrtiskóla Lancome París. Kennsla hefst 6. marz Innritun daglega Sending af Lancome snyrtivöru nýkomin. SKOLI AINIDREU MIÐSTRÆTI 7 SÍMI 19395 • Lárósmálið: Nokkur orð til Jóns Sveinssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.