Morgunblaðið - 09.03.1972, Síða 25

Morgunblaðið - 09.03.1972, Síða 25
;■. -y': ' •!!!.■••• • i i..-i; ■- i • I uvi MORCWBL^0íÐ, FIMMTUDAGOíl 9. MAÍIZ 1972 25 Haraldur stúdent var á leið tii frænku sinnar, giftrar konu. Hann var vel viS skál. Svo stóð á, að frænka hans hafði kaffiboð og sátu þar nokkrar konur við kafft drykkju. Haraldur ber nú að dyrum hjá frænku sinni og lýkur upp hurðinni, en er svo dauðadrukkinn, að hann dett ur um leið á gólfið á fjérar fætur. Konunum bregður við Qg slær þögn á hópinn. Harald- ur bröltir á fætur og segir stundarhátt: — Það er hart að durapa hér inn í kjaftakerlingahóp og svo þegja allar. ■> Ónefndur heildsaili í Reykja- vik, sem eirenig var alþekktur laxveiðimaður og frægur fyrir veiðiaðferð, sem nefnd er húkk á máli laxveiðimanna hitti eitt sinn kunnimgja sinn, er var að koma frá laxveiðum i Norðurá í BorgarfirðL Heiidsalinn spurði kurm ingjann, hvernig veiðin hefði gengið í Borgarfirði og hvað marga laxa hann hefði fengið. Kunningi hans sagði honum það án þess að ýkja nokkuð að ráði. Heildsalanum þótti lítið til koma og hafði orð á því, að hann væri sjálfur nýkominn úr Laxá í Kjós og hefSi fengið þrisvar sinnum meira en hinn. Þiá varð kunninigjamim að orði: — En þú verður að taka það roeð í reikninginn, vinur minn, að laxamir í Norðurá taka ekki með sporðinum. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 Fiskiskip Tti sölu eitt glæsilegasta skip fisloflotans Skipið er 320 lestif, bygcjt 1967 AfhanoUngartími maí/júni. Eitinig tri sökt 100 lesta stálöótur tiitoúinn á veiðar. FISIC1SKIP. AustMrstrætii 14, 3. hasð. Sitwar 2247S — 137*31 Til leigu verzlunar- eSa iðnaðarhúsnæði um 400 fm. á götuhæð við Ármúla. Húsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi og verður tilbúið fljót- lega. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld merkt: „Ámiúli — 1934“. Miðaldra kvetnmaður gíftist lofcs og fékk miann, sem hafðt verið kvæntur áður. Um það kvað Jóhann frá Flögu: Á.ður henni illa gefck en er nú föst við stjóra. Litla Strúna lokskia féfck leifarnar af Dóra. ■> Maður einn hér í bæmmt, sam þótti gott í stauptnu, bauð einu ainni vini stnum heitn til sín, tll að sýna hon um son aimn, sem va-r á fyrsta ári. Eftir að gestuirimn var setztiw irun í stofu, fór faðirinn fram og sótti frumburðinn, Sonurínn var óvær og tók til að gráta. F'aðirinn reyndi að hugga barmið en árangurs Lauat. Að lokum sagði vinurinn: Taktu þér gfas í hönd. — Barnið þekkir þig ekki svona. ■> Allt bar tii í einu þar, uxu bæjar sýkin: Kottan fæddí, kýrht hax, kötturron @»ut ag tíkín. Gömul víaa. •> Ungur Rieykvíkingur dvald ist að aumarfagi á sveitabae Hann vildi sýna húsfreyju þakklæti fyrir gestrisnina, er hann hafði notið og sendt henni jóiapakba um veturinn. í pakkanum var meðal annans dálítið af hnetum. Næsta sumiar átti ungi mað urinn leið framhjá bænum og skrapp hann þangað til að heilsa upp á gamla kunningja. Húsfneyja þakkaði honum innilega fyrir sendinguna, en saigði að lokum: Ekki kunni ég að matreiða þessar kúlur, sem þú sendir. Ég sauð þær og sauð en aíldrei linuðust þær. Frá London Ný scnding nf siðam kvöld- kjóltun, eínlitir, tvílitir, mynztraðir. Sportlegnr buxnndrogtir nr léttnm 1 tweedefnnm, verð nðeins 3700 kr. I i Tizkuverzlunin Cuðrún Rauðarárstíg I — Símr 15077 Hrúturinn, 21. man — 19. april. Það er rétt að reyna að finna réttar þarftr og notkuu altra liug:- mynda í daff, því að brátt þreiiffist í búi. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú ættir að semja frið við þá, sem þér er ekki »anu um. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní. Ef þú lftur vel eftir smáatriðuvium keinurðu ffúðu laffi á flesta ltluti, off ffetur hafið ný verk. Krabbinn, 2L júni — 22. júlí. Þú verður að ljúka ölluni verkunt, áður en þú rnátt fara að huffsa um ný verkefni. Ljónið, 23. júlí — 22. ágfúst. Uuffa fólkið á allt gott skilið, og þú ættir að hlúa að þvi. Mærin, 23. ágrúst — 22. septeniber. f»ú getur núna jafuað bókhuldið hjá þér. Vogin, 23. september — 22. október. l*ú rekst á ýmsa, sem ekki eru þér samntála í dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú verður að nota hæfileika þíua vel þeasa daffavta. I»ú færð ffóðar fréttir fyrri hluta daffs. Bog:niaðurinn, 22. nóvember — 21. desemlier. I»að er auðvelt að gefa loforðin, en efndirnar eru ekki eins auðveldar. Steingfeitin, 22. desember — 19. janúar. I*ú fylfftr eftlr því, sent þú byrjaðir á í gær til að bæta verkið og veruda áhugamál þíit. I*að er gott að hafa samvinnu við fleira fólk en þú hefur gert. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Áður en þú segir álit þitt ættir þú að btða aðeins átekta. Þér ffeiiffur sæmiteffa þegar morffitnninit er iáðtuM. Fiskarnir, 19. febrúar — 20, marz. I*ú hefur svo mörffu að sinaa í framtíðinvd. að |iú mátt varla vera að því að vinna skyldustiirfia. Iáttu ættingjana fylgjaat tueð gerðum þfnum. Þessir menn bera HÁRTOPPA MANDEVILLE OF LONDON Sérfræðingur frá London er til viðtals hjá Villa rakara Sími 21575

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.