Morgunblaðið - 05.04.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 05.04.1972, Síða 1
+ r > 32 SIÐUR OG16 SIÐURIÞROTTIR . 76. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Reykjarmökkiir stígnr upp frá norður-víetnomskum skriðdreka sem flug-vélar Suður-Víetnama sprengdu í loft upp fáeinum k ílðmetrum innan við hlutlausa beltið milli N- og SuðurVíetnams. Forkosningar; Eftirvænting í Wisconsin Fer McGovern með sigur af hólmi? NTB, AP. 4. apríl. MJÖG mikil þátttaka var í for- kosningunum í Wisconsinriki í dag og ríkir mikil spenna um úr- slitin, sem væntanlega verða ljós snemma í fyrramálið, íniðviku- dag. Ýmsir hafa orðið til að spá að sigurvegari demókrata verði öidungadeildarþingmaðurinn Ge- orge McGovern frá Suður-Dak- óta og í öðru sæti verði Hubert Humphrey, fyrrv. varaforseti og núverandi þingmaður Minnesota, og siðan komi þeir Edmound Muskie öldungadeildarþingmað- ur og George Wallace, ríkis- stjóri. Meðal annaira sem búizt er viS að fái drjúgt fylgi eru Henry Jackson þingmaður frá Washing- ton og borgarstj órinn 1 New York, John Lindsay. í>ess er vænzt að rösklega hálf önnur milljón manna muni greiða at- kvæði og þar á meðal verði marg ir repúblikanar. Vakin er athygli á því að þess- ar fcxrsetakosningar muni að lík- indum ekki hafa úrslitaáhrif, né heldur er talið líklegt að einm frambjóðandi fari með yfirburða sigur af hólmi. Hins vegar gætu úrslitin haft þau áhrif að ýmsir frambjóðendur, sem bæru skarð- an hlut frá borði hættu við fram- boð. Innrásin í Suður-Vietnam: Mikill þungi í sókn kommúnista Borgin Quang Tri í hættu og sókn 1 áttina a5 Hue Miklar sprengjuárásir banda- rískra véla á Norður-Vietnam □- -□ Sjá grein á bls. 14. □----------—------------□ Saigon, Da Nang, París og London, 4. apríl. 0 Skriðdrekasveitir Norð- ur-Víetnama brutust síð- degis í dag í gegnum varnar- línu Suður-Víetnama við Cuaelfu og náðu þar með á sitt vald mjög mikilvægri stórskotaliðsstöð. Samkvæmt fréttum er lið Suður-Víet- nama á þessum slóðum því sem næst umkringt og óttazt er að borgin Quang Tri, sem er um 30 km fyrir sunnan hlutlausa beltið, falli í hend- ur sveita Norður-Víetnama á hverri stundu. Þá hefur sókn Norður-Víetnama í átt til Hue, sem er 30 km fyrir sunn- an Quang Tri, enn verið hert. 0 Fyrr í dag hafði verið til- kynnt, að Suður-Víet- namar hefðu hafið mikla gagnsókn og náð hernað- arlega mikilvægum stað skammt frá hlutlausa beltinu. Þessa frétt bar stjórnin í Saigon síðar til baka og sagði að hún ætti ekki við nein'rök að styðjast. 0 Bandarískar orrustuvélar fóru í ótal árásarferðir frá Saigon, svo og frá flug- vélamóðurskipum, sem liggja á Tonkinflóa og vörpuðu sprengjum á liðssveitir Norð- ur-Víetnama. í fréttum frá Washington segir, að ekkert fáist þar uppgefið um, hvort hafnar verði nú fyrir alvöru loftárásir á Norður-Víetnama að nýju eftir að þeir hafa byrjað hina miklu innrás í Suður-Víetnam. 0 í fréttaskeyti frá NTB- fréttastofunni í kvöld segir, að stjórn Suður-Víet- nams hafi sent beiðni til Sam- einuðu þjóðanna og beðið samtökin og öll friðelskandi Framhald á bls. 14 Skaut á tann- lækninn LOS ANGELES — AP 4. apr. Utniguir maður, þjáður aí tainin- píniu, sem var staddur hjá tanintokni símum þeirra er- inda að fá skemmdu tönnina dregna út, stóðst ekiki mátið, er honwn þótti lækinirinn of harðhentur, dró byssu úr púsisi sinu og skaut fjórum Skotum að tanntekninium. Svo skjálfhentur var sjúklingur- inn þó, að ekkert skotanna hæfði tannlækninn. Hefur leeknirinn borið fyrir rétti að ungi maðurinn hafi verið svo æstur og tönnin skemmda tekið svo ilto við deyfingu að Framhald á bls. 14 Solzhenitsyn f ær ekki verðlaunin Ritara Nóbelsnefndarinnar neitað um vegabréfsáritun Stokkhólmi, Moskvu, 4. apríl. AP. STAÐFEST hefur veriS að Alex- ander Solzhenitsyn mnni ekki veita viðtöku Nóbelsverðlaunun- um í Moskvu 9. apríl n.k. eins og ráðgert hafði verið. Ástæðan er sú, að Karli Ragnari Gierow ritara Nóbelsnefndarinnar sem átti að afhenda verðlaunin hef- ur verið neitað um vegabréfs- árltun tii Sovétríkjanna. Gierow segir enga ástæðu hafa verið gefna fyrir synjuninni. í sovézba utanríkissráðuneyt- inu fékk fréttamaðuir APfrétta- stofunnar þau svör, að þar væri öllum ókunhugt um málið og var Með Morg-unblaðinu í dag fyigir 16 siðna blað í Lesbók- arbroti um íþróttir. Er þar greint frá íþróttaviðburðum helgarinnar, m.a. skíðalands- mótinu á Isafirði, Polar Cup- keppninni í Stokkhólmi og meistaramótinu í innanhúss- knattspymu. Fischer enn reiðubúinn til þess að tefla við Spassky - segir í orðsendingu bandaríska skáksambandsins til FIDE Amsterdam, 4. apríl Einkaskeyti til Mbl. Alþjóðaskáksambandið (FIDE) fékk í dag sím- skeyti frá bandaríska skák- sambandinu, þar sem sagði að Bohby Fiseher væri reiðubúinn til þess að tefla við núverandi heimsmeist- ara, Boris Spasský „á þeim tímnm og stöðum, sem um hefði verið samið“. Var frá því skýrt af hálfu FIDE, að sérstakur fulltrúi banda ríska skáksambandsins myndi hafa samband við FIDE til þess að staðfesta samkomulagið. Á föstudag- inn var Iýsti skáksamband- ið í Belgrad yfir því, að það væri fallið frá upphaf- lega samkomulaginu um einvígið. Af hálfu FIDE var þess farið á Ieit, að þessi ákvörðun yrði endur- skoðuð, en skáksambandið í Belgrad neitaði því og bar það fyrir sig, að FIDE hefði enga tryggingu fyrir því, að einvígið um heims- meistaratitilinn færi fram. Af hálfu skáksambandsins í Belgrad var ennfremur sagt í dag, að símskeyti það, sem FIDE hefði nú borizt, væri ekki hið sama og trygging af hálfu bandariska skáksam- bandsins fyrir því, „að Fisch- Framh. á bls. 31 bent á að ræða við blaðafuiltrúa deildina. Þar kvaðst háttsettur starfsmaður ekkert vita, þegar hann vair spurður hvort satt væri að Gierow hefði verið neit- að um áritun. Aftur á móti hefur tailsmaður sovézka semdiráðsins í Stokkhólmi staðfest fréttina. Þeg ar talsmaður sænska sendiráðs- ins í Moskvu var síðan inntur eftir því hvort sendiráðið væri fáiamlegt að veita Solzhenitsyn verðlaunin kvaðst hann álíta að það væri undir sænsku Nóbels- Framh. á bls. 31 k.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.