Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 5. APRfL 1972 Frá hófimi í félagsheimili prentara í gær. Gjöf offsetprentara og prentmyndagerðarmanna afhent. Helgi Agnarsson afhendir Þórólfi Daníelssyni, formanni prentarafélagsins gjöí'ina. Ljósm.: Ól.K.M. Rogers kemur - til íslands í maí Heimsækir þá sjö Evrópuríki Wáshington, 4. apríl — AP WILLIAM P. Rogers, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, kemur til fslands í næsta mánuði, en þá mun hann heimsækja sjö Evrópu riki «e ræða við leiðtoga þeirra, aður en Nixon forseti fer í fyr- irhugaða heimsókn sína til Sovét- ríkjanna. Heimsókn Rogers til f slands í maí kemur í stað heim- sóknar hans, sem hann hafði fyr- irhugað í desember sl., en hann varð þá að fresta. Ekki hefur verið kunngert, hvaða dag Rog- ers kemur til íslands. Gert er ráð fyrir, að Nixon forseti komi til Moskvu 22. mai ©g sagði blaðafulltrúi forsetans, Ronald L. Ziegler í dag, að Rog- ers myndi fara til Evrópu fyrri hluta maímánaðar og heimsækja Bretland, Frakkland, Þýzkaland, Italíu, Belgíu, Luxembourg og Island. I för sinni myndi Rogers ræða við ráðamenn í þessum löndum um samningaviðræour Bandaríkjanna og Sovétríkjanna svo og málefni, sem snerta enai fleiri ríki beinlínis svo seim fyr- irhugaða öryggismálaráðstefnu Evrópu og gagnkvæma fækkum herliðs milli austurs og vesturs, Ziegler tók fram, að eftir Moskvuför Nixons myndi Rogers ræða við ráðamenn frá NATO- ríkjunum í Bonn dagana 30.—31. mai og gera þeim grein fyrir viðræðum Nixons við sovézka valdamenn. Ziegler lýsti fyrirhuguðum við- ræðum Rogers við stjórnmála- leiðtoga í Vestur-Evrópu sem frambaldi af viðræðum þeim, sem forsetinn byrjaði sl. haust, en þá ræddi Nixon við æðstu ráðamenn Frakklands, Bretlands, Japans og Kanada. Seldu áfengi LÖGREGLAN i Reykjaválk hand- tók á fim:m*udagskivöM þrjá menn, sem voru staðmir að því að selja áfengi á óiöglegan má/ta. Viðurkenndiu men>nirnir brot sín. Þegar lögreglan kom i hiúsa- kynni mannamna, höifðu þeir hlteypit þangað imn á þriðja tug manms og gekk áfengissalan greitit yfir „barbörðið". William P. Rogers Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavikur Magnús Ólafsson Ögmundur Kristinsson. liii 'f*' mm m r&m ah m y/. á£UN ¦&¦ Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfi Þórhallsson Trygg vi Pálsson. 8. —, 0-0 HÍP fékk f jölda gjafa HIÐ islenaka prentarafélag, eízta stétjtarféiag landsiins, warð 75 ára í gær. í hófi í félagsheknili prent- ara á Hverfisgötu voru af þessu ti'lefini heiðraðir 23 prentarar, sem sitarfað höfðu 50 ár og. letig- ur. Siðan var opið hús. Fjölniiargar gjafir og kveðjur bárusit féiaginu. 'Pren'taror sjáifi.:' g&fu félagimu Guðbrandstoibliu i bandariskri ljósprentum og Félag islenzfcra prentsmiðjueigenda tu- kynnti félaginiu að það myndi kosta útgáfu á verkum Hali- bjarnar Halidórssonar. Offset- prembarar og preri'tmyridaigerear- mwin gaifu' stytrtu og blóm, prent- arta/koniur gáfu mjög vandaðan féiagsrfána, sem enn er ekki full- lokið að sauma, Landsbökasafnið gaf ljósprentun af Hauksbók og KvenféLagið Edda gaf gestabók útskorna og siiifurslegna. Einmg bárust fjölmargar blómakörfur og blómavendir. Afmælisveizla félagsims verður haldin að Hótel Sögu á föatudag- inin og verða þá útnefndik heið- ursfélagar em þeir 23, sem heiðr- aðir voru í morgun fengu allir gullmerki félagsina. Annir hjá björgunar- deild varnarliðsins Dr. Gylfi Þ. Gíslason. tM paskahelgina voru miklar amiir hjá varnarliðinu, þar eð leitað var aðstoðar þess frá Slysavarnarfélagi íslands og fleirum vegna slysa og sjúkleika. í þessum ferðum notaði varaar- liðið þyrlurnar Jolly Green Gianis sem. varnarliðið fékk ný- lega. Á imainudag var ósikað aðstoðar vamarfiðsins vegna unigra,r hús- imóðuir í Ólafsvik, Hrainnar Borg- þorsrJóttar, sem ekíki gat feett barn sdtt Allir vegir frá Ólafs- vílk voru ofærir vegna snjóa og var því efcki unnit að flytja kon- uma í sjúikrahusið í Stykkishólimi. EMki var heldur hægt að lenda á flugveliliiinuim á Heilissandi af sömiu ástæðu. Því leitaði Hannes Hafsteiin fulltrui hjá Slysavarn- airfélagi íslands, tii varnarliðsins. Þá var varnarliðið beðið að bjarga 17 ára pilti úr sprungu á Vatnajökli, svo sem getið er nán- ar á öðrum stað í Waðinu. Fíuigmálastjórnin í Reykjavík leiitaði til varnarliðsins á laugar- daigskviöídið vegna Mrtillar fliugvél ar af gerðinni Piper Aztec, 2ja hreyfla, sem var á leiðinni frá Narsassuaq til Kefllavikur. Var véiiin með bilaðan hreyfil og var óttazt, að hún næði ekki tii KafJa vilkurflugvalíar. Önnur þyrla varnarliðsins fór tiil móts við vél- ina ag mærtrti henni um 40 milur frá fluigveMinuim og ftylgdi henni tii Keflavíkurfliugval'lar og lenti hún þar hefclu og höldnu. Luther I. Replogie Replogle hættir SENDIHERRA Bandaritkjanna á Islandi, Luther I. Replogle, hefw sent: Nixon Bandaríkjafonseita atf- saignarbréf sitt, og Bandarikja- forseti saimþykik't það. Var frá þesisu skýrt í Wastiington sÆ. fiimmtudag, en ekki hefur enn verið ákveðið hver verður eftSr- maður Replog'Le á ísiandi. Replogle hefur gegnt stanfi sendiherra Bandaríkjanina á ts- landi frá 1969. Man. City tapaði í GÆRKVÖLDI voru leiknir þýð- iniganmiklir leikir í enisku knatt- spyrniumni og urðu úrslit þessi: 1. DEILD Coventry — Everton 4:1 Leicester — Arsenial 0:0 Sheffield Utd. — Man. Utd. 1:1 Southampton — Man. City 2:0 Stoke — West Ham 0:0 2. DEILD Birmingham — Blackpool 2:1 Carlisle — Millwall 3:3 Norwich — Bristol City 2:2 Man. City tókst ekki að vinna aftur efsta sætið í 1. deild, því að liðið tapaði enn, að þessu siruni fyrir botnliðinu, Southaimpton. Ron Davies hefur nú aftur tekið fram skotskóna og skoraði bæði mörk Southaimpton, sitt í hvor- um hálfleik. — R.L. Höfuðkúpubrotnaði í Grindavík SAUTJÁN ára madur, Bjarni Sig urðsson, Selvogsgötu 24, Hafnar- firði, stórslasaðist í Grindavik á miðvikudagskvöld um kl. 22.30, er hann féll út lun neyðardyr Ihjá Fiskanesi h.f. og niður á grýtta jörð. Fallið var 7 ítietrar. Piltur- inn liggur nii í gjörgæzludeild Borgarspitalans, höfuðkúpubrot- inn og með sprungna hljóðhimnu. Tildrög slyssins, samikviærmt upplýsinguim Guðfinns Berrgsson- ar, fréttaritara Mbl. í Grindavík, voru þau, að Bjarni hafði verið ásamt nokkruim félögum shnum í matsal Fiskaness h.f. Var Bjarni þar suður fra i péskaleyfi og hugðíst stunda vinnu um há- tíðamar. Einhver félaga Bjarna haflði þá af rælini opnað neyðar- útigang i matsaln'um og datt Bjarni út unn hann. Vegna anna sjúkrabí'.sins í Keflaviik, komst bíMinn ekki á slysstað, fyrr en uim klu'klkustund eftir að slysið varð. Var Bjarni þá fluttur í sjúkrahúsið i Kefla- vik. >ess má geta, að piíturinn var flufctur úr stað og borinn út á götu, áður en yfirvöld kormi á síysstað. Er því enn tilefni til að minna á að eigi má hreyfa við slösuðum, fyrr en menn eru komnir á staðinn, sem kunna til verka um meðferð slasaðra. 1 Jónas Hvannberg. Jónas Hvannberg látinn JÓNAS Hvannberg kauprmaður andaðist í Reykjaviik hinn 1. apríl sl. á Landakotsspíitala. Jónas fæddist 4. nóvember 1893 á Eyrarbakka. Hann rak skóverzliun i Reykjaviik frá því 1916. Hann átti sæti í stjómum nokkurra félaga, þar á meðal Al- mennra trygginga og Almenna byiggingafélagsins. Eftiriifandi kona hans er Guðrún Hvannberg. Akranes: Stúlka stórslasaðist ÁTJÁN ara stúlka slasaðist injög alvarlega í umferðarslysi á Akra nesi að morgni föstudagsins langa, er fólksbifreið, «ein ekið var á mikliim hraða, kastaðist á steinvegg. Stúlkan hlaut bein- Gylfi Þ. Gíslason skipaður prófessor FORSETI Islands hefur sam- kvaamt tillögu menn.tamálaráð herra skipað dr. Gytfa Þ. Gísla- son próflessor í rekstrarhag- fræði oig tengdiuim grekiium I við- skiptadeild Háskdlia Islands frá 1. marz 1972 að telja. Umsækjendur nm prófiessors- embaatJti þetta vionu tveir, þ.e. dr. Gylfi Þ. Gislason og Sveintn Val- fleMls, rekstrarverkfræðinigur. brot, skarst illa á kvið og hlaut inikið höfuðhögg. Var hún flutt á sjúkrahvisið á Akranesi, og þar fékk Mbl. þær upplýsingar, að luín hefði í gærmorgun lítið ver- ið komin til meðvitundar, en væri þó á batavegi. Tildrög slyssins voru þau, að bifreiðinni, sem er stór fólksbif- reið af ameriskri gerð, var ekið á miklum hraða eftir veginuim, setn ligguir min í bæinin. Á þeirri leið er hringtorg, sem er bein- l'ínis byggit til þess að draga úr hraða bifreiða á leið inn í bæ- inn. Þegar biÆreiðin kom að þessu hrinigtorgi, náði ökumaðurinii ekki að halda henni á veginutm, vegna mikills hraða, og kasitaðist hún til og vinstra afturhjótið lenti á steinvegg. Síðan kastaðist hún stjómteust áfram og lenti með hægri hliðina á öðrum stein vegg og staðnæmdist þar skamtnt frá. Við þennan áre'kstur kastað- ist unga stúlkan úr frams80ti bifreiðarinnar og lá fyrir utan hana, þegar að var komið. Hún hafði haldið á flosiku, en við áreksturinn mö(lbrotnaði flaskan og stúTkan skarst ilda á tovið. Bif - reiðinni ðk 17 ára gamal piltwr og auk þess var önniur stúka i biifreiðinini, en þau sluppu án telj andi meiðsla úr slysinu. PMHiur- inr* hafði fengið ökusfcíirt6ini 9 dlögu'm áður. Grunur leikur á utm,, að hann hafi ekið umdir áJhrifHMn áitenigLs. Biifreiðin er talin óniýt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.