Morgunblaðið - 05.04.1972, Side 2

Morgunblaðið - 05.04.1972, Side 2
2 MORGUNBLAÐTÐ, MiÐVIKUDAGUR 5. APR.fL 1972 HÍP fékk f jölda gjafa Frá hófinti í félagsheimili prentara í gær. Gjöf offsetprentara og prentmyndagerðarmanna afhent. Helgi Agnarsson afhendir Þórólfi Daníelssyni, formanni prentarafélagsins gjöfina. Ljósm.: Ól.K.M. Rogers kemur til í slands í maí Heimsækir þá sjö Evrópuríki Wáshington, 4. apríl — AP WII.LIAÍVf P. Rogers, ntanríkis- ráðherra Bandarik.janna, kemnr til íslands i næsta niánttði, en þá mun hann heimsækja sjö Evrópu riki og ræða við leiðtoga þeirra, áður en Nixon forseti fer í fyr- irhugaða heimsókn sína til Sovét- ríkjanna. Heintsókn Rogers tU fslands í maí kemttr í stað heim- sðknar hans, sem hann hafði fyr- irhugað í desember sl., en hann varð þá að fresta. Ekki hefur verið kunngert, hvaða dag Rog- ers kemur til íslands. Gert er ráð fyrir, að Nixon forseti konii til Moskvu 22. mal og sagði blaðafulltrúi forsetans, Ronald L. Ziegler í dag, að Rog- ers myndi fara til Evrópu fyrri hluta maímánaðar og heimsækja Bretland, Frakkland, Þýzkaland, Ítalíu, Belgiu, Luxembourg og William P. Rogers Blaðskák Island. I för sinni myndi Rogers ræða við ráðamenn í þessum löndum um samningaviðræður Bandarikjanna og Sovétrikjanna svo og málefni, sem snerta eran fleiri riki beiniinis svo sem fyr- irhugaða öryggismálaráðstefnu Evrópu og gagnkvæma fækkun herliðs milli austurs og vesturs. Ziegler tók fram, að eftir Moskvuför Nixons myndi Rogers ræða við ráðamenn frá NATO- ríkjunum í Bonn dagana 30.—31. mai og gera þeim grein fyrir viðræðum Nixons við sovézka valdamenn. Ziegler lýsti fyrirhuguðum við- ræðum Rogers við stjórnmála- leiðtoga í Vestur-Evrópu sem framhsddi af viðræðum þeim, sem forsetinn byrjaði sl. haust, en þá ræddi Nixon við æðstu ráðamenn Frakklands, Bretlands, Japans og Kanada. Seldu áfengi LÖGREGLAN í Reykjavök hand- tók á fiimimitiudagskvöi!(d þrjá menn, sem voru staðnir að því að selja áiflengi á óiöglegan máta. Viðurkenndiu mennirnir brot sin. Þegar iögreglan kom í húsa- kynni mannanna, höfðu þeir hlieypit þangað itnn á þriðja tug manms og gekk á'fengissaian greitt yfir „barbórðið". HIÐ islenzka prentarafélag, elzta stéttarfélag iandsiins, varð 75 ára í gær. í hófi í félagsheimiii prent- ara á Hverfisgötu voru aí þessu tiifafini heiðraðir 23 prentarar, sem sitarfiað höfðu 50 ár og. leng- ur. Síðan var opið hús. FjölmaLrgar gjafir og kveðjur bárust félaiginiu. Prentarar sjá.fi. gátfu fiélagimu Guðbrandsbiblíu i bandariskri ljósprentuin og Félag islenzkra prentsmiðjueigenda tu- kynnti félaginu að það myndi kosta útgáfu á verloum Hall- bjamar Halldóirssonar. Offset- premtarar og prentmyndagerðar- menn gáfu stytbu og blóm, prent- arakoniur gáfu mjög vandaðan féiagisifána, sem enn er eikki full- lokið að sawroa, Landsbókasaf n ið gaf ljósprenbun af Hauksbök og Kvenfélagið Edda gaf gestabók útsikorna og siilfiuirsiegna. Einnig bárust fjölmargar blómakörfiur og blómavendir. Afmaeiisveizla félagsino verður haldin að Hótel Sögu á föatudag- irwi og verða þá útnefndiir heið- ursfélagar en þeir 23, sem heiðr- aðir voru í morgun fengu allir gullmerki félagsim. Annir hjá björgunar- deild varnarliðsins UM páskahelgina voru miklar annir hjá varnarllðinu, þar eð leitað var aðstoðar þess frá Slysavarnarfélagi íslands og fleirum vegna slysa og sjúkleika. í þessum ferðum notaði varnar- liðið þyrlumar Jolly Green Giants sem varnarliðið fékk ný- lega. Á mánudag var óskað aðstoðar vamarliðsiins vegna unigra,r hús- móður í Ólafsvik, Hsránnar Borg- þórsdótJbur, sem eWká gat fœtt bam sátt Ailir vegir frá Ólafs- v®k votru ófærir vegna snjóa og vair því ekki umnit að flytja kon- uma í sjúkreuhúsið í Styktkisíhólmi. Eíkiki var hieldur hægt að lenda á ffluigvediliimum á Hellissandi af sömiu ástæðu. Því leitaði Hannes Hafsteim fuiltrúi hjá Slysavarn- arfélagi íslands, til vamarliðsins. Þá var vamarliðið beðið að bjarga 17 ára pilti úr sprumgu á Vatnajökli, svo sem getið er nán- ar á öðrum stað í blaðinu. Fl'uigmálastjómiin í Reykjavik leiitaði til vamarliðsins á laugar- dagskviölldið vegna líitiJlar fliugvél ar af gerðinmi Piper Aztee, 2ja hreyfla, sem var á leiðimni frá Narsassuaq tii Keflaviikur. Var vélin mieð bilaðan hreyfil og var óttazt, að hún næði ekki til Kjefila vilkurfliugvalilar. ömnur þyrla varnarfliiðteins fór ti'l móts við vél- ina og mætti henni um 40 miílur frá flutgvefflinum og fjylgdi henni tii Keflavikurfliugvallar og lenti hún þar heiiu og höldmu. Euther I. Replogle Replogle hættir SENDIHERRA Bamdarikjarma 4 íslandi, Luther I. Replogle, hefw sent Nixon Bandaríkjaforseta aif- sagnarbróf sitt, og Bamdarikja- forseti samþykikf það. Var frá þessu skýrt í Waishimgton al. fimmtudag, en ekki hefur enm verið ákveðið hver verður eftár- maður Replogle á Isiajndi, Replogle hefiur gegnf stanfii sendiherra Bandaríkjanna á £s- landi firá 1969. Man. City tapaði í GÆRKVÖLDI voru leiknir þýð- inigainmiklir leikir í erasku kraatt- spyrmummi og urðu úrslit þessi: 1. DEILD Coventry — Everfcon 4:1 Leicester — Arsenal 0:0 Sheffield Utd. — Man. Utd. 1:1 Southampton — Man. City 2:0 Stoke — West Ham 0:0 2. DEILD Birmingham — Blackpool 2:1 Carlisle - — Millwall 3:3 Norwich — Bristol City 2:2 Man. City tókst ekki að vinma aftur efsta sætið í 1. deild, því að liðið tapaði enm, að þessu sinini fyrir botnliðinu, Southampton. Ron Davies hefur rtú aftur tekið fram skotskóna og skoraði bæði mörk Southampton, sitt í hvor- um hálfleik. — R.L. Höfuðkúpubrotnaði í Grindavík SAUTJÁN ára maður, Bjarni Sig urðsson, Selvogsgötu 24, Hafnar- firði, stórslasaðist í Grindavik á miðvikudagskvöld urn kl. 22.30, er liann féll rit um neyðardyr hjá Fiskanesi li.f. og niður á grýtta jörð. Fallið var 7 nietrar. Piltur- inn liggur nii í gjörgæzludeild Borgarspitalans, höfiiðkúpubrot- inn og nreð spriingna hljóðhinrnu. Tildrög slyssins, samikvæimt upplýsiniguim Guðfinns Berigssom- ar, fréttaritara M-bl. í Grindaivík, woru þau, að Bjarni haiflði verið ájsamt nökkrum félögum sínum í matsal Fiskaness h.f. Var Bjarni þar suður frá í páskaleyfi og huigðist stunda vinnu um há- tíðarnar. Einhver félaga Bjarna haflði þá af rællni opnað neyðar- útgang í matsalnum og datt Bjarni út um hann. Vegna anna sjúkrabKsims í Kefilavílk, komst bíllinn ekki á sllysstað, fyrr en um klukkustumd eftir að slysið varð. Var Bjarni þá fluttur í sjúkrahúsið i Kefla- vik. Þess má geta, að pillturinn var flufctur úr stað og borinn út á götu, áðu>r en yifirvöld komu á slysstað. Er þwi enn tilefni til að minna á að eigi má hreyfa við siösuðum, fyrr en menn eru kommir á staðinn, sem kunna til verka um meðfierð slasaðra. Jónas Hvannberg. Jónas Hvannberg látinn JÓNAS Hivanniberg kaupmaður andaðist í Reykjaviik hinn 1. apríl sl. á Landakofcsspíitala. Jónas fæddist 4. nóvember 1893 á Eyrarbakka. Hann rak skóverzliun í Reykjavík frá því 1916. Hann átti sæti í stjónnum nokkurra félaga, þar á meðal Al- mennra tryggi.niga og Almenna byggin g a fél ags in s. Eftirlifa.ndi kona hans er Guðrún Hvannberg. Akranes: stórslasaðist brot, skarst illa á kvið og hlaut mikið lröfnðliögg. Var hún flutt á sjúkrahúsið á Akranesi, og þar fékk Mbl. þær upplýsingar, að hún Irefði í gæmiorgun lítið ver- ið komin til meðvitundar, en væri þó á batavegi. Tildrög sliyssin.s voru þau, að bifreiðinni, sem er stór fólksbií- reið af amerískri gerð, var ekið á miklum hraða eftir veginumi, sem iigguir inn í bæinin. Á þeirri ieið er hringtorg, sem er bein- linis byggt til þess að draga úr hraða bifreiða á leið inn I bæ- inn. Þegar bifreiðin kom að þessu hrinigtorgi, náði ökumaðurinn ekki að halda hemni á veginum, vetgna mikills hraða, og kastaðist hún til og vinstra afturhjótið Benti á sfceinviegg. Síðan kastaðist hún stjómiaust áfram og lenti með hægri hliðina á öðrum stein vegg og staðnæmdist þar skammt frá. Við þemnan árekstur kastað- ist unga stúlkan úr framsæti bifreiðarinnar og lá fyrir utan hana, þegar að var komið. Hún hafði haldið á flösku, en við áreksturinn möHbrotnaði flasfcan oig stúlkan skarst iffla á kvið. Bif - reiðinni ók 17 ára gamalil piltsur og auk þess var önnur stúilka i biifreiðinni, en þau sl-uppu ám trelj andi meiðsla úr slysinu. PiiOur- inn hafði fiengið ökuskíirteini 9 dögum áðu.r. Grunur leikur á um, að hann hafi ekið undir áhiriifium áffeitigis. Bifreiðin er fcaiin ónýt. Dr. Gylfi Þ. Gislason. Gylfi E». Gíslason skipaður prófessor Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfi Þórhallsson Xryggvi Pálsson. 8. —, 0-0 FORSETI fslands hefur sam- kvaamt tillögu menntaunálaráð- herra skipað dr. Gýifa Þ. Gisla- son prófessor í rekstrarhag- fræði og fcemgdtuim grekium í við- skiptadeild Háskóla fslands frá 1. marz 1972 að teija. Umsækjendur urn prófiessors- embæfcti þetta womu fcveir, þ.e. dr. Gyfflfi Þ. Gíslason og Sveinn Val- fiellis, rekstrarverkfpæðimgur. Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíknr Magnús Ólafsson Ögniiindur Kristinsson. Stúlka ÁTJÁN ára stúlka nlasaðist nrjög alr-arlega í unrferðarslysi á Akra nesi að morgni föstudagsins langa, er fólksbifreið, eenr ekið var á nrikliinr hraða, kastaðist á steinvegg. Stúlkan hlarit bein-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.