Morgunblaðið - 05.04.1972, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.04.1972, Qupperneq 3
MÐRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972 3 „Lét mig falla 20 - 30 m niður í sprunguna — þar sem ég hefði adeins lifað skamma beyig’t miig niöur ti) að )aga ■bimdiingarnar á sk)íð’u.nuim. sem ég hafði áitrt áðiur í tö)u- ’verðium vandiræðum mieð. Ég mam það aðeims, að sikymdilega lét snjórimin undan íótum mér, og ég féCfi niður um sprung- uma, sem haifði áður verið al- gjlörieiga hiulin.“ Maigmús teiiur að í fyrstu ihafi hanm falC'ið um 10 metra niður í spr'umg'una. „Ég héfck þarma í neyðarlyikkj'unni með bakpoikamm minn og skáðim á fóitum. Ég var með hmíf og reymdi í fyrst'U að setja spor ií vegigimn en það mistókst. I>á 'kom ég auiga á ójöfmu í sprumigiuvegigmium otg reymdi að ná fóitfestiu þar en það tókst ekki heidur. Lyk'kjan þremigdi geyisi)ega að Kikaman- um og ég famm að ég var að missa mieðvit'umdina. Ég haifði áður iosað bakpokanm af mér og iátið hann faila, og sá ég að hanm hafði lent á jafn- sléttu noikkuð fiyrir meðan mi'g. Ég áltovað þvi að llosa mig úr iykkjummi oig láta miig faillla þangað niður, því að það )if- iir enginm í svoma lylkkjiu mema 10—20 mímú'tur." Maigmús telur, að þetta hafi verið um 20—30 metra faifi og Magnús Már Magnússon á Boirgarspí talain mi li gær. Rætt við Magnús Má Magnússon, flugbjörgunarsveitarmann, sem féll í jökulsprungu við Grímsvötn stund í neyðarlykkjunm“ „ÉG lét miig falla a,f ráðmim hug umi 20—30 metra miðmr 4 sprnnguna til viðbótar, þvi að ég þóttist sjá fram á það, að í neyðarlykkjunni mnndi ég ekki lifa nema 10—20 minút- ur, svo geysilega þrengdi Ihún að mér," sagði (Magniis Már Magnússon, 17 ára Flugbjörg- unarswitarmaðnr, sem tféll í sprungu við Grimsvötn á skír dag sl. 4 samtali við Mbl. í gær. Magmús fóir ásamt nokkrum félögum S'imutm úr FUugibjörig- unarsveitinmi að Gríimisvötmum í páskafrii sdmu. Gemgu þeir 'firá Vaitmsfefili við Þórisvatn upp í Jökiullheima og þaðan upp í GriimsfeiD. „>að var svo á skírdaig að vfið ætfiuðium að fara niður að vötmumum tii að taka miymdir oig gera meeil'- imgar fyrir j'öklafræðingimn og verkifiræðiinigimm, sam þarma voru,“ sagðd Magnús enmfrem- ur. „Við gemgium i tveiarnur hópum — þrír oig þrír ag vor- um við bundmir samam. Ég var i siðari hópnuim. Hvað gerðist mam ég ekki nálkiviæm- lega. Mér er sagt að ég hafi Myndim er fekin úr þyrlunni og sést niður í sprungiina en á banniniun stendur einn Flug- björgunarsveitamianna. Meiðsli Magmisar athiiguð eftir að teikizt ihafði nð ná honum upp úr spmngunni. í þvi mun hamm haía hamd- fieggiS'brotmað, því hamm kveðist muma að hanm hafi verið ó- brotimn í iykkjiumni. Má telja undravert, að hamm skufii ekki hafa meiðzt meira eftir svo hátrt faffl, em félagar hans á- 'Itiita að hamn hafi á ieiðinni s'kiaMið utam i nibbu, seim stóð út úr spruniguveggmum og það ’hafi dregið úr fallimu. Magmús segir það ósenmilegt, að það hafi veirið batn sprunigummar sem hanm ienti á. „Ég sá svartar hoDur á báða veigu ag mér þykir sennilegast, að þefcta sem ég lemti á hafi ver- ið snjórinm, sem féfi'l undan fótum mér þegar sprungan opnaðist i fiyrstu." Félagar Maignúsar höfðu ekki naegilegt affi tii að draga hann upp úr sprunigunni, ag höfðu þvd þegar samtoand við sveitarflormanninn í Reykja- vik. Hann hafði svo aiftur strax samtoand við vamariið- ið á Keflavdkurflfugvelli, sem sendi þeigar í stað „Joiiöy Green Giant“-þyrlu áOteiðis til Grimsvatna. Meðan beðið var eftir þyiriiunni seig emn flédiaiga Magnúsar, Guðjón HalOdórs- son, niður í sprunguna til hans en hinir úittbjuigigu sjúkra börur. Þeigar þyrian kom svo á vetifcvanig var Magmús búdmn að vera um fjóra ittiima í sprumgunni, en hann var samt svo hress að ákveðið var að láta körfu frá þyrlunmi siga niðiur til hans ag draga hann upp í hienmi. Var i fyrstu til- raun reynt að draiga köríuma upp með handaifli en tókst ekOd. Þá var reipið ttemgit í togvindu þyrlunnar, þar sem húm stóð á jöMiinuim, og reynt að draga Maignús upp með ’þeim hætti en það mistókst li'ka. Þá var gripið til þess ráðs að fljúga þyriunni yfír sprunguna og draiga körfuna upp með þeim hæitrti — hvað tókst. Féflagi Magnúsar sem niðri í sprumgummi var, batt sig i körfuna ag fyiligdi körf- unni upp. Þyrlan filutti siðan Magnús tifl Reykjavík'ur, þar sem hann var flutrtur i Rorgar- sjúkrahúsið til rammsókmar og aðgerðar. „Handileggurinn reyndist vera tvitoratinn," sagði Magnús, „en að öðru fleyrti amar ekkert að mér og er ég alfifur að hressast." Þass má gerta, að þegar snjórinn brast undan fórtum Magnúsar ag hann fél niður í spruniguna, tókst næsta manni á kaðOínum að srtöðva S'ig er hanm ártrti aðieins ófarna tvo metra að sprumgubanmim- •um en þeim þriðja tókst að skorða sig af. Sprungan, sem Maigmús féOO í, var uim 2 metr ar á breidd eflst en mjökkaði miður ag var aðeins metri á breidd þar sem Magnús )á. Lagði gutfiu upp úr hemni Og var jarðflxiti undir. Ennfrem- ur má geta þess að þegar 'þyrlan flaug fyrir afan sprúng una fyligdi henni svo mikill þrýstingur, að ishrönigl liosn- aði í sprungunni og sópaðist þá len.gra niður i sprumguma ýmis úttoúnaður, er Guðjóm Halfiidörssom haflði farið með niður til Magnúsar og gengið frá á syflfiunni. IJtsala — Hverfisgötu 44 — Útsala Otsalan stendur sem hæst. Komið og gerið góð kaup, ódýrar og góðar vörur. — Fjölbreytt vöruúrval. KARLMANNASOKKAR kr. 20,00 BARNASMEKKIR kr. 60.00 TELPNAJAKKAR kr. 300.00 BARNASOKKAR kr. 250.00 DRENGJ'ASOKKAR kr. 15,00 nAttkjólar kr. 150.00 KVENPEYSUR kr. 100.00 KULDAÚLPUR TELPNA kr. 650.00 KVENBLÚSSUR SLÆÐUR kr. 25.00 kr. 50.00 TELPNABUXUR kr. 200,00 SPORTSKYRTUR kr. 390,00 KVENSKÓR kr. 300.00 Fjölbreytt úrval at barna-. kven- og karSmannapeysum. Orval af smábarnafatrtaði. — Opið í hádeginu. Mikið af vörum selt fyrir ótrúlega lágt verð. ÚTSALAN HVERFISCOTU 44

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.