Morgunblaðið - 05.04.1972, Side 4

Morgunblaðið - 05.04.1972, Side 4
MORGUNBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 MjI /.KW.1 V JOAIAJm 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 14444 ‘S? 25555 [V LALEIGA-HVEFISGOTU 103 ] 14444 S 25555 BILALEIGA CAR RENTAL ir 21190 21188 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA Bilaleigan SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937) Fjaðfir, IjaareUöð. Ki)6ðkútar. púatrör og AaK varaMutlr nWyof gO(W DvTíwvQ BHovðwbOflri FJÖÐRtN Laugavegl 109 - ttnl 24190 Stór slot og margir bílar Á miðstjórnarfundi Fram- sóknarflokksins var hagfrann sóknarstjóri fenpinn til að gera grrein fyrir efnahasrs- ástandinu. Ófögur var sú mynd, sem við biasti. svo að Steingrimur Hermansson gat ekki orða bundizt en taldi að Islendingar byggju i of glæstum slotum og hefðti of marga bíla í kringum sig. Kom þá mörgum í hug, að glöggt mælti sá, er gerst vissi. Síðan þetta var, hefur mjög brugðið við nýjan tón hjá að- alstjórnmálaritstjóra Tímans. Nú er ekki um það talað eins og við stjórnarskiptin, að rík isstjórnin muni „ekki beita gengislækknun gegn þeim vanda, sem við er að glíma í efnahagsmálum, en halda áfram verðstöðvun, þar til nýjar ráðstafanir til að liamla gegn óeðlilegri verðhtgsþró- un verði gerðar.“ Nú er held- ur ekki á það minnzt, að stefna ríkisstjómarinnar sé „að bæta afkomu verkafólks, bænda, sjómanna og annarra þeirra, sem búa við hliðstæð kjör.“ Nei, — nú er bara um það talað, livað fyrrverandi ríkis stjórn hafi skilið illa við og þá væntanlega um leið und anskilið, hvers konar skýja- glópar það voru, sem sömdu málefnayfirlýsingu ríkis- stjórnar Ólafs Jóhannessonar og Iofuðu þar að gera hvað- eina, gert sem ógert. Lífskjaraskerð- ing - í bili Þegar ástandið í efnahags- málunum nú er skoðað, er nauðsynlegt tii samanburð- ar að hafa í huga vltnisburð Ólafs Jóhannessonar forsætis ráðherra við umræður á Al- þingi í vetur. Þá var hann að því spurður, á hverju ríkis stjómin hefði byggrt það ákvæði málefnasamningsins, að við stjómarskiptin hefði verið unnt að bæta lífskjör al menning-s um 20% á næstu tveim árum. Svaraði hann því til, að ríkisstjórnin hefði að sjálfsögðu byggt þetta á gaumgæfilegri atliugun. Hér fer því ekkert á milli mála um það, hvernig ástandið var í efnahagsmálunum við stjómarskiptin, ef menn taka orð forsætisráðherra trúan- leg, En hvernig er ástandið nú? Því lýsir formaður þing- flokks Framsóknarflokksins svo: „Allt það, sem hér er rakið, sýnir ótvírætt, að óhjá kvæmilega verður að gera í nánustu framtíð meiriháttar ráðstafanir til að draga úr gjaldeyrishallanum, til að hamla gegn verðliólgu, til að tryggja mikilvægustu endtir- bætur frystihúsanna og upp- byggingu togaraflotans og til að stuðla að auknu jafnvægi í byggð landsins. Síðast, em ekki sízt, þarf svo nauðsyn- legan viðbúnað vegna Iand- helgismálsins. Þessar ráðstafanir verða vitanlega ekki gerðar án eim hverra fórna í bili. En því rót tækari og raunsærri, sem þær verða, þvl meiri verður líka árangurinn til að tryggja batnandi kjör í fram- tíðinni." Við þetta er í rauninni engu að bæta. 20% kjaraliót- in, som möguleg var í sumar með réttum vinnubrögðtim, er orðin að „einhverjum fórn um I bili.“ En síðan á að „tryggja batnandi kjör i fram tíðinni." Það er þannig ekki fyrr búið að svikja gömlu fyr irheitin, en farið er að fitja upp á nýjum. En hætt er við, að efndanna verði langt að bíða, meðan svo er á málum haldið sem nú er. Stokkhólmsbréf frá Hrafni Gunnlaugssyni í>rír kunningjar glímdu viS lífs- gátuna yfir bjórglösum á stúdenta- bar í Stokkhólmi. Þeir voru frá þrem ólikum löndum; Sviþjóð, Kanada og Hollándi. Ég settist við borðið og fylgdist með umræðunum. Við skuf- um tákna kunningjana með upphafs stöfum þjóðernis þeirra. H: Vitið þið að í skolpræsum New York er allt morandi af hvít- um krókódílum. Það er talið að nokkrum krókódilsungum hafi verið skolað niður úr salemi fyrir mörg- um árum og þeir síðan fjölgað sér í skolpræsunum. Þeir eru hvitbleik- ir og blindir og éta allt lauslegt. K: — Nei! — þú lýgur? H: — Auðvitað! S: — Af hverju er rússneskí her- inn ekki enn farinn frá Tjekkó? H: — Þeir eru enn að leita að þeím sem bað um hjálp. K: — Finnst ykkur eðlilegt að á þrem árum hafa verið framkvæmdar 60 þúsund fóstureyðingar á lögleg- an hátt i Sviþjóð? S: — Eðlilegt! — Hvað er eðlilegt í þessu sambandi? Óski kona ekki að fæða barn á hún að ráða þvi sjálf. H.: — Á hún ekki að bera ábyrgð á því lífi sem hún hefur skapað — getnaðarvamir eru allt annað. Líf er alltaf Iíf. K: — 1 mínum augum eru fóstur- eyðingar hrein aftaka! S: — Púra afturhald! K. — Skiptir einhverju máli hvort mannslíf er eins eða tveggja eða tíu mánaða gamalt? S: — Það er misþróað lif, fyrst eftir að barnið fæðist er það manns- líf. H: — En böm sem fæðast fyrir tímann? K: — Svíar eru að mótmæla dauða refsingu á þeirri forsendu að manns- lífið sé heilagt — en láta svo efnis- hyggjulegar hugmyndir móta af- stöðu sína til þess lífs sem er í mót- un. S: — Það er ekki hægt að ræða málið á þessum grundvelli — barn á að vera velkomið í heiminn — það er þjóðfélagsleg krafa og nauðsyn. K: — Hefur það þá ekki líka heimt ingu á að vera fallegt, gáfað, fag- urlimað o.s.frv. Það má teygja svona röksemdafærslu óendanlega. Hafi eitthvert þ jóðfé! ag öðt'um fremr ur giebu til að taka við nýjutn manns- lífum þá er það Svíþjóð. H: — Takmark og markmið sósial- ismans er að taka haftið af kynlíf- inu og flytja það yfir á atvinnulífið. K: — Rugl! S: — Konan á sjálf að ráða yfir líkama sínum og geta ákveðið . . . K: — Auðvitað! En það á að vera hægt að gera þær kröfur til mennt- aðs fólks, að það sé ábyrgt gerða sinna og búi ekki til líf út í loftið til að fórna því síðar á altari efnis- hyggjunnar. Ef við lítum á manns- lífið út frá mannúðarhugmyndinni er það heilagt og fóstureyðing að- eins dulbúin aftaka . .. Samtalið var komið í háaloft. Ég færði mig á næsta borð. Nokkru síð- ar voru kunningjarnir byrjaðir að spila póker í mesta bróðerni og lífs- gátan var enn á sínum stað. með ÐC 8 LOFTLEIDIR PARPÖnTUn bein líno í foi/krá/dtild ISIOQ ^Kaupmannahöfn ^Osló ^ Stokkhólmur sunnudðgð/ sunnudðgð/ mánudðgð/ mánudðgð/ joriójudðgð/ briðjudðgð/ föstudðga. fimmtudðgð og föstudðgð. fimmtudðgð } Glasgow Iðugardaga } London laugardaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.