Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 _____________________________ TVÆFt STÚLKUR utan arf lancfi óska eftir íbúð í Reykjavrk frá og með 1. okt. 1972. Tilboð sendist Mbl., merkt Traustar 1137. GUFFIN Vil kaupa Guffin rrvykjudreif- ara. Uppl. að Möðruvöliuim, Kjós. Simi um Eyrarkot. BÍLAR Mi'feið úrval af tóHrm fyrir mánaðargreiðslur. Biiasalan, Höfðatúni 10. Símar 15175 og 15236. LAND-ROVER bemsín, árg. '70 til sölu. Sími 42286 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. SILFURHÚÐUN Silfurbúðum gamb muni. — Símar 16839 og 85254. VERKTAKAR - HÚSBYGGJEND- UR — Traktorsgrafa tif leigu í tengri og sfeemmri tíma. — Up>pl, í síma 85034. HÚSDÝRAÁBURÐUR Húseigendur , ökum húsdýra- áburði á lóðir. Ódýr og góð þjónusta. Uppi. í síma 40563. BIFVÉLAVIRKJAR réttingamenn Viljum ráða réttingamann, bifvélavinkja og menn I bif- vé I avir kjun. B ifre i ðaverkstæð i B. G., Gröfin 7, Keflavík. — Sími 1950. ATVINNA Ungur maður óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina t. d. útaks-tuir. Til.boð merkt 1209 sendist afgr. Mibl. fyrir 9. þ. m. ATVINNA Heildv. í Miðbænum vantar aðstoðarstúfku strax. Nokkur véhitun nauðisynleg. Uppl. óskast sendar í póisth. 713. SNIÐNÁMSKEIÐ Kvöfdnámskeið heíst 7. apríl. Inn>rituin í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48, 2. hæð. FORD MUSTANG '65 sefst gegn 3ja—5 ára fast- eignabréfi eða eftir samkomu fagi- Bílasalan, Höfðatúni 10. Sím ar 15175 og 15236. FIAT 850 COUPE '72 selst gegn 3ja—5 ára fast- eignabréfi eða eftir samkonrvu tegi. Bílasatan, Höfðatúni 10. Símar 15175 og 15236. MERCEDES BENZ 220 S '64 Selzt gegn 3ja—6 ára fast- eignabréfi eða eftir samkomu lagi. Bílasalan. Höfðatúm 10. Símar 15175 og 15236. TRÉSMlÐAVÉLAR TIL SÖLU Þykktarhefiill, ameriskur fræs- ari og sambyggð sög og af- réttari (allt einfasa). Uppl. í s'wma 37513 ettí kl. 19 á kvö'd n Frá ferðum Gaimards Bisknpssetrið í Laugamesi. ísl. dýrasafnið Okkur bar upp í Breiðfirð- ingabúð á dögrunum, og þar var Krist.ján forstöðiimaður innan um öil sín uppstoppuðu dýr. Stundiun held ég í Sædýrasafn- ið, sem á mikið af lifandi dýr- um, og satt að seg-ja þykir mér persónuiega það skemmtilegra. Hinu er þó ekki að neita, að svona dýrasöfn, eins og safn Kristjáns við Skólavörðustíginn eru alls góðs makleg, og enn man ég eftir, hve gaman var að kikja inn í salinn á götuhæð Safnahússins við Hverfisgötu, þar sem Bjarni Sæmundsson og Magnús Bjömsson höfðu safnað saman ýmsum skrýtmmi dýrum, okktir yngri borgurum þessa lands til fróðleiks. Sveinn I>or móðsson tók mynd þessa uppi á Dýrasafninu í Breiðfirðingahtið á dögunum af ferhyrndum hrúti og lifandi páfagauki, og siðost var mér sagt, að Kristján væri húinn að verða sér úti um hval, liklega þó beinagrind. — Fr.S. SÁ NÆST BEZTI Dagskrárfcynning í sjówvarpimu á lauigardagskvöldið: „Jesúsbyilitiingin undir stjióm Óttafs Ragnars Gríimssonar. „Falleg urtg otg dök'klha'rð stú’ka verður á vtegi yöar.“ „t>að verðiur verst fyrir hana Hjiá sipáikonunni: óg er leigubíLstjóri." f styttingi ÁRNAÐ HEILLA Þriðjudaginn 14. marz, vtoru gefin sam£un í hjióinaband Dagm- ar Agnarsdóibtir og Gumnilauigiur Pá’mason Ferjubakka 6 Rivilk og Margrét Bára SigmurKlsdóttir og Ingvi TheódJór Aignarssom, Gaut- iartdi 21, Rivik. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson gaf brúð- hjónin saiman. Ljótssn. Ljósmyndastofa Kópav. Son rninn, geif gaum lað speki minni, hneig eyra þitt að hygg- indnm minum, til þess að þú megir varðvcíta mannvit. — Orðs- kviðimir, 5,i—2. I dag er niiðvikudagur 5. apríl og er það 96. dagur ársins 1972. Eftir lifa 270 dagar. Timgl lægst. Árdegisháflæði kl. 9.43. (Úr Islandsalmanabinu). Næturlæknir i Keflavik 5.4. Guðjón K'cmenzson. 6.4. Jón K. Jóhanmsison. 7., 8. og 9.4. Kjartan Óöafsson. 10.4. Anmbjöim Ólafsson. Aimennar ippiýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögtím, nema á Ktappa’*- Btíg 27 frá 9- 12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir iækna: Símsvarl 2525. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla Iaugardaga og sunnudaga kL < -6. Sími 22411. BáAgjafarltjönuWta GeSverndarfélass- tns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 atfJdegis aO Veltusundl 3, slmi 12139. Mónusta er ókeypis og óllum heimiL ásgrí mssafn, Bergstaðastræti 74 rr opið sunnudaga, þriðjudaga ng fimmtudaga frá kl. L3Ó—4. Aðgangur ókeypis. MftttArngrlpasafnW Hverftsgdtu 118, Opið þriOJud., flmmtöd, Jaugard. og sunnud. Id. 13.30—16.00. Munið frímerkjasöfnun Geðvemdarfélagsins. Pósthólf 1308, Reyk javík. Nýr doktor Bjöm Daigbjartsson efna- verbfræðing'ur lauk doktors- prófi í matvælaver'bfræði (Food Seience) I janúarmán- uði sJ. frá Rutgers Uni- versity i New Jersey. Dolkt- orsritgerð hans heitir „A'Iíter atioms in Heated Löbster Musele Durirtg Low Tempera ture Storage" og fjaDiar um eðli og orsakir gæðabreyt- intga í hiuimailkjöti við geymsju í frosti. Bjlöm Dagbjartsson lauk s t.úden<tsp rófi frá Menntasfeól anuim á Afeureyri 1959 og efnaverkfræðipróí'i frá TJI. Stuttgart 1964. Hanin starfaði hjá Ranmsóknastoifniun fisk- iðinaðarins frá 1966 til 1969 og hefuir nú hafiið störf þar að nýju. Hann h/iaut styrk frá A'iþ jóðakja rniorkiurnáila stofniuninni, undirsitofnun MENN OG MÁLEFNI Kv'enfélagið Selt jöm Pun'dur verður hailldinn í Féttags hei'milin'U miðviik'udaiginn 5. apr- ffl kl. 8.30. Hildiigiunmuir Óúafs- dóttir, afbrotafræðlnigiur flytur erindi. Spiluð verður féla-gsvist. Hnakkurinn, sem hvarf Bftir pásikana barst okfeur bréf frá Borgamesi, sem skýrir s:g að öllu leyti sjáttttlt, en það er á þessa lteið: Borgamesi 28.3. 1972. Sniásaga úr sveitalífinu hér eíra. Syniir naiinir 2, Siigurður og Gumnar ((11 og 13 ára) auruðiu 'Sér saman í nýjan hnakk á hest inn sinn í haust. Eina hettgina nýverið (er við brugðum ofekur tii Rwífeur) var homuim stol'ið úr hiesthúsimu og þrátt fyrir mikla leit finnst hatnm ekfei, stráfeuin- um tffl sárrar sorgar. Meiðándi fyrir bamssáaiina. Auk þess 14 þús. króna virði, og þeir verða lengi að' safna í arnnan slilkan. Þvl miður fer siiltot í vöxt hér efra. LeiðinJegt það. Annars allt igiott og við bregðum ofelfeur á sfeiði um pásfeana í SkálafeMi. Þetta var saigan um hnatókkm sem hvarf. Kvieðje.“ Já, ijöt er þessi saga, en von- andi heimta strákarnir hmafek- imn sinn afltiur, þvi að eitt er víst, að sá situr efelki vel í söðli, sem slifeuim hnafek rtiður, og mú, góðir hálsar, komið hnaikfenum aftiur í hesthúsið, þar sem hamn átti heiima. Lílka má Mita Dag- bófeina vita u*n afdrif hans. — FrJS. ■ 70 ára er í dlaig Guðijón Guð- jónisson íbmibðfeaisali, HverfLs- igöttt 16, tffl heimiliis að Ljásheim umri 12. 11. marz opinberuðu trúloíun síina Þóra Ó’.löf Þorgeirsdóttir Grensásveigi 56 oig Maignús Smári Þorvaidsson Áisigarði 97. FRETTIR Kvenfélagið Hrönn heiidur spiiaíiund x fevöl'd ki. 8.30 að Báruigötu 11. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Keykjavtk he’.d.ur bingó í kvöld að Hótel Borg fel. 8.30. Allir velfeoominir. féiagskonur og aðrar. F.A.O., til framhaldsimennit'un ar í Bamdarífej'umum. Bjöm Daghjartsson er kvænitur Sigrúmu VaLdii'mars- dóttur og eiga þau eina dótt- ■ur bama. Björn Dagbjartsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.