Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 TVÆR STÚLKUR utan af landi óska eftir íbúð í Reykjavík frá 09 með 1. okt. 1972. fiJfooð sendist Wtbl., merkt Traustar 1137. GUFFIN Vil kaupa Guffin miyk>udreif- ara. Uppl. að Möðruvölluim, Kjós. Sími uim Eyrarkot. BÍLAR fyrir Mikiö úrval af bíkim mán aðarg re i ðs'lu r. Bílasalan, Höfðatúni 10. Símw 15175 og 15236. LAND-ROVER ben'sín, árg. '70 til sölu. Sími 42286 oftrr kl. 8 í kvöld og mæstu kvöld. SILFURHUDUN Silfurbúðum gamla muni. Sírrurr 16839 09 85254. VERKTAKAR - HÚSBYGGJEND- UR — Traktorsgrafa til leigu í terngri og skemmri tíma. — Uppl. í Síma 86034. HÚSDÝRAÁBURÐUR Húseigendur , ökum búsdýra- áburði á lóðir. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 40563. BIFVÉLAVIRKJAR réttingamenn Vifj'U'm ráða ré'ttingamann, bifvélavinkja og menn í b'rf- véIavi'rkj'un. Bifreiðaverkstæði B. G., Gröfim 7, Keflavík. — Sími 1960. ATVINNA Ungur maður óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina t. d. útakstur. Tilboð merkt 1209 sendis't afgr. Mtol, fyrir 9. þ. m. ATVINNA Heildv. í Miðbænum vantar aðstoðarstúfku strax. Nokkur véiritun nauðsynl'eg. Uppl. óskast sendar í póisth. 713. SIMIÐNAMSKEID Kvöfdnámskeið heíst 7. apríl. Innritun í siíma 19178. Sigrún A. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48, 2. hæð. FORD MUSTANG '65 setst gegn 3ja—5 ára fast- eigmabréfi eða eftir saimkamu lagi. Bilasalan, Höfðatúni 10. Símar 15175 og 15236. FIAT 850 COUPE 72 sel'st gegn 3ja—5 ára fast- eignabréfi eða eftir samkormi lagi. Bílasaían, Höfðatúni 10. Símar 15175 og 15236. MERCEDES BENZ 220 S '64 Selzt gegn 3ja—5 ára fast- eignabréfi eða eftir samkomu lagi. Bíiasalan, Höfðatúra 10. Símar 15175 09 15236. TRÉSMlDAVÉLAR TIL SÖLU ÞykktarhefMl, amerískur fraes- ari og sambyggð sög og af- réttwri (allt einfasa). Uppl. í sWna 37513 eítir kl. 19 á kvö'd n Frá ferðum Gaimards JSSa,:.;,, ¦;.-.S,,,W. Biski ipssetrið í Laugaamesi. ísl. dýrasafnið Okkur bar upp í Breiðfirð- ingabúð á dögiinum, og par var Kristján forstöðuimaður innan um iill sín uppstoppuðu dýr. Stiindum held ég í Sædýrasafn- ið, sem á mifcið af lifandi dýr- um, og satt að segja þyldr mér persónulega það skemmtilegra. Hinu er þó ekki að neita, að svona dýrasöfn, eins og safn Kristjáns við Skólavörðustíginn eru alls góðs nuikleg, og enn man ég eftir, hve g-aman var að kíkja inn í salinn á götuhæð Safnahússins við Hverfisgötu, þar sem BJarni Sæmundsson og Magnús Björnsson höfðu safnað saman ýmsism skrýtnum dýrum, okkur yngri borgurum þessa lands til fróðleiks. Sveinn Þor- móðsson tók mynd þessa uppi á Dýrasafninu í Broiðfirðingabiið á dögrunum af ferhyrndum hrúti og Iifandi páfagauki, og síðast var mér sagt, að Kristján væri búinn að verða sér úti iiri 1 hval, líklega þó beinagrind. — Fr.S. SÁ NÆSf. BEZTI DagsikT'áricyiríning í sjóuvarpiniu á lauigardaigrskvöldið: „Jesúsibylitiinigian undir stjórn ÓCafs Ragnars Grimssonar. f styttingi HJá sipálkoin'UJiTii: „Falleg ung og dökiklhærð stúíka verður á wegi yðar." „Það verðiur verst fyrir haxia ég er leLgubílstjóri." ARNAÐ HEILLA Þriðjudaginn 14. roarz, voru gefin samam í hjión'aband Daigm- ar Agnarsdótitir og Ouainilauygur Pá'.mason Ferjubatoka 6 Rvílk og Margrét Báxa Signnumdisdóttir og iTiigvi Theódór Agnarsson', Gaut- landi 21, Rwík. Séra Sigurður Hamkur Guðjónsson gaf brúð- 'hjóa-iin saiman. Ljósín. I^ósBnyindasitofa Kópav. Son mirm, gwf gaum lað speki Ttiinni, hneig eyra þitt að hygg- indum mínum, til þess að þú megir varðveita mannvit. — Orðs- kviðirnir, 5^1—2. f dag er mið\ skudasriu- 5. apríl og er það 96. dagur ársins 1972. Eftir lifa 270 dagar. Tungl lægst. Ardegisháflæði kL 9.43. (tJr íslandsalmanakinu). Xæturheknir í Keflaví k 5.4. Guðjön KHemenzson. 6.4. Jón K. Jóhanirtsson. 7^ 8. og 9.4. Kjartan Óflafsson. 10.4. Anrnbjörn Ólafsson. Vlnieiinar ipplýsingar um bekna bjóm ist 11 í Reykja\ ik eru gefnar í simsvara 1S888. Lækuingastofur eru lokaðar a laugardögum, nema á Klappa'*- stíg 27 frá 9- 12, simar J1360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna; Simsvar* 2S25. T»nnheknavakt i Heilsuverndarstöðinni alla iaugardaga og sunnudaga kL *¦ -6. Simi 22411. K&<leJ:irar|ij6nuKta GeSverndarfélaffs- Ins er opin þriðíudaga kl. 4.30—630 ottJdegis aO Veltusundi 3, slmi 1213a Mónusta er úkeypis og öllum helmil. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 k opið sannudaga, þriðjudaga <>g fimmtudaga frá kl. X3Ó—4. Aðgangur ókeypis. WattQrusrlpasafnia Hverfisgötu lMt Opið þriOJud., Ilmmtinl, iaugard. og ounnud. kl. 13.30—16.00. Mimið frímerkjasöfnun fieðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Nýr doktor Björn E>aglbjartsso(n efna- vertafræðinigur lauk daktors- prófi í matTvæJawrkfræði (Food Scienœ) i janúarmán- uði sX frá Rutgers ISni- versity i New Jersey. Dofct- orsritigerð hans heitir „A'lter atkaras in Heated Ljotositer Musele Durirag Low Tempera ture Storage" og f jalJIiar utm eðli og orsakir gæðabreyt- iraga i huimaiikjöiti við geyimsOu í frosti. Bjiörn Dagbjartsson lauk stúderatsprófi frá Menntasítól arauim á Akureyri 1950 og eBnaver'kfræðiprófi frá T_H. Stu.btgart 1964. Haran starfaði hjá Raransóiknastafniun fisk- iðmaðarins frá 1966 til 1969 ag hefur nú haíið störf þar að nýju. Hann hllaut styrk frá Ai'þjóðaikjarraorkuimála stofrauninni, undirsitofri'un MENN OG MÁLEFNI F.A.O., til 'framihaldisimenirat'Un ar í Bandarikj'unum. Björn Daghjartsson er kvæn*ur Sigrúrau VaLdirnars- dóttur og eiga þau eina dóbt- ur barna. Björn öagbjartsson. 79 ára er í diaig Guð'jón Guð- jiórasson ifc>rmibðkasa|i, Hwerfis- igötu 16, tfl heimilits að Ljós'heiim uim 12. 11. marz opinberuðu trúloifiun siina Þóra ÓBí Þorgeirsdóttir Grensásveigi 56 oig Maignús Smári Þorvaldsson Ásigarði 97. FRETTIR Kvenfélagið Hrönn hieicliuir spilafiund í kvöl'd kl. 8.30 að Báruigötu 11. Kv«innadeild Slysavarnafélags- insí l{«\ykjavík heklur bingó i kwöM að Hótel Borg kt. 8.30. AHir veMooiminir. féiagskaraur og aörar. Kveaf élagið Selt jörn Furalur verður haMinn í Fétags heimi'linu miiðvikudiaiginn 5. apr- ffi kl. 8.30. Hildig'unniuir Ólaís- dóttir, afbrotafræðiragiur flytur erindi. Spiluð verður félagsvist. Hnakkurinn, sem hvarf Elftir páslkana barst otokur bréf frá Borgarnesi, sein skýrir s:g að ö'.liu leyti sjáCiTlt, en það er á þessa teið: Bopgarnesi 28.3. 1972. Smásaga úr sveitalífinu hér efra. Synir nniíinir 2, Siigurðiur ag Gutninar ((11 og 13 ára) auruðu sér saman í nýjan hnakk á hest inn sinn í ha'ust. E':ma heígina nýverið (er við brugðuim okkur til Rviíkur) var horauim stal'ið úr hiestihúsimu og þráftit fyrir mikla leit finnst han.n ekki, strákuin- um til sárrar sorgar. Meiðandi fyrir barnssáillina. Aiuk þess 14 þúis. króna virði, og þeiír verða lengi að safna í aranan slilkain. Því miður fer siílkt i vöxt h«?r efra. Leiðinlegt það. Annars allt gott ag við bregðum olkkur á sikíði uon pástkana í SkáfafeBi. Þetta var sagam um hnakkirm sem hvarif. Kjveðje." Já, lljióit er þessi saga, en von- andi heimta strákarnir hinakk- iffin sinn aftiur, því að eiibt er víst, að sá situr ekki vel í söðli, sem slikum hinakk riður, ag mú, góðir háísar, komið hnaikfknuni aflbur í hestliúsið, þar sem hann áitti heiima. Lílka miá Jáita Daig- bókina vita um afdrií hans. ' „'; . — FrJS.-".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.