Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 7
MORGU'NBLAÐIÐ, U ÐViKl D/.GUR 5. APR.íL 1972 tWMm ?¦• m,6m,ám DAGBÓK BARNANM.. BANGSIMON og vinir hans „Ertu viss um, að það sé mín?" spurði Grislingurinn með öndina í hálsinum. „Já. Af því að hún er gráleit. Þarna kemur hún . . . mjög . . . stór . . . og grá . . . ó, nei . . . þetta er víst Asninn." Og fram und- an brúnni kom Asninn fljótandi. „Asni . . . hvað er að sjá?" kölluðu þau öll og Asninn kom siglandi með alla fjóra fætur upp í loft. „Þetta er Asninn," skríkti Kengúrubarnið mjög æst. „Að hugsa sér," sagði Asninn og um leið lenti hann í dálítilli hringiðu og snerist hægt í þrjá hringi. „Ég vissi ekki, að þú værir með í leiknum," kall- aðí Kengúrubarnið. „Ég er heldur ekki með," sagði Asninn. „En Asni . . . hvað ertu að gera þarna?" varð Kan- inku að orði. „Þú mátt geta þrisvar, Kaninka. Heldurðu að ég sé að grafa holu ofan í jörðina? Nei. Heldurðu að ég sé að stökkva á milli greina í ungu eikartré? Nei. Heldurðu að ég sé að bíða eftir því að einhver hjálpi mér upp úr? Já. Ef Kaninka fær nógan tíma til að hugsa sig um, þá kemst hún alltaf að réttri niðurstöðu." „En, Asni," sagði Bangsí- mon dálítið áhyggjufullur, " „hvað eigum við . . . ég á við, hvernig eigum við . . . heldur þú að við . . . ?" „Hann snýst í hringi! Hann snýst aftur og aftur í hringi," kallaði Kengúru- barnið. Það var mjög hrif- ið. „Er nokkuð við það að athuga?" sagði Kengúru- barnið hreykið. „En ekki í svona hringi," sagði Asninn. „Það er mjög mikill vandi. Reyndar ætl- aði ég ekki að synda í dag," bætti hann við og snerist hægt í einn hringinn enn. „En úr því ég er komi nn í vatnið hvort eð er, má ég líklega æfa mig í fagurleg- um hringsveiflum frá hægri til vinstri, eða rétt- ara sagt," bætti hann við, þegar hann lenti í annarri hringiðu, „frá vinstri til hægri, eftir því sem mér hentar, án þess að aðrir séu að skipta sér af því." Nú varð' s meðan a]]ir um. tunda hugs rþögn á uðu sig FRflMWILDS SflEfl BflRNflNttfí VÍ4 Mitt í frumskóginum hittir veiðimaðurinn fjölda dýra. Geturðu séð hversu mörg dýr hann sér og hvaða dýr það eru? DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND i •bSubis §o Bjnguajj 'jnisaqooji 'jÁpptuB^ 'jnmj^s 'rjtj 'rnp^^jjj 'TJbjjS 'jngurajAqsBU 'bSubjs :j-£p.**J| sllV :JEAS mmmmmmmmmmgmmmM ^MMMWWWWMMWmWiíMWSíM BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsW verði, staðgre:ðsla. Nóatún 27. sími 2-58-91. ATVINNA ÓS-KAST 18 ára stú.ka rrneð gagníræða- p;6f óska- eftw vijiin.u. Getur byrjað strax. Uppiýsimgar í sáma 24674. HUSEIGENDUR Gerum tilboð í þéttingar á stemsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðsloð. sími 40258. SVEITAVINNA Vil ráða 13—14 ára dreng. Upp'. u'm fyrri sve'itaviO'n'U, kaupkröíu, nafn og bei'milis- fang liegg ist inn á afgr. Mto'l. fyr'r 14. apríl merkt: Sveit 1037. TPL LEIGU Frá 15. april n. k. sem ný 2ja herb. i'búð. íbúðin er í ssm býlis'húsi í B'reiðiholtsihverfi. Regl'us'emi og góð ufTvgengni áskilin. Tií'b. sendist Mbl. fyr- ir 8. apríl merkt íbúð 1203. AKRANES Ungam mann vantar vimrou níi þ&gar. Margt kemur til g'reina. Einnig vantar 3ja—4ra herb. íbúð til leigu. N'ú eða síðer. Uppl í síma 93-2270 fná kl. 13—18. SKRIFSTOFUSTÚLKA Rösk stúlka óskast til skrif- stofustarfa, einkuim simia- vörzlu og vélritunar á »s- lenzku. Ums. með uppl. semd- isit Mbl. fyrir 7. aprí.1, inerkt Rösk 1201. HANDAVINNA FaWegt úrval af handavinnu tiil fermingargjafa. Póstsend- um. Haonyrðabúðin Reykjavíkurvegii 1 Hafnarfirði, simi 51314. Hálfnað erverk þá haf ið er i sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn margfaldar ¦h BHill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.