Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLÁÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK k.' APÍtfL1 1072 II F.í. flutti um 8 þúsund manns um páskavikuna I»otan mikiö notuð á innanlandsleiðum í fyrsta sinn FLLFGFÉLAG íslands flutti um þúsund farþega innanlands um páskavikiina, off lýkur þessum flutningnm væntanlega í kvöld. Þessir flutningar hafa verið Sveinn fram- lengir SVEINN Björnsson hefur fra.m- lengt sýningu sína á k.ja 1 lara Norr æna hússins til fimmtudaffs- kvölds, «m sýningin er opin frá kl. 14 til 22 daglega. Á sýning- unni eru 69 vatnslitamyndir og hefur Sveinn iselt 21 þeirra á sýn ingtinni til þessa, A niyndinni er Sveinn Björnsson við eitt verk- anna á sýningiuuú. (Ljósm. Mbl. 61. K. M.) nokkuð óvenjulegir, því að nú er þotuflug innanlands í fyrsta sinn að ráði, og var ráðgert að þotan færi þrjár ferðir til Akur- eyrar í gær. Á mánudag voru farnar til Akureyrar f jórar ferðir, þar af tvær með þotu — þ.e. Gullfaxa en hann er aðeins um 14 min-- útur á þessari leið. Á ísaf.iörð voru áformaðar sex til sjö ferð- ir í dag, en völiurinn var ófær í gærmorgun vegna snjókomu. Hatm opnaðist þó aftur eftir há- degið. I heild má segja að páska- fhigið hafi gengið nokkuð vél, þó að tafir hafi orðið öðru hvoru þegar flugvellirnir hafa lokazt vegna snjókomu eða hliðar- vinds. I Frá leitinni að Sverri. Menn úr Sv. Vöruskiptajöfnuður ó- hagstæður um 447 mill j. VöniskiptajöfnuSurinn fyrir janúar og febrúar varð óhag- stæður um 446.7 milljónir króna, en var óhagstæður um 536.3 milljónir á sama tímabili í fyrra. Xvo fyrstu mánuði þessa i'trs iiiini útflutningurinn alls 1.939.4 millj. króna, en innflutn- ingurinn 2.386.1 inillj. króna. í febrúarmánuði einum var út- flutningurinn 1.052.0 mill.j. kr. en innflutningurinn 1.334.4 millj. króna. í fyrra naim útflutningurinn í febrúar alls 775.5 millj. króna og samtals 1596.7 rnillj. króna tvo fyrstu mánuðina, en innflutning- urinn nam 1.132.3 millj. króna í febrúar og 2.133.0 millj. kr. tvo fyrstu mánuðina. SVFÍ leita í Tjörnimni. Ljósm. Þorm. Háskólastúdents saknað SAKNAÐ hefur verið siðan á pálrniasunnudaig 22ja ára háskóla nema, Sverris Kristinssonar. Sást hann síðast við Nýja garð aðfananótt mánudagsins skörnmu eftlr miðnætti. Mjög umfangsmikil leit hefur verið gerð að Sverri og hefur verið leitað um aila Reykiavík og nágrenni. Leitað hefur verið úr flugvélum og hjálparsveitir hafa viða farið, en án árangurs. Eldur í Fiskiðjunni í Keflavík Keflavík, 4. april. í GÆRKVÖLDI kl. 23.08 varð vairt við eld í Fiskiðjunni i Kefla- vík i þriðja skipti á skömmum tíma. Eldurinn var í mjöltrekt- um, og logaði upp um reykháf- irm. Eldurinn komst einnig lítils- háttar í þakið. Slökkviliðinu í KefJavík tókst fljótlega að slökkva eldinn og komfl í veg fyr ir útbreiðslu hams. Margt bend- ir tU að um einhvers konar sjálfsíkveikju hafi verið að ræða, því að ekkert hafði verið unnið þar í fjóra daga og engir starfsmenn viðstaddir. Talsverð- ar skemmdir urðu á tnektunum af völdum elds og hita. Menn sem áttu leið frarnhjá tilkynntu slökkviliðinu, þegar þeir sáu eld- inn loga upp úr skorsteinunum. — hsj. Fundur iðnnema IÐNNEMASAMBAND íslands boðar tii fundar með iðnnemum n.k. fimmtudag kl. 8.30 í Lindar- bæ, og verður þair á dagskrá ým- is hagsmuna- og réttindamál iðnnerrua. Sverrú- Kristinsson - Klof in Framhald af bls. 32. stað með upphaflegri stefnu- yfirlýsingu í málefnasamn- ingi ruusstjórnarinnar, er nauðsynlegt að flýta ákveð- inni stefnumörkun í öryggis- og varnarmálum landsins. Á hinn bóginn er eftirtektar- vert, að ráðherrar Alþýðu- bandalagsins lýsa því yfir, að forsenda fyrir sjálfstæðri ís- lenzkri utanrikisstefnu sé brostin, en sitja samt áfram í ríkisstjórn." • f fréttatilkynningu, sem Morg- unblaðinu barst í gær frá ríkisstjórninni kemiir fram, a< utanríkisráðherra hafi í gær af- hent sendifulltrúa Bandaríkjanna greinargero', þar sem fram kem- ur, að ríkisstjórnín hafi sam- þykkt tilboð Bandaríkjastjórnar tun lengingu flugbrautarinnar. Jalnl'ramt er í svari ríkisstjórn- arinnar minnt á ákvæSi málefna- samiiinirs stjórnarflokkanna um brottför varnarliðsins í áföngum. • f annarri fréttatilkynningu, sem Morgunblaðinu barst í gær frá rikisstjórniiuU er birt bóktm ráðherra Alþýðubanda- lagsins á fimdi ráðherranna í gærmorgun, þar sem þessir tveir ráðherrar lögðn til að tilboði Bandaríkjastjórnar yrði hafnað. Segir þar að „tími sé kominn til að fslendingar hætti að sækjast eftir eða þiggja fjárframlög frá erlendum ríkjum til fram- kvæmda hér á landi . . . Slík stefna er forsenda þess, að við getnm í verki framkvæmt sjálf- stæða utanríkisstefnu". ÁGREININGCR f AÐSIGI Þegar á skírdag matti sjá imerki þess, að ágreinbigur væri í aðsigi inmian ríkisstjórnarininiar um flugbrautanmálið. í viðtali seim birtist í Þjóðviljanum þamm dag við Magnús Kjartarisson iðin- aðarráðherra, sagði hanin m.a.: „Sumir telja, að Bandaæíkjastjórn beri samlkvæmt hernámissaimin- ingnum skylda til að leggja fjár- magn í flugbrautaiiemginguna og að á þeim forsendum eigi að taba þessu tilboði. Ég er á anmarri skoðun og tel að það eigi að hafnia tilboði Banidaríkjastjórniar. íslerudingar eiga ekki að taka við gjafafé til verkefna, sem þeir geta kostað sjálfir. íslenzka þjóð- in er með ríkustu þjóðum heims, ef tekið er tillit til þjóðarteknia á mann og þess vegna eigum við að kappkosta að ráða fram úr eigin vandamálum á eigin spýtur. Það er alltaf hætta á því, að mótttakandi verði siðferðilega láður þeim, sem lætur svokall aðar gjafir af hendi rakna." 1 viðtalinu við iðnaðarráðherra kom eninfremuT firaim að mál þetta hefði eklki verið rætt imraan ríkisistjórniariininiar, þegar viðtalið vair við hanin haft. Hanin sagði: . Málið hefur ekkert verið rætt í ríkisstjórninini . . ." HANNIBAL OG HAI.LDÓR Á ANNARRI SKOBUN Bæði Hannibal Valdimarsson, samgöniguráðherra og Halldór E. Sigurðssom, fjármálaráðherra, höfðu áður en þetta viðtal við iðTiiaðarráðherra birtist lýst alit awnarTÍ skoðun. Samkvæmt frá- sögn Suðume'sjatíðiinda hafði Hamnibal Vaiditnarsson m. a. þetta að segja u,m flughrautar- málið á fundi á SuSurnesjum hinin 6. marz sl.: „Þá var spurt um kmgingu fliugbrautar á Kef'laviJcui-fliug- veBi. Og það er rétt, að sú við- bót, sem er nauðsynleg tM að fleiri en ein braut sé flær hin«m stærstu vó'lum, er stór frarn- kviaam'd, sem koetar háibt á 2. <m,iilJjarð króna. Það er Mklegt, að einhivarjir segi: ÞeWa er nauð- siynaiegit, en við verðum að gera það iyrir eigin penimga. Ég hef hins vegar haldið því fraim, og held þvi fram enn, að samkvœmt viðbót við varnarsaroininiginn frá 1051, þá hafa Bandarikjaimenn 'lýst þvi yfir, að þeiim beri skylda tii að viðhalda Keflavitourfl'ug- velli sem alþjóðiegum fluigvelli og standa undir kostmaði af end- 'urbótuim. Og við þurfum enga nýja samninga viö þá um það. Oig ég sagðí þehn það hreint og beiint, að ef þeir ekki geröu það áin sikiiyrða, þá vœru þeir með því að svikja lömgiu gerða samn- inga." I sjónvarpsþætti þriðjudaiginn 28. marz sl. voru HaMdór E. Sig- urSsson fiánmálaráðherra og Lúð vílk Josepsson viðlskiptaimáiaráð- herra að því spurðir af Gy:ifa Þ. Gísilasyni, hvort rílkisstjömin myndi taka tiUboði Bandaríkja- stjómar. Lúðvilk Jósepsson svar að5 fyrirspurninni svo: „AiOhuni við ekki að ræða skattaimái hérna?", en Harldór E. Sigurðs- son sagði: „Út af því, sem QfSQ Þ. GísJason spurði hér áðan um KeflavikTjrfliugvöll og annað þvi umlfikt, skal ég segja honum það sem míina skoðun, að það hefur aStof verið mfa, skoðun, að Bandariikjastjórn hafi borið skyMa ti'l að gera þetta og ég hef aWrei haft neina Jöngun tii að hlífa þeim bar í og M að fyrr- verandi st.i'órn hafi verið ósköp gerðariítU að hafa ekki getað koimið þessu i verk." I^RÉTTATILKVNNING HIKISST-IÓKXAKIXXAK 1fre<tai(^lkyniúrigu, sem Morg- unblaðinu barst í gær urn áikvörðun meirihliuta ríkisstjórn- arinnar segir svo: „Einar Agústsson, utBnriikis- ráðherra, afhenti í dag sendifull- trúa Bandaríkjainna, TTheodore Tremblay, svar við greinargerð þeirri er bandaríski sendiherrajm aifhenti 27. marz ÉL, um lengingu þverbrautair á Keflavíkurflug- veili og aðrar framkvæmdir þar. f svarinu segir, að ríkisstjórn ísiamds samþykki ofangreindar framkvæmdir. Jafnfíramt er bent á það ákvæði í rnálefcasaminingi rikásstjórnarinnar að varnar- saunningurinin skuli tekinn tii endurskoðunar eða uppsagnar í því skyni, að varnairiiiðið hveríi frá íslandi í áföngum og að því steínt að brottför Uðsins eigi sér stað á kjörtímabilinu, og tekið fraim, að samþykkt á fnamleng- ingu þverbrautarinnar breyti í enigu stefnu ríkjsstjómarinnar að því er dvöl vamariiðsins hér snei-ti. Á rikisstjómarfundi greiiddu ráðlherrar Alþýðubanidalagsins aitkvæði gegn því, að ofan'gireindu tilboðt Bandaríkjanna yrði tekið og létu bóka ágreining af sinni háifu." BÖKITN RÁÐHKRBA ALÞVBl UAXDALACSIXS í fréttatíikynningu, sem Morg- unblaðinu barst í gær, segir svo um bókun ráöherra Alþýðu- bandaJagsins á rikisstjórnaríundi í gærmorgun: „Á fundi rikisstjórnarinnar í morgun létu ráðherrar Alþýðu- bandalagsins bóka eftirfarandí: „Ráðherrar Alþýðubandalags- iras, Lúðvík Jósepsson og Magnus Kjartansson, lýsa sig andviga þvi, að ttíboði Bandaríkjasrjornar um f járframlöig tii framkvæmda á Kefiavikurfluigveíli verði tekið, með svofeíldri bókun: 1. Við teljuim að stefna beri að því að gera Keflavikurílu'gvöii að miMivægum lendingarstað fyrir ataiennt farþegaflug yfir Norður- Atliantshaf og að miða beri allár framikvæanidir á veiílinium við það markmið. Því hlutverki mun vöU- urinn ekki geta gegnt meðan þar er eriend herst'öð og ertendar hersveiitir. Við teljum þvi fráieitt með öliu að tengja nýjar fram- kvæmdir á KeiQiaiviíkuirffliuigvellli við svokaiilaðar varnir á vegum Aflanitsihafsibandailagsinis, eáns og gert er í tUiboði Bandaríkja- stjóm'ar, og leggjum til að þ\>i boði verði haifhað. 2. Við erurn þeirrar skoðunar að tíimi sé kominn tdl þess að Is- lendingar hætti að sækjasit effltir «ða þiggja fjarfrairrillög frá er- lendium ríkjum til framkvaamda hér á landi. Þjóðartekjuir íslend- inga á mann eru nú eánhverjar þær hæstu í heiimi og því eigum við sjáiifír að leggja fram þá fjármuni sem þarf til nauðsyn- legra freumkvæmda. Slák sreffna er fonsenda þess að við getam í verki framlkvæmt sjáMstæða ut- anríkisstiefnu." TILBOB BANDARÍKJASTJÓRNAR 1 fréttatilkyningu, sem Upp lýsingaþjónusta Bandaríkjanna sendi frá sér hinn 28. marz sl. segir m.a. svo um þær forsend- ur, sem tilboð Bandarikjastjórn- ar byggist á: „Ákvörðunin um að fallast á ofangreindar fram- kvæmdir byggist á þeirri skoð- un rikisstjórnar Bandaríkjanna að lenging þverbrautarininar og bætt aðstaða fyrir flugvéiar varnaríiðsins sé hagsmunamál bæði hvað snertir flugöryggi og varnarmátt Atíantshafsbanda- iagsins." t«»>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.