Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 12
12 )"i I «J.^..t. ¦¦<¦¦ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 Meira en hálf millj. manns — frá Vestur-Berlín til Austur- Þýzkalands um helgina Berlín, 4. apríl. NTB—AP. MJÖG dró úr umferðinni í gær railli Vestnr-Berlínar og Austur- Þýzkalands, sem verið -lafði geysimikil mn páskana. Fyrir marga Þjóðverja mótaðist p-Aska hátíðin í ríkum mæli af gleðinni yfir því að fá að sjá ættingja og vini eftir margra ára aðskiln- að. Var haft eftir borgarstjórn Vestur-Berlínar og talsmanni sambandsstjórnarinnar í Bonn, að öll áætlunin varðandi þessar heimsóknir hefði tekizt mjög vel og gengið snurðulítið. Saimikvæmt þessari áætlun, sem samið hafði verið um fyriríraim, skyldu þær reglur gilda, að Vestur-Berlínarbúum væri heim- ilt að dveljast þrjá daga í Austur- Berlín eða Austur-Þýzfealandi. Tíminin ti! þessara heimsókna átti að renma út 5. apríl, en þar sem airtnar i páskum er venjulegur vimniudagur í Vestur-Þýzkalandi, tóku margir í Vestur-Berlín þainin kostinin að halda austur fyrir Beriínarmúrinn þegar á föstu- dagintn langa. Umferðin var þá svo mikil við landamærastöðina í Friedrichstrasse, að austur- þýzk yfirvöld komu þar upp nýj- utn afgreiðslustað undir beru lofti fyrir eftirlit með vegabréf- um og heimsóknarleyfum. Á páskadagskvö'.d höfðu aust- ur-þýzku landamæ>rayfirvöldin eftirlitsstöðvarnar opnar klukku- stundu lengur en samið hafði verið um í því skyni að greiða fyrir geysimiklum straumi ferða- fóiks til baka til VesturBerlínar. Yfirvöld í Vestur-Berlín reifcna með því, að háif miirjón manins að minmsta kosti hafi notfært sér tækifærið til þess að fara til Austur-Þýzkalands, en slíkt tæki- íæri hefur ekki verið fyrir hendi frá því á hvítasuninu árið 1966. Þeir Vestur-Berlínarbúar, sem héldu til Dresden, Weimar, Pots- daim eða anaiiarra austur-þýzkra borga, höfðu ekki átt þess kost í tuttugu ár að eyða páskahelg- inni saman með ættingjum og vinum. Austur-þýzkir landatnæraverð ir sem ek'ki hafa verið beimlínis kunnir fyrir vinsemd í viðmóti, hafa stjórnað hinind miklu um- ferð í gegnum eftiriitsstöðvarnar af miklum dugnaði og á fremur kurteisan hátt og ekki gert veður út af mörgum mininiháttar göll- um, sem komið hafa fram i um- sóknarbeiðn'um um heimild til þess að fara austur fyrir Berlín- armúrinin. Berlínarbúar grétu af gleði yfir langþráðum endiirfundum. Myndin er tekin við Friedrichstrasse og sýnir Vestur-Berlínarbúa ki>ma til Aiistur-Berlínar í því skyni að heimsækja ættingja og viní. Slíkt tækifaeri hafa þeir ekki haft í 6 ár. Hafréttarráðstefnan: Mexíkó leggur f ram til- lögu um forgangsrétt Mexikó City 1. apríl AP. LUIS Enhemirria forseti Mexikó sagði á laugardag að Mexikó- stjórn gerði að tillögu sin.ni, að þjóðir heims gerðu með sér sam- komulag um að strandríki fengju forgangsrétt á fiskveiðum á land- grunninu utan landhelgismiarka. Forsetinm sagði að þessi tillaga væri hugsanleg lausn á því reiðu- leysi, sem nú ríkir í þessurn mál- um á alþjóðavettvangi. Skv. tillögunmi myndu strand- ríki hafa á sínu valdi hvort þau leyfðu fiskiskipum annarra þjóða að veiða á þessum yfirráða- svæðum, sem myndu ná frá land- helgislínunmi og óákveðna vega- iemgd út fyrir hana, sem forset- inin sagði að yrði að semja um á alþjóðavettvangi. Forsetinn sagði sð tillaga þessi gerði ekki ráð fyrir að ríkin fengju yfirráðarétt yfir jafn- stórri lofthelgi heldur næðu yfir- ráðin einunigis til fiskveiða, til að Víðtæk herferð gegn útbreiðslu bólunnar 4. april — AP-NTB VÍÖTÆKAR varúðarráðstafanir eru nú gerðar í mörgnm Evrópu- löndum og Arabalöndiun til þess að hefta útbreiðslu bólusóttarinn- ar, sem múhanieðskur pílagrím- ur bar með sér til Júgóslavíu frá Mekka, þar sem hann drakk vígt vatn. Rúmlega fjórðungur lands- manna í Júgóslavíu hefur verið bólusettur og 687 manns hafa verið settir í sóttkví í Vestur- Þýzkalandi. Víða er krafizt bðlu- setningarvottorða af ferðamönn- um, sem koma frá Júgóslavíu, þar sem s.júkdómstilfellin eru um 150 og 25 hafa látizt, en mörg hundruð eru í sóttkví. Uggurinn um útbreiðslu veik- innar stafar ekki sízt af mikl- um ferðalögum fólks um pásk- ana. Þúsundir júgóslavneskra verkamanna, sem starfa í Aust- urríki og Vestur-Þýzkalandi, fóru heim um páskana þrátt fyrir far- aldurinn. I Belgrad var gripið til þess ráðs að hafa strangt eftir- lit með því á þjóðvegum til borg- arinnar að alUr ferðamenn hefðu gild bólusetningarvottorð. Starfs- menn júgóslavneskra heilbrigðis- yfirvalda hafa unnið nótt og dag, og bifreiðar hafa verið notaðar óspart til þess að fiýta fyrir bólu- setningunni. Notaðar hafa verið sprautur, sem gera kleift að bólusetja 1.000 manns á klst. og bólusetningarherferðin nær til landsins alls. SJÚKLINGUR STRAUK 1 Vestur-Þýzkalandi er enn leit- að þriggja manna, sem talið er að hafi umgengizt bólusjúkliniga, en þó hefur ekki verið tilkynnt um ný sjúkdómstilfelli í landinu. Lögregluvörður er umhverfis svæði þar sem bólunnar hefur orðið vart þar sem júgóslavnesk- ur verkamaður strauk úr sóttkvi um helgina og vakti ótta um allt landið. Júgóslavinn fannst í Osnabriick og hefur aftur verið settur í sóttkvi. Aðeins eitt bóiu- tilfelli hefur verið staðfest i Vest- ur-Þýzkalandi, í Hannover, en grunur leikur á að hjón i Vestur- Berlín hafi borið með sér veikina frá Júgóslaviu. I Bangladesh er talið að 400 manns hafi dáið úr bólusóttinni þar, og herma áreiðanlegar heim- ildir í London að veikin hafi komið upp i flóttamannabúðum Bíharímanna, enda búa þeir við slæman aðbúnað og er flótta- mannabúðunum lýst sem gróðra- stíu alls konar sjúkdóma. í Sýr- landi eru bólusóttartilfellin að minnsta kosti 25. Veikinnar varð vart fyrir rúmum t.íu dögum i norðaustur-héraðinu Deir al Zor og hafa þrjú þorp verið einangr- uð og héraðið lokað útlending- um. Sýrlendingar segja, að bólan hafi borizt frá Irak, og Líbanon, Israel, Líbanon, Kuwait og fleiri lönd i þessum heimshluta hafa gert miklar varúðarráðstafanir. Búlgarir hafa lokað landamær- unum fyrir Júgóslövum, hvort sem þeir hafa bólusetningarvott- orð eða ekki. Svíar og Bretar setja í sóttkví Júgóslava, sem koma án bólusetningarvottorða og viðast hvar er krafizt bólu- setningarvottorða af ferðamönn- um, sem koma frá Júgóslaviu. Næstum þvi vika er liðin síðan síðasta bólutilfellisins varð vart i Júgóslavíu, og 800 manns verð- ur væntanlega sleppt úr sextán daga sóttkví í dag eða á morg- un. tryggja efnahag þeirira strand- ríkja, sem byggðu afkomu sina á fiskveiðum. Forsetinn sagði að tillaga þessi yrði lögð fyrir haf- íéttarráðstefnu Sameinuðu þjóð- anina í Genf. 200 fórust í fellibyl Dacca, Bangladesh — AP TALIÐ er, að um 200 manns haíi týnt lífi af völdum fellibyls, sem fór um héraðið Mymensingh í námunda við Dacca um helgina. 25.000 manns misstu heimili sín en eyði- leggingin tók yíir a.m.k. 1280 ferkílómetra svæði. USA viðurkennir Bangladesh BANÐARÍKIN hafa viðurkennt Bangladesh að því er ríkisráðu- neytið í Wasliington greindi frá í kvöld. Fylgdi það fréttinni að bandarískur erindreki væri á leiðinni til Dacca með boðskap frá Nixon forseta til Mujiburs Rahmans, forsœtisráðlierra, þar sem bornar vaeru fram óskir Bandaríkjamanna. f yfirlýsing- ........ sem gefin var út og luidir- rituð var af William Rogers sagði, að Bandaríkin óskuðu eftir vinsamleguin samskiptum við Bangladesh og þau væru fús til að láta fé og ýmiss konar aðstoð af hendi rakna til að hjálpa landsmönnum að koma í horf í landinu eftir styrjöldina. í fréttaskeyti í dag var haft eftir Mujibur Rahman að rseðis- mannsiskrifístofu Bandaríkjaaina í Dacca yrði lokað inman tíu daga, yrði viðurkemninig þeirra ekki komin fyrir þanin tima. Roigers utanrikisráðherra sagði, að þessi frétt ætti ekki við nein rök að Iandinu eftir styrjöldina. Langflest stórveldi heims hafa fyrir aHiöngu ákveðið að taka upp stjórnmálasambaind við Bangladesih. Er nú Kina eina stórveWið, sem ekki hefur viður- kennt hið nýja riki. Olga í Tyrklandi eftir morðin Allir ferðamenn sem leggja leið sína til Belgrad eru stöðvaðir og gert að skyldu að láta bólusetja sig gegn bólusóttinni, sem brotizt hefur út í landinu. ANKARA 4. april — AP, NTB. Leiðtogar stjórnimálafilokka í Tyr'kiandi fjalla nú um kröfu Cevdets Sumays forseta um að þeir faMisit á að gerð verði breyt- ing á stjórnarsikrá laindsins, sem heiimiii ríkisstjórn Niihats Erims, að stjórna með tMskipunum. Bú- izt er við svari síðar í vikunni. Þá fór forsetinn einmiig fraim á það við leiðtoga stjónnmálafiokk- anna að flokkarnir hættu starf- semi sinni um óákveðinn tíma. Aðgerðir þesisar koma í kjöl- far morðanna á þrerour eriend- um ratsjársérfræðinigum, tveim- ur Bretum og einium Kanada- manni, sem rænt var af hópi hryðjuverkaimannia í sl. viku. Vitað er, að herinn hefur hótað að taka völdin í sínar hendur, vegna þesis að stjónninni hefur gengið hægt að koma á þjóð- félagsend'urbótum og hamla gegn starfsemi hryðjuverkamanna og öfgamanna vinstrihreyfinga í landimu. Tyrkneska lögreglam fann á skirdag fylgsni mannræningj- anma og felldi þá alla eftir klukkutima bardaga. Er að var komið fundust lík tnannanna þriggja og voru hendur þeirra bumdniar fyrir aftan bak og þeir höfðu verið Skötnir í gegnum hnakkanm. Tyrkneska stjórnin hefur gert umfangsmiMar ráð- stafamir til að tryggja öryggi er- iendra starfsmamna í landinu. Skipstapar við strendur Japanseyja TÓKlÓ — AP. Vitað er með vissu um tuttugu sjómenn, sem hafa farizt f fárviðri undan strönd- um Japanseyja á skíi'diig, föstudaginn langa og laugar- daginn fyrir páska. Annarra ál (at'ni manna er saknað en alls munu 49 skip og bátar hafa farizt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.